Alþýðublaðið - 30.05.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.05.1928, Blaðsíða 4
4 A L P Ý Ð U B b A Ð 1 í1 liðjan, í I Hverfissotu 8, sími 1294, j 1 tekur að sér alls kouar tœkifærisprent- | un, svo sem erfiijóð, aðgöngumiða, bréf, J reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- 2 greiðir vinnuna fljótt og við réttu verðl. stúkustofnunum, iná ncina skáld- ið Hans Andreas Djurhuus, sem er kennari við gagnfræðaskólamn í Þórshöfn. Djurhuus er „bægsti“ (æðsti) templar Þórshaínarstúk- unnar „Sverrir kongur". Stúkan í Vogi heitir „Nolsoyar Páll". F. U. J. fer skemtlferð til Þingvalla á sunnudaginn kemur, ef veður leyfir. Farseðiar verða mjög ó- dýrir. Hver feiagi iná hafa með sér einn gest. Þeir félagar, sem. vilja taka pátt í förinni, til- kynni pað V. S. V. eða Skúla Guömundssyni, Amtmansstig 4, í dag eða á morgun. Látinn félagí. Á hvitasunnudag lézt á Farsótt- ahúsinu hér í bænum. Kristján Hólm Ólaísson loftskeytamaður. Kristján heitinn var áhugasamur félagi í Sjómannafélagi Reykja- vikur. Hann verður jar'ósunginn frá Farsóttahúsinu á föstudaginn kl. 2. Jafnaðarmannalélag íslands ’ Fundur í kvöld kl. 8’,4 í Kaiup- pingssalnum. Fundarefni: Er- indi frá F. U. J„ kosning fuli- trúa á sambandsþing o. fl. Mæt- ið öli. H. James Bradley, 'sem er einn af þektustu sálar- Jannisóknarmöninum Evrópu, hef- ir sent forseta Sálarrannisófcnairfé- lagsins hér handrit að erindi, er hann flutti í vetur í Lundúnum Emk@sa3mll©ij viðvSran. Afarmörig bifreiðaslys hafa orð- ið á veginum milli Callao og Lima í Peru. Til varnaðar hefir fyrir púsundum tilheyrenc’a. Erindi petta verður flutt á fundi félags- ins, sem auglýstur er hér í blað- inu. t Ungir jafnaðarmenn verða allir að vera með i skemtiförinni til Þingvalla á sunnudaginn. Lagt verður af stað frá Alþýðuhúsinu kl. IO1/2 f. h. Nauðsynlegt er, að féiagar láti vita sem ailra fyrst, hvort þeiir æt'a að vera með. Ö!1 til Þing- valla. > / Fjármálaráðuneytið tilkynnir: Vöruinnflutningur í april: 4 488 286,00', þar af ti.1 Reykjavik- ur: 2 461 866,00. FB. Veðrið. Hiti 5—9 sig. Hægtviðri als staðar nema á Raufarhöfn. Kyr- stæð lægð suður af ístandi. Hæð 776 mm. fyrir norðaustan land. Horfur: Norðan og austan átt um. svo verið reist viðivörunartákn það, sem hér sést á myndinni.. Lesld iyjjsýðisSíiís«$Sf&. land alt. Sennilega rigning við Faxaflca í nótt. Krossanesverksmlöluiia hef.ir skattanefnd' Glæsibx'jar- hrepps gert að greíða 124 000 kr. í tekju- og eignaskatt. Verksmiðj- an he'ir sjál.f gefið upp tekjur sí.rar kr. 220 030 kr. Skattanefnd þctti framta'ið ósenniiegt og á- æt'aði tekjur verksmiðjunnar af „framleiðslu og bruna“ hálfa m.illjón. Forstjórinn hefir kært til yíirskattanefndar og eru horfur á að inálið komi til úrskurðar rík- isstjórcarinnar. Heíir 103105613010 Islendingur á Akureyri þegar felt sinn úrskurð í málinu, og reynir af bsztu getu að verja framtal verksmiðjustjóians og hefir í hót- ununi ;að verksmiðjan hætti starf- rækslu. Mjólk og brauð fæst á Nönnu- götu 7. SíttikaB’ — S«kka*'— Sokkaj? 1 ta prjóoastoíuoiii. Maliii »>n» n -;azkir, t'ndingar.i«,'/:l.tí hlýjJtsti' Hólaprentsmiðjan, Hafnarstrætl 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. Gcrið svo vel og athujjið vörurmir osj verðið. Saðm. B. Vikar, Laagavegi 21, síml 658. Góðar ísl. Gulrófur fást í Verzl. Merkúr Hverfisgötu 64. Ríýja FisktJáðm hefir síma 1127 Sigurður Gíslason. Hús jafnan til sölu. Hiís tekin , í umboðssöiu. Kaupendur að hús- um oít til taks. Helgi Sveinsson, Kirkjustr.10. Heima 11—12og5—7 Ritstjóri og ábyrgðarmaðui Haraldur Guðmúndjson. Alþýöuprentsmiðjan. William le Queux: Njósnarirm mikli. innri enda borðsins, — all-mikið rotnað lík. Þetta var hryllileg sjón, — hryllilegri en nokkur orð fá lýst! Vegna þess, að hinai dauði maður hafði setið í mjúkum hæginda- stólá, hafði hanm ekki oltið út af á gólfiö, heldur hafði hann í dauðanum sigið fram á borðiið. Lágu hinar visnuðu hendur hans á borðdúknum, og höíuð hans slútti niður á bringu honum. Ég varð gagntekinn af skelfingu, og um stund var sem fætur minir væru límdir við gólfiið. Ég starð'i á líkið, gapandi af undr- un, ógurlegum hryllmgi og viðbjóði. Maðurinn var nokkuð við aldur. Annars var andlit harais svo sundurgrafið af rotnun, að drættir þess voru óþekkjanlegir. Hann var, i kjólfötum að heldri manna sið, en á hinu drifhvíta líni á brjósti hans m-eð de- mantshnapp-i, í vai’ stór, gul kl-essa. Glas hafði dottið — eða hann felt það í dauða- teygjunum á gólfiið og var mö-lbrotið. Kertin voru útbrunmiri nema eitt, sem ljós- ið haí'ðí sloknað á og ég nú kveikti á og lýsti ineð í kring um mig. Mér þótti það hentug-ra til þeirra hiuta heldur en blysið mitt. Nú sá ég enn betur en áður, hve ó-segj- aniega hryllile-gt og sk-elfHegt var umhorfs. Hinir, .sem til borðs höfðu setið, höfðu auð- sjáaatega stokkið upp 'frá borðinu í mikl- um flýti, þ-ví að pentudúkar þeirra légu á borðinu -eða gólfinu, og ýmsum m-atarl-eif- um var dreift um borðið; ein-kum var á- vaxtahýði mjög áberandi. Hv-ernig hafði þessi kostulega máltið endað? Auðséð var, að þeir, isem m-eð hinum áauða manni höfðu setið að borði, höfðu skilið við herb-ergið, meðan h-ann var að d-eyja -eða þegar hann var alv-eg nýdáinn, farið svo á brott í f.lýti, Iæst liurðinni og tekið .lykilinn með sér. Eftir öllu útliti að dæma h-afði hann beð-ið baaa af eitri, — verið myrtur. Það var alt annað e-n árenniJegt að leita í vösum han-s. En það gerði ég, — varð að gena það. Ég færði Jjósið nær mér og þreif- |áði í brjóstvasann. Mér ti.1 mikilla vonbrigða fann ég ekk-ert niema hr-einam silkivasaklút. i buxnavöisunum var Jykilakippa, nokkrir silfurp-ening'ar og peniraahinífur með. skínain-di silfurhjöltu. É-g gat ekki fundið ixafnspjald eca neitt, s-em gat sannað mér, h.ver haimn væri. Lýsing mararasi'ns, er frætt ha-fði m-ig unx hinn du'arfulla Lo;:k sjóliðsforingja, ko-nx nákv,æm.lega heinx við hinn dauða mann að -svo xraiklu leyti, sem unt var að ákveða -eftir líkinu að dænxa, eins rotnað o-g það var orðið. Alt í einu þótti mér hyggUegt að athuga gullúr hans gaumgæfi- le-ga. Ég þorði ekki að velta likinu við af ótta við, að það dytti á gólfið. Það var nxeð miklum erfiðismunum, að mér tókst aö slæða þaó u-pp úr dálitlum vasa á kjól- fxiakl.a haras. É-g opna-ði það. Innan á aft- ara l-okinu var nafn eigandans 1-etrað: „Fa-ul Rossifer. 14. 6. 97.“ 20. kapituli. Svikaféiagið. Nafnið Paul Ros-sifer hafði í rauninrai enga söigu að -segja mér, þegar til kom. Áður fyrr igat maður með, þessu nafni hafa átt úrið, liöixgu áður e-n það varð eign Locks sjóliðsforingja. Athaínir hans aílar v-oru sagöar að vera svo leyndardómsfullar. Það er vissuliega ekki á hverju strái xraaður, sem lætur sig ekki muna uim að kaupa h-úisgögn við háu verð-i og n-ota þau að einis hálfan nxánuð! Senx sagt: lýsingin á Lock sjóliðsforlngja, eins og málóði nxaðurinn hafði veitt mér hana, konx nákvæmlega lxeinx við þennan

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.