Vísir - 11.01.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 11.01.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. V í Afgreiösla: AÐALSTRÆTI 9B Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Miðvikudaginn 11. Janúar 1928. 10. tbl. B Gamla Bió B Hringidas. Stórko§flegur síóii^eilair í 7 þáttum'. Eftir skáldsögunni „HVIRVELEN", eftir Vioeate Blasco Ibanez. ASalhlutverkiu leika Greta Garfeo @g Ricardo Cortez. Hríngiðaii eftir Blasco Iban- ez er heinisfræg skáldsaga og raynd þessi ekki niinna feæg", sökum þess, hve vel hún er útfærö' í alla staSi, ©g vegna leiks Giieta Garbo. - MyndÍT niet5 sama nafni hafa oft yer- iS sýndar hér áíSur, en þessi skarar jangl fraai úr hinuni. Stflrf við Alþingi. Umsóknir um störf við komandi Albingi verða að vera komnar til skrifstofu þingsins í síðasta lagi Tj. b. m- í*ó skulu sendar eigi síð- ar en 15. þ. m. umsóknir um inn- anþingsskriftir, þeirra, sem ætla sér að ganga undir þingskirifara- próf. Umsóknir allar skulu stíl- aoar tíl forseta. Þingskrifarapróf fer fram mánu- daginn 16. þ. m. í lestrarsal Lands- bókasafnsins. Hefst það kl. 9 ár- degis og stendur alt að 4 stundum. Pappír og ö'nnur ritföng leggur þingið tíl. Viðtalstími skrifstofunnar út af mmsóknum er kl. 2—3 daglega. SKRIFSTOFA ALÞINGIS. Það tilkynnist. að maður og faðir okkar, Magnús Sveinsson. andaðist 5. þ. m — Jaroarförin fer fram fö«tudagínn 13. janúar frá Dómkirkjunni og hefst með húsfcveðju frá heimili hans, Njáls- gðtu 5, kh 1 e. h. Sigriður Sigurðardótlir. Jónína Magnúsdóttir. Jarðarfðr konu minnar, Guðiaugar Árnadóltur, fer fram frá frikirkjunni föstudaginn 13. þ. m. kl. 2'/a síðdegU. Benjamín Jónsson, Óðinsgótu 16 B. Gjöf Jóns Siaurdssonar. Samkvflemt reglum um „Gjöf Jóns Sigurðssonar", skal hérmeS skorað á alla þá, er vilja vinna verðlaun úr téðum ajóði, fyrir vel samin vísindaleg rít, viðvíkjandi sögu landsins og bóknientum, lögum þess, stjörn eða framförum, að senda slik rit fyrir lók desembermán- aðar 1928, til undirritaðrar Uefndar, tem kosin var á Alþingi 1927, til þess að gera að álitum, hvort höfundar ritanna séu verðlauna verðir fyrir þau, eftir lilgangi gjafarinnar. — Ritgerðir þær, sem gendar verða i því skyni að vinna verðlaun, eiga að vera nafnlausar, en auðkendar með einhverri einkunn. Þær skulu vera vélritaðar eða ritaðar með vel skýrri hendi. Nafn höfondarins á að fylgja í lokuðu brófi með sömu einkunn, sem ritgerðin hefir. Reykjavlk, 7. janúar 1928. Hannes Þorsteinsson. Olaíur Láinsson. Sigurður Nordal. IJrval af allskona* fataefnum, enskum og þýskum. Fötin saum uð fljótt og vel, sömuleiðis yfir- frakkar.. — Verðið lægra. H Andersen & Sðn. S s Lyra fer héðan á morguu, fimtudaginn 12. Jþ. m. kl. ÍO eíðd. til Bergen um Vestmannaeyjar og Færeyjar. # Flutnlngur tilkynn- ist i dag. Farseðlar sœkist fyrir hádegi á morg- un. Nic. Bja?nasoa. Domuveski og töskur í stóru úr- vali nýkomið. jöy lágt veið Mantcnre og burstasett með sérlega lágn veiði. Leðnrvörudeild Hljóðlærahússins Föt tekin tii pressunar. Brot sett í buxur sem vara leng- ur en áður hefir þekst. H. Andersen & Sön. Aðalstræti 16. 1-2 ilriíiiciiifiiirii í miðbænum, helst sem næst höfn- inni, óskast leigð. Tilboð merkt: „Fiskur" sendist Visi. Nærföt seljast mjftg ó^ýrt. Verkamann» skyrtur frá kr. 3,1-5: Bláar ullarpeysur altaf ódýra^tar hjá okkur. Ullar- og silkisokkar mikið úrval ódýrt. Morgunkjólaefni kr. 3,00 í kjólmn og m. fl. altaf ódýrast i IClöpp. >qqqqqooqo;kxs«kx}qqqqoqqqo( Bronatryggiogar Sinu 254. Sími 542. Nýja Bió Ellefta boðorðið. Sjóiileikur í 7 þáttum. Leikinn af: I Blanche Soveet, Ben Lyon, Diana Kane o. íl. M}'nd þessi, sem er ljóm- andi íalleg og skemtileg, sýn- ir manni, að boöorðin hafi helst átt a$ vera elleíu', — én um þaö geta veriö skiftar skoSanir. V. K F, Framsókn heldur fund í Kaupþingssalnum fimtudaginn 12 þ. m.'kl. 8',/a aíod. Fundareíni: Kaupgjaldsmálið. Öllum stúlkum sem fiskvinnu stunda, er sórstaklega boðið á fundinn. Lyítan verður í gangi. Stjórnin. Heildsalar © Tilboð óskast á eítittöldum vörum á höfn hér, af- hending 'fyrir ]ok þessa mánaðar: ÍOOO kg. Riolcaffí. 2SOOO — Molasykur (tekið skal iram hvort stórir eða litlir molar). 6000 ~ Strausykup. 500 — af hvoru: Maframjöli, Sagógpjónum, Hrís- gpjói&um, Hálfbaun- um, Kaptöflumjðli. 300 — af hvopu : Þupk. Eplum, Rúsínum, Sveskjum. (Gæði og tegundir skal tilgreina). Vörurnar verða greiddar við móttöku eða í næsta mánuði. Tilboð merkt: „StÓPkaup", sendist afgreiðslu Vísis fyrir hádegi mánudaginn 16. þ. m. Landsinálafelagið Vörðnr heldur fund i K. F. U. M. annað kvöld (fimtudag) kl. 8VS. I. Landsbókavörður Árni Pálsson flytur erindi. II. Bæjarstjórnarkosningarnar. Allir flokksmenn karlar og konur velkomnir meðan húsrúm leyfir Stjórnin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.