Vísir - 07.01.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 07.01.1928, Blaðsíða 3
VÍSIR Whitaker’s Almanack contains more information than any other book in the world. Eg útvega almanökin fyrir 1928. Stærx-a almanakið kostar kr. 7,20 í bandi, hið minna kr. 3.60 óbundið. Stærra almanak- ið er miklu fullkomnara. Menn eru beðnir að skipa pöntun- um sinum í Bankastræti 7, sem allra fyrst. Snæbjöpn Jónsson. Nýkomið: Hpisgrjón i ÍIO kg. pokum. H. Benediktssob & €o. Sixni S (fjórar linujp). Hvað ep 1 fréttum? Mér var boðið inn í liús af kunningjakonu minni, var það ein af hefðarfrúm þessa bæjar. Eg nxá td að gefa þér dálítið nýstárlegt, sagði frúin, því að þú liefir hingað til ekki vilja smakka sopa af neinu hjá mér, en nú vona eg, að framvegis verði þvi ekki að slcifta. — Hér færðu hið nýja islenska Lillu-súkkulaði, sem er það besta súkku- laði, sem eg he.fi smakkað. Eg drakk það með góðri lyst, þó áður liafi eg aldrei getað drukkið súkkuláði, og' lét í ljós ánægju mína yfir þessu ágæta LiIIu-súkkulaði. Já, komdu aftur á morg- un, sagði frúin, þá skal eg gefa þér Fjallkonu- súkkulaði, það er ekki síður. æ S. G. T. Er ný heimsstyrjöld í vændum? Bretar gegn Ameríkumönnum. Enski þingmaðurinn Ken- vsjorlhy hefir nýverið gefið úi bók er liann nefnir „War and Peace“. Bókin er eftirtektar- verð fyrir það, að höfundur sýn- ír vel og skilmerkilega fram á, að vandræði muni hljóíasl af framhaldi stefnu stórveldanna í alþjóða-stj órnmálum og versl- imar- og tollmálum. Hann bendir á að samkepni sú, senx er á viðskiftasviðinu, milíi Brela og Ameríkumanna líkist mjög samkepni Breta og pjóð- verja fyrir stríðið, og segir að flest þau orð, sein á siðari ár- imi hafa verið mælt af stórveld- anna Ixálfu um afvopnun, beri það með sér, að þar fylgi ekki nema liálfur liugur. ,,Ef rás viðburðanna lieldur þéim sama farvegi, senx hún nú • rr i, verður þess skamt að bíða, ,að Bretar standi í broddi fyrir hemaðai’sambandi Evrópu- þjóða gegn Bandarikjamönnum. Ef afvopnunarsamningur frá Washington verður ekki endur- xiýjaður 1930, má heimurinn gera ráð fyrir gereyðandi ófriði milli Breta og Ameríkumanna. •Og þá er ixti um siðmenninguna í heiminum, eða hins svo kall- aða íiientaða heims,“ segir Ken- wórthy. Með hVerju árinu sem liðið Ixefir síðan ófriðnum lauk, lief- iir það orðið ljósara, að sam- kepui hefir vaxið milli Englands .og Bandaríkjanna. Hjá Bretum var áður peningastöð alheims, og hefir þeim þótt súrt í brotið að missa þessa forystu í hend- xir Baixdaríkjanna, „nýgræðing- anna“, seixi sérhver ósvikinn Brcti minnist á með liálfgerðri fyrirlitningu. Nú eru þeir orðnii' afbrýðissamir; nýgræðingui'inn hefir vaxið þeim yfir höfuð og er orðinn ofjarl allra í peninga- verslun heimsins. Jafnframt gremst Bretum, — þjóðinni sem engum skuldaði — að vera oi’ðnir skuldunautar Banda- ríkjamanna. Og það er langt þangað til lierskuldir þær, senx Bretar stofnuðu vestan lxafs á ófriðarárunum, eru gx-eiddar að ’i'ullu. Kenworthy telur það því eklci iiema í fullu samræmi við rás viðhurðanna, að Bretar tali btið- lega við Japana nú, og nái þeim til fvlgis við sig gegn Banda- rikjamönnum, þvi eins og kunn- ngt er, er fjandskapur talsverð- jjr milli Japana og Bandaríkj- -anna: samkepni um yfirráðin yfir Kyrrahafi, og hatur til Bandaríkjanna fyrir að liafa neitað Japönum um landsvist. Exr talið, áð ef Japanar og Bret- ar bindast samtökunx, geli þeir tept umferðina unx Panama- iskurðinn og gert Bandaríkja- flofann lítilsvirði. Bretar þurfa líl þessa flotastöðvar í Atlants- hafi vestur undir Ameríku, og þær geta þeir fengið, í Halifax og á Jamaica. Sumir vilja lialda því fram, segir Kenworthy, að Bretar muni hafa nóg að gera að gæta B ARN AF AT AVERSLUNIN Klapparstíg 37. Sími 2035. Fjftlbreytt úrval af ullar-, normal- og baðmullar barnanæxfatnaði — Eitthvað við allra hafi. aðstöðu sinnar i Evópu og Asíu. T. d. muni þeir varla þora áð hafa augun af Rússum næstu árin. Og sumir vilja jafnvel halda því frarn, að pjóðverjar muni, þegar til kastanna kenxur hallast á sveif með Rússum og gera bandalag við þá, fremur en Breta. petta telur höf. stafa af vanþekkingu á þýsku lundarfari. pjóðverjar muni einmitt vei-a sú þjóðin, er lieldni’ Rússum í skefjum. — En óvildin milli Engilsaxa aust- an lxafs og vestan sé staðreynd. Hún hafi byrjað þegar Amc- x’ikuxnenn lánuðu Bretum fyrsta dollarinn, og siðan magnast svo, að alt hljóti að fara í bál og brand, nema þjóðirnar nái að vitkast. Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. ii, Ólafur Ólafsson cand. theol.; kl. 2, barria- givðsþjónusta (síra Fr. Hallgr.); kl. 5 sira Friörik HallgrímsSon. í fríkirkjunni í Reykjavík kl. 5, síra Árni Sigurðsson. í Landakotskirkju : Hámessa kt. 9 f. hád. og kl. 6 e. h. guðsþjón- usta meS prédikun. í Spítalakirkjunni í Hafnarfirði: Hámessa kl. 9 f. h., og kl. 6 e. h. guðsþjónusta með prédikun, í Aðventkirkjunni kl. 8 síðd., O. J. Olsen (sjá augl. á öðrunv stað í blaðinu). í Hafnarfjarðarkirkju kl. 1, síra Arni Björnsson. Hjálpræðisherinn (bænavika). Verið velkomin á eftirfarandi sam- komur: Sunnud. 8. jan. kl. 11 árd. opinber samkoma; kl. 2 e. h. sunnudagaskóli; kl. 4 c. h. lof- siingssamkoma; kl. 6 e. h. opinber barnasamkoma. Umr.efni: „Nei“ ; kl. 8 e. h. opinber samkoma. Um- ræðuefni: Kærleikur og hatur. — Árni Jóhannesson adjutant stjórn- ar. Veðrið í morgun. Fi’ost um land alt, neina í Vest- mannaeyjum hiti 1 st. Reykjavík i, Isafirði 2, Akureyri 8, Seyðis- firði 4, Grindavík i, Stykkishólmi 4, Grínisstöðum 13, Raufarhöfn 11, Hólum í Hornafirði o, Blönduósi 10, Þórshöfn í Færeyjum hiti 2, Kaupmannahöfn o, Utsira o,Tyne- mouth hiti 4, IJjaltlandi 4, Jan Mayen frost 12, Angsmagsalik 14 st. Mestur hiti í Reykjavik i gær 1 st, min'stur frost 5 st. Úrkoma 1,0 mm. Djúp lægð skamt suður aí Vestmannaeyjum. Hreyfist austur eftir. Norðaustan sriarpur vindur og snjókoma á Halanum. X'estan kaldi i Norðursjónum. — Horfur: Suðvesturland: Storm- fregn. í dag: Austan hvassviðri, bleytuhríö. í nótt: Hvass norö- austan. Faxaflói og Breiðafjörður: Stormfregn. í dag: Hvass aust- an, dálítil snjókoma. í nótt: All- hvass norðaustan. Vestfirðir: Stormfregn. í dag og nótt : Hvass norðaustan. Snjókoma. Norður- land, norðausturland og Austfirð- ii : í dag: Vaxandi austan. I nótt: Allhvass austan. Hríðarveður Suð- austurland : Stormfregn. í dag og nótt: Hvass austan og norðaustan. Snjókoma. Vísir kemur út ■ tímanlega á morgun. Tekið verður á móti auglýsingum í sunnudagsblaöið á afgreiðslunni (simi 400) fram til kl. 7 i kveld, cn eftir þann tíma og fram til kl. 9 í Félagsprentsmiðjunni (sínri 157S)- Stúdentafræðslan. Á niorgun kl. 2 ætlar cand. Ein- ar Magnússon að halda fyrirlest- ur um borgina Konstantínópel, sem er ein hin einkerinilegásta og merkilegasta borg í álfunni, hvort- tveggja í senn bæði austræn og vestræn að byggingarlagi, orðlögð bæði fyrir fegurð sína tilsýndar og einstakra bygginga og sömuleiðis fyrir einstakt hirðuleysi og sóða- skap í ýmsum hverfum borgarinn- ar. Viðbrugðið er t. d. hunda- mergðinni á götunum, sem hvergi mun eiga sinn líka. — Einar hefir verið í Konstantínópel hátt á ann- an mánuð og getur því lýst borg- inni af eigin sjón. Mun erindi hans verða hið skemtilegasta. Norðmannafélagið hélt nýlega jólatrésskemtun meö dansleik á Ilótel íslancl. Var þar margvíslega skemtun, eu einna mest þótti koma til sýningar norskra þjóðvisnadansa. Höfðu frú Lövland og frú Eylands æft flokk barna, er sýndi dansana, og rná fullyrða, að eigi hefði tekist að kenna fullorðnu fólki dansana svo vel á jafnskömmum tíma er þarna var til undirbúnings. — A næsta fundi félagsins, sem haldinn verður 11. þ. m. flytur dr. Jón Helgason biskup erindi. Dýrtíðin. 1 nýkomnum Hagtíðindum er yf- irlit um dýrtíðina i byrjun desem- ber. Er vísitalan þá 228, eða einu stigi hærri en 1. nóv., en 18 stig- um lægri en í byrjun des. 1926. Eldsneyti og Ijósmeti tvo síðustu mánuði hefir verið nákvæmlega tvöfalt dýrara en fyrir stríð. Sauðfjárbaðanir í Reykjavík. Frá eftirlitsmanni með heilbrigði sáuðfjár í Gullbringu- og Kjósar- sýslu hefir bæjarstjórn borist er- indi um, að eftirlit, betra en nú er, sé haft með böðum sauðfjár í Keykjavík. Félst bæjarstjórn á efni crindisins og’ skápaði Þórð Þórðar- spn í Laugarnesi umsjónarmann böðunar, samkvæmt tillögu íjár- liagsnefndar. Franski spítalinn. Tilboð hefir ræðismaður Frakka ítrekað til bæjarstjórnar, um sölu á franska spítalanum. Er hann boðinn fyrir 95 þúsund danskar krónur, og lóð, sem að horium liggur, fyrir 25 þúsund. En bæj- arstjórn hefir áður boðist til að kaupa hvorttveggja fyrir 105 þús. kr., og vill ekki fara hærra. Hálfdán Guðjónsson, prófastur, á Sauðárkróki, kom liingaö með Suðurlandi í gær, til þess að vitja konu sinnar, sem leg- ið hefir veik hér um langt skeið. Hafði hann farið landveg að norð- an suður í Borgarnes. Fiskbirgðirnar. Samkvæmt talningu, sem fram fór um áramót á fiskbirgðum i landinu, reyndust þær vera 44.883 skp. fullverkaður fiskur. 2671 skp. pvessaður og 9245 skp. blautsalt- aður fiskur (miðað við fullverk- aðan fisk), eða alls 56.799 skip- pund. Til samanburðar má geta þess, að birgðirnar í ársbyrjun 1927 voru 79.182 skippund, og í ársbyrjun 1926 kringum 107.000 skippund. Eru bírgðir því nú með minsta móti, og ætti það að stuðla að góðum markaði á framleiðslu hins nýbyrjaða árs. Skipafregnir. Es. Selfoss kom til Vestmanna- eyja í nótt. Skipið verður ekki af- greitt þaðan að svo stöddu, vegna veðurs. Af veiðum kom Tryggvi gamli í gær, og tór til Englands samdægurs. I^ansleilcisi* fjTÍr templara i kveld klukkau 9 í Góðtemplarahxisinu. Húsið vel skreytt. Kvartett félagsins spilar und- ir dansinum. Aðgöiigumiðar á 2 krónur —- seldir effir kl. 8. Skemtifélag GóÖtempkira. Handavinnunámsskeið. Allar stúlkur þurfa að læra að sauma utan á sig og lagfæra föt sin. — Á morgun byrjar hér í bænum kensla í handavinnu íyrir ungar stúlkur í Bergstaðastræti 50 A (húsi Stgr. Arasonar kenn- ara). Áuk fatasaums og íatavið- gei’ða verður kent hekl, prjón og hannyrðir. Þriggja stunda kensla á dag í þrjá mánuði. Kenslugjald- ið, 50 kr., greiðist með umsókn. — Nemendur þurfa að leggja sér til saumavélar. — Halldóra Bjarnadóttir, kennari, sem veitir námsskeiðinu forstöðu, verður ftl viðtals í dag og á morgun i Berg- staðastræti 50 A, kl. 2—5. Aflasala. Belgaum sekli í gær í Engkuidi nokkurn hluta afla síns, fyrir 1397 sterl.pd. Kári Sölmundarson fór héðan í fyrrakvöld áleiðis t'l Bretlands,- Verður aflinn ír skipinu seldur í Aberdeen. Botn- vörpuvinda skipsins hafði bilað nýlega, og mun ný vinda v«rða sett í það í Englandi. Apríl fór einnig til Englands í g'»r. Stúkan Bylgja heldur fund á morgun kj. 1, 1 Mörg áríðandi mál á dagjkrá. Gjöf til fátæku fjölskyldunnar, 3 kr. frá B.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.