Vísir - 10.01.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 10.01.1928, Blaðsíða 4
VISIR Silfurbrúðkaup. í dag- er silfurbrútikaupsdagur bjónanna Sigrxöar Gísladóttur og I'elga Höskuldssonar, Túngötu 42. Útskálaprestakall. Umsóknarfrestur um þaö er nú útrunninn og eru umsækjendur: Sira Guöiuundur Einarsson á 1'ingvöllum, síra Ásmundur Guö- mundsson, skólastjóri á Evöum, síra Þorsteinn Kristjánsson i Sauölauksdal og guöfræöiskandi- datarnir Einar Magnússon, Eirík- ur Brj'njólfsson og Ólafur Ólafs- son. Útflutoingur ísl. afuröa nam 3.065.9Ó0 kr. i desember, samkv.. skýrslu gengis- nefndar og hefir þá útflutningur aíls ársins oröiö 57.451.140 seðla- króna eða 47.001.600 gullkróna viröi. Er það 8 milj. gullkr. meira en 1926 og 3^2 rnilj. minna en I925- Lyra héfir tafist svt5 aö hún er ekki -væntanleg hingaö fyrr en seint í kveld. Var ófarin frá Vestmanna- eyjum skötnmu fyrir hádegi í dag. Dronning Alexandrine fór kl. 9 i morgun frá Leith á leið hingaö. H.f. Kári hefir keypt togarann Ara. Voru .kaupsamningar undirskrifaöir i gær og tekur Kári við togaranum ,er hann kemur frá Englandi inn- an skamms. Baldur kom frá Englandi í gærkveldi. í morgun kom hingaö enskur botnvörp- ungur meö veikan mann. Skip þetta var fyrrum íslenskt (Ingólf- ur Arnarson), var selt héðan til Eæreyja, en Færeyingar seldu J>að síöar til Bretlands. — Enn- fremur komu i rnorgun tveir botn- vörpungar enskir til að leita sér aðgerðar. Voru eitthvað bilaðir. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 10 kr. (gamalt áheit frá konu í Hafnarfirði), 5 kr. frá G. J., 1 kr. frá „ungum sjómanni". Hvað er í fréttum? Mér var boðið inn i liús af kunningjakönu minni, var það ein af hefðarfrúm þessa bæjar. Eg má til að gefa þér dálítið nýstárlegt, sagði frúin, því að þú hefir hingað til ekki vilja smakka sopa af neinu lijá mér, en nú vona eg, að framvegis verði því ekki að skifta. — Hér færðu hið nýja islenska Lillu-súkkulaðirsem er það besta súkku- laði, sem eg hefi smákkað. Eg drakk það með góðri lyst, þó áður liafi eg aldrei getað drukkið súkkulaði, og lét i Ijós ánægju mina yfir þessu ágæta Lillu-súkkulaði. Já, komdu aftur á morg- un, sagði frúin, þá skal eg gefa þér Fjallkonu- súkkulaði, það er ekki síður. aransam Yeggíodur. FJIlbreytt árral, mji| édýrt, nýkomlf. Guðmandnr Asbjörnsson, Nýkomið: i Veðdeildarbrjef. = UIIHUMMaiNMSaSMHMHMIIIItllllllllllltllllllllllllilHHIIMmtmMNIIIIIHHIIHIHIIIIIHIU Bankavaxtabrjef (veðdeildarbrjef) 7. flokks veðdeildar Landsbankans fást keypt í Landsbankanum og útbúum hans. | Vextir af bankavaxtabrjefum þessa ðokks eru 5%, er greiðast í tvennu lagi, 2. janúar og 1. júlt ár hvert. 1 Sðluverð brjefanna er 89 krónur fyrir 100 króna brjef að namverði. j Brjefin hljóða á 100 kí., 500 kr., 1000 kr. og 5000 kr. Landsbanki Íslands. Hestakjöt reykt á 65 aura V* kg., aallkjftt, kæfa hér heima tilbúin, sauSatólg, reyktur lax, sild, reyklar pv Isur, i 1. smjör, egg og margt fl. Kjötbúðln í Von Sími T448 (21 nur). r HÚSNÆÐl Stofa til leigu á Njálsgötu 52 A. (2°5 Góö stofa meö húsgögnum til leigai. Hentug fyrir þingmann. Uppl. í síma 59. (204 íbúö, 4—5 herbergi eöa litiö hús, utarlega i lxænum, óskast til leigu meö vorinu. Tilboð merkt: ,,Vor“ sendist afgr. Vísis fyrir 20. þ. m. (197 Gott herbergi xneö Ijósi og hita er til leigu nú þegar. Hringiö í sima 570. (213 r KBNSLA 1 SlMI 1700. LAÐGAVBG 1. Aö iesa og tala ensku kennir kona, sem veriö hefir 27 ár í Ame- ríku. Sími 1085. (208 Kenni byrjendum ensku, Jxýsku, espei'antó, latínu og íslenska rétt- ritun. Stefán Jónsson, Bei-g'staða- stræti 49. (207 Get bætt við 2—3 nemendum í \ ensku, dönsku og íæikningi. Sig- urlaug Guömundsdóttir, Baldurs- götu 21. Héima kl. 8—9 síöd. (200 Mánaðar námsskeið geta stúlkur íengiö, við aö læra aö prjóna, kekila og- sauma ýmiskonar smá- hluti. Hentugt fyrir kennara. Námsskeiöiö byi'jar 16. þ. m. og' stendur yfir á kvöldin frá 8—10. Þuríður Siguröardóttir, Skóla- vörðustíg 7, uppi. (^99 Get bætt við mig nokkrum telp- um í handavinnukenslu. Þuríöur Siguröardóttir, Skólavöröustig 7, uppi. Heima daglega til kl. 4. ((198 r KAUPSKAPUR \ Notuð, íslensk frímerki eru ávalt keypt hæsta veröi í Bóka- versluninni, Lækjai-götu 2. (40- Ný Smokingföt til sölu meö tækifærisveröi. á Kárastíg 9, þviöju hæö. (206- Vaskagrindur meö gjafveröi í verslun Jóns B. Helgasonar. (217 Spil, spilakassar, spilapeningar, taflmenn, taflborö, domino, ódýr- ast í verslun Jóns B. Helgasonar. (216 Notaö orgel til sölu. Borgunar- skilmálar fást. Hljóöfærahúsiör (215 Tól>ak, sígarettur og vindla er kest aö kaupa í verslun Jóns B. Helgasonar. (214 r VINNA T Stúlka óskast í vist á Laugaveg 39. (209- Stúlka óskast til aö gera hreint. Uppl. gefur Einar Jónsson, hár- skeri, Laugaveg 20 B. (203 Stúlka óskiast i vist. Barnlaust heimili. Sérherbergi. Uppl. Lind- argötu 1 D. (202 Matarstell, kaffi- og súkkuláöi- stell ávalt í stóru úrvali Laufásveg 44. Hjálmar Guömundsson. (201 Stúlka óskast á hamlaust heim- ili. Uppl. Klapparstíg 18. (21 í TAPAÐ-FUNDIÐ Lítill pappastrangi meö máluö- um uppdrætti tapaöist. Skilist í Hellusund 6, niöri, gegn íundar- Iaununx. ( 2 vi f TILKYNNING 1 „Eagle Star“ brunatryggir hús- gögn, vörur o. fl. Sími 281. (ilOO Brauð og mjólkursölubúð ósk- ast til leigu. Uppl. á Uröarstíg 2. nitSri. (aifr FélagsprentsmiÖj an. * StÐUSTU SJIJNDU. Iieföi ekkert vald haft á hreyfingum handa sinna, heföi hann því, örvita af þjáningu, helt fjóröa hlutanum úr flöskunni i glasi'Ö, hlandaö þaö meö vatni og svolgrað þaö í sig í einum teyg. Húirkvaðst hafá látiö það hjá líða aö hjálpa honum, af því, aö hún heföi óskaö þess, aö hann dæi og að Patience yrði sökuö unv að hafa vald- iö dauöa hans. Þegar hún haföi þetta nxælt, spi-att hún á fætur og haröi saman höndununx. „Eg' liafði ekki ætlað mér aö skrifta, fyr en alt væri um garð gengiö, en — eg — ó, það hefir veriö svo voöa- legt að vei-a hér ein síðustu dagana, — en eg vildi ekki láta hugast af hégiljukendum ótta og' fara aö ílýja héð- an —- og þér komuð eimnitt þegar viðnámsþróttur minn var sem minstur.“ Hún æddi fram og aftur um gólfiö og bar óöan á og lét alt flakka, sem henni datt í hug, þar eö presturinn mælti ekki orö frá munni. Henni létti ósegjanlega mik- iö viö aö tala um alt það, sem hún haföi búið yfir i instu fýlgsnum sálar sinnar um mörg ár, og aldrei minst á viö nokkum mann fyrri. „Ó, eg' er vorki óféti né hálfviti. heldur liafa aöstæö- ur lífs míns gert mig eins og eg' er. Þaö hyrjaöi, — jæja, hvenær byrjaði þaö annars? Eg var i bernsku. þegar eg koni hingað, — eg man ekkert eftir mér áð- ---- ... ur, mitt hlutskifti hefir altaf veriö þaö, aö vera fátæka frænkan, svo lengi sem eg ínan eftir mér. Eg varö aö temja mér þolinmæði og auðmýkt á þeim árum, sem önnur höru fá óskir sínar uppfyltar. Eg' varð að læra auömýkt, samtímis því, er eg sá frænda minn og frænk- ur njóta allra lífsins gæöa og unaössemda, sem þeim var talinn sjálfsagður og- heimill aögangur aö. Samtímis því, sem allir þeir, er viö umgengumst, stóöu á þönum til aö láta að öllum keujurn þeiri-a, þá varð eg aö draga mig í hlé, temja mér auömýkt og nægjusemi og vera hrosleit og stimamjúk við fólk, sem eg fyrirleit og hat- aði, og hlusta á hundleiðinlegar sami-æöur. En ekki nóg meö það, þegar frænka1 mín var i illu skapi viö einhvern úr fjölskyldunni, þá bitnaði þaö æfinlega á mér. Eg var ekki orðin há i loftinu, þegar mér skildist þaö, aö ef mér ætti að hepnast aö komast aö nokkuni veginn þægilegri aðstöðu í lífinu, þá yröi eg aö kynna mér nákvæmlega skapferli þeirra, er eg væri samvistum viö, og nátökum á þeim; eg yröi að leika viö ]xá svipaðan leik og köttur viö mús. Mest reiö mér á því, að ná al- geröu valdi yfir tilfinningum mínum, vera eins og úr- verk. sem ekki skeikar, þegar húiö er aö draga ])aö upp. Eg héld, aö þaö, sem fyrst laðaöi mig að kaþólskri kirkju, hafi veriö sá óumræðilegi liugarléttir, sem því er samfara aö sfcrifta syndir sínar, — en attk þess var nokfcuö annað, sem þessu olli — —“ Henni varö alt í eiriu oðrfall, og hún þrýsti hönduu- um aö eldheitu andliti sínu. „Eg elskaði Beverley Peele," hélt hún áfrani mefr ákafa; „mér er ekfci ljóst hvenær þaö byrjaði — en þaö var þegar eg hafði náð þeirn aldri, aö geta oröiö ástfangin — og stúlkur eru ekki gamlar J)á. Þegar viö vorum hörn lékum við okkur aö því, aö þykjast vera hjón og jafnvel eftir aö hann var orðinn íullorðinn og' næsta óstýrilátur. Sagði hann margsinnis við mig, aö eg væri einasta fconan, seni hann bæri hlýjan hug til. Eng- inn þekti hetur en eg allar andíegar og siöferðilegar veilur í fari hans, né hve honum var áfátt i niörgu; en samt elskaði eg hann. Já, eg unni honum hugástum. Það var langt frá því, aö hann væri maður viö mitt hæfi, því að eg- var miklu hetur gefin en hann. Ást á hljóm- list var hiö einasta, sem okkur var sameiginlegt. Eg sá hann stundum svo brjálaöan af hræöi, aö hver kona sem var hefði hlotið aö fá viöbjóö á honum, — liann tók í engu fram villidýri, þegar sá gállinn var á honum. En þetta haföi engin áhrif á Jxatin hug, sem eg bar til hanS. Konur ])ekkja enga hálfvelgju í ástamálum. Astfangin kona tekur ekki fremur tillit til lögmálsins um.orsakir og afleiöingar heldttr en — ja, eg man ekki eftir neinu samhærilegu í hili. Hann kom hingaö inn til mín ‘eina nóttina — morg- uninn eftir kysti eg koddann sem hann haföi hvílt á

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.