Vísir - 07.01.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 07.01.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁMi STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentómiðjusími: 1578. VI Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Laugardaginn 7. Janúar 1928. 6. tbL Oamla Bíó Síúlkan frá paradísareyjunni. Gullfalleg efniarík og spennandi Paramount mynd í 9þáttum. Aðalhlutverk leika: Perey Marmount, Gllda Gray, Warnar Baxíer. Jólatrésskemtu IJBnaSarmamiafélagsins verður í Iðnó Þriðjudaginn 10. |», m. — Aðgðngumiðar sækist í síðaata lagi mánudaginn 9. þ. m. til Árna B. Björnssonar, gullsmiðs og Jóng Hermannsaonar úrsmiðs, HverBsgötu 32. í aðventkirkjunni sunnudaginn 8. jan. kl. 8 síðd. Ræðuefnið: Safaaðarlbréfin sjö. Hvað er sagt um sðfnuði vorra tíma? AUir velkomnir. O. J. Olsen. Sá sem getur gefið upplýsingar um mann þann, sem tók raf- geymirinn úr græna bílnum, sem stendur í Vaðnesporti, fær 25 kr. þóknun. Nafni bans verður haldið leyndu, en nafn þjófsins birt, en þó ekki ef hann skilar geyminum á sinn stað. • A. v. a. socootóOOOíJööooooöOööOQOOOöíSOOOOOOOOOOOOöísOGOOOOOOOoöOí Húsmæður, gleymið ekki að biðja kaupmenn yðar um Islensku gaífalbitana. Þeir hljóta einróma lof allra. Nýjar vörur. Verðið stór lœkkað. Stúdentafræðslsn. Á morgun kl. 2 flytur cand.» Einap Magniísson erindi f Nýja Bíó um KoastantiBúpel Miðar á 50 aura við inng. frá kl. 1,30 Gulrætur, Hvitkál, Laukur, Puprur, Rauðrófur, Selleri . fæst í Ve?sl. Vísíf. irn ímmí i|i Kvenkápnr með mjög mikl- um afslætti, fallegir og ó- dýrir vetrarfrakkar, ágætis karlmanuaiöt. — Ennfremur svnntnr.morgnnkjólar o. rn.fi. Fatabúðin-útbii. (Horninu á Skólavörðustfg og Klapparstg). — Sími 2269. ilf. EIMSKEPAFJELAG ÍSLANDS <? oQooöoooooísoooööooQcaacoísoooeoooooooooooossooQooatta; KOKS. Vegna rýmingar sel ég, næstu daga, slatta af af- brigða góðu ensku koksi fyrir 50 kr. tonntð heimkeyrt. Pantið sem fyrst. G. KBISTJálSION. Sími 807. Hafnarstræti 17. Notið islenskar vöinrl Sjómenn: Haldbestu og ódýrustu Trawl-Doppur ogTr&wl- Buxur fáið þið úr íslenskri ull — en aðeins í Afgr. Álafoss, Simi 404. Hafnarstræti 17. 9* 66 fer héðan á morgun (sunnu- dag) kl. 10 árdegis vestur og norður um land. Bökunaregg 17 au. stk. Smjðihúsið IRMA Hafnarstræti 22. Guðm. B. Vikap Sími 658, Sími 658. Laugaveg 21. Fyrsta fl. saumastofa fyrir karl- mannafatnað. — Úrval áf fata- og frakkaefnum fyrirliggjandi alt árið. Fljót og góð afgreiðsla. Nýja Bfó. Litli engillinii. SOÍSÍSOOOOOOOOOOOí Sjónleikur i 9 þáttum. Aðalhlutverk Ieika; Mary Piekford. Mary louíse Miller o. n. SOOOOOOOOOOOOOOÍ Aluðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og iarðarför konunnar minnar Ágústu Finnbogadóltur. Guðm. Jónsson. Ingiriður Brynjólfsdóttir andaðist á Landakotsspítala í gærkveldi. Jarðarförin verður auglýst síðar. Reykjavík, þann 6. janúar 1928. A. V. Tulinius. Vesturbæjarklubburinn. Grímudansleikur verður í Iðnó laugardaginn 28. janúar. Átta manna hljómsveit spilar, Nánar auglýst siðar. Stjórnin. Rúsíblup síelsl. besta teganð. Sveskjup - - DödluF Appikósuíp -lý nppskers- íyrirliggjaitdi, I. Rpynjólfsson & Kvsffan, Yisis-kaffið gerir illt gliða:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.