Vísir - 19.11.1926, Blaðsíða 4

Vísir - 19.11.1926, Blaðsíða 4
VÍSIR íslensku gaffalbitapnii? í'á Viking Gasmmg Go. bljóta einróma lof allra, sem reynt hafa. {>eir eru ljúffengir, lystaukandi og næringarmiklir. peir fást í öllum matarversl- unum, í stórum og smáum dós- um, sem líta þannig út, sem myndin sýnir. Höfum fyrirliggjandi í heildsölu ágætistegund af Ríó-kaffi. VerðiS hvergi lægra. Ólafup Oíslason & Simi 137. Adalfnndnr Félags Vestur-íslendjcga verður haldinn á SKJAIDBREIÐ laugardaginn þ. 20. þ. m. kl. 9. Á. fundinum verða rædd felags- mál, lagðir fram endurskoðaðir reikningar, kosin ný stjórn o s, frv. — Aiíðnndi að allir félags- menn og konur komi á fundinn. Veitmgar og sennilega eitthvað til skemtunar að umræðum og kosningum loknum. Stjórnin. Skáldssgan Fórnfús ást fæst hjá a'greiðslumanni Vísis í Hafnaríirði, Kolbeini Viglússyni, Suðuigötu 14 Nafaið á langbesta gólfáburdinum er Fæst í öllum verslunum. Skáidsagan Fónfús ást fæst á afgreiðslu Vísis. ÞaS er hit inn, sem meö þarf. THERMOGÉNE eyk' r mildan og |)æg:'legan hi a, sem dregur ú'- verkjunum. um leið og vattstykkið erlagtAverk- inn. Enn gtetið »ð yður sé fengið hið ekta Thermogé' e vutt, nieð yfirwtandandi mynd af „oldmnnn- innm“ á puppunum og undúskrift frameiðandans. Fæat i öllum lyijabúðum. Verð i öskiu kr. 1,60 IK) Agentes* nnsættes mot hoi Provision tor Salg av Obl. & Gevin-tbevis. Skri/ slraks efter vore Agenturbetmgelser. — Bankirfirman LUNDBERG & Co. Stockhohn C. Besta neftóbakið í bænum selur LaBdstjsinan. RITVÉLA- 1 BORÐ og SKJALA SKÁPAR • komulp. Húsgagnaverslunin bakvið dómkirkjnna. [jggp* Gullúr tapa'öist í gærkveldi. Skilist gegn fundarlaunum, Skóla- vörSustig 14. (603 Tapast hafa húfuprjónar úr gulli, síðastliðinn fimtudag. — Finnandi skili þeim til Guðrún- ar Einarsdóttur, pingholtsstræti 23. ' (573 Gleraugu í hulstri töpuöust frá Bergstaöastræti 42 að Óöinsgötu 31. Skilist á Bergstaðastræti 37. (588 Silfurbrjóstnál hefir fundist. — Ujipl. í síma 887. (583 Veski með peningum i hefir tap- ast. Finnandi er vinsamlega beð- inn að skila þvi á Bræðraborgar- stíg 3. Sími 1686. (582 Þrílitur kettlingur hefir tapast. Skilist á Óðinsgötu 22. (581 Berlitz-skóli LáruPétursdóttur, Laugaveg 15, uppi, í ensku og dönsku, tekur á móti byrjend- um og lengra komnum. Viðtals- tími ld. 11—12 og 6—7 siðdegis. (568 Kensla. Commercial English, Corresponding English, Conversa- tional English and Interested be- ginners. Apply daily 12 noon to 2 p. m. S. Armann, Grettisgata 13 B. Phone 1763. (446 Léreftasaum. Nokkrar stúlkur geta komist að að læra lérefta- saum nú þegar. — Uppl. Stýri- mannastíg 12. Simi 1346. (492 VINNA Athugið, ef þið þurfið að láta smiða ýmsa hluti, þá ættuð þið að fara þangað, sem þið fáið það ó- dýrast og um leið vandað. Það fáið þið á vinnustofunni, Berg- staðastræti 33. Steinn Júl, Árna- son. (596 Oddur Sigurgeirsson vill fá þjónustu hjá roskinni jafnaðar- mensku konu. Vís borgun. Lyst- hafendur finni mig á Bergþóru- götu 18, kl. 8—9 síðd. (586 GuSm. Sigurðsson, klæðskeri, Ilafnarstræti 16. — Sími 377. Saumaskapur og alt til fata ó- dýrast hjá mér. Fljót afgreiðsla. Föt hreinsuð og pressuð. Sníð föt fyrir fólk, sem saumar heima. Notið tækifærið. (220 Stúlka, sem er vön afgreiðslu í vefnaðarvörubúð, og hefir góð meðmæli, óskar eftir atvinnu. A. v. á. (594 Maður óskast í sveit. Uppl. hjá Símoni Jónssyni, Grettisgötu 28. (59i Barngóð unglingsstúlka óskast. A, v. á. (584 2 herbergi og eldhús óskast fyrir litla f jölskyldu. Ábyggileg leiga. Upplýsingar í síma 1397. (576 Fámenn fjölskylda getur feng- ið ódýrt húsnæði á Grettisgötu 22 D. (574 Maður óskar eftir húsplássi með öðrum og fæði á sama stað. Fyrirframgreiðsla. Klapp- arstíg 25, uppi. (566 íbúð óslcast sem fyrst, fju-ir fámenna fjölskyldu. A. v. á. — (536 Ibúð: 2 herbergi og eldhús ósk- ast nú þegar eða 1. des. Tveir í heimili. Fyrirframgreiðsla fyrir hvern mánuð. Tilboð merkt: „íbúð" sendist Vísi sem fyrst. (598 Ein stofa til leigu fyrir reglu- saman pilt. Uppl. Urðarstíg 6. (597 Herbergi til leigu fyrir tvo. — Fæði og þjónusta getur fylgt. Uppl. á Bergstaðastræti 53. (595 Litið herbergi óskast til leigu sem fyrst. A. S. í. vísar á. (593 Lítil íbúð fyrir barnlaust fólk til leigu á Haðarstíg 15. (592 Stofa til leigu. Aðgangur að eldhúsi getur komið til mála. — Uppl. á Laugaveg 49, á annari hæð. (590 Einu sinni var — sagt, að alt frá Langanesi að Reykjanesi væri Eiríks epli viðurkend sem bestu fáanlegu eplin — Salan á þessum ágætu ávöxtum eykst hröðum fetum, og er það besta sönnunin fyrir því, að ennþá er þetta almenningsálit, og mun- um við leggja alt kapp á að það haldist. Engin önnur verslun í borginni tekur okkar fram í góðum og ódýrum ávöxtum. — Eiríks epli bragðast best. Eirik- ur Leifsson, Laugaveg 25. (579 Lítill, góður grammófónn til sölu. Nokkrar plötur fylgja. Gott verð. Uppl. Baldursgötu 30. Sími 1166. (587 Menn teknir í þjónustu og háls- lín strauað. Ódýr og vönduð vinna. Urðarstíg 9. (580 Stúlka óskast í vist. Uppí. á Hverfisgötu 67. (575 Til sölu: Tveggja manna rúm, servantur, náttborð, kommóða og fleira. A. v. á. (585 Borjðstofuborð og 4 stólar til sölu, Brattagötu 3 B, uppi. (569 Til sölu með tækifærisverði: Vetrarkápa, regnkápa, sumar- dragt og hnakk-reiðföt. A. v. á. (567 Danskir, norskir og sænskir silfur- og nikkclpeningar keypt- ir. Grundarstíg 8, uppi. (565 Eplin lostætu, rauðu fást í Vit- anum við Lækjartorg. (601 Stofuofn til sölu. A. v. á. — (564 Ef þér viljið fá innbú yðar tryggt, þá hringið í síma 281. „Eagle Star“. (958 ',,Fjallkonan“, skósvertan frá Efnagerð Reykjavíkur, er best, Gerir skóna gljáandi sem spegii og yfirleðrið mjúkt og sterkt. Ivaupið að eins Fjallkonu skó- svertuna. Fæst alstaðar. (918) . Fílsplástur er ný tegund af gigt- arplástri, sem hefir rutt sér braut um allan heim. Þúsundir mannæ reiða sig á hann. Eyðir gigt og taki. Fæst í Laugavegs-Apóteki. (452- Hvað er Vitinn? Vitinn er ný tóbaks- og sælgætisverslun viö' Lækjartorg, áfast við HótelHeklu. (604 Rjómahússmjör og hangikjöt,- afar gott, með lægsta verði í versl. Simonar Jónssonar, Grettisgötu 28. (5ii Vandað, handmálað matar- stell og kaffistell til sölu. Lauf- ásveg 44. Hjálmar Guðmunds- son. (541 Gráfíkjumar gómsætu fást í Vitanum við Lækjartorg. (602 Nokkur vetrarsjöl til sölu á Þórsgötu 2. (599’ Skúfasilki, hest og ódýrast í Manchester, Laugaveg 40. (517" Kjólaflauelið með lága verðinu er komið aftur. — Manchester, Laugaveg 40. (516 flggr3 Ágætur grammófónn og ís- lenskar plötur, til sölu með gjaf- verði á Baldursgötu 29, niðri. (589- paS er mesti óþarfi, að fara annað en til okkar, ef þér ætl- ið að fá yður úrvals EPLI fyrir lielgina. 822 er simanúmer okk- ar. Hringið þangað, og látið senda yður heim það sem yður vanliagar um. — Eiriks EPLI bragðast best. Eiríkur Leifsson. (578 Vínandi fæst ekki, en vínber og önnur ljúffeng aldin fást í Vitan- um við Lækjartorg. (óoo- §kór á telpu,6—7 ára, til sölu. Uppl. Grundarstíg 5 A. (572 TULIPANAR, ný-útsprungnir fást á Amtmannsstig 5. Símí 141. Vesturgötu 19. Sími 19. — (571 Ódýr rafmagnsofn (Thenna) til sölu í verslun Ámunda Árna- sonar. (57Ö. Smokingföt og jakkaföt til sölu. Hvorttveggja næstum nýtt. Uppl. í síma 1937. (5771 FéligsprentamitS j rh.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.