Vísir - 14.12.1926, Blaðsíða 2

Vísir - 14.12.1926, Blaðsíða 2
VÍSIR )) ÖLSE1N1 Höfum fyrirliggjandi: Golman’s Smnep, Colman’s Linsferkju. Kaupmenn! / Colman’s vörur auka álit á verslun yðar. Flngeldar Heildsala. Smásala. Mikið úrval. — Lágt verð. Þ. á m. Rakettur, fjölbreytt úrval, Stjörnuljós, Kínverjar, Skot, Sól- ir, og margar nýungar, bæði til innan- og utanhúss-notkunar, sem aldrei hafa sést hér fyrr. ókeypis auglýsingablöð til kaupmanna. Versl. B H. Bjarnason. Skiptspi. E.s. Balholm ferst með allri áhöfn fyrir Mýrum. Hingað barst í gær sú sorgar- fregn, að vestur á Mýrum hefSi rekið Iik eins manns, sem var á norska flutningaskipinu Balholm. Hann hét Steingrímur Hansen og var frá Sauðárkróki. Má af þvi ráða, aS skipiS hafi farist þar úti fyrir meS allri áhöfn, en á því voru 18 NorSmenn og 5 íslend- ingar. Þessir íslendingar voru á sk.ip- inu: Theódór V. Bjarnar, verslunar- maSur frá RauSará, Steingrímur Hansen frá SauSárkróki, Karólína Jónasdóttir, 18 ára gömul, frá Ak- ureyri, Ingibjörg J. Loítsdóttir, 22 ára gömul, frá Akureyri og GuSbjartur GuSmundsson, kvænt- ur maður frá Sólvöllum hér í bænum. Hann var 2. vélstjóri skipsins, en hinir íslendingarnir voru farþegar. Skipstjórinn hét Waage. Hann var ungur maður, nýkvæntur, og- var kona hans meS honum. Balholm var aS koma norSan frá Akureyri og hafSi ekki spurst til skipsins síSan þaS fór frá EyjafirSi. Hefir þaS borist af réttri leiS, þegar þaS var komiS fyrir Jökul, og hefir slíkt oft áS- ur hent ókunnuga á þeirri leiS. —■ Sumir hafa getiS sér þess til, aS skipiS hafi veriS kolalaust, eir þvi er ekki til aS dreifa. Skipstjóri hafSi orS á því áSur en hann fór frá Akureyri, aS hann þyrfti ekki kol fyrr en hingaS kæmi, þá mundi hann þurfa einhverja viS- bót til þess að kornast til Eng- lands. Símskeyti —0— Khöfn 13. des. FB. Þjóðverjar leystir undan eftirliti bandamanna. SímaS er frá Genf, aS á ráSs- fundi ÞjóSabandalagsins hafi veriS samþykt í gær, aS afnema eftirlit bancíamanna meS þýskum hermálum frá 1. febr. næsta ár. ÞjóSabandalagiS tekur aS sér eft- irlit meS hermálum Þýskalands, þegar meiri hluta ráSs bandalags- ins þykir ástæSa til. Skáld látið. Símað er frá Paris, aS skáldið Richpin sé látinn. Samningur með Þjóðverjum og ítölum. - SímaS er frá Rondon, aS ÞjóS- verjar og ítalir hafi gert meS sér vináttusamning og verSur hann undirskrifaSur bráSlega. Hefir fregnin um samning þennan vak- iS nokkura óánægju i Frakklandi. Hefir Stresemann af þeim orsök- um lýst yfir því, aS hér sé tun al- gengan gerSardómssamning aS ræSa og annaS ekki. Ný stjórn í Danmörku, Samkv. tilk. frá sendiherra Dana, skipa þessir rnenn hina nýju stjórn í Danmörku: Madsen- Mygdal forsætisráSh., Dr. Molte- sen utanríkismálaráSh., Neergaard fiármálaráSh., Rytter dómsmála- Hina margeftirspnrðn sterku og ódýru Kvenskö með krosabönduip og einu og tveimur ristar- böndum fengum viS aftur rneð LAGARFOSSI. Hvannbergsbræður. ráSh., Slebsager verslunarmála- ráðh., Kragh innanríkisráSh., Brorson hermálaráSh., stiftspró- fastur Bruun kirkjumálaráSh., skólastjóri Byskov kenslumála- ráSh., framkv.stj. Steensballe sam- göngumálaráSh., Dr. Rubov heil- brigSismálaráSherra (og er þaS klofningur ú.r social-ráSuneytinu, sem lagt hefir veriS niSur). ir ir stúdentar eiga fund með sér. —o— Khöfn í nóvember. 25. þ. m. áttu íslenskir og fær- eyskir stúdentar fund meS sér hér i Khöfn, til þess aS reyna fyrir sér hvernig tækist meS sameigin- leg fundahöld og samvinnu á ein- stökum sviSum. Fundinn sátu, auk stúdentanna, ýmsir merkir menn, færeyskir og íslenskir, svo sem sendiherra vor, Sveinn Björnsson, Jón Sveinbjörnsson, konungsrit- ari, dr. phil. Sigfús Blöndaþbóka- vörSur, síra Hafsteinn Pétursson, Gunnar Gunnarsson, rithöfundur, og formenn félaga Færeyinga og íslendinga, þeir Trond Olsen og M. Bartels. Fyrsti ræSumaSur var tír. phil. Sigfús Blöndal, og talaSi' hann um íslenska stúdentafélagiS í Khöfn á fyrstu dögum þess, en síSar urðu ýmsir til þess aS rekja sögu félagsins alt fram á síSustu daga. Fyrir hönd Færeyinga svar- aSi hr. Chr. Lútzen, adjunkt, meS því aS segja frá helstu atriSum x sögu færeyska stúdentafélagsins. SagSi hann aS félagiS, sem er ungt mjög, stofnaS 1910, hefSi hingaS til látiS þrjú' mál einna mest til sín taka. Gat hann þá fyrst um ávarp félagsins til Lög- þingsins í Færeyjum og til allra Færeyinga um þaS, aS koma þyrfti fram krafa frá Færeyjum um aS æskilegt væri aS undan- tekningarákvæSi urn stöSu Fær- eyja í ríkinu yrSi skotiS inn í grundvallarlögin dönsku og á- kvæSi sett um löggjafai'vald Lög- þingsins, en er til kom, og grund- vallarlögin dönsku voru endur- skoSuS hér um áriS, klofnaSi sjálfstæSisflokkurinn um kröfur stúdenta. FélagiS hefir og gefiS út drög til örnefna- og bygSa- nafnasafns fyrir Færeyjar og meS því lagfært mörg örnefni og bjargaS frá glötun, en svo rná heita, aS Danir færi öll nöfn úr lagi þar í eyjum og ambagi. Eins lét félagiS til sín taka, er danska dómsmálaráSuneytiS bannaSi Fær- eying einum aS kenna sig viS fæSingarstaS sinn og úrskurSaSi þá um leiS, aS nöfn svo sem Han- sen, Jensen o. s. frv. væru góS og gild færeysk nöfn. Af þessu má marka, aS félagiS er vel vakandi í sjálfstæSismálum þjóSar sinnar og aS henni koini þaðan styrkur nokkur í hinni erfiSu baráttu viS margfalt ofurefliS. Þá hefir fé- lagiS gengist fyrir þvi, aS Fær- eyingar fái herbergi á Nýja GarSi hér í Khöfn og ennfremur her- bergi í íslenska stúdentagarSin- um, þegar hann er upp kominn. Eftir ræSur þessar hófst gleS- skapur mikill yfir púnsi, sem inn var borið fyrir gesti og þá sem drekka vildu. Voru nú fluttar ínargar ræSur og fjörugar og VEEDOL Höfum fyrirliggjandi eftirtaldar tegundir af hinni heimsþektu VEEDOL smurningsolíu : Gufuvéla olía, Bifreiða — Skilvindu — Koppafeiti fyrir allar tegundir í vélum. Athugið verð og reynið gæði þessara tegunda, og berið saman við verð og gseði annara tegunda. Jðh. ÓlafssoB & Co. Reykjavik. Veraon’s „Flaked Oats“ Haframjöl í 7-ltn. léreflspokum. Fæst hvarvetna. Þítta haframjöl þarfnast aðeins 3 mín. suöu. Ládð það í vatnið þegar sýður og hrær- ið f pottinum í þrjár mín. sungiS. Alt fór þó vel og stillilega fram, en geta verSur þess, aS á fttndinum var ekki eitt orS mælt á dönsku, heldur eingöngu á fær- eysku og íslensku, og skildu menn mæta-vel hvorir aSra. AS endingu mæltust þeir viS, formenn stúd- entafélaganna, Jakob Gíslason og Fr. Jacobsen, og var svo mótinu slitiS. L. S. □ EDDA 5926 L2147 = 2 Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavik 2 st., Vest- mannaeyjum i.ísafirSi -f- i.Akur- eyri 1, SeySisfirSi -r- 4, Grinda- vík 1, Stykkishólmi 4, GrímsstöS- um ■— 9, Raufarhöfn -f- 6, Hólum í HornafirSi -f- 8, Færeyjum -f- 2', Angmagsalik -f- 4, Kaupmanna- höfn 6, Utsira 1, Tynemouth 6, Hjaltlandi o, Jan Mayen -f- 9 st. — Mestur hiti hér í gær 3 st., minstur — 6 st. Úrkoma 0.9 mm. — Lítil loftvægislægS fyrir norS- an land. Önnur viS SuSur-Græn- land. NorSanátt og snjóél í NorS- ursjó. — Horfur: SuSvesturland, Faxaflói og BreiSafjörSur: 1 dag vestlæg átt. SumstaSar all- hvass. ÞíSviSri. I nótt sennilega vestan eSa suSvestan átt. — Vest- firSir og NorSurland: í dag og nótt vestlæg átt. Sennilega þíS- viSri og dálítil úrkoma. — NorS- austurland: í dag allhvass vestan. í nótt norSvestan. Úrkoma. — AustfirSir og suSausturland: í dag og nótt norSlæg og norSvestlæg átt. ÚrkomulítiS. Mildara. NÁTTKJÓLAR (og annaS kvenlín), undirkjólar og nærfatnaður úr silki, kvenbolir úr ull og bómulí, millipils, kjólar, pils, svuntur og morgunkappar, fæst meS besta verSi í Verslun BEN. S. ÞÓRARINSSONAR, aS ógleymdum kvenvasaklútum og silkislæðum. Maður meiddist á fæti viS uppskipun úr Gullfossi í morgun, hefir ef til' vill fótbrotn- aS. Hann heitir Jón Einarsson og var fluttur á sjúkrahús. Mme G. Le Senne syngur í dómkirkjunni á miS- vikudaginn kl. 9. Emil Thorodd- sen aSstoSar. Embættismenn og starfsmenn ríkisins, sem bú- settir eru hér í bæ, eru boSaSir á fund í Kaupþingssalnum annaS kveld kl. 9, til þess aS ráSgast um, livaS gera skuli 1 tilefni af hinni lækkandi dýrtiSaruppbót. — Sjá augl. Kíghósti hefir borist hingaS til bæjarins frá útlöndum og hafa þrír veikst. Reynt hefir veriS aS stemma stigu fyrír veikinni, en óvíst aS þaS takist. Gullfoss kom hingaS í morgun. Farþegar frá útlöndum voru: E. Nielseu framkvstjóri, Sig. Runólfsson, Einar Vigfússon, Vilh. Jensen, Tryggvi Ásgrímsson og frú hans, Bjarni Bjarnason, frú Kristín Benediktsdóttir, frú Gróa Húbn- cr, ungfrúrnar Hanna Jónsdóttir, GuSrún Stephensen, Thors, og frú Áslaug Kristinsdóttir, - :.yq

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.