Vísir - 05.01.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 05.01.1928, Blaðsíða 3
VlSIR BARNAFATAVERSLUNIN JKlapparstíg 37. Sími 2035. Hentug og ódýr efni í ungbarna- latnað, svo sem: Fiónel, léreft, aatía, moll, bommesi, einnig bro- deringar, bendlar, leggingar o. s. árv. skrjftirnar, minnir mig, þótt nu’r þ>'ki nú útrúlegt, að rúm haii eliki verið meira en þetta miJlí sætis og Jiorðs. Gæruskinn var í setinu. Helst minnir mig að eg sæti fyrir framan felli- borðið, en að eklíi væri opnað fyrir mér og bar Jiami einhverju við. Hann var hrumur orðinn og aliur boginn af að sitja sífelt við skriftir og nú var hann ekJd fær um að Jireyfa sig mildð úti við. Man eg ekld eptir, að liann fvlgdi mér til dyra. Hann var nú á nitugasta árinu (f. 18. júní 1787, d.2. febr.1877). Tvær kon- ur voru þar fyrir, er eg kom. Báru þær mér kaffi. ]?egar eg bai’ fram orlofsgjafirnar—voru það bæði aurar og' verslunar- vörur, en vart mildls virði — þá viknaði gamli maðurinn. Meðari eg stóð við, kastaði hann fram þessum stökum: pað er bæði sýn t og séð, sem ei þykir gaman: ellin fer svo illa með, alla menn 1 framan. Fögur gæfan fylgi þér, fremst í öllu sýsli. pú ert friður þykir mér, þó þii lieitir Gísli. pað komu nú víst boð eftir ínér, að ski])ið væri tilbúið og varð eg þegar að leggja upp. Kvaddi eg svo afa minn. Var 'þetla i fyrsta og síðasta sinn, er ,eg sá hann. pótti mérvæntumað fá að sjá liann einu sinni á æf- inni, því nú var þess ekki að vænta, að hann lifði lengi úr þessu. pegar komið var af stað heim- leiðis, töluðu þeir Sturlaugur og Torfi um ullarverðið og ekki höfðxx þeir neina von uxn, að ullin yrði á krónu pundið. Hefði ekkert loforð verið gefið í þá átf. Varð eg þá heldur liróðug- ur með sjálfum mér, því þetta hafði eg þó fengið. Hélt eg því frartx, að þeir Iilytu að fá iþáð, þvi eg Iiefði fengið krónu fyrir mína ull, eða þó heldur meira. Torfi vildi ekki trúa því. Eg taldi þá upp útteknu vörurnar . og neí’ndi verð á þeim og svo hve mörg ullarpundin voru og þegar reikningur var settur upp yfir viðskifti mín við borgarann kom í Ijós, að eg hafði fengið fulla krónu fyrir Ixvert ullar- • pund. Torfi sagði að eg yrði í skuld, því að ekki mundi Ólaf- ur gefa hærra verð fyrir ullina en Jón Guðmundsson. pegar heim kom, sagði eg móðurbróður mínum alla ferða- söguna að sjálfsögðu. Hann reiknaði út eins og Torfi við- skifti mín við borgarann, og stóð heima auðvitað við það, sem Torfi hafði reiknað. Hann hafði ganxan af, kvað mig ekki skyldu hræðast, þó eg yrði í skuld. pað óttaðist eg nxx mjög efíir alla þessa útreikninga. Hann kvað Ólaf hafa gert þetta að gamni sínu. Hann mundi ekki fara í strangan reikning, iþótt eg yrði í skuld, enda mundu einhver ráð verða að borga þá skuld. — Sá heiður, að eg hefði sprengt upp ullarverðið um sumarið, öllu Vesturlandi að minsta kosti tii mikils hags, varð að vísu nokkuð langgæfari en konungstign Jörundar á ís- landi, en þó ekki varanlegur, því þegar reikningurinn kom, var eg í skuld, sem því sam- svaraði, er á vantaði til að ull- arverðið væri króna fjTÍr pund- ið. pau boð fylgdu reikningn- um, að eg þyrfti aldrei að horga þá skuld. Eg fekk því ómótmæl- anlega krónu fyrir hvert ullar- pund, en það var að eins fyrir mig Eins og eigingjörniun mönnum er titt, var eg sjálíum mér Ixcstur, en ekki öðrum að liði! .Indriði frændi kvað \isu þessa út af viðskiftunum: Dável versla drengnum gekk, drjiigan hag gat fundið. Gísli krónu fulla fekk fjTÍr ullarpundið. G. E. Álfadansiim um næstu helgi. —--- Alfadaus ungmennafélagsins ,Velvakandi‘ og nemenda kenn- araskólans verður að öllum lík- indum haldinn á sunnudaginn kemur, svo framarlega að veð- ur leyfir. Undirbúningur er mikill og vandaður, og er kapp- kostað að gera bæjarbúum góða skemtun og nýstárlega. Er þvi enda treyst, að lienni verði vel tekið, og að áhorfendur geri sitt ítrasta til að spilla henni eigi með ærslum og átroðningi við jþá, er leika eiga. Er leiksvið íþróttavallarins eingöngu ætlað „álfunum“ og aðstoðarmönn- um þeirra,en áhorfendur standa utan vébanda eins og á venju- legum iþróttasýningum. Inni á vellinum austanverð- um verða brennur tvær, miklar og veglegar, og milli þeirra há- sæti álfakonungs og drotningar lians, fagurlega skreytt og um- kringt björtum blysum. Stigur svo álfasveitin dans sinn fram undan hásætinu. Verður leik- skráin að líkindum á þenna veg: 1. Inngönguljóð (skrúðganga með breytinguin). 2. Blysdans. 3. Hólbúaslagur. 4. Ólafur Liljurós. 5. Faldafeyldr. 6. Ljúflingslag (nieð hring- broti þvers um). Hlé. 7. Töfraslagur. 8. Draumbót. í). Faldafeykir (áný). 10. Sæluljóð. 11. Rannnislagur (með hring- hroti út og inn). 12. Töfraslagur (á ný). Að lokum verða skrautlegir flugeldar á vellinum. Lúðra- sveit Reykjavíkur spilar á und- an dönsunum og undir inn- gönguljóðin, og ef til vill í hlé- inu. Skemtun þessi verður aug- lýst rækilega bæði í blöðunum og íneð götuauglýsingum á sin- um tima. h. □ EDDA. 5928166—Fjh.’. St.'. H.'. V.-. St.'. verður bald- inn nppi. Veðrið í morgun. Frost um land alt. Reykjavík 1 st., Vestinannaeyjum 0, ísa- firði 2, Akureyri 0, Seýðisfirði 0, Grindavik 1, Stykkishóhni 1, Blönduósi 2, Grimsstöðum 8, Raufarhöfn 2, Hólum í Homa- firði 1, pórshöfn í Færeyjum liiti 2, Utsira 3, Tynemoutli 3, Hjaltlandi 4, Jan Mayen frost 5 st. (Vantar skeyti frá Ang- magsalik og Ivaupmannahöfn). Lægð fyrir norðvestan og norð- an land. Hæð fyrir sunnan. Norðvestan stinningsgola og kaldi í Norðursjónum. Hægui' suðvestan á Halanum. Horfur: Suðvesturland, Faxaflói, Breiða- fjörður og Vestfirðir: I dag og i nótt vestan átt með snörpum hríðaréljum öðru hvoru. Norð- urland og norðausturland: I dag og i nótl vestan átt, allhvass og snjóél í útsveitum. Austfirðir: I dag og í nótt allhvass vestan. Bjart veður. Suðvesturland: I dag og i nótt norðvestan. Bjart veður. Bæjarstjórnarfundur verður í kveld kl. 5. préttán mál eru á dagskrá. Áttræð verður á morgun Eyrún Jóns- dóttir frá Árgilsstöðum. Leikhúsið. „Skuggsjá“ verður leikin í lcveld kl. 8. Hefir verð að- göngumiða verið lækkað. Athugasemd. pess var getið i grein hér i blaðinu fyrir skömmu, að heyrst liefði, að stórhýsi það, sem Jón porláksson verkfræðingur er nii að reisa á brunarústunum við Austurvöll, mundi ef til vill eiga að verða gistihús. Vísir hefir nú fengið áreiðanlegar upplýsing- ar um, að svo muni elcki verða. Húsið verður eingöngu notað til ýmiskpnar atvinnurekstrar, en þar verða eugin íbúðarherhergi. Skipafreg’nir. Kári kom inn i nótt; hafði dráttarvindan bilað og þarfnast aðgerðar. — Gyllir k,om frá Englandi i dag og Skallagrímur væntanlegur þaðan á liverri stundu. Lord Fisher (skipstjóri Jón óddsson) er nýfarinn á vciðar. Aflasala. í gær seldu þessir fimm botn- .vörpungar afla sinn í Englandi: Snorri Goði fjTÍr 1692 st.pd. (895 kassa), Jón forseti fyrir 1329 st.pd. (1150), Geir fyrir 889 st.pd. (900), (á eftir dáiítið af saltfisld óselt), Skúli fógeti fyrir 1500 st.pd. (þó ekki allan aflann), Ari fyrir 1248 st.pd. (888). Verslunarmannafél. Rvíkur heldur fund annað kveld kl. 8V2 í Kaupþingssalnum. (Spila- kveld og bókaútlán). I gær bauð Verslunarmannafélag Reykjavikur yfir 400 fátækum börnum á jólatrésskemtun i Iðnó. Desemberhefti Rökkurs, sem á var minst í Vísi í gær, er lokahefti V. árgangs. — Af- greiðsla Rökkurs er á Hólatorgi (sími 1558 kl 3—5 og 8—9 dag- lega). Hjónaefni. Á nýársdag birtu trúlofun sina ungfrú Jóna Vilborg Jóns- dóttir Ijósmóðir, Grettisgötu 36 og Sigurður Marteinsson frá Litlu-Tungu í Holtum. — Sama dag hirtu trúlofiui sína ungfrú Sigurlaug Sigurbjömsdóttir, Laufásveg 53, og Óskar V. Egg- ertsson, Bergþórugötu 6. —- Á aðfangadag birtu trúlofun sína Steinunn porsteinsdóttir, Hverf- isgötu 56, og Haraldur Thorla- cius stjTÍmaður, Vatnsstig 10 B. — I gærkveldi birtu trúlofun sína ungfrú póra Steinadóttir, kenslukona, frá Narfastöðum í Borgarfirði, og Davíð Árnason, rafvirki, Skólavörðustig 5. Hjúskapur. p. 3. þ. m. gaf síra Ólafur Ólafsson, fríkirkjuprestur, sam- an í hjónaband ungfrú pórunni Guðmundsdóttur frá Hafnar- firði og Guðjón Sigurðsson hú- fræðing. Heimili ungu hjón- anna er á Kárastíg 9. St. Æskan nr. 1. Boðberi, félagshlað stúkuun- ai’, kemur út á morgun. pið, sem ætlið að bera það til félag- anna, komi i Málmey eftir kl. I á morgun. Gæslum. St. íþaka nr. 219 lieldur kveldskemtun i G-T- liúsinu i kveld. Sjá augl. þar um í templarahúsunum. (Adv.) Áheit á Strandarkirkju, afhent Visi: 5 kr. frá Á. J„ II kr. frá N. N„ 5 kr. frá út- laga, 5 kr. frá K. G„ 50 aurar frá H. Ó. Ó„ 2 kr. frá V. V. Utan af landi. —o— Hallgeirsey, 5. jan. FB. Hér hefir verið auð jörð enn sem komið er. Snjó festi ekki á jörð fyi’ir austan Rangá um jólaleytið. Menn fóru ekki að gefa áin alment fyrr en undir jól. Stóð og sauðir ganga úti enn. Óvenjulega lítið um bráða- pest. — Heilsufar gott. Sjór hefir verið ókyr við suð- urströndina undanfarna daga og óvenjulega mikið hrim. Borgarnesi, 5. jan. Námsskeið hefst á alþýðu- skólanum á Hvitárbaklva á morgun. Verða lialdnir á því fyrirlestrar um ýms efni o. s. frv. Utskurðarkensla fer fram á námsskeiði þessu og hefir Rikarður Jónsson hana á liendi. pá á einnig að kenna vikivaka Stúlka, ráðvönd og dugleg, faer i dönWkn og ensku, getur fengið atvíú*u i góðri húð. Tilboð merkt: „Búðarstúíkö“ sendist Visi. og liefir Helgi Valtýsson þú kenslu á hendi. Heyrst hefir aö síra .Takob Kristinsson muoi koma á námsskeiðið og lialda þar fyrirlestra. Aðsókn er mttdi að námsskeiðinu og rniklu íleiri en húsrúm leyfir. í skólamun eru 40—50 nemendur, og sagí er, að milli 20—30 sæki náim- skeiðið. — Bændantúnsskeið mun standa til að verði haldið að Hvanneyri bráðlega, og muu það þá verða fjölsótt að vanda. ttm og þeiia . ■ Heimsþing Lúterstrúarmanna veröur haldiö í Kaupmannah.öfli sumariÖ 1929. Hefst þaö 21. júni og stendur yfir tíu dag-a. Hefir aagskrá þingsins veriö samin í aö- alatriðum, og verða þessi mál r;edd: Fræði Lúters hin minni og' þýö- ing þeirra fyrir kristindómskenslu. Irú og játning í ljósi Marburg og Agsborgarjátningar. Framtíð- árskipun heimsþinganna. Hvað er hægt að gera til eflingar andlegu sambandi milli lúterskra manna víðsvegar um heim? Munur krist- indómsins og veraldarhyggjiumar samkvæmt Kiterskum skilningi. Starf að innri endurnýjun lúterskr- ar kirkju, svo að hún sé hæf til að rækja hlutverk sitt. Lúterska kirkjan og þjóðfélagsmeinin. Aö- alverkefni lúterska trúboðsins meðal heiðingja. í sambandi við fundinu verða farnar skemtiferðir til Lunds og ýmsra danskra bæja. Verður þing þetta hin stærsta kirkjulega sam- koma, sem nokkurntíma hefir ver- ið háð í Evrópu, og fá allir að- gang, sem játa lúterska trú. Er undirbúningur undir móttöku gesta og þess háttar hafinn fyrir nokkru. Landskjálftar liafa orðið óvenjulega margir á árinu sem er að enda, nfl. um 30 þús.. eða að meðaltali um 80 á dag. Miljónamæringurinn Thompson í lllinois er nýlátinn, og lét eftir sig ,5 miljónir dollara. Græddj hann auð sinn á matsöluhúsum, sem seldu morgunverð fyrir kegra verð en allir aðrir. Jósef Bauer heitir einn hinn athafnamesti brennivinssmygíari Þýskalands. Hafa smyglarafélög þau, sem bækistöð sína höfðu í sjávarborg- um Norður-Þýskalands, flest ver- i'S undir hans yfirstjórn. Lögregl- an hefir verið að leita að Batier í heilt ár, og loks tókst að hand- sama hann í síðastl. nóvember- mánuði í járnbrautarlest sWamt frá Berlin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.