Vísir - 23.09.1927, Page 1

Vísir - 23.09.1927, Page 1
Wtstjóri: PÁLL STEEVGRtMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. V Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Simi: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 17. ár. Föstudagirm 23. september 1927. 220 tbl Gamla Bíó «»»»- V,v EagiBH þekkir koiu*. Áhrifamikil og spennandi Girkusmynd í 6 þáltum eftir Ernesí Vajda. Aðalhlutverk leika: Floj*enee Vidor og Clive Brook. Ást og þjófnaðnr. Palladium gamanleikur í 2 þattum. Aðalhlutverk leika Vitidn og Hliðapvagninn. ÚrVals dilkakjöt og mör frá Sláturfélagi Borgfirðinga, verð- ur eins og að undanförnu afgreitt í húsi Sleipnisfélagsins, norð- ur af Johnson & Ivaaber, eftir pöntun gegn greiðslu við mót- töku. Afgreiðslumaður okkar, porbjörn Sveinbjarnarson, tekur á múli pöntunum á staðnum og í síma 1433. Munið að gera pant- arir f tima. Kanpnm garnir og gætnr, upplýsingar í garnastöðinni við Rauðarárstíg. Sími 1241. S. í. S. Plötur komnar í þúsundatali, við hvers manns hæfi. Alls- konar nýungar frá Scala Appolo ofl. Plötur sungnar af öllum íslenskum söngmönnum. Lsegst verð í Ijorginni. Ml|ód£æi*aliúsid. Húseign Gott og vandað steinhús á góðum stað nálægt Laugavegi er til sölu. H Fimm herbergi og tldhús laus til íbúðar 1. nóv. Áskilin 12—15 þús. ......... króna útborgun. Væntanlegir kaup- endur, sendi nöfn sín merkt: „Húseign“ á afgr. Vísis fyrir 1. okt DAN8LEIK heldur Adlon-kiftbbnrinn á Hótel ísland laugardaginn 1. okt. 1927. kl. 9 e. h. — 8 manna hljómsveit^spilar. Aðgöngumiða sé viljað i verslun Guðna Jónssonar Austur- stræti 1. ÚTSALA. Nú eru síðustu forvöð að ná í áieiknaðar hannyrðavör- ur með góðu verði. Það sem eftir er af púðum og dúkum selst- frá 1 krónu stykkið. Aðeins í dag og á morgun. Hannyrðaverslun Pnnlr Siourjónsd. 14 ökólavörðustíg 14. IQQCIOOCKXMaOKKXKWOQOOOOQOO; Innilegt hjartans þakklæti fyrir aiiðsynda vináttu á silf- urbrúðkaupsdegi oliltar. Ingibjörg öuðmundsdóttir. Kristinn Jónasson. immmmrooarmxmxx 83X9 Rven-vetrarkápur komnar i Vörnhúsið Nýkomnii* KVENHATTAR 1 verð frá 6,50. Silki- og ullar- Golftreyjur KJólasilki Káputau o. m. fl. Verslnn ir mm Sími 571. Laugavcg 20 A NÝJA BÍO Zigano Sjónleikur i 8 þáttum, leikin af HARRY PIEL o. 11. petta er þjóðsaga frá dög- um Napoleons um ræn- ingjahöfðingjann Zigano, sem þektur var um alla Evróþu, Hataður af þeim er eignir áttu, en elskaður og virtur af þeim eigna- lausu. Hann var nokkurs- konar Hrói Höttur. Mynd þessi sýnir mörg af hans afreksverkum, sem eru í meira lagi spennandi, og ekki síst siðast, er honum tekst að frelsa sjálfan sig og íélaga sína frá gálgan- um. Útsalan < % % heldur áfram, en nú er adeins vika eftir. Notiö því þessa fáu daga til að gjöra góð .kaup, en komið kelst iyrripart dags. Sem dæmi uppá góð kaup skal aðeius nefnt: Regnkápur fyrir neðan liálf- virði. Morgunkjólaefni frá kr. 2,40. Silki, liálfvirði. Flauel, Ckeviot, kálfvirði. Hanskar. Lífstykki. Nærfatnaður o fl. o.fl. Munið alt á að seljast. . F. DVUS. ÚTBOÐ. Þeir, er gera vilja tilboð i að reisa timburhús í Skildinganesi annaðhvort aðeins vinnu eða bæði vinnu og efni vitji uppdrátta og lýsinga á teiknistofuna i Skólastr. 5. Reykjavík 23. sepl. 1927. E. Erlendsson.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.