Vísir - 03.01.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 03.01.1928, Blaðsíða 2
VÍSIR ÁppelsíBnr 240 stk. í kassa. Eaffi og hrísgrjón sérstaklega ódýr. Wy rirliggj andi: Hfísgpjón, Mola- og stpausykur, Döðlup. A. Obenhaupt, Chevrolet vðrubifreiSin kostar aú aðeins kr. 2900.00 íslenskar uppsbtt í Reykjavfe. -------------JOH. OLAFSSON & CO.—----------------— Aðahimboðsmenn á íslandi fyrir: GENERAL HOTOR S-bifreiðar. OHEYROLET Fengum með síðustu ferðum: Rúsínup m. steinum (tvær teg'). Sveskjur, Ferskjur, Aprikósur, Bl. ávexti, Gráfíkjur og Döðlur. Alt nýjasta uppskera. ÞÓRDUR S7EINSS0N &1C0. *ism Sími 701. Símskeyti Khöfn 2. jan. FB. Verkbann í Svíþjóð. Frá Stokkhólmi er síma'5 i Verk- itiann í pappírsiðnaði út af launa- rieilu hefst í dag. Seytján þúsund- ir verkamanna verða atvinnulaus- ,-jr af völdum verkbanns þessa. Krabbameinslækningar. Frá London er simað: Lækna- i?ia5iö Lancet skýrir frá tilraun- um til j>ess að lækna krabhamein með radíum, sem stöðugt hepnist tetur. Helmingi af eitt hundraS og seytján sjúklingum hafi batn- að af radíum, en að eins 15% þeirra mundi hafa j>olað uppskurð. Framleiðslan. Góðærið liafði að sjálfsögðu holl áhrif á alvinnulíf þjóðar- innar. En þess ber að gæta, að áhrif góðæris koma að sumu leyti eins mikið niður á árinu sem fer i hönd, eins og afleið- ingar mögru áranna. ]?áð verð- ur að telja árinu 1926 til rýrð- ar, að liey voru sumstaðar svo léleg í fyrravetur, þó næg væru að vöxtum, að fé féll í hrönn- um sumstaðar norðanlands af ormaveiki og annari óhollustu. Á sama hátt munu merki sum- arsins sem leið sjást á góðum fénaðarhöldum eftir yfirstand- endi vetur, nema illa vori. Skýrslur um búpeningseign íslendinga í fardögum sem leið eru ekki komnar út ennþá og vérður því ekki gerður saman- burður á búpeningsfjölda í ár við það sem var 1926. Um fram- leiðslu bænda eru eigi heldur til skýrslur, aðra en þá sem til út- landa flyst, og þær ná þó ekki nema til nóvemberloka. Skal hér talinn útflutningur helstu bændaafurða til 1. desember, en til samanburðar í svigum út- flutningur sömu afurða alt árið 1926. Af saltkjöti voru fluttar út 18957 tunnur (19071) og af kældu og frystu kjöti 390 smá- lestir (184). Er sala nýja kjöts- ins eftirtektarverð, og þefir að þessu sinni gengið miklu betur eu fyrri ár og má það meðfram þaklca því, að landsmenn eiga nú sjálfir nýtisku kæhskip (Brúarfoss) til flutninganna. Fór hann tvær ferðir með full- fermi af kjöti til London í haust og gekk salan ágætlega í ann- að skiftið en skaplega í hitt, svo að nú mun nýja kjötið hafa selst mun betur til jafnaðar en það, sem út var flutt saltað. Stefnir kjötsölumálinu þvi í vænlegt horf nú. Útflutningur á gærum var um 867 þús. stykki (279 þús.), af ull 684 smálestir (895) og af lifandi lirossum tæp 1200(490). — Hvað sjávarútveginn snert- ir þá hafa fiskigengd og' hag- stæð veðrátta lagst á eitt um að gera aflabrögðin góð. Aflinn af st(jr- og smáfiski, ýsu og ufsa nentur til 1. des. 305.661 skip- pundum, en var á sama tima i fyrra að eins 237.608 skp. Er niiðað við að fiskuriim sé full- þurkaður. Auk þessa hefir verið seldur ísfiskur fyrir nál. 2.65 milj. krónur. Af þeim fiski, sem lagður hefir verið á land, hafa togararnir í Reykjavík og Hafn- arfirði aflað tæpan helming eða rúm 140 þús. skippund. Síldaraflinn var geysi-mikill síðasta sumar, en þó hefir oft vérið meira saltað en nú. Allar síldarmjölsgerðir störfuðu af mesta kappi og fóru 597.204 hektolitrar í bræðslu; var jafn- vel nokkuð af síld selt iu’ landi til bræðslu, því að verksmiðj- urnar hér gátu ekki annað því. Saltaðar voru 180.816 tunnur og 59181 kryddaðar. Fiskimjölsút- flutningurinn nam 8555 smá- lestum, og síldarolíu 6757 smá- lestum. Af lýsi voru flutt út á árinu 5364 smálestir, af sundmaga 36.7 smálestir og af hrognum 8.774 tunnur (4.056 tn.). Af ofangreindum tölum má sjá, að framleiðslan hefir verið inikil í flestum greinum, og sumstaðar mjog mikil. r' Yerslun og fjárhagsmál. pó skýrt sé nokkuð frá fram- leiðsliunagni þjóðar, verður eigi nema liálfsögð saraan um af- komu hennar — og stundum illa þáð. pess eru þvi miður mörg dæmin, að mikil framleiðsla hefir orðið lítils nýt sakir óhag- stæðrai’ verslunar, og megum vér muna þess dæmi, eigi fá. Á umliðnu ári -báru menn kvið- boga fyrir því lengi framan af, að verslunin mundi verða óhag- stæð, einkum fyrir þá sök, að verð sjávaraflans var mjög lágt. Verð á saltfisld, bestu tegundar, var í byrjun tú’sins um 105 kr. skippundið og fór svo lækkandi fram i ágúst að það komst nið- ur i ca. 95 kxónur. Eii þegar ganga tók á birgðirnar færðist nýtt fjör í tilboðin, svo að það síðasta sem selt var af fiski á árinu mun hafa verið borgað með alt að 130 krónum. Nara andvirði saltfisks, útfl. til 1. des. alls 29,5 miljónum, en var alls rúinar 26 miljónir 1926. — Síldarverð var lágt; sæmileg sala í byrjun veiðitimans en síð- an féll verðið mjög, svo að sumt var selt fyrir 18 kr. danskar tunnan og þáð gegn 9 máiraða víxlum, sem bankarnir kváðu ekki vera ginkeyptir fyrir. Voru 25 þús. tunnur sildar seldar með þessum kjörum, Fór síld þessi til Rússlands, en þar mun afar- mikill markaður fyrir íslenska síld, svo að íslendingum má vera áhugamál, að verslun fær- ist þar í lag. Að síldarmarkaður þessi opnaðist í sumar mun einkum koma af viðskiftaslit- um þcim, sem urðu milli Breta og Rússa i vor sem leið. Út- flutningur fiskmjöls og síldar- lýsis nam orðið 1,7 miljónum króna 1. des. og mun þó eigi hafa verið lokið, en vpr alls 1926 rúmlega 1,9 miljónir, svo af þvi má sjá, að verslunarvelt- an hefir batnað um nær 3 milj., að eins á þessum afurðum, þó tunnusíldin sé ekki talin með. Lýsi var fíutt út fyrir tæpar 5,4 miljónir, en all árið í fyrra að eins 2,25 milj., enda var verðið gott. Afurðir bænda hafa selst flestar skaplega og sumar vel. í byrjun desember hafði verið flutt út saltkjöt fjTÍr tæplega 1,6 miljónir og fryst og kælt kjót fyrir um 350 þús. kr., en árið 1926 nam þessi útflutning- ur samtals um 2,7 miljónum, að því er skýrslur telja, en senni- legt er að andvirði kjötsins liafi reynst minna að lokum. — Gærur voru fluttar út fyrir 2,15 milj. kr. til 1. dcs. (1926 alls: 1,39 milj.) og ull fyrir 1,8 milj. eða álíka uppliæð og alt árið í fyrra, en magnið var miklu minna. Alls nam útflutningur ís- lenskra afurða 11 fyrstu máu- uði síðasta árs 54,4 miljónum króna, en varð alt árið 1926 47,86 miljónir. Innflutningur til 1. des. f. á. er talinn 41 miljón króna, en þó niunu þar ekki öll kurl komin til grafar ennþá. pó ætti að vera óhætt að giska á, að verslunarbagnaður ársins yrði alt að 10 miljónum lcróna, nema því meira liafi verið flutt inn af jólaglingri í desember. Gengi krónunnar í hlutfalli við sterlingspund hefiy verið óbreytt alt árið, og með þvi að' þjóðir þær sém íslendingar versla mest við liafa flestar gull- gilda mynt, hafa gengissveiflur ekki haft veruleg áhrif á versl- unina, hvorki til góðs né ills. Vextirnir hafa ekki verið lækk- Gúmmístimplai' eru búnir til í FélagsprcntsmiSjunni. Vandaðir og ódýrir. aðir, en eru 7 % hjá Landsbank- anum og 7x/i(/o hjá íslandsbanka eins og áður; en innlánsvextir 4Vé% hjá báðum. Snemma á árinu voru taldar nokkrar liorf- ur á, að heimild þingsins til stofnunar nýjum hanka yrði notuð, en eigi varð neitt af þvi. — Árið sem leið mun hafa verið hönkunum allgott og' innstæða þeirra erlendis aukist. Fráfarandi fjármalaráðherra telur liag ríkissjóðs fremm’ slæman á árinu, vegna krepp- unnar árið áður, og telur líklegt að nokkur tekjulialli verði á rik- isbúskapnum, alt að 700 þús. krónum. — Hvað sem vöruverði við- vikur iná segja, að verslunin hafi yfirleitt gengið greiðlega árið seni leið og að óvenjulítið hafi legið óselt af fi’amieiðsi- unni um áramótin. Á þetta eink- um við um fiskinn. Mætti ætla, að þetta létti fyrir verslunar- högum voriira á árinu, sem ni er að hjTja.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.