Vísir - 07.01.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 07.01.1928, Blaðsíða 4
VÍSIR Húfur, haltar, ftibbar, man- chettskyrtur, al- fatnaður og vetrarfrakkar mikið úrval. SIMAR 158-1958 Kýkomið: Hestakjðt reykt á 65 aura x/b kg., saltkjöt, kæfa hér heima tilbúin, sauðatólg, reyktur lax, sild, reyklar pylsur, ial. smjör, egg og margt fl. KJötbúðin í Von. Sími 1448 (2Inur). i ÍL Dalton. Notið ekki gljúpan eða lélegan pappir i Dahon; það "er enginn íparnaður og hefnir eín með tim- anum, Við höfum 'altaf nýjar frirgðir af Dalton-pappir og selj- ■um hann afar ódýrt. I eftir íilmum og plötum. Framköllnn og Kopiering Vinnustofan mælir með sér sjáif. — Carl Ólafsson. Afgr. Vöruhús Ijósmyndara X5COQOQOOOOOÍ XíOOOOOOOOCnOOO; XXÍCQOOOGOOGOOOÍ ÍOGÍX5COOOOCH. Reyktóbak frá Gallaher Ltd., London. er regluleg ánægja að reykja og vafalaust besta tóbakið, sem nú er á boðstólum. Biðjið altaf um: FoxHead. Landscape. LondonMixt. ThreeCrowns. Sancta Claus. Free&Easy. Fæst hjá flestum kaupmönnum. Heildsölubirgðir hjá H/f. F. H. Kj artansson & Co. Hafnarstræti 19. Símar: 1520 & 2013. KSOOOOOOOOOOOÍ XXXXXiOOOOOOCOÍ iOOCOCCíXÍCÍlOttQCQOÍ ÍOOOOOÍXXX 1 Yeðdeildarbrjef. | == iiiininuuimnuiHiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiuitimiiHiiMiiiHiiiiiitiHiiiiiiiiiiiHiii = | Bankavaxtabrjef (veðdeildarbrjef) 7. flokks veðdeildar Landsbankans fást keypt í Landsbankanum og útbúum | hans. j j Vextir af bankavaxtabrjefum þessa | flokks eru 5%, er greiðast í tvennu | j lagi, 2. janúar og 1. júli áf hvert. 55 =E | Söluverð brjefanna er 89 krónur fyrir 100 króna brjef að naínverði. | 1 Brjefin hljóða á 100 kf., 500 kí., 1000 kr. og 5000 kí. | Landsbanki Islands. I aUintlHBH Hvað skeður árið 1928? Svaiið fáið þér ef þér kaupið Spáspilin með skýringum eft hina heimsfrægu Parísar spákonu Lenormand. — Fást aðeins hjá K Eiasfssoit & Bi6 Bankastræti 11. K. F.JU. M. Á M O R G U N: Sunnudagaskólinn kl. 10. (öll börn velkomin). V-D-fundur kl. 2. (Drengir 8—10 ára). Y-D-fundur kl. 4. (Drengir 10—14 ára). U-D-fundur kl. 6. (Piltar 14—17 ára). Almenn samkoma kí. 8V2. Allir velkomnir. RAMMALIST AR, sporöskjulagaöir rammar. Innrömmun á myndum. ódýrast. Fjölbreyttast. Vöruhús ljósmyndara, h.f. Thomsenshús. r HUSNÆÐI I 2 herbergi og eldhús óskast nú þegar. Abvggileg greiösla. A. v. á. (157 Lítiö berbergi til leigu. Uppl. á Laugaveg 70. (155 Lítil ÍIdúö óskast nú þegar eöa 1. febrúar. Uppl. í sima 2239, kl. 6—7. ' (164 2 stórar stofur meö húsgögnum, bita og Ijósi til leigu um 3 mán- aöa tima, i búsi frú Þóru Magnús- son,- Hverfisgötu 2T. Uppl. gefur Jón Hallgrimsson, sími 210. (161 Húsnæði undir mjólkursölu og helst íbúð, óskast til leigu nú þegar. Tilboð merkt: „50“ send- ist Vísi. (110 l KENSLA Berlitz skólinn. Enska, danska og þýska. Landsbankinn, 4. hæö. Lára Pétursdóttir. (32 r LEIGA Bílskúr til leigu í Vöggur. — Uppl. í síma 755. (39 I KAUPSKAPUR l Matarstell, kaffi- og súkkulaöi- ávalt í stóru úrvali á Lauíásveg 44. Hjálmar Guömundsson. (150? HAR við islenskan og eriend- an búning fáið þið hvergi betr* né ódýrara en í versl. Goðafoss, Laugaveg 5. Unnið úr rothári, (753 Eð-Gti vörur eru alþektar iyrir gæði. Skóáburöur i túbum, dósum? og glösum. Ruskinns- og Brocade- áburöur. Blettavatn. Gólf- og- húsgagnaáburöur (Bonevax). — I heildsölu og smásölu hjá Stefání Gunnarssyni, Skóverslun, Austur- stræti 3. (647 Notuö, íslensk frímerki ent ávalt keypt hæsta veröi í Bóka- versluninni, Lækjargötu 2. (40- r VINNA 1 Vanur seljari óskar eftir at- vinnu nú þegar. Tilboö auökeuí „Vanur seljari" sendist afgr. Vísis, (ifx? Stúlka óskast til hjálpar viö innanbússstörf aö Kalmanstjöru i Höfnum. Má hafa meö sér stálp- aö barn. Uppl. Grettisgötu 26. (15S Roskinn kvenmaöur óskar eftii' vist. A. v. á. (15O Stúlka óskast í vist. Herbergi tit leigu á sama staö. Uppl. á Lauga- veg 26. (165' Röslc stúlka óskast til húsverka i Tjarnargötu 3, niöri. (162’ Slúlka óskast i vist nú þegar. Kristín Pálsdóttir, VesturgötR 38. (104 | TAPAÐÆUNDIÐ^ 50 kr. seÖill hefir tapast, frá Bergstaðastræti 45. upp Baldurs- götu. A. v. á. (167' Karlmannsúr tapaöist í gær- kveldi. Skilist á Uröarstig 13. (166’ Gleraugu fundust i baust, i Aust- urbænum. Vitjist á Laufásveg 43 (i6í FélagsprentsmitSjan. A SlÐUSTU STUNDU. XX. Bænarskjal var sent til forsetans. Einffum var þaö lieldra t'ólkiö, sem haföi ritaö undir þaö nöfn sín. En þaö eru ekki hástéttiruar, sem leggja fram flest atkvæöi viö forsetakosningar í Bandarikjuuum. Allar lægri stéttirnar voru mótsnúnar Patience. Þaö var miklu fretnur framkoma hennar, trúleysi, tíguleiki, gáfur og staöa hennar i mannfélaginu, sem vakti andúö þeirra á benni, heldur en nokkurntíma glæpurinn sem hún var sekuö um aö hafa drýgt. Árangurinn varö því sá, sem búast mátti við, aö forsetinn neitaöi aö náða hana. Honora fór af.tur aö óöalssetrinu Peele í aprílbyrjun. Bourke reyndi aö hafa tal af' henni, en þar var hcill herskari af þjónustufólki, sem varnaði honum þess. Hann settist að i litlu sveitaþorpi rétt hjá Feele. Hon- um var naumast Ijóst hvers vegna hann gerði þaö. En vi’ö Honoru Mairs voru bundnar síöustu og einustu von- ir hans og hann haföi enga ró nema aö vera einhvers- staöar í námunda viö hana. Hann fór ekki til Sing-Siirg. Þaö var fastmælum bundiö milli hans og Patience, aö hann kæmi ekki þangaö — þau hvorki vildu né gátu talaö saman með járngrindur á milli sín. Þaö var ákveðiö, aö aftakan færi fram sjöunda maí. Hinn sjötta maí síödegis rakst Bottrke alt i einu á nýja sóknarprestinn, er hann kom gangandi eftir einustu göt- unni sem var í þorpinu, „Tim Connor!“ sagöi hann í fagnaöarrómi. Þær minn- ingar sem vöknuöu í sál hans viði aö sjá framan í þenna mann, þurkuöu sem snöggvast út þá angist og hrylling sem heltekiö haföi huga hans. „Eg hefi leitað aö þér eins og saumnál tvo síöustu dagana, Garan. Eg var húinn aö frétta að þú værir hérna, en eg hefi verið svo önnum kafinn — og auk ]xess hefi eg verið aö heiman i þrjár vikur undanfariö." „HvaÖ hefir þú veriö lengi á þesstun slóöum?“ „Missiristima. Eg fór frá gamla trlamli i júni og mig langaöi til aö segja þér að krökkunum þykir nú eins gaman aö: ösla í pyttinum sem viö vorum oftast í, eins og þegar við vorum ungir, 0g aö feniö, scm þú drógst mig upp úr forðum, hefir bæði stækkað síöan og dýpk- að. Eg hefi að minsta kosti tuttugu sinnum verið kom- inn á íremsta hlunn meö, aö fara til Ncw York aö heim- sækja þig, og taka í hendina á þér til að þakka þér enn þá einu sinni fyrir þaö, aö þú hjai'gaöir lífi minu og gafst mér þar meö færi á að koma mörg-u góöu til leiöar; en mér gafst aldrei næöi til aö fara héöan —- hvað gengur annars aö þér —• ert þú veikur? Ó, nú veit eg þaö! Þaö er jietta voðalega mál — veslings, góöi vinur minn!“ Hann lagði handlegginn hlíölega utan um heröarnar á Bourke og fékk hann til aö fylgjast meö sér heim tif sin. Bjó hann þar til irskt púns og þeir vinirnir drukku minni bernskuáranna, þegar þeir lömdu hvor annan, er«- vöröu jafnframt hvor annan gegn utanaðkomandi árás- um, þeirra ára, er þeir voru hraustir og ófeilnir strákar heima á írlandi. Presturinn varð loks til aö rjúfa þögmina. „Það er ekki um annaö talað hér í þorpinu, en í höll-" inni er aldrei á þaö minst,“ sagöi hann. „Hvaöa höll átt þú við?“ „Óðalssetrið Peele auðvitaö." „Venur ]>ú þangaö komur þínar?“ „Eg kem þang'aö stundum — annaðhvort til miödeg-' isveröar eða til að finna ungfrú Mairs aö máli, okkuf er vel til vina, þó aö hún hafi ekki skriftað hjá méf enn þá. Bourke leit upp. Þaö var eins og þungri hyröi væri lyft af þjakaöri sál hans. „Er Honora Mairs kaþólsk ?“ spuröi hann. ,.Já, og trúarhrögöin eru henni hjartfólgið efni, eins og- titt um alla þá, er nýlega hafa skift um trúarbrögð.'’ Bourke laut fram; hann hélt fast um hökuna meö ann- ari hendi og studdi olnhoganum svo fast á kné sér, að handleggurinn titraði. Hann var alinn upp í kaþólskri trú og vissi hvílíkt vald hún haföi yfir veilum sáluni- Hugur hans reyndi aö seilast eftir því heppilega færi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.