Vísir - 03.01.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 03.01.1928, Blaðsíða 4
VIS I R iJll!Ui!lll!lllll!IHIIIIII!lllllllll!lllllllHinillllllllllllilllllllIIII!linMIIIIIIHIIIfflHllHII»mHfflHlflmflmiWWWIIimHlliie 1 Veðdeildarbrjef. •llinilHIUHHIHIIHHIIHIIIIIIinilllfllltllinillllMtlltHlfHHHIHIIHIIlllHIHIHnHIIIIIIIII Bankavaxtabrjef (veðdeildarbrjef) 7. flokks veðdeildar Landsbankans fást keypt í Landsbankanum og útbúum I hans. Vextir af bankavaxtabrjefum þessa flokks eru 5°A>, er greiðast í tvennu lagi, 2. janúar og 1. júfí áf hvert. Söluverð brjefanna er 89 krónur fyrir 100 króna brjef að ná&iverði. Bpjefin hljoða á 100 kr,, 500 kr., 1000 kr. og 5000 kr. e E Landsbanki Islands. mvan Æ FASfUEKSMERM ¦ I. ÍÍÉI bbu. I. Brynjólfsson & Kvaran, 4 síúlkur óskast til fiskþvotta nú þegar. - Uppl, í íiskverkunarstöð Alliance, Ánanausí- um. Wsis-kal nrlr illi ilili. TAPAÐ-FUNDIÐ Sjálfblekungur (Sport) týrjdist í gær. Skilist á Þórsgöttt 2S. (47 Sjalfblekungur, Mont Blanc nt'. 2, tapaSist á gamlárskveld. Skil- ist á afgr. Visis. (37 Conklins-sjálfblekungur hefir nýlega tapast, í mrS- eða vestur- bænum. Skilist á afgr. Vísis. (35 Rykfrakki var á gamlárskveld tckinn i misgripum á Hótel Heklu og arinar skilinn eftir. HlutaSeig- andi vinsamlega beSinn að skifta sem fyrst á Iiótel Hekkí. (28 Kventaska, meö 8 krónum, tap- aðist á götunum í fyrradag. Skil- ist á ÓSinsgötu 21. (27 Eversharp blýantur. gyltur, týndist síSastliSinn íöstudag frá Grettisgötu 28 niSur Laugaveg. Skilist til Símonar Jónssonar, Grettisgötu 28. • (53 Gleraugu hafa tapast. Skilist til GuSsteins Jónssonar, Njálsgötu 50. (55 r VINNA 1 Stúlka -— sem getur sofið heima — óskast nú þegar til 14. maí n.k. Uppl. á Skólavörðustíg 25 (kjallara). (18 Abyggilegur maður óskar eftir innheimtustöríum. Kaupir reikn- inga, ef um semur. A. v. á. (45 .1 11. ¦ 1 1 » ¦ 1 — Stúlka óskast í gott hús. Öll þægindi. Fátt fólk. A. v. á. (43 Búð til Ieigu. Uppl. á Laufás- ^cg 37, kl. 1—2. (44 Stúlka 'óskast. Uppl. Vitastig 7, bæðinni. (41 Stúlka óskast i vis't strax. Uppl. á ¦ Vesturgötu 30. (38 Stúlka óskast á gott sveitaheim- ili. Má hafa meS ser stálpaS barn. Uppl. á Slökkvistöðinni. . ¦ (34 Stúlka óskast til Stykkishólms. VerSur að fara með næstu skips- ferð. Malmberg, NorSurstíg 7. (31 VandaSur unglingur um ferm- ingu óskast strax, til *að gæta barna. María Hjaltadóttir, Öldu- götu 4. (24 GóS stúlka óskast i vist vegna íorfalla annarar. A. v. á. (34 Dreng vantar mig til sendiferSa. Sá gengur- fyrir, -sem hefir hjól. Ingi Halldórsson, \'esturgötu 14. (52 Stúlka óskast í vist nú þegar. Uppl. hjá Ólati Grímssyni, Nýja- l>æ viS Klapparstíg. Sími 1351. (51 Dreng, 15—17 ára, vantar.til aS keyra út brauð. UpL í sima 1415. (64 Bifreiðarstjóri, sem ekiS hefir bifreið í 4 ár, trúr pg stál reglu- sarriur, óskar eftir atvinnu við þess hát'tar, nú þegar. Upþl. í síma -S05. (5o Húsvön stúlka óskar eftir vist i góðu húsi. Uppl. í síma 115. (49 Stúlka óskast í vist, allan eða hálfan daginn, á Vesturgötu 22, Íippi: (48 Stúlka óskast hálfan daginn. — Uppl.s Hverfisgötu 92, kjallaran- um. (33 Stúlka óskast í vist að Rauð- ará nú þegar. (7 Stúlka óskast í vist. Framnes- veg 38. (63 Stúlka óskast á fáment og kyr- látt heimili rétt viS Rvík. ¦— Uppl. gefur Páll Jónsson, Grundarstíg 15 B. (62 Stúlka óskar eftir formiSdags- vist. Gæti komiS til greina allan daginn. A. v. á. (56 r - KAUPSKAPUR 1 'Hefi til sölu ¦¦:¦ Húseignir, ló'ðir, erfðafestuland. — Útvega eignaskifti. — Sigurður Þor- síeinsson, Freyjugötu 10 A. Símí 2048. (46 Notuð, íslensk frímerki eru avalt keypt hæsta veröi í Bóka- vershminni, Lækjargötu 2. (40 Nýlegur skápgrammófónn, me'S Í'j5 plötum, til sölu. \ Hver'fisgötu 58, niðri. Tækifærisverð, 200 ki\ 'S (36' f TILKYNNING 1 Ljósmyndastofa SigurSar GuS- mundssonai' & Co. Nathan & Ol- sens húsi. Pantið myndatöku í sima 1980. (61 3—4 þús. króna lán óskast gegn ríflegum vöxtum og' ágætri trygg- ingu. Tilboð merkt: „Lán" send- ist Vísi. (59 KENSLA Berlitz skólinn. Enska, danska 98 þýska. Landsbankinn, 4. hæS. Lára Pétursdóttir. (3S Stúlkum veitt tilsögn í alls- konar saumaskap, á Frakkastíg 26 A. (23 Chevrolet-bifreið til sölti. Uppl, í síma 208. (29" 2 hvitir hanar (Wyandotters), 7 mánaða, til sölu á 10 kr. stykkiíL ]'. Thorsteinsson, GerSum, Ha'fn- arfirði. . (2& LitiS orgel til sölu. Uppl. Berg- .staSastræti T2 A. (2$ HÁR við íslenskan og erlend- an búning fáið þið hvergi betre né ódýrara en i versl. Goðafoss, Laugaveg 5. Unnið úr rothári. (755 Eg-Gtt vörur eru alþektar Íyrif gæði. SkóáburSur í túbum, dósurtí c,g glösum. Ruskinns- og Brocade-' áburSur. Blettavatn. Gólf- og" húsgagnaáburSur (Bonevax). — f heildsölu og smásölu hjávStefání' Gunnarssyni, Skóverslun, Austur^- stræti 3. (647' 1 Bilskúr til leigu í Vöggur. — Uppl. i síma 755. (39 HÚSNÆÐJ LítiS herbergi með sérinngangf óskast. A. v. á. (43" Forstofustofa, meS hita og' ljósi, til leigtv á Hverifisgötu 102 B (bakhús). ' (30 Herbergi til leigu, gott fyrir tvo. Ránargötu 32, uppi. (60 Sólrík og góð stofa meS eldhúsi er til leigu nú þegar. Uppl. í síma JSte.________________________(58" Barnlaus hjón óska eftir 2 her- bergjum og eldhúsi eSa aSgangí aS éldhúsi. Tilboð merkt: ,,Hús- ¦ / næði", sendist Vísi. ., (.57" Félagsprentsmiðjan. Á SlÐUSTU STUNDU. sjálfur, til þess aS geta komiö fram grimmilegri hefnd- um meS þeim hætti. Ennfremur mintist hann á það, að Kún hefði sýnt af sér dýrslegt skeytingarleysi, þegar hann var aS heyja dauSastríSiS. ÞaS var einkennilegt samræmi milli skuggalega og ömurlega réttarsalsins og binnar steingjörfingslegti rósemi ræSumannsins. Þegar hann hafSi reynt aS géra svo mikiS sem tnit yar úr flótta hennar, morguninn sem ,,Auga borgarinn- ar" æsti hugi manna meS þvi aS afhjúpa hana, varð honum orSfalI sem snöggvast. ÞaS var alger þögn í réttarsaluum, og blærinn heyrSist greinilega þjóta um laufkrónur trjánna fyrir utair g'luggana. Það var ómögu- legt aS heyra, aS nokkur tilheyrendanua drægi andann. Skugga bar á, þar sem þau Bourke og Patien.ce sáttt. Alt í einu lagSi hann lófa sinn blíSlega ofan á 'hönd hennar. Sturges hélt áfram máli sínu meS klökkttm rómi. „Herrar minir, kviSdómendur! Hvar — var — kona •—t þessi handtekin? Á heimili vændiskonti!" Honum varð aftur orðfall drykklanga stund. „Hún var tekin höndum á heiaiili æskuvinkonu hennar, La Rosita, ill- ræmdustu konttnnar í allri Ameríku!" Bourke hnýtti hnefana af bræSi. Simms leit á Lans- ing meS óþreyjufullu og áhyggjulegu augnaráSi. Það fór hrollur um Patience og hún gleymdi Bourke sem snöggvast. Hénni var svipaS innánbrjósts og' ef slanga hefSi verið að skríða upp eftir líkama hennai' — í hægö- um sínum. Þegar Sturges hafSi lokið máli sínu, sfóSjú kviSdóm- endurnir upp úr sætum sínum, og dómarinn las ákær- una í heyranda hljóði. Hanii brýndi það fyrir kviSdóm- endunum,'að þeim væri skylt að sýkna hina ákærðtt, nema því aðeins aS þeir sannfærSist um, aS hún væri sek um aS hafa framiS morð — aS fyrirfram íhttguSu ráði. Hanh taldi ósennilegt, aö hún hefði tekið til of Stórah morfínskamt í augnabliksbrjálsemi, þar sem hún heíSi átt i orSasennu viS mann sinn einni stundu áðttr. Ennfremur lagSi hann mjög alvarlega að kviðdómend- unum, aS miSa dóm sinn eingöngu viS fyrirmæli lag- anna, — ekkert annaS ínætti komast þar aS; dómur þeirra mætti fyrir engan mun byggjast á mannlegri til- finningasemi. Bourke var ötulli lögmaSur en svo, aS hann vildi ekki- hafa síSasta orðið. Þegar dómarinn gekk til sætis sins, stóð hann upp og talaSi í tuttugu mínútur, endurtók hanh enn á ný aSalatriSin úr vörn sinni; en aS lokum "var hinum þolinmóSu kviSdómendum fylgt út úr réttar- salnum og þeir lokaSir inni afsiSis. í sama ImIí þusti fjöldi fólks í kring um Bourke. Þegar Tarbox gekk út úr réttarsalnum, ásamt Pati- ence. mælti hann.: „ÞaS veit guð, aS þetta er besta ræSan, sem Bourke 0... .'..- v r , > hefir haldiS! Eg hefi aldrei AæriS vottttr aS slikri kyrð í þessum sal, sem á meSan hami talaSi. Bottrke er ötul- asti maður þessarar þjóSar, og eg þori að láta haus- inn á mér í veS um það, aS þess verSttr ekki langt aS bíða. að hann verSi kosinn þingmaður. > , XVII. Síðari hluta dags var farið meS Patience inn í réttar-^ salinn, átti hún aS bíSa þar til klukkan tíu um kveldiS ', en á þeim tima átti aS loka kviSdómendurna inni alla nóttina, ef þeir hefStt ekki komist aS ákveðinni ni'ður- , stöStt áSur. Hún sat meS verjanda sinn á aSra hliS og aSstoðarmenn hans á hina, þá er sýnt höfSu svo mik-- ' inn áhuga á máli hennar. Bourke sat vi'S hliSina á henni,. og hún gleymdi nokkrum sinnum ])vi hræöilega augna- bliki, sem í vændum yar, er augu þeirra mættust. Það voru fremur fáir viSstadtfir í réttarsalnum ; enginn bjóst við því, aS dómur yrði kveSinn upp þá um kvöldiS. Nákvæmlega klukkan hálftíu komu kviödómendurnir hægt og hcátíSlega inn í réttarsalinn. Patience ætlaSi varla aS ná andanum, og hún fékk skjálfta, eíris og hún hefSi hitasótt. Bottrke lattt að henni og tók utan um hönd hennar, án þess aS skeyta nokkuS um öll þatí forvitnisleg'u augnatillit, sem aS þeim var beint. „ReyniS að bera yt5ur sem hetja," mælti hann hljóð-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.