Alþýðublaðið - 01.06.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.06.1928, Blaðsíða 1
laði Ctofitt út aff Alþýðuflokknim* 1928 Föstudaginn 1. júni 128. tölublað. Sjóliðsbetjnrnar Sjónleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverk leika: Bernhard Goetzke, Agnes Esterhazy, Niels Asther, Henry Stuart. Mér er um pýzka flota- kvikmynd að ræða, ög mun hún vekja fádæma eftirtekt hér eins og annarstaðar. Kvikmyndin gerist á heims- styrjaldarárunum og gefur manni m. a. glögga hug- mynd um Jótlandsorustuna miklu, er flota Þýzkalands og Bretlands lenti saman. Inn í kvikmyndina er fléttað spennandi ástaræfintýri. Khöfn, FB., 31. maí. Er ófriður í vændufn á Balkanskaga? Frá Berlín er símað: Ástandið jnilii Júgóslafíu og ítalíu er talið alvariegt. Æsingar í Júgóslafíu gegn Itölum halda áfram. Sums staðar heíir lögreglan skorist í leikinn og handtekið allmaTga menn. Nokkrir menn hafa særst í tyiðureigriunum við' 1 ögregkma. YfMýsingar, fordæmandi fram- komu ¦- lögreglunnar, hafa verið samþyktar. Leitin að Nobile. Frá Osló er símað: Ósk stjórn- jarinnar i ítaliu um að fresta irek- .ari aðgerðum til þess að hjálpa Nobile, vekja álmenna undrun. Þrátt fyrir ósk Italíustjórnair hef- ir Noregsstjórn ákveðið að senda Riiser-Larsen með fl'ugyél til Spitzbergen. Frá Stokkhólmi er símað: Svíar lundirbúa hjálparleiðangur í sam- ráði við Norðmenn. Stjórnin í Rússlandi hefir ákveðið að senda jsbrjóta með flugvélar norður í tiöf. Tjón af vatnavöxtum i Í»ýzka4andi. Frá Berlín er símað: Mifclir firatnavextir í Slesíu. Mörg sveita- Tporp umflotin. Brýr og yegir hafa eyðilagst. Stórtjón á ökrum. Verklýðshre/fingin i Bretlandi. Frá Lundúnum er símað til „Socialdemokraten": Ráðsteluur Sonur okkar, Axel, andaðíst 31. p. bi. Jóhanna og Ingvap Pálsson Hverfisyötu 49. Okkar alúðarþakkii' viljum við læra olímn, er sýndu okkur nluttekningu við fráfall og jarðarf»p okkar elsku- legá sonar, Reginbalds. Helga H. Guðlaugsdóttir Cruðmundur£OIafsson. Austurhlfð. TekjU" og eignaskattup. Kærur samkvæmt 37. gr. I. 74. 27 júní 1921, út af úrskurði skatt- stjóra um tekju- og eignaskatt, skal senda yfirskattanemd Reykjavíkur innan 16. júní n. k. í yfirskattanefnd Reykjavíkur 31. maí 1928. Ólafor Lárusson Þórður Sveinsson. Málningarvornr beztu fáánlegu, svo sem: Kvistalákk, Fernis, Þurkefni, Terpentína, Black fernis, Carbolin, Kreolin, Titanhvítt, Zinkhvíta, Blýhvíta, Copallakk, Kryst- allakk, Húsgagnalakk, Hvítt japanlakk, tilbúinn farfi i 25 mismunandi litum, lagað Bronse. Þurrir litir: Kromgrænt, Zinkgrænt, Kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, Kasselbrúnt, Ultramarineblátt, Emailleblátt, ítalsk-rautt, Ensk-rautt, Fjalla-rautt, Gullokkar, Málmgrátt, Zinkgrátt, Kinrok, Líin, Kítti, Gölffernis, Gólfdúkalakk, Gólfdúkafægi- kústar. Vald. Paulsen. Braimtryggingar alls konar er hvergi betra að kaupa en hfá félaginu „Nye Danske", sem stoínað var árið 1864. Um- boðsmaður Sighvatur Bjarnason Amtmannstíg 2. B ©dýrir Bykfrakk- ar m Nýkomnir. SÍMAR I58I35S ýmissa verklýðsfélaga, sem haldn- ¦af hafa verið síðustu dagana, hafa allar með yfirgnæfandi rneiri llll llll IBII ÍRjfkoMlð'.j I SnmarkjóIaeM i | í sérstaklega miklu ¦ og fallegu úrvali Flanel frá 2,90 meterinn. i Matthíldur Bjðmsðóttir. = Laugavegi 23. I III IIBI llll hluta samþyfct yfirlýsingar and- vígar kommúnist.um. NYJA BIO Hótel ,Atlantic' Sjónleikur í 6 stórum þáttum ffá UFA-Film Berlíris Aðalhlutverkið leikur: Emil Janninos heimsins mesti „karakter"- leikari. fiverfissotn 8, sími 1294, teknr að séc alls konar tækifærisprent- un, svo sem.erfil|óð, aðgðngumiða, brél, reikntnga, kvittanir c. s. frv., og af greiðir vinnnna fijétt og við^réttu verði, | un, sv< I reiknii I greiðit I NotiO lnnlenda Iram- sa leiMu. Nýkf»mlðs Drengjakápui, mjög ódýrar, Drengjaföt, seljast á kr: 19,90 settið, Silkiundirkjólar, Silkináttkjólar og silkibuxur; mjög fallegir litir. Mörg púsund pör silkisokkar á kr. 1,95 parið. — Allir litir, — o. m. fl. Gerið góð kaup og komið í K I ÍS p p. St. Brunós Flake pressað reyktóbak, er uppáhald sjómanna. Fæst í ðUnm verzlnnum. Sendibréfln sem maðurinn tók á annan í hvíta- sunnu, til Vifistaða, er hann beð- inn að látá í einhvern póstkassa bæjarins strax.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.