Alþýðublaðið - 01.06.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.06.1928, Blaðsíða 1
Alpýðublaðið Crefið út af AlÞýdoflokknmi* 1928 Föstudaginn 1. júní 128. töiublað. GAMLA al® Sjéliðshetjnmar Sjónleikur í 7 þátturn. Aðalhlutverk leika: Bernhard Goetzke, Agnes Esterhazy, Niels Asther, Henry Stuart. Hér er um þýzka flota- kvikmynd að ræða, og mun hún vekja fádæma eftirtekt hér eins og annarstaðar. Kvikmyndin geristáheims- styrjaldarárunum og gefur manni m. a. glögga hug- mynd um Jótlandsorustuna miklu, er flotá Þýzkalands og Bretlands lenti saman. Inn í kvikmyndina er fléttað spennandi ástaræfintýri. Khöfn, FB., 31. maí. \ Er óMður í vændutn á Balkanskaga? Frá Berlín er símað: Ástandið milli Júgóslafíu og ítalíu er talið alvarlegt. Æsingar í Júgóslafíu gegn itölum halda áfram. Sums staðar hefir lögreglan skorist í leikinn og handtekið allmarga menn. Nokkrir menn hafa særst í viðureigriunum við 1 ögregluna. Yfirlýsingar, fordæmandi fram- komu ■ lögreglunnar, hafa verið samþyktar. Leitin að Nobile. Frá Osló er símað: Ósk stjórn- larinnar í ítalíu um að fresta frek- ari aðgerðum til þess að hjálþa Nobile, vekja álmenna undrun. Þrátt fyrir ósk ítalíustjórnar hef- ir Noregsstjórn ákveðið að senda Riiser-Larsen með flugvéi til Spitzbergen. Frá Stokkhólmi er símað : Svíar jundirbúa hjálparleiðangur í sam- ráði við Norðmenn. Stjórnin í Rússlandi hefir ákveðið að senda ísbrjóta með flugvélar norður í fiöf. Tjón af vatnavöxtum í Þýzkaiandi. Frá Berlín er símað: Miklir Vatnavextir í S.lesíu. Mörg sveita- þorp umfJotin. Brýr og vegir hafa eyðilagst. Stórtjón á ökrum. Verklýðshre/fingin i Bretlandi. Frá Lundúnum er simað til .„Socia 1 demokrate n' ‘: Ráðstefnur Sonur okkar, Axel, andaðist 31. þ. m. Jdhanna oej Ingvar Pálsson Hverfisgðtu 49. Okkar alúðarpakkir viljum við færa öllum, er sýndn okknr hluttekningu við fráfall og jarðarfðr okkar elsku- lega sonar, Reginbalds. Helga H. Guðlaugsddttir Ouðmundur Olafsson. Austurhlið. Tekju- og eignaskattur. Kærur samkvæmt 37. gr. I. 74. 27 júní 1921, út af úrskurði skatt- stjóra um tekju- og eignaskatt, skal senda yfirskattanefnd Reykjavíkur innan 16. júní n. k. I yfirskattanefnd Reykjavikur 31. maí 1928. Ólafur Lárusson Þórður Sveinsson. Málningarvorur beztu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, Fernis, Þurkefni, Terpentína, Black fernis, Carboljn, Kreolin, Títanhvítt, Zinkhvíta, Blýhvíta, Copallakk, Kryst- allakk, Húsgágnalakk, Hvítt japanlakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi litum, lagað Bronse. Purrir litir: Kromgrænt, Zinkgrænt, Kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, Kasselbrúnt, Ultramarineblátt, Emailleblátt, ítaisk-rautt, Ensk-rautt, Fjalla-rautt, Gullokkar, Málmgrátt, Zinkgrátt, Kinrok, Líin, Kítti, Gólffernis, Gólfdúkalakk, Gólfdúkafægi- kústar. VaId. Pau 1 sen. Brunatryggingar alls konar er hvergi betra að kaupa en hjá félaginu „Nye Danske“, sem stofnað var árið 1864. Um- boðsmaður Sighvatur Bjarnason Amtmannstíg 2. Odýrir Bjrkfrakk- arl Nýkomnir. ýmissa verklýðsfélaga, sem haldn- •ar hafa verið síðustu dagana, hafa allar með yfirgnæfandimeiri iNýkomlð:! i I ........ _ i | í sérstaklega miklu ; « og fallegu úrvali | Fianel z | frá 2,90 meferinn. | S Matthíldur Bjornsdóttlr. s Laugavegi 23. IIBi ISII IIII NYJA BIO Hótel ,Atlantic‘ Sjónleikur í 6 stórum þáttum frá UFA-Film Berlín, Aðalhlutverkið leikur: Emil Jannings heimsins mesti „karakter“- leikari. Albýðngrentsmiðjan, | fiverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls konar tækifærisprent- un, svo sem erfiljóð, aðgðngumiða, brél, ! reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- j greiðir vinnuna fljðtt og viðfréttu verði. Notið innienda fram- leiðsln. Nýkomið: Drengjakápui, mjög ódýrar, Drengjaföt, seljast á kr: 19,90 settið, Silkiunriirkjólar, Silkináttkjólar og silkibuxur; mjög fallegir litir. Mörg púsunri pör silkisokkar á kr. 1,95 parið. — Allir litir, — o. m. fl. Gerið góð kaup og komið í llöpp. St. Brnnós Flake pressað reyktóbak, er uppáhald sjómanna. Fæst í öllmn verzlmmm. hluta samþyfct yfirlýsingar and- vígar kommúnistum. Kola-'Sími Valentínusar Eyjólfssonar er nr. 2340. Sendíbréfin sem maðurinn tók á annan í hvíta- sunnu, til Vifistaða, er hann beð- inn að láta í einhvern póstkassa bæjarins strax.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.