Vísir - 13.08.1927, Blaðsíða 4

Vísir - 13.08.1927, Blaðsíða 4
V 1 S I R livert sem þið fai*ið. Gleymið ekki að taka með ykkup Nýlt, Nautakjöt at ungviði, diikakjöt lœkkað, nýjar gulrófur sunnan af Strönd, reglulegt sælgæti, soðinn og súr hvalur, kæfa á 75 aura pr. V* kg> ostur, pyUur og margt fleira. Simi 144S (2 línur). iiMtniiiiiiiniii' 11 ppMppippfBipipp Gtimmistimplar eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. VandaSir og ódýrir. Kona Júlíusar porbergssonar, Þórsgötu 26, er búin að vera veik í fullar 6 vikur, og það á þann liátt, að Júlíus hefir ekki inátt fara út af heimilinu til þess að útvega sér atvinnu þenn- an tíma. Eru þvi efni lians að þrotum komin og þarf því að fá lijálp til styrktar þeim hjónum og tveim börnum á 2. og 3 ári. pess skal getið, að sjúkleiki konunnar er sinnissjúkdómur, scm hætt er við að verði að brjálsemi ef hún mætir mót- gjörð, sje slitin frá börnunum eða lienni gert mikið á móti á annan hátt. Reykjavík, 14. ág. 1927. Vldlð nOiliu pil 0110 ylOIIO. p. J. Thoroddsen. gggp*- 2—3 herbergi og eldhús óskast 1. okt., helst í Vesturbæn- iiiii. Tveir í heimili. Góð um- gcngni. Fyrirframgreiðsla. A. v. á. (92 3—4 herbergja íbúð með eld- Iiúsi óskast helst um næstu manaðamót. Jón Sigurðsson. Laugaveg 54. Sími 806. (235 Reglusaman sjómann vantar herbergi. Uppl. í versl. Fíllinn. Sími 1551. (232 ---------------«-------------- Vel útbúnar 3—5 stofur og eldhús, óskast frá 1. okt. Tilb. merkt: „5“ sendist Vísi. (226 2 stofur með húsgögnum lil leigu, báðar til samans eða sín í Iivoru lagi. Sími 2153. (212 jjHgf^**’ ÍJiúð, 2—3 stofur og eld- liús lil leigu 1. okt. Uppl. í síma 1181 og 1258. (239 2 herbergi og eldliús til leigu. Uppl. á Norðurbrú 5. Hafnar- firði. (243 Stofa með aðgangi að eld- Iiúsi lil ieigu nú þegar eða 1. olct. — Austasta húsið við I’rast- argötu, Grímsstaðaholti. (233 Ungur ábvggilegur maður, í fastri stöðu, ’ óskar eftir góðu, sólríku lierbergi 1. sept. næstk. Tilboð ásamt leiguuppliæð send- ist í pósthólf 575, merkt: „1. jseptember. (248 Hæð' í góðu liúsi óskast til íbúðar og matsölu 1. okt. — Stærð og leiga. — Ábyggileg borgun. Tilboð merkt: „Rv. H“ sendist Vísi. (247 íbúð, 4 herbergi og eldliús, ásamt vinnukonuherbergi, ósk- ast til leigu 1. okt. Magnús Guð- ínundsson, skipasmiður, gefur uþplýsingar. (227 Góð 3 herbergja íbúð óskast frá 1. okt. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. iijá H. Bene- diktsson & Co. ((242 3—1 herhergi og eldhús lielst í austurbænum óskast 1. okt. Uppl. á Njálsgötu 23. kl. 1—3 á morgun. Hjörleifur Sigurþórs- son. (240 Herbergi óg aðgangur að eld- liúsi óskast. Uppl. á Vitastíg 14, gamla liúsið, eftir kl. 7. Guðný Jónsdóttir. (238 prjú herbergi og eldhús vant- ar mig 1. okt. eða fyr. Björn L. Gestsson, Bergstaðastræti 4 (Mjólkurfél. Rvikur). Simi 930. (250 Tek að mér að slá upp mót- um fyrir húsum, smíða ný tiniburhús, einnig að innrétta bús. Sanngjörn vinnulaun, hvort iieldur í tíma- eða samnings- vinnu. Júlíus Bjarnason, Berg- staðastræti 33. (234 Stúlka * óskast fyrri hluta dags. Martha Kalman, Aðalstr. 8. (202 Stúika óskast í vist hálfan daginn. Uppl. á Baldursgötu 31, uppi. (246 Unglingspilt 15—17 ára vant- ar í Sjóklæðagerðina nú þegar. | KAUPSKAPUR Heimabakaðar kökur seldar á Laugaveg 57. Sími 726. Sendar heim ef óskað er . (231 Farseðill til útlanda og lieim aftur, á 1. farrými, á einhverju af skipum Eimskipafélagsins, er lil sölu mcð afsiætti. Uppl. í síma 16. (229 Píano (Spinet) til sölu mjög ódýrt ef samið er strax. A. v. á. (228 Til sölu: Skósmíðasauiiiavél og verkfæri, mjög ódýrt, ef sam- ið er strax. — Til leigu ágætt verkstæðispláss á besta stað í bænum. Tilb. auðkent: „Verk- færi“ sendist Vísi. (224 HÁR við íslenskan og erlend- an búning fáið þið hvergi betra né ódýrara en í versl. GoðafossP Laugaveg 5. Unnið úr rothári Ef þér þjáist af hægöaleysi, CP' besta ráÖiS aS nota Solin-piliur. Fást í Laugavegs Apóteki. Notk- unarfyrirsögn fyigir hverri dós (42e; Lifandi blóin fást á VésturgötU' io. Sent heim, ef. óskaS er. Sími IQ. (2QI Góð kýr tii sölu. Uppl. í símæ 1620. (237 Sá, sem skifti 5 dollurum í Landsbankahum í gær, er beð- inn að koma til viðta-ls þangað seni fyrst. (236 Gefins. —- Ungar dúfur fást gefins á Baldursgötu 37. (230 Ef þér viljiS fá innbú i'Sar tryggt, þá hringiS í síma 28r. „Eagle Star“. (958 2—3 herbergi og eldhús vant- ar mig 1. október. Ábyggileg greiðsla. M. W. Biering, Aust- urstræti 5. (225 Sími 1513. (245 Stúlku vantar nú strax. Uppi. í Sjóklæðagerðinpi. Sími 1513. (244 Brúnn hestUr í óskilum. Mark gagnbitað liægra, í Tungu. (241 FjelsE*prentiiai8jaa. Á SÍÐUSTU STUNDU. og snjó, varð skapiyndi Beverleys aftur svipað og hjá tígrisdýri í fangelsi. „Eg held ekki heilum sönsum veturinn á enda“, hugs- aði Patience sem ennþá var staðráðin í að reyna að gera gott úr öllu. „Eg vildi bara að fjölskyldan kæmi aftur — jafnvel þó tengdamamma væri Iíka“. Hún fór nokkrum sinnum til borgarinnar og fór þar i vörubúðir með Hal, hvað sem Beverley sagði. Einu sinni fóru þær að heimsækja Rositu. Þessi unga, fagra leikkona söng og dansaði eins og engill og hylli hennar fór sívaxandi. Leikhúsgestirnir voru flestij karlmenn, nema hvað ungar stúlkur og giftar konur komu þangað á kvöldin svo sem venjulegt er. , „Hún hefir miklu betri aðstöðu en eg“, hugsaði Pati- ence, „því hún hefir náð þvi marki seni hún setti sér og þjáist ekki sífelt af samviskubiti eins og eg“. Samkomulagið fór stöðugt versnandi milli þeirra Patience og Beverley eftir ]>ví sem á leið veturinn. fíonum leið hrapalega illa, því liann elskaði Patience á sinn hátt, heitt og innilega.« Patience var hælt að gera sér von um að geta fram- vegis gert gott úr öllu og nú var svo komið, að hún var hrædd við ástaratlot hans og bauð við þeini. Hann hafði í hótunum um að drepa hana, fremja sjálfsrnoið eða skilja við hana, en hún lijóst ekki við að þeim hót- unum fylgdi nein alvara. Hann var méiri raggeit en svo, að liann færi að drepa sig og drambsamari en svo, að hann færi að gera sig hlægilegan með því, að heimta skilnað, enda var hann svo ástfanginn, að naumast var liætt við að hann gæti séð af henni. Einasta von hennar var, að ástriður hans mundu kulna út sniátt og smátt, svo að þau gætu þá farið hvort um sig sinna ferða, eins og títt er um ílest hjón. Þetta fanst henni einasta skynsanilega leiðin út úr ógöngurn hjónabaudsins. Þá gæti hún skemt sér við sínar ástfólgnu bækur eða dvalið í New-York á veturna, eða farið í ferðalag. En ást Beverleys virtist hins vegar fara dagvaxandi. V. Það var dag nokkurn i marzmánuði, er Patience sat út við gluggann í lestrarstofimni, að hún sá Hal konia gangandi neðan götuna. Hún gat varla varist sð reka upp fagnaðaróp um leið og hún opnaði gluggann. „Eg sé að þú verður fegin komu minni“, mælti Hal, er Patience tók hana í faðm sinn. „Eg þekki það svo sem líka, að Beverley er ekki skemtilegur til l^ngdar — já því segi eg það, þetta hjónaband!“ „Eg kom einmitt hingað til fess að tala uni það við þig“, sagði Hal þegar hún var sest við ofninn í lestrar- stofunni, „niér finst nú kominn tími til, að setja klaf— ann á mig lika“. „Forðastu það“, sagði Patience. „Þetta segja víst allir þeir sem giftir eru og gagnar þó ekkert samt. Annars er þetta flóknara hjá mér en venjulega gerist, það er sem sé um tvo menn að gera“^ „Áttu við það, að þú sért í vanda með að velja um?“ „Einmitt. Manstu eftir Reginald Wynne? Mér geðjast langhest að honum af öllum, en hann á ekki spjarirnar utan á sig og eg er viss um það, að mér líður illa ef eg get ekki Iialdið mig eins rikmannlega og eg er vðn. Því hefir altaf verið hamrað inn í okkur May, að við yrðum að giftast ríkum mönnum. Eg skal segja þér það, að þetta er ósköp raunalegt“. „En hver er hinn“. „Hann er alveg nýkominn fram á sjónarsviðið. Hann er einstaklega snotur maður, en annars eins og kari- menii gerast, en hann á þrjár miljónir dollara. Ó Páti- ence, hvernig á eg að ráða fram úr þessu?“ Hún Iagði höfuðið í kjöltu Patience og grét. „Eg kom til þín, Patience, af því að mér þykir vænna um þig en alla aðra — að Reginald Wynne undanskildum. Þú ert svo skynsöni — segðu mér nú hvað eg á að ráða af“. „Það er ekki um að villast, að þú átt að hlýða rödd hjarla þíns. Ef þú metur ástina mest af öllu, þá skalt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.