Vísir - 03.01.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 03.01.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. V Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 1S. ár. Þriðjudaginn 8. Jnnúar 1928 2 tbl. Gamla Bíó Herferðin mikla. Sjónleikur i 12 þátlum — Aðalhhitverkin leika: John Gilbert. Renee Adoree Karl Dane. Einu sinni hvert ár, veitir ameríska t maritið Photoplay heiðurspening úr gulli til þess félags, seiu á liði.u ári hefur búið til beslu kvikmyndina. Félagið Metio Goldwyn hlaut 1926 þann heiður að fá þennau heiðurspening iyrir myndina sem vér sýnum nú: „Herferðin mikla“. E.s. Sudurland. Ferðir til Borgarness og Akraness janúar — mars. Frá Reykjavík: 5/1, 14/1, 21/1, 1/2, 9/2, 17/2, 25/2, 4/3, 14/3, 20/3, 28/3. H.f. Eimskipafélag Suðuriands. Sólpíkt steinliús í stórri afgirtri eignarlóð í miðbæn- um til sölu. A, v, á. óskast í neðantatdar vörur handa sjúkrahúsum ríkisins á Kleppi, Laugarnesi og Vífilsstöðum: 850 kg. smjörlíki íslenskt (c. 3 mán. notkuiv. 700 kg, Rjómabússmjör. Tilboðum sé skilað í Stjórnarráðið kl. 3 e. h. þann 6. þ. m. og verða þau þá opnuð. E.s. Mafþór hleður til Vestmannaeyja á morguD, miðviku- daginn 4. þ. m. — Flutningur afhendist nii þegar. Nic. Bjarnason. N ýápsfagnaðup st, íþaka nr. 194 fimtudagskvöld kl. 8l/2 stundvísl. á Bjargi. Syeturnar komi með kökur. Komið með sálmabækur. Margvísleg skemtun. Æt. ILF. EIMSKIPAFJELAG ISLANDS | Jsja“ fer héðan á sunnudag S. jan. kl. 10 árd. td Akureyrar og Aust- fja ða. Viðkomustaðir: Vopna- fjörður, Seyði-fjörður, Mjóifjörður, Norðfjörður, R'yðarfjörður, Djúpi- vogur og Veslmannaeyjar. Vörur afhendist á löstudag og farseðlar sækist sama dag. VerslunarMð óskast til leigu frá 1. apríl, hent- ug fyr r vefoað irvöruversltin. Tilboð sendist Visi, auðkent: ,, Vefnaðarvörur'b llll IStlfSSi. lieldur fimm Orgel-konserta í Fríklrbjunni fimtudagana: 19. jan., 9. febr. 1. mars, 22. mars og 12. apríl kl. 9 siðd. „Aðgöngumif ar að öllum konstrtunum fá-.t hjá Kat- rínu Viðar og kosta 5 krónur. Mý bók< H. C. Andersen: Æfiatýri og sögnr. Nýlt úrval með mörgum myndum. Verð kr. 2,50 i bandi. Fæst hjá bóksölum. Bókaversiun j. MíMr. íís H.t. IM Heykjauikur framleiöir hiS íslenska Lillu- súkkulaöi og Fjallkonu- súkkulaöi og gefa blööin þvi eftirfarandi ummæli. Morgunblaöiö: Súkkulaöi þaö sem Efnagerðin hefir sent frá sér viröist jafnast á við það besta erlenda súkku- laði, sem hingað flyst. Tíminn: Skiftir miklu aö í byrjun hverrar greinar iðn- aðar hér á lancli sé vandaö af fylstu kostgæfni til fram- leiðslunnar. Vn-öist Efnagerðin hafa vel gætt þessarar megin- skyldu. Mun vara hennar standa fyllilega á sporði bestu tegundum samskonar vöru erlendrar. Vísir: Þeir sem reynt hafa súkkulaði Efnagerðarinnar hér í bænum, láta vel yfir því og telja það góða vöru. K.F.U.K. YnflPi deildln Fuudur í kvöld kl 8. F/ú Guðrún Lárusdóltír ta'ar: Saumafundur í Eldri deildinni kl. 8. JNýja Bíó, Slðnsta dagar Pompeji Stórfenglegur sjónkikur í 8 'þáttum, eftir hinni hei.ms- frægu sögu Lord Lyttons. Aðalhlutverk leika : MARIA CORDA, VICTOR .VARCONI, RINA DE LIQVORO o. fl. Við myndatökuna störfuðu 4500 manns og 10 leikstjórar stjórnuðu upptökunni og lief- ir myndin kostað of fjár. — Síðustu dagar Pompeji hafa áður verið kvikmyndaðir og var sú mynd sýnd hér fyrir 13'árum síðan — en hér er um alt aðra mynd að ræða, — miklu fullkomnari og til- komumeiri. Lýsi. Mæður, alið upp hrausta þjóð. — Gefið - börnunum ykkar - þoFskalýsi. Fæst i Von og Brekknstíg 1. D A.LTON vélin sem reiknai* hagsý n|a kaupsýslumenn. Hún reiknar, dregnr frá, margfaldar og dellír. Helgi Magnússon & Co.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.