Vísir - 04.01.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 04.01.1928, Blaðsíða 4
'VÍSIR I. BpyBjólfsson & Kvapan. soocccoooíxvö;5ociocia»OGOoí>íiCíX50c«ooöGs;iWittoc!;iOíiooí5;;GííGCA %• Reyktóbak frá Gallaher Ltd., London. er regluleg ánægja að reykja og vafalaust besta tóbakið, 6em nú er á boðstólum. Biðjið altaf um: FoxHead. Landscape. LondonMixt. Three Crowns. SanctaClaus. Free&Easy. Fæst hjá flestum kaupmönnum. Heildsölubirgðir hjá H/f. F. M. Kjartansson & Co. Hafnarstræti 19. Símar: 1520 & 2013. waoöoeooöooocx soooooooooooogí vooooooooooooaoco; íoooooííocx D 4LTON sem leggur saman dpegur frá mapgfaldap og deilip. Melgi Magnússon & Co. Lýsi. Mæður, allð upp hrausta þjóð. — Gefið - börnunum ykkar - þopskalýsi. Fæst í Von Brekknstíg 1 Trésmiður óskar eftir lítilli vinnustofu. Uppl. i síma 1356. (81 Org-el óskast til leigai sem fyrst. A. v. á. (78 Bílskúr til leigu í Vöggur. — Uppl. í síma 755. ' (39 í TILKYNNING 1 Sá, sem tryggir eigur sínar, tryggir um leiö efnalegt sjálf- stæöi sitt. „Eagle Star“. Sími 281. (1312 Frá deginum í dag sel eg „Sliell6í stein- oliu sem bép segip: Besta ljósolía 29 aupa pp. lítep. Gód Ijösolía 27 aupa pp. lítep. StgurOiir D. jönssoo, Laugaveg 62. Sími 858. r VINNA I Stúlka óskast í vist nú þegar. Uppl. gefur Fríöa Hallgríms, Þingholtsstræti 26. (72 Stúlka óskast í vist nú þegar. Uppl. á Lindargötu 1 D. (69 Atvinna óskast við verkstjóm eða afgreiöslu. Gó'ð meðmæli. Sími 1171. (68 Unglingsstúlka, 14—17 ára, ósk- ast til innanhússtarfa og til að gæta barns. Uppl. í síma 256. (66 Ráðskona. Velstæður maöur í sveit óskar eftir ráöskonu. Mynd siskileg. — Umsóknir, merktar: ,,Ráðskona“, sendist til afgr. Vis- is fvrir laugardagskveld. (91 Stúlka óskast á barnlaust heim- ili. A. v. á. (90 Stúlka óskast 2—3 mánaða tima. Uppl. á Brekkustíg 3. (82 Stúlka óskast í vist nú þegar. Til viðtals kl. 5—7 siöd. Gyða Valdemarsson, Bergstaðastræti 14. (80 Stúlka óskast i vist. Uppl. á Hverfisgötu 80. (79 Stúlka óskar eftir árdegisvist strax. A. v. á. (77 Stúlka óskast. Uppl. Bergþóni- götu 16. (75 Góö stúlka óskast i vist vegna íorfalla annarar. A. v. á. (54 Tvær stúlkur geta fengið góöa atvinnu á Álafossi nú þegar. Hátt kaup. Uppl. á afgr. Álafoss, Hafnarstræti 17. (94 TAPAÐ-FUNDIÐ Kvenúr- merkt, tapaðist í Miö- bænum i gær. Skilist i Miðstræti io (kjallarann). (73 Úr tapaðist á gamlárskveld. Skilist á Mýrargötu 3. (83 r HUSNÆÐI 1 Herbergi befi eg til leigu fyrir einhleypan. Sigvaldi Jónasson, Bræðraborgarstíg 14. Sími 912. (7i I KAUPSKAPUR l Kvenskyrtur í miklu úrvali á Laugaveg 5. (89 Góö kommóða til sölu. Óðins- götu 30 A. Simi 1593. (93 Rykfrakkar og regnkápur, best- ar og ódýrastur á Laugaveg 5- (88 Nærfatnaöur karla og kvenna, góður og ódýr, á Laugaveg 5. (87 Chevrolet-bifreið til sölu. LTppI, í síma 208. (29 Drengjapeysur í mörgum litum á Laugaveg 5. (86 Stakar buxur í miklu úrvali á Laugaveg 5. (85 Tilbúinn fatnaður er bestur og ódýrastur á Laugaveg 5. (84 r KENSLA Stöfunarböm geta komist að 1)já Margréti Jónsdóttur, Grettis'- götu 46, uppi. (74 Get bætt við nokkrum ungling- i’in í saumatíma (allskonar út- saum), á aldrinum 7—14 ára, Uppl. i síma 2226. (6/ Handavinnukensla. Get bætt við nokikrum stúlkum i léreftasaum og útsaum. Tek einnig telpur i út- saum. Sömuleiðis tek eg að méú aö brodera og merkja. Heima 5—■' 7 síðd. Guðrún Sigurðardóttiiv Barnasjcólanum, uppi. (65- Get bætt viö nemendum í frönsku. Svanhildur Þorsteins-1 dóttir, Þingholtsstræti 33. Sími r955- (9? Stúlkur geta fengiö tilsögn í að sauma allan kvenfatnað, frá kl, 8—10 á kveldin, (leggi sér sjálf- ar til verkefni). Sigurl. Kristjáns- dóttir, Laugaveg 66 B, uppi. ('76' p t PÆ Ð í Fæði, ásamt þjónustu, getá nokkrir fengiö fyrir 75 kr, á mán- i'ði. A. v. á. (70’ Félagsprentsmiðj an. Á SlÐUSTU STUNDU. lega í eyra henni, „nú er sú 'stund komin, er þér þurfið að halda á öllu þreki }'ðar.“ Þegar henni var skipað áð standa upp og flytja sig andspænis kviðdómendunum, gerði hún jiað svo tígulega og rólega, að jafnvel Simms heyrðist nöldra fyrir munni sér: „Sem eg er lifandi maður! Þaö fer ekki bjá jiví, að bún sé af göfugustu ættum." Það ríkti ömurleg, kveljandi þögn i nokkrar núnútur og allan þann tíma suðaði sifelt fyrir eyrum Patience þessi orð : „Tólf mannkríli í röð! Tólf mannkríli í röð!“ Dómarinn ávarpaði fqrseta kviðdómsins og spuröi hann. að hvaða niðurstöðu dómendurnir befðu komist. Forseti kviðdómsins ræskti sig hátt og svaraði, án þess að nokk- ur svipbreyting sæist á andliti hans: „S E K!“ Saksóknarinn lét fallast niður á stól og huldi sem snöggvast andlitið í skjálfandi höndum sínum. Patience gekk aftur að sæti sínu, með eins rólegu yfirbragöi og kviðdómendurnir. Bourke varð náfölur í framap, spratt á fætur og heimtaði, að kviðdómendurnir greiddu at- Hcvæði eftir nafnakalli. Þessi tólf hátíðlegu og hiklausu „já“ hljómuðu í eyrum Patience eins og líkhringing. Bourke bað um frest. Veitti hinn hlutlausi dómari það og að því.búnu var Patience leidd gegnum þögula mann- þröngina’ í réttarsalnum, til fangaklefa síns. Tarbox fylgdi henni, án jiess að líta á hana eða mæla orð frá munni. Þegar þau komu að dyrum fangaklefans opnaði hann munninn eins og hann ætlaði að segja eitthvað, en ekkert varð úr því, og hann hypjaði sig í burtu hið skjótasta. Patience fleygði af sér hattinum á rúmið og settist á rúmstokkinn. Hún vissi, að úrskurður kviðdómsins kom engum á óvart — jafnvel ekki henni sjálfri, en hún hugsaði naumast nokkuð um, dóminn. Hugur hennar snerist um alt annað. Hún heyrði gengiö hratt og ó- þreyjulega upp stigann fyrir utan klefa sinn, tveir menn skiftust þar á nokkrum orðum, að því búnu heyröi hún að Tarhox gekk í burtu. Eftir augnablik var Bourke kominn inn í klefann. Hann var náfölur i andliti, en Patience var dreyrrauð i kinnum er hún stóð upp og fór til móts við hami. „Minnist dkki á það!“ mælti hún. „Mér stendur á sama um það alt! Eg er hamingjusamasta konan sem lifaö hefir á þessari jörðl“ Heitur roði braust út í fölar kinnar hans. Hann tók utan um útréttar hendur hennar, þrýsti þeim að vörum sér og augum; að jiví búnu tók hann hana í faðm sinn og kysti hana marga kossa. Og þau gleymdu öllu sem var utan við þenna fangaklefa. XIX. Að ári liðnu var hún flutt til Sing-Sing íangelsins.- Beiðni hennar um að málið yrði tekið fyrir til rannsókn- ar af nýju, hafði verið synjað og hæstiréttur hafði stað- fest kviðdóminn. Bourke hafði ekkert orðið ágengt. En hann hafði aukið við frægð sína. Hann fór ekki með henni til Sing-Sing. Þau höföu verið einn klukkutima á tali ein saman, áður en Tarbox kom til að ssdkja hana. Henni var miklu rórra i skapi en Bourke. Hann var æstur og örvita af skelfingu og örvæntingu, og þeirri óumræðilegu ást, sem hann var búinn að fá á þessari konu. Ekki var samt svo að skiljaf að hann væri búinn að leggja hendur í skaut og gefa frá sér alla von. En honum var ljóst við hvílikt ofur- efli var að etja. „Eg vildi bara að Jiað væri orðið eins og tíðkaðist á miðöldunum," mælti hann hásum rórni, „þegar einstakl- ingarnir ráku réttar sins sjálfir og létu hnefaréttinn skera úr málum. Við eruni ekki orðnir nema hálfir menn, seni látum það viðgangast, að jiað ok sé lagt á okkur seni vinnur í blindni og hremmir seka og saklausa eftir J>ví sem verkast vill. Guð minn góður! Mér er það óskiljan- legt, að eg skuli geta veriö vottur að j>ví, að Tarbox fari með þig á burtu, án þess að eg hreyfi legg né lið þér til varnar! Það er hrapallegt, að menningunni skuli ekki hafa miðað lengra áleiðis en ]>etta i allar þ'essáf

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.