Vísir - 02.01.1928, Side 1

Vísir - 02.01.1928, Side 1
Ritstjóri: PÁLL J3TEINGRÍMSS0N. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. V Af greiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Mánudaginn 2. Janúar 1928 1. tb!. J Hafnarstræti 1S. Reykjavik. Allur útbúnaðu? til gufuvéla og mótopa. Allskonas* vei»kSsei»i íyrii* vélasmiði og jávnsmiði. Mélningapvöpup ailai* til skipa og húsa, utan og innan. S. K. F. kululegup og reimhjól* Kopap allskonax* í stöngum og plötum. Flest allar vörur lækka i verði að miklum mun, frá þessum áramðtum. Ksppkosta að haia ætíð 1. fl. vörnr, GJeðilegt nýtt ár og þökk fyrir liðna árið! G. J. FOSSBEEG. Gamla Bió Herferðin mikk. Sjónleikur í 12 þátlum — Aðalhhitverkin leika: John Giltoert, Renee Adoree Karl Dane. Einu sinni hvert ár, veitir ameríska t maritið Photoplay heiðurspening úr gulli til þess félags, sem á liðnu áii hefur búið til beslu kvikmyndina. Félagið Metro Goldwyn hlaut 1926 þann heiður að fá þennan heiðurspening fyrir myndina sem vér sýnum nú: „Kerferðin mikla“. Knattspyrnufél. VikingRP. Aðaldansleikur íélagsins verður haldinn á Hótel ísland 7. jan. kl. 9 s. d, Hljómgveit Þórarlns Gnðmnndssonar og Trio Hótel íslands. Aögöngumiðar að dansleiknum verba seldir dagana 4.— 7. janúar í Verslun Guðna A. Jónssonar, úrsmiðs Austurstræti- Nelndin. Visis-kafflð gerir iUa giaðs: Dansskóli Ruth Hanson. 1. Æiing mánudag 9. janúar í Iðnó. Kl. 5 fyrir börn. Kl. 9. fyrir fullorðna. GrímudaRsleikur skólam rg einkatíman>-menda bæði frá í vetur o • í fyrra vetur ásamt gestum verður laugardag 21. janúar í Iðuó. Allai* upplýsingar í síma 159. Einkaíímar í dans höims. Barnaleikfimi byrjar aftur 10. jan, kl. 6 i ieikfimissal Menta- skólans. Piasíik (látbragðs- list) byrjar 5. jan. kl. 6. Aðgörgumiðar að Grímudansleikn- um fást við framvísun skirteinis í verslun H. S. Hanson Laugaveg 15 og á 1. og 2. dansæfingu svo lengi sem húsrúm leyfir. Efni i búninga og siikisokkar í flestum litum fást í verslun H. S. Hanson. Gúmmístimplai* eru búnir til í Félageprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. Nýja Bfó. Síðnstn dagar Pompejis Stórfenglegur sjónleikur í 8 þáttum cí'tir hinni heims- frægu sögu Lord Lyttons (Pompejis sidste Dage). Aðalhlutverkin leika: Maria Corda. Vietor Varconi. Rina de Liqvoro og' fleiri. Síðustu dagar Pompéjis er sú stórkostlegasta niyncl sem hér hefir sést. Fyrst og fremst er úthimaðurinn allur gerður svo eðlilegur með þar til völdum sérfræð- ingum er störfuðu að því í lieilt ár að láta byggja upp heilan borgarhluta eins og álitið er að Pompeji bafi litið út — en sérstaklega er það tignarleg sjón að sjá Vesu- vius gjósandi, spúandi eldi og ösku út frá sér. Við mvndatökuna störfuðu 1500 manns og 10 leikstjórar stjórnuðu upptökunni og befir myndin kostað of fjár. ' Síðuslu dagar Pompejis hafa áður verið kvikmynd- aðir, og var sú mynd sýnd bér fyrir 13 árum siðan, en bér er um alt aðra mynd aö ræöa, miklu fullkomnari og tilkomumeiri. LmIsím raesta úrval af rammalistGne. Myndir innrammaðar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýrt. Gnðmimdur Asbjðrusson, Laugaveg 1. R Mj

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.