Vísir - 05.01.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 05.01.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON, Sími; 1600. Prentsmiðjusími: 1578. MWBWB Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Fimtudaginn 5. Janúar 1928. 4. tbl. „nf Gamk Bió. œ Herferðin mlkla. Þessi stórkostlega mynd veröur aðeins sýnð i kvöld og næsta — kvöld. — Notið tækifæp- ið að sjá eina at bestu mynd- unnm sem til epu. i FRÖNSB.UXENSLA, Ctet teki6 nokkra nemendur. I. Bpiem. Tjarnargötu 20. Öimi £081'. Til viðtals 7-8 e. h. H.I. Efupri BeyljaiBf framleiöir hit5 islenska Lillu- súkkulaöi og Fjallkonu- súkkulaöi og gefa blööin því eftirfarandi •ummæli. MorgunblaöiS: Sukkulaöi það sem Efnageröin hefir sent frá sér viröist jafnast á viS þaS besta erlendá súkku- laði, sem hingað flyst. ¦Tíminn: Skiftir miklu að í byrjun hverrar greinar i6n- aSar hér á landi sé vandaS af fylstu kostgæfni til fram- leiSslunnar. Virðist Efnagerðin hafa vel gætt þessarar megin- skyldu. Mun vara hennar standa fyllilega á sporði bestu tegundum samskonar vöru erlendrar. Vísir:, Þeir sem reynt hafa súkkula'Si Efnagerðarinnar hér í bænum, láta vel yfir því og telja það góða vöru. Þjali ódýrastar hjá okkur. li LelKFJCCflG^ RCyífJflUlKUR Skuggsjá (Ouverture.) Leikrit í 3 þáttum, 8 sýningum. eftir SUTTON VANE verður leikið flmtudag 5. jan; í Iðnö \sl. 8 siddegis. Aðgöngumiðar verða seldir í Iodó í dag frá 10—12 og eftir 2. Lækkað verð. Sími 12. DALTON sem leggur saman dregur fpá mapgfaldap og deilip. Helgi Magnússon & Co. I. Brynjólfsson &;Kva*an, SkipstjóraféL ALDAN. Fundur í kvöld i Kaup- þingssalnum kl. S1/^. Stjórnm. ipoeoossttooooíiíiísíiooíittííííooo; Maður, sem er alvanur bókfærslu og öllum s k j?if stof ustörf - vi m, óskar eftir atvinnu x q um lenpri eða skemri tima. 8 Uppl. á afgreiðslu Vísis. o ittttOttsittttotittOiiíiíittttttíittttíStttttt; Nýja Biöi Siðnstu dagar Pompeji Stórfenglegur sjónleikur i 8 þáttum, eftir hinni heims- frægu sögu L o r d L y 11 o n s. ASalhlutverk leika: MARIA CORDA, VICTOR VARCONI, RINA DE LIQVORO o. fl. Við myndatökuna störfuöu 4500 manns og 10 leikstjórar stjórnuöu upptökunni og hef- ir myndin kostaö of fjár. — Sí'ðustu dagar Pompeji hala áöur veriö kvikmyndaöir og var sú mynd sýnd hér fyrir 13 áru'tri síöan —¦ en hér er um alt aöra mynd aö ræða, —¦ miklu fullkomnari og til- komumeiri. Hér með tilkynnist, að konan mín Guðlaug Árnadóttir, andaðist í Landakotsspítala kl. 4 i nótt. Jarðarfftrin verður ákveðin síðar. Fyrir mína hönd og barna minna, Reykjavlk 4. jan. 1928. Benjamín Jónsson. Eitt eða tvö skrifstofuherberrji til leígu nú þegar i miðhænum. Einnig hentug fyrir einhleypa. Uppl. í síma 1493. Visis-ksúfift gerir alla nWta r JLpsh&tid Trésmioafél. Reykjavíkur verður sunnudaginn 8 þ. m. á Hótel Heklu og heíst kl. 6 e. h. meb jólatré fyrir börn félagsmanna. — Til skemtunar verour ennfremur: Gamanvísup, dans o. fl. Aðgöngumiðar kosta kr. 2,00 fyrir fullorðna og 75 aura fyrir börn (til 12 ára) og geta félagsmenn vitjað þeirra í „Brynju", „Mál- arann" og Vesturgötu 14 eftir kl. 12 á laugardag, og á Hótel Heklu eftir kl. 3 á sunnudag. ittttottttooooooísottttttttttttttttttttoottísttttttttttttttttttttttttooíittttttootttttttto; i, Reyktóbak § frá | Gailaher Ltd., London. er regluleg ánægja að reykja og vafalaust besta tóbakið, sem nú er á boðstólum. Biðjið altaf um: FoxHead. Landscape. LondonMixt. ThreeCrowns. Sancta Claus. Free&Easy. Fæst hjá flestum kaupmönnum. Heildsölubirgðir hjá H/f. F. M. Kjaptansson & Co. Hafnarstræti 19. Símar: 1520 & 2013. iöoíse<stttto«i<iCíi<ioaottttttttttttttttttsxittttttttttttttttttficitttt<;tt!ittoo<iOtto<S!:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.