Vísir - 08.10.1926, Síða 3

Vísir - 08.10.1926, Síða 3
VÍSIR Reykid einungis: Pbönlz- Lopez- Cervantes- Amistad- Flor de Portaga- Flor de Mexico- Romanos- Esta Marca, Black & Whíte e8a aðrar tegundir af Horwitz & Kattentid vindlnm Það besta er ódýrast! iWNigflBstsla iaín er flutt úr Bankastræti 9 i liús Jón Bjernssonar & Co. við Ingólfsstræti og Bankastræti, IbeÍBt á mótl Árna & Bjarna. Geagið inn frá Ingólfsstræti, i vkjallarann. Kristinn Sreissson. ■él á norövesturlandi og Noröur- .landi. t n ó 11: Hæg suBaustan ;átt og dálitil úrkoma á suðvestur- landi. Hægviöri og sumstaðar snjókoma á norövesturlandi.Senni- Jega gott veöur á Austurlandi. 12500 króna sekt sætti þýski skipstjórinn, sem Þór tók aö veiöum í landhelgi. Afli og veiöarfæri var gert upp- tækt. Sýning ætiar ungfrú Ruth Hanson aS lialda með aöstoS systra sinna \ í ItSnó kl. 4 á sunnudag i þeim greinum, sem hún kennir hér í vetur. Þar veröur sýnd barnaleik- fimi, dansar o. fl. Sjá augl. Xirk juhl j ómleikur Páls tsólfssonar veröur haldinn í kveld kl. 9, í fríkirkjunni. Frú Guörún Ágústsdóttir syngur nokk- ur lög. Ólafur Friðriksson flytur erindi um Grænland á sunnudaginn kl. 2, í Iönó, og sýn- ír skuggamyndir. Botnía fór síödegis í gær frá Eskifirði íil útlanda. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 5 kr. frá N. N., 5 'kr. frá Sigurjóni. Skjaldbreiðar-fundur í kveld. Þar verður organ troö- iö og bumbur baröar, bögglaupp- boö, dans o. fl. — Fjölmennið á fund, Templarar! Listaverk Nínu Sæmundsson veröa til sýn- ís í Alþingishúsinu (uppi) á morg- un og sunnudaginn, kl. x—3 síð- degis. Gjöf til fríkirkjunnar, afhent síra Árna Sigurðssyni, 12 kr. frá 2-j-9- Gjöf til fátæku ekkjunnar 10 kr. frá W. St., afh. Vísi. Málning. Veggtóðnr. Þýsku veggfóðrin komin, einnig mikið úrval af enskum veggfóörum. HESSIAN maskínupappir hvilur og brúnn. Nýtt Ifmduft fyrir pappir og máhiingu nýkomið. Málningavörur allskonar, riðurkendar bestar i bænum. Málarinn. Bankastræti 7. Vel gert væri að hjálpa. Hér í bænum er fátækur eldri maður (uppalinn Hafnfiröing- ur), sem af óviðráðanlegum ástæðum hefir mist þá litlu vinnu, er hann undanfarin ár hefir haft og dregiö fram lífiö á, og þar sem maður þessi þolir ekki, vegna heilsubilunar, aö vinna nema létta og helst rólega vinnu. sem hann nú hefir enga von um að fá, þá eru ástæöur h‘ans nú eölilega mjög slæmar, og væri þaö mjög vel gert, ef einhver góður maöur vildi nú hjálpa og láta honufn í té ein- hverja létta vinnu. Iiver sá, er eitthvað vildi liðsinna manni þessum, og þó ekki væri nema um litla vinnu eða einhverja snúninga aö ræöa, er beö- inn aö leggja nafn sitt í lokað bréf á afgr. Vísis, merkt: „Hjálp'* og veröa þá allar nánari upplýsingar í té látnar af þeim, er hög- um og ástæðum þessa manns er vel Kunnugur. — Nýkomnar — Nótnr JOOOOOOOOCÖCXXÍtXSOÍXÍtXXiOOOt ORTHO — Elur 22 = «50 H & D. liósmyndHplfttur 12X 161/* cm kr 5.50 pr. tylft. SportvörnhQ8 Reykjavíkar. (Einar Bjftrnsson). xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx og Nýja mjólkar og branðbúð opnum við á morgun (laueardag) 1 Kipkjustp. 8, SÍmi 1135. — Þar verður strax á boðstólum hinar viðurbendu rjóma kökur. tertur og aliskonar brauð frá brauðgeiðarhúsi okkar. Strax þegar mjólkin fer að aukast verður þar einnig selt: Mjólk, rjómi, skyr og smjðr. Plðtnr Bljððfærahisið. Athngið sýnlngarglnggana j Blómasúlup og spautbopð. Húsgagnaverslnnin bakvlO dómklrkjnna. * Ennþá geta nokkrir menn fengið fæði hjá Mötuneytinu i Ungmennafélags- húsinu. Ódýrasta matsala borgar- innar. Svendbofflar- olnar. ern aO flestra ðómi bestir. Margar gerOir tyrlrlifgjandl. Johs. HansensEnke. Laugaveg 3. Sími 1550. Akranes Akranes kartöflur á 12 krónur sekkurinn og Akranesgulrrfur á 10 kr. sekkurinn, Þeir sein vilja fá l/, poka geta fengið það, en verða að leggja ti) umbúðirnar. Alt ódýrast i Von og Brekknstig 1. Bbkibreaoi til sölu. lilmr ng Kolanifl Reykjavík. Kjötbein kaupa undirritaðar verslanir: Versluoin Grettir, Grettisgötu 45. Sími 570. Verslunin Fíllinn, Laugaveg 79. Sími 1551. Verslun ól. Jóhannssonar, Spítalastíg 2. Simi 1131. Verslun Stefáns Runólfssonar, Eskihlíð. Verstun Jóh. Sveinssonar, Freyjugötu 6. Sími 1193. Verslunin Alda, Bræðraborgarstfg 18. A. Sími 1376. Verslunin Njálsbúð, Njálsgötu 43. CXSCXXXXXXXXXXXXXXXXXX5CXXÍÍX ii coiri Fjórði Orgel-Konsert í fríkirkjunni föstud. 8. okt. kl. 9 síðd. Einsöngur: Frú Guðrún Ágústsdóttir. Aðgöngumiðar fást í bókaverslun Sigfúsar Ey- mundssonar, Isafoldar, Ar- inb j. Sveinb j arnarsonar, Hljóðfæravefsl. K. Viðar. Hljóðfærahúsinu og hjá H. Hallgrímssyni og kosta 2 krónur. XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX Mjólkorfélag Eeykjaviknr. Unglingaskóli A. M. Bepgstaðastpætl 3 byrjar fyrsta vetrardag. Þeir, sem hafa < hyggju að verða 1 honum næsta vetur, en hafa ekki sótt um inntöku i skólann, ættu að gera það sem fyr-it. Nemendur, sem voru siðsstliðinn vetur og ætla að veiða i efrideild gfeólaps gefi sig fram sem allra fyrst. Islelfup Jónsson. Sími 713. Nýir ávextir væntanlegip með S.s. Lyru 18. okt, svo sem: Epli, Perar, Vínþrúgur o. fl. Gjöpið pantanip sem fýpst. F. H. Kjartansson & Co. Simi 1520. Hafnarstr. 19 Simi 1520. ■ ■■■ ■ .......... r' Okkar margeftirspnrOn steyptu og email- eruðu ELDAVÉLAR ern nú komnar attnr. Verð frá 110 krónum. Helgi Magnússon & Co. íslensku gaffalbitarnir fá Víking Ganning & Go. hljóta einróma lof allra, sem reynt hafa. eru ljúffengir, lystaukandi og næringarmiklir. peir fást í öllum matarveral- unum, í stórum og smáum dós- um, sem Iíta þannig út, aem myndin sýnir. Postulinsbollapöp 0,50. Diskar steintau 0,40. Matar- Kaffi- og þvottastell og allar aðrar leir- vörur ódýrastar í versl. ÞÖRF Hverllsgötu 56. Sími 1137. K. F. U. M. Nokkrir drengir geta ennþá kom* ist að á kvöldskólann, ef þeir gefa sig fram strax.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.