Vísir - 07.01.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 07.01.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiöjusími: 1578. V Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ér. Laugardaginn 7. Janúar 1928. 6. tbL Gamla Síó Stúlkan frá paradísareyjunni. Gullfalleg efnisrík og spennandi Paramount mynd í 9 þáttum. ASalhlutverk leika: Perey Marmount, Gilcla Gray, Warnar Baxter. Jólatrésskemtun IðnaSarmannafélagsins verður í Iðnó Þriðjudaginn 10. þ. m. — Aðgöngumiðar sækist í síðasta Iagi mánudaginn 9. þ. m. til Árna B. Björnssonar, gullsmiðs og Jóns Hermannssonar úrsmiðs, Hverfisgötu 32. i aðventkirkjunni sunnudaginn 8. jan. kl. 8 síðd. Ræðuefnið: Safaaðarbréfin sjö. Hvað er sagt unr söfnuði vorra tíma? Allir velkomnir. O. J. Olsen. Sá eem getur gefið upplýsingar um mann þann, sem tók rat- geymirinn úr græna bílnum, sem stendur í Vaðnesporti, fær 25 kr. þóknun. Nafni hans verður haldið leyndu, en nafn þjófsins birt, en þó ekki ef hann skilar geyminum á sinn stað. A. v. á, »OOGtóOÍJO«CO«SO«ÍÍÍ50í500í5ti!i;iO!5ÖOÍ5í5ííCOÍ5ÍÍO»ÍÍOÍÍÍíCCOÍ50ÍÍOOÍ>Oaí 5! Húsmæður, gleymið ekki að biðja kaupmenn yðar um íslensku gaffalbitana. Þeir hljóta einróma lof allra. Nýjar yörur. Verðið stór lækkað. 00!i0!500c00;i0cí50a000000c0;>!5!5!500;50<50íic;i0!i0;iíi000í500í>;s 52 ;; ;? 5! KOKS. Yegna rýmingar sel ég, næstu daga, slatta aí af- brigða góðu ensku koksi fyrir 50 kr. tonntð beimkeyrt. Pantið sem fyrst. 6. KBISTJÁNSSON. Sími 807. Hafnarstræti 17. Notið isleDskar vörnr! Sjómenn: Haldbestu og ódýrustu Trawl-Doppur ogTrtwl- Buxur fáið þið úr íslenskri ull — en aðeins í Afgr. Álafoss, Simi 404. Hafiiarstræti 17. Stúdentafræðslan. Á morgun kl. 2 flytur cand.» Einar Magnússon erindi í Nýja Bíó um KonstaDtiDöpel Miðar á 50 aura við inng. frá kl. 1,30 Gulraetur, Mvítkál, Laukur, Purrur, Rauðrófur, Selleri fæst í Vefsl. Vísíp. fresta ðisanra mm KvenKápnr með mjög mikl- um afslætti, fallegir og ó- dýrir vetrarfra&kar, ágætis karlmannaiöt. — Ennfremur svnntnr,morgnnkjóiar o.m.fl. Fatabúðin-útbú. (Horninu á Skólavörðust/g og Kiapparst g). — Sími 2269. HJT. EIMSKIPAFJELAG ____ÍSLANDS »lsja“ ier béðan á morgun (sunnu- dag) kl. 10 árdegis vestur og norður um iand. Bökunaregg 17 au. stk. Smjö! húsið IRMA Hafnarstræti 22. Guðm. B. Vikap Sími 658, Sími 658. Laugaveg 21. Fyrsta fl. saumastofa fyrir karl- mannafatnað. — Urval af fata- og frakkaefnum fyrirliggjandi alt árið. Fljót og góð afgreiðsla. Nýja Bíó. Litli engillinn. í!Ííi;500!Í00íi!Í!5!SÍÍ0! Sjóníeikur í 9 þáltum. Aðalhiutverk leika: Mary Pickford. Mary louise Miller o. fl. iOOOOOOOOOOOOQO! Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför konunnar minnar Ágústu Finnbogadóttur. Guðm. Jónsson. Ingiríður Brynjólfsdóttir andaðist á Landakotsspítala í gærkveldi. Jarðarförin verður auglýst síðar. Reykjavík, þann (5. janúar 1928. A. V. Tulinius. V esturbæj arklúbburínn. Grímudansleikur verður í Iðnó laugardaginn 28. janúar. Átta manna hljómsveit spilar. Nánar auglýst síðar. Stjórnin. Rúsínur stelnS. besta tegnnd. Sveskjup - Döðlur Appikósur -aý nppskera- íyrirliggjðndi, I. Bpynjólfssou & Kvfii*an. Visis-kiffil gerir slla gltða:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.