Vísir - 05.01.1928, Síða 1

Vísir - 05.01.1928, Síða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON, Simi: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. ¥7 ¥ W JL Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Fitnfudaginn 5. Janúar 1928. 4. tbl. bh Gamla Bíó. m Herferöin raikla. Þessi stórkostlega mynð verður aðeins sýnð i kvölð og næsta — kvölð. — Notið tækifær- ið að sjá eiraa ai bestu mynd- unum sem til eru. FRONSSUKENSLA, 6tet tekifr nokkra nemendur. I. Briem. Tjarnargötu 20. Sinii 2081. Til viðtals 7—8 e. h. | H.t. Efnaoerð Rijiii framleiöir hiS íslenska Lillu- súkkulaöi og Fjallkonu- súkkulaöi og gefa blööin því eftirfarandi ummæli. Morgunblaðiö: Sukkulaði þaö sem Efnagerðin hefir sent frá sér virðist jafnast á viö þaö besta erlenda súkku- laÖi, sem hingað flyst. Tíminn: Skiftir miklu aö í byrjun hverrar greinar iön- aöar hér á landi sé vandað af fylstu kostgæfni til fram- leiöslunnar. Virðist Efnageröin hafa vel gætt þessarar megin- skvldu. Mun vara hennar standa fyllilega á sporði bestu tegundum samskonar vöru erlendrar. Vísir: Þeir sem reynt hafa súkkulaði Efnageröarinnar hér í bænum, láta vel yfir því og telja það góða vöru. Þjalir ódýrastar bjá okkur. I CO. LeÍKFJCCfíG^^ R£9KJfíUlKUR Skuggsjá (Ouverture.) Leikrit í 3 þáttum, 8 sýningum. eftir SUTTON VANE verður leikið fimtudag 5. jan. i Iðnó kl. S siðdegis. Aðgöngumiðar verða seldir í Í5dó í dag frá 10 — 12 og eftir 2. Lækkað verd. Sími 12* D ALTON sem leggup saman dregur frá mapgfaidar og deilir. Melgi Magnússon & Co. 1« Brynjólfsson fe^Kvaran, Vtsís-kalúð gerir alla glaða: iotiíitititiíiíitieoíiístsíiíitsGootttiíiíii: Skipstjörafél. ALDAN. Pundur í kvöld í Kaup- þingssalnum kl. 8*/2. Stjórniii, ÍGtStÍCtÍG tititit it it it ItitiOtSOtStStSOtSOt iíSOOOOO OOO tst it st st st stscstsoctsctstst Maður, sem er alvanur, bókfærslu og öllum s krif stof ustör f - um, óskar eftir atvinnu « um lenpri eða skemri tíma. g Uppl. á afgreiðslu Vísis. stststststststsctststifstsfitiotitstsísotitiöí Nýja Bíófi Siðastn dagar Pompeji Stórfenglegur sjónleikur í 8 ]>áttum, eftir hinni heims- frægu sögu L o r d Lyttons. Aöaíhlutverk leika : MARIA CORDA, VICTOR VARCONI, RINA DE LIQVORO o. fl. Viö myndatökuna störfúöu 4500 manns og 10 leikstjórar stjórnuöu upptökunni og hef- ir myndin kostaö of fjár. — Síöustu dagar Pompeji ha.l’a áöur veriö kvikmyndaðir ög var sú mynd sýnd hér fyrir 13 árum síöan — en hér er um alt aðra mynd aö ræöa, •—•' miklu fullkoínnari og- til- komumeiri. Hér með tilkynnist, að konan mín Guðlaug Árnadóttir, andaðisl í Landakotsspítala kl. 4 í nótt. Jarðarförin verður ákveðin síðar. Fyrir mína hönd og barna minna, Reykjavlk 4. jan. 1928. Benjamín Jónsson. Eitt eða tvö skrifstofuherbergi til leigu nú þegar í miðbænum. Einnig hentug fyrir einhleypa. Uppl. í sínia 1493. Arshátíd Trésmíðafél. Reykjavíkur verður sunnudaginD 8 þ. m. í Hótel Heklu og hefst kl. 6 e. h. með jólatré fyrir böri fólagsmanna. — Til skemtunar verður eDnfremur: Gamanvísup, dans o. fl. Aðgöngumiðar kosla kr. 2,00 fyrir fullorðna og 75 aura fyri börn (til 12 ára) og geta félagsmenn vitjað þeirra í „Brynju“, „Mál arann“ og Vesturgölu 14 eftir kl. 12 á laugardag, og á Hótel Hekli eftir kl. 3 á sunnudag. stsooooooooootscoooooootsoocootsooooooooooooootsoooootsoooot $ Reyktóbak | frá B Gallaher Ltd., London. er regluleg ánægja að reykja og vafalaust besta tóbakið, sem nú er á boðstólum. Biðjið altaf um: FoxHead. Landscape. London Mixt. Three Crowns. Sancta Claus. Free&Easy. Fæst hjá flestum kaupmönnum. Heildsölubirgðir hjá H/t. F. M. Kjaptantsson & Co. llafnarstræti 19. Símar: 1520 & 2013. xsööoöööoöööötsöecoööcooocöotsöööoooooöoooocööcseooöoöööt

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.