Vísir - 03.01.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 03.01.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Simi: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. V Afgreiðsla: ADALSTRÆTI 9B Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ér. Þriðjudaginn 3. Janúar 1928 2. tbl. Gamla Bfó Herferdiii mikla. Sjónleikur i 12 þáttum — AÍSalhlutverkin leika: John Gilbert. Renee Adoree Karl Dane. Einu' sinni hvert ár, veitir ameríska t maritið Photoplay heiðurspening úr gulli til þess félagn, sem á liði.u ári hefur búiS til beslu kvikniyndina. Félafiið Metio Goldwyn hlaut 1926 |>ann heiður aS fá þennan heiðurspening /yrir myndina sem vér sýnum nú: „Herferðin mikla". E.s. Sudurland. Ffrðir til Borgarness og Akraness janúar — mars. Frá Reykjav.k: 5/t, 14/1, 21/1, 1/2,9/2, 17/2, 25/2, 4/3, 14/3, 20/3, 28/3. H.f. Eiiiiskipafélag Saðurlands. Sólríkt steinhús i stórri afgíptpi eignarlóð f miðbæn- um til sölu. óskast í neðantatdar vörur handa sjúkrahúsum ríkisins á Kleppi, Laugarnesi og Vífilsstöðum: 850 kg. smjörliki íslenskt (c. 3 mán. notkuiv. 700 kg. Rjómabússmjör. TilboSum sé skilað í Stjórnarráðið kl. 3 e. h. þann 6. þ. m. og verða þau þi opnuð. E.s. Haf þóp hleður til Vestmannaeyja á morguD, miðviku- daginn 4. þ. m. — Flutningur afhendist nu þegar. Wie. Bjarnason. Nýár sfagiiaðvir st. íþaka nr. 194 fimtudagskvöld kl. Sll2 stundvísl. á Bjargi. Systurnar korni með kökur. Komið með sálmabækur. Margvísleg skemtun. Æt. fer héðnu á sunnudag 8. jan. kl. tO árrl. til Akureyrar og Aust- fja ða. Viðkomustaðir: Vopna- fjörlur, Seyði-fjörður, Mjóifjðrður, Norðfjörður, R-yðarfjorður, Djúpi- vogur o# Veslmannaeyjar. Vörur bfhendiftt á löstudag og farseðlar sæki-t sama dag. YerslunarMð óskast til leigu frá 1. apríí, hent- ug fyr r vefoaðirvöruverslun. Tilfooð sendist Vísi, auðkenl: ,,Vefnaðarvörur'\ PAlL IIÍLflill. heldur fimm Orgel-konserta í Frikirbjunni fimtudagana: 19. jan., 9. febr. 1. mars, 22. mars og 12. aprtl kl. 9 síðd. „Að*öngumi?ar nð ollum konstrtunum fá-.t hjá Kat- rínu Viðar og kobta 5 krónur. Ný bók. H. C. Andeisen: Æfintýri og sögur. Nýlt úrval með mörgum myndum. Verð kr. 2,50 í bandi. Fæst hjá bóksölum. Bókaverslun flrij. MikHniRHir. H.i. Ebwri Reykjavikur framleitSir hiS íslenska Lillu- súkkulaði og Fjallkonu- súkkulaöi og gefa blöSin því eftirfarandi ummseli. Morgunblaðiö: Súkkulaöi þaö sem Efnageröin hefir sent frá sér virðist jafnast á við það besta erlenda súfcku- laði, sem hingað flyst. Tíminn: Skiftir miklu aS í byrjun hverrar greinar iSn- aSar hér á landi sé vandaö af fylstu kostgæfni til fram- leiðslunnar. Vjröist Efnagerðin hafa vél gætt þessarar megin- skyldu.' Mim vara hennar standa fyllilega á sporði bestu tegundum samskonar vöru erlendrar. Vísir: Þeir sem reynt hafa súkkulaði Efnagerðarinnar hér í bænum, láta vel yfir því og telja það góða vöru. K* r.U. K* Yngri deildin Fundur í kvöld kl 8. Fiú Guðrún Lárusdóltír ta'ar: Saumafundur í Eldri deildinni kl. 8. JNýja Bíó( Síðustu digsr Pompeji Stórfenglegtjr sjóiileikur í 8 þát.tum, eftir hinni heims- írægii sögu L o r d L y 11 o n s. ASalhlutverk leika : MARIA CORDA, VICTOR .VARCONI, RINA DE LIQVORO o. fl. yit> myndatökuna störfuöu 4500 manns og 10 leikstjórar stjórnurtu upptökuimi og hef- ir myndin kostaS of fjár. — Síðustu dagar Pompeji hafa áður veriS kvikmyndaSir og var sú mynd sýnd hér fyrir I3*árum síðan — en hér er um alt aSra mynd aS ræSa, —; miklu íullkomnari og til- komumeiri. Mæður, alið upp hrausta þjóð. - Geflð - börnunum ykkau - þorskalýsi. Fæst í Von og Brekknstíg 1. DALTON vélin sem peiknar fypii» hagsý n|a kaupsýslumenn. Hún reiknar, dregur írá, margfaldar og deílír. Helgi Magnússon & Co«

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.