Alþýðublaðið - 30.05.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.05.1928, Blaðsíða 3
JíLÞ VÐUBLAÐIÐ S Störpiófarnir sleppa. Frá Budapest er sí'mað: Se'öla- falsarin.n Windisch-Graet:h fursti hefir verið náðaöur. Mussoiini vekur óeirðir á Balkanskaga. Frá Belgrad er simað: Miklar æsingar i garð ítala í nokkrum bæjum í Jugoslafíu. Sums staðar hefir mannfjöldinn ráðist á ræð- ismannabústaði ítala. Orsakir æs- inganna eru pær, að æsingar hafa orðið af hálfu ítala í garð Jugo- siafa í hænum Gara í Daimat'u. Samkvæmt blöðunum hafa í- talskir svartliðar par ráðist á ræðismannabústað Jugoslafa og mispyrmt starfsmönnunum. Ræð- ismaðurinn særðist i skærunum Khöfn, FB., 29. mai. Enn nm Nobile. Frá Osló er sírnað: Enginn veit enn um afdrif Nobiles. Fréttist pað siðast til loftskipsins, að pað nálgaðist norðurhluta Spitzbergen aðfaranótt iöstudagsins. Norð- maðurinn Hoim er floginn af stað til Tromsö, en skipið Hoobke flytur Holm og flugvélina paðan til Spitzbergen. Holm ætlar að ílieita að Nobiie og fljúga yfir norðurhluta Spitzbergen og miéð ströndum fram. Herniáiin og Japan. Frá London er símað: Bjaðiö Daily Telegraph hefir skýrt frá pví, að japanska stjórnin hafi á- kveðið að fallast á ófriðarbanms- tillögu Bandarikjanna, ef banmið skerði ekki sjálfsvarnarréttinn. Afíafréííir að vestan. Eins og áður hefir verið skýrt frá hér í blaðinu, hefir verið á- gætur afli við ísafjarðardjúp síðr jan i vetur. I morgun átti Alþbl. tal við mann á Bíldudal. Sagði hann, að ágætis afli hefði verið nú um skeið í Arnarfirði. Hefðu oft fiskast á bát um 400 af stór- um porski og auk þess mikið af steinb't. Hefði porskurinn gengið alveg inn í fjarðarbotn. Þilskipin á Bíldudal hafa aflað ágæt.ega. Það afilahæsta hefdr fengið um 30 þúsund fiskjar síðan um sumarmál, en pað hefir pótt allgóður afli yfir alt sumarið. Skipin á Þingeyri og Vatneyri HBfa einnig fiskað mjög vel, og vel hefir aftest á báta í Patreks- íirði og Táiknafirði. Fiugan komin. Með Goðafossi í gærmorgun kom flugan, sem flugfélag íslands fær lánaða hjá Luft-Hansa í Þýzka’andi. Búið var um skrokkinn í kassa og vængina sérstakjega. - Var kassinn hafðKir á pilfarinu og vóg hann um 4 smálestir. Flugan lendiir é sjó og er af petrri gerð, er kallast Junkers F. 13. Þessi gerð hefir í Þýzkalandi reynst hezt allra og hefir verið mest notuð til farpegaflugs og viðskifta síðustu ár. Hún hefir einn mótor, 230 hestafla. Um 75o/0 af öllum farpega'f.Iugum í Þýzkalandi hafa aðeins einn mótor. Með (ioðaíossi komu og flug- maður og vélstjóri. Flugmaðurinn heitir Simon og er einn af beztu flugmönnum Þjóðverja. Hann hefir flogið alls um 125 púsund km., eða sem svarar liðlega prisv- ar sinnum umhverfis jörðina. Vél- stjórinn heitir Wind og er einnig prautreyndur. Vélin verður fullbúin til fiugs á föstu'dagskvöld. Á laugardaginn verður fyrsta reynsluflugið flogið og eftir helgina verður farin reynisluför um Isafjörð og Siglu- fjörð til Akureyrar. Um 10 júní verður byrjað á föstum ferðum með póst og farpega. Flugvélin liggur hér á höfninni miU-i ferða, éða á Viðeyjarsundi, ef vont er veður. Hún er bygð úr a’uminium og polir alls konar veður. R. Walthers flugfræðingur sér um alt, sem að rekstri fyrirtæk- isins lýtur. Þar eð Alpbl. hafði heyrt því fleygt að búið væri að panta fyrirfram öil sæti í flug- unni alilar feröir langt fram á sumax, spurði það herra Wa.lt- ersi, hvort nokkuð væri til í pessu. Kvað hann ekkert að ráðii pantað fyrirfram, að eins nokkur sæti fyrstu ferðirnar. Sjálfsagt er samt vissara fyrir þá, sem ætla sér að fljúga, að panta far í tíma, pví óefað lang- ar rnarga á loftvegu. ¥epk!ay^giii borgarstjóraœs. Mér eru í fersku minni greinir pær, sem Alpýðublaðið flutti fyrir bæjarstjórnarkosin'ingarna'r í vetur unr hið gifurlega tap bæjarins á grjótnáiminu. Þegar um pað var rætt á bæjarstjórnarfiund'i, sagði borgarstjóri, að pað1 væri satt, að pað væri eitthvað „óilag á rekstr- in,um“ og lofaði að úr pví skyldi bætt. Hanin hefir nú, ef ég man rétt, nærri pvi 18000 krón.ur á áW, eða sex- tiil sjö-föJd verka- mannalaun, fyrir að líta eftir pví, að bæjarr'eksturinn sé í iagi. Inni í' Grensháisi liggja nú mörg púsund eða tugir púsurnda tunna af mulningi, sem bærinn á og sel.ur bæjarmönnum. Muln- ingurinn hefir verið settur á holt- ið, án þess nokkuð væri siéttað eða lagt undir hann. Er pví nær- felt ógerningur að moka honum á bifreiðarnar. Skóflurnar ganga ekki í hrúguna og ekki er hægt að renna þeim undir, pví að bæði er jörðin ósilétt og svo er muinimgurinn siginn niður í leir- inn og moldi'na og orðinn þar fasturi Ýmsiir peir, sem keypt hafa muiiniing af bænum, eru hættir pví af þessum sökum. Þykir peim borg'a sig betur að sækja möl á prömmum upp á Kjalames en að eyða tí'ma í að krafsa mulninginn upp úr holtunum í GrenshálsLi Verði ekkii lagað til parna inin frá, en pað má gera án mikils tiiikostnaðar, hætta áreiðanlega enn fleiri að kaupa pár muilning og lofa borgarstjóra sjálfum að eiga han.n. • Bærinn hefir marga menn í vinnu parna innfrá. Öefað væri betra, að hann iéti sína verka- menn moka á bílana og seldi mulniinginn þeim mun dýrari. Það myndi margborga sig fyrir kaup- endur, sem þá losnuðu við að hafa menn pama inn frá, stundum verkilausa, ef peir purfa að bíöa eftir bíiunum, sem oft kemur fyrir. Ég vona nú, að borgarstjóri, sem er verkfræðingur, noti verks- vit ,sitt til að lagfæra petta. Nógu mdkliu er bærinn búinn að tapa á grjótnáminu. Ég vii ekki. trúa pví, að borgarstjóri ætli sér aö láta petta fyrirtæki ganga svona, bara tl að sýna, hve bæjarrekstur gangi iiilila, þó að sumir haldi það. Það er ekki nóg að segja að pað s'é „ólag á rekstrinuim“. Það parf aö bæta úr ólaginu. Ella heldur bærinn ( áfram að tapa, mulningshrúgurnar að stækka og bæjarmenn að kaupa möil af Kjal- nesmgium . Kunnugur. Frimerki á póst ,er sendur verður með flugvélum, er póststjórnin nú að Iáta prenta. /Mynd af flugvél er á frimerkjum pessum. 8—10 krónur á hverlum degl i aukahagnað re auðvelt fyrir unga taorku- sama menn, sem marga þekkja, að afla sér. Upplýsingar og sýnishom eru send gegn burðargjaldi. — Specialmagasinet, Box 227, Kebenhavn V. Innlend tíðindi. Seyðisfirði, FB., 29. maí. HvítB'Sunnudag fermdi sóknar- presturinn, Sveinin Víkingur, 22 börn. Símalínan á miilli Seyðisfjarðar og Skálaness hefir verið tvöföld- uð og endurbætt mikið. Vélskipið Faxi nýkomið af há- karlaveiðum; fékk rúmt hundrað hákarla, 20 tunnur lifrar, við Langanes. Skrápur og uggar var saltað í tunnur til útflutnings.' Tregt um beitu, en mokafli á nýja sild, pegar hún fæst. Síld mikil i djúpinu; gefur sig ekki að landi vegna kulda. Ráðgert að leggja bíifæran veg á milli Vestdalseyrar og Dverga- steins. Umdæmis,stúkan nr. 7 hélt árs- þing hér 23.-24. maí. Mættir 15 fulltrúar. St. Th. Jónsison hefir nýlega fengið hingað Chevrolet fólks- flutningabifreið. Héluð jörð. Hægfara gróður. Næg atvinna sem stendur. Um daginn og veglnn. Næturfæknir er í nótt Katrín Thoroddsen, Vonarstræti 12, sími 1561. „Alexandrína drottning14 fór héðan i gær ki. 6 síðd. norður um Iand. Magnús Guðbjörnsson hljóp á annan dag hvitasunnu frá Hafnarfirði og hingað á 46 m. og 30 sek. Hefir hann áður hlaupið þessa vegalengd á 45 m, og 50 sek. Er það met. Vindur var allmikill á móti á annan í hvítasunnu. í sumar hygst Magn- ús að hlaupa frá Ægiissíðu til Reykjavíkur. Er sú vegalengd rúmir 100 km. Knattspyrna Knattspyrnumót II. flokks byrj- ar í kvolcl. „Valur“, „K. R.“ og „Víkingur“ taka pátt í mótinu. Kl. 81/2 í kvöld keppa „Víking- ur“ og „K. R.“. Aðgangur 50 aur. fyrir fullorðna. Ókeypis fyrir börn. Páll Jónsson verzlunarstjóri fór í 'marjz í viét- ur til Færeyja í umboði Hástúk- unnar og stofnaði þar tvær góðtenxpiaraistúkur, aðra í Vogi, en hina í Þórshöfn. Þórshaifnar- stúkan hefir 16 félaga, gn hin 22. Stúka er „stova“ á færeysku, f jármálarita ri „f iggjarskr ivairi “, gjaldkeri „skatmeistari“ og'kapel- án „kopilónur". Af merkum mönnum, er tekiö hafa þátt í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.