Alþýðublaðið - 04.06.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.06.1928, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ <ALÞÝÐUBLAÐIÐ Ikemur út á hverjum virkum degi. Algfreiðsla i Alpýðuhúsinu við Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. til kl. 7 siðd. Sferffstofa á sama stað opin kl. I 0*/*— 10‘/i árd. og kl. 8-9 siðd. < Simar: 988 (afgreiðslan) og 2394 } (skrifstofan). IVerðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 hver mm. eindálka. < Prentsmiðja: Alpýðuprentsmi&jan J (í sama húsi, simi 1294). 4 Sparnaðnr íbaldsins. íhaldsflokkurinn hefir lönguni gumað af því, að hann væri sparnaðarflokkur, að rá&deild, hagsýni og sparnaður í meðferð ríkisfjár væri hans fyrsta og helg- asta boðorð. Allir peix, sem nokk- uð þektu til, vissu, að petta var uppgerð ein og látalæti, að spam- aðarhjalið var viðhaft til pess éins að reyna að veiða „einfald- ar sálir“ við kosningar. Konungur kom í heimsókn hingað til lands árið 1926. Við- hafnarmóttöku óskaði hann eigi að fá. Hann kom á dönsku her- skipi, hafðist að mestu við á skipsfjöl nema örfáa daga, sem hann dvaldi á landi í húsi Jóns heitins Magnússonar, páv. for- sœtiisráðherra. Konungsmóttakan kostaði pó samkvæmt landsreikningum kr. 57. 582. 54-fimtíu og sjö fmsund fimm hundruð áttatiu og tvær krónur fimtíu og fjöra aura, eða sem svarar meðaltekjum 25—30 verkamanna hér, pað ár. Eftir pví, sem næst verður komist, sundurliðast kostnaðurinn pannig: 1. Viðgerð á húsi Jóns Magnússonar, for- sœtisráðherra. hús- búnaður, smábreyt- ingar og ýmisiegt pvi tilheyrandi kr. 23 923,47 2. Ýmisleg útgjöld, aðallega kostnaður við dvöl konungs hér í Rvík, - 11255,40 3. Veizlur á Þing- völlum ogTryggva- skála. 4. Vín og vindlar í veizlur 5. Bifreiðaleiga og hesta 6. Vörur til ísafjarðar, en þangað kom konungur aldrei 7. Skilagrein vantar fyrir sem virðist vera móttökukostnaður á Akureyri og Seyð- isfirði. Samtals kr. 57 582,54 Rétt er að geta þess, að þegar greiddir voru reiknnigarnir fyrir viðgerð á húsi Jóns heitins Magn- ússonar, þá var hann látinn. Magnús Guðmundsson gat þess á pingi í vetur, að hann teldi I.íklegt, að eigi hefði lent svo mikið af þeim kostnaði á ríkis- sjóði, ef J. M. hefðd lifað. Með þvi hefir hann viöurkent, að meira hafi verið goldið en rétt var —og að eftirmaður J. M„ en eigi hann, eigi sök á þvi. - Sama árið sem dubbað var upp á hús J. M. fyrir miili 20 og 30 þús. kr., svo að konungur gæti búið þar í örfáa daga, var 35 þús. kr. varið til viðgerðar á ráð- herrabústað rikásins. Ekki mátti láta konimginn búa þar. Ekkert var hægt að spara af þessum 57 582,54 krónum. Ekki einu sinni vörurnar til ísa- fjarðar. Svona er sparnaður íhaldsins. Næturlæk^irinn. Umræður á siðasta bæjar- stjórnarfundinum. Af tilefni greinar þeirrar frá formanni Læknafélagsiras, er birt- ist hér í blaðinu, spurði Haraldur Guðmundsson borgarstj., hvernig á því stæði, að eigi hefði verið svarað erindi Læknafélagsins frá í vetur um, að bærinn sæi næt- uriækni fyrir bifreið. Kvað hann það býsna hart, ef bæjarstjórn kynni eigi þá sjálfsögðu kurteisi, að svara þeim erindum, er henni eru send. Nú væri svo komið, að Læknafélagið myndi hætta að hafa sérstakan næturlækni, en slíkt væri til áfskaplegra óþæg- inda, einkum. fyrir fátækt fólk, sem eigi hefði fastan lækni. Borgarstjóri svaraði á þá leið, að drátturinn á áð svara erindinu væri sér að kenna. Fjárhagisnefnd hefði falið sér að fá ýmsar upp- lýsingar hjá Læknafélaginu, en hann hefði gleymt því í heilan mánuð, að skrifa eftir þeim. í sambandi við þetta taiaði borgar- stjóri a llmikið um háttalag sumra lækna bér,, án þess þó að nefna nokkur nöfn. Kvað hann þá vel geta borgað sjálfa fyrir bifreiðair, ekki væru þeir svo ódýrir. Ekki þótti honum mikil eftirsjón í næt- urlæknunum sumum, og sagði ó- fagra sögu af einum þeirra, ó- nefndum þó. Hefði hann k/omið fullur og óþverralegur inn til sjúklings og párað þar lyfseðil, en annar læknir, sem komið hefði til sjúklingsins daginn. eftir, befði óðiara bannað að -nota lyfið. Læknafélagið fanst honum koma hálf dónalega fram við bæjar- stjórn, að „semja sig að sið Bolsa og gera verkfall“, og væri því eigi mjög vandgert við það. Bæjar- stjórnin get-ti ekki að „danza eftir pípu Læknafélagsins" o. s. frv. Haraldur kvaðst hissa á þvi, að borgarstjóri skyldi ejjgi kærá lækni þann eða þá, sem lionum væri kunnugt um að hefðu gert sig seka í embættisafhrotum eða vanrækslu. Væri það í rauninni skylda borgaristjórans og miklu drengilegra en að flytja á fundum ófagrar sögur um ónafngreinda menn. Benti hanu á, að ef til vill væri heppilegra að hafa einhvern ákveðinn næturlækni, í stað þess að skifta því milli læknanna. Sæti illa á borgarstjóra að ámæla Læknafélaginu fyrir ókurteisi, þar sem hann sjálfur hefði trassað að svara því í heilan mánuð. Væri sennilegast, að sá trassaskapur væri ástæðan til „verkfallsins", því að óefað væri hægt að fá samninga við Læknafélagið, ef það væri reýnt. Spansht fiskiveiðafélag. Nýr liður í aukningu fiskiveið- anna er spanskt félag, sem fyrir nokkru var myndað í „Parajés“, sem er bær nálægt landamærum Spánar og Frakklands. Félag þetta hefir yfir allmiklu fjármagni að ráða og heitir „Pes- querias y Secadores de Bacalao de Espana“. Félagið hefir þegar bygt nýtízku-þurkhús fyrir salt- fisk. Sömuleiöis látið smiða 4ný fiskiskip (toagra), 1200 smálestir nvert, sem flytja fiskinn frá Ný- fundnalandsmiðunum heim til þurkunar. Félagið rekur ötullega útbreiðslustarfsemi og slær mjög á þjóðernisstrengina og hvetur lýðinn lil að styðja „þjóðlega framleiðslu“ — eins og þedr orðá það, Fiskurinn, sem þeir framlei ða, mun að sjálfsögðu verða annarar tegundar og lakari en islenzkur og norskur fiskur, og mun fólkið því verða lengi að venjast hon- um. Er það vanafast og ógjarnt á breytingar. En félagið ætlar að vinna fólkið með1 lægra verði en er á aðfluttum fiski. Er því þar hægt um vik, svo lengi sem þess fiskur er tollfrjáls. Engu skal um það spáð', hversu félagi þessu farnast, en það er þess vert, áðí þvi sé gaumur gef-inn í þeim löndum, er senda fisk á spainskan markað. Broí úr iðnaðarsögu Englands. The House of Rank. Svo heitir allstórt rit, sem ný- komið er út á íslenzku, og hefir Snæbjöm Jónsson bóksali þýtt það. Er þar sagt frá hinu fræga hveitifirma Joseph Rank, sem nú selur hér afarmikið af hveiti og Valdemar F. Norðfjörð er um- boðsmaður fyrir. Snæbjörn Jónsson skrifar for- mála fyrir ritínu. Bendir hann þar á, hve happasæl o;ss, hafi reyn'st viðskifti við Breta, drepur á, að ,vér höfum orðið fyrir hoHum menningaráhrifum frá þeim og að vér höfum haft merkileg áhrif á bókmentir þeirra. Fyrsti kafli ritsins heitir „iBrot úr iðnaðarsögu Englands". Er þar frá því skýrt, hvernig hið mikla firma er til orðið og hefir á tiltölulega skömmum tima náð fpFÓttir. Frá fimleikaflohknum. Lundúnum, FB., 2. júní. Ógleymanlegar móttökur f Lundúnum. Sýndum í dag kl. 3 í leikfimisal K. F. U. M. Við- staddir voru fulitrúar faá sam- bandi brezku leikíimifélaganna, Ling leikfimifélaginu, Chelses i- þróttaháskólanum og iþrótta-f máiafulitrúar borgarstjórnarinnas í Lundúnum, fulltrúar menta- málaráðs Queen Alexandrais Col- lega o, S. frv. Auk þess 200 at- Vdnnuleikíimikennarar víðs vegai: að frá EnglandL Margir þeinra ferðuðust dagleið til þess að geta verið viðstaddir sýninguna. Margr ir urðu frá að hverfa vegna rúm- lleysis. Með nægum fyrirvara hefðum viö getað fylt stærsta leikfimisal Lundúnaborgar. íslenzka kerfáð og kvenflokk- urinn talinn framúrskarandi aif sérfræðingum Englands. Förum tiL Edinborgar kl. 10,30: í fyrra málið. Kveðjur. geysimiklum vexti. Er sú saga eft-- irtektarverð. Anhar kafli er um félagsstjórn- ina. Er þar gerð grein fyrir ýms- um þeim, er hafa á hendi yfir- stjórn félagsins ásamt Mr. Joseph Rank. Þriðji kaflinn fjallar um verka-- skiftingu á skrifstofunum og verzlunarstjóra félagsins í Huli, Lundúnum, Liverpool og Cardiff# Fjórði kaflinn er um umönnun starfisfólksins og þeir síðustu um mylnurnar og mölunina. Á þeimi má sjá, að firma þetta hefir látið sér ant um verkamenn eína. Það hefir reist handa þeim íbúðarhúsv leikvelli og skemtískála. Það sér um, að verkafólkið fái að fara skemtiíerðir og leitaist á inargan hátt við að koma íveg fyrir, að starfsiöngun þess og starfsgleði sljóvgist. Um þessi efni hugsa íslenzkir atvinnurekendur ails ekkert, en þeir mega vera vissir um, að það kemur niður á þeim sjálfum. Nú standa erlendis með mestum blóma þau fyrirtæki, er sjá bezt fyr/'r verkafóLki sínu. Firmað Joseph Rank ér eitt af þeim allra fremstu í sinni röð um heim alian, en því að eins er veg- ur þess svo mikill, sem liann er, að það befir skilið, að það borg- ar sig beinlínis betur að gera vel við verkafólk sitt en að þjaka það með Löngu erfiði og Léiegu kaupi. Frá ¥estur-íslenflineum. Þ< 1. maí var fundur haldinn í Winnipeg til þess að ræða um styrkbeiðni heimförðarnefndar. Þjóðræknisfélagsins í sambandi við heimferðina 1930. Engar til- lögur voru samþyktar, en málið mikið rætt. Fundinn sóttu 1000 —1200 isl. og mun aldrei haldinn 2 005,70 1 671,09 7 272,30 1 664,15 9 790,43

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.