Vísir - 11.01.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 11.01.1928, Blaðsíða 4
VISIR Alfadansinn verður i kveld kl. 9. Dansar fröken Carlsson lite Cliarleston 1 Der er et Slot i mine Drömme, ny Tango. — Lay me down to sleep in Carolina —- Foxtrot. Vantar ykkur ckki þe'ssi nýju danslög' eöa önnur lög. Viö höfum alt, nýtt og gamalt og gott, á plötum og nótum. , NB. Eftir vörutalninguna höfum vér nú tekiö til mikiö af góðum plötum og nótum og nétnasöfnum. Verö frá 0,25 au. til 1.00. — Plötur frá 2.00. Hljóðfæ?aliúsið. Til söln: Fjölrilari ódýr en góður. Pappírsstatív, stórt, hentugt í búðir. Kopiupressa. Kassa apparat stórt, sama minna. Munir þessir eru til sýnis hjá » Gaðmnndi Loftssyni í Landsbanbanum. anna f Reykjavík heldur fund í Báruhhsinu uppi kl. sifld. miðvikudag 11. janúar. Fundarefui: Bæjarstjórnarkosningarnar. Stjópnin. Hvað ep í fréttum? Mér var boðið inn í hús af kunningjakonu minni, var það ein af hefðarfrúm þessa bsejar. Eg má til að gefa þér dálítið nýstárlegt, sagði frúin, því að þú liefir hingað til ekki vilja smakka sopa af neinu hjá mér, en nú vona eg, að framvegis verði því ekki að skifta. — Hér færðu hið nýja íslenska Lillu-súkkulaði, sem er það hesta súkku- laði, sem eg hefi smakkað. Eg drakk það með góðri lyst, þó áður liafi eg aldrei gctað drukkið súkkulaði, og lét í ljós ánægju mína yfir þessu ágæta Lillu-súkkulaði. Já, komdu aftur á morg- un, sagði frúin, þá skal eg gefa þér Fjallkonu- súkkulaði, það er ekki siður. >00000000íxxxxx>0000000í5000íx>00000tt00000«x50í>00!j0000«0t^ Reyktóbak frá Gallaher Ltd., Loitdon. er regluleg ánægja að reykja og vafalaust besta tóbakið. sem nú er á boðstólum. Biðjið altaf um: FoxHead. Landscape. LondonMixt. Three Crowns. Sancta Claus. Free&Easy. Fæst hjá flestum kaupmönnum. Heildsölubirgðir hjá H/f. F. H. Kjaptansson & Co. Hafnarstræti 19. Símar: 1520 & 2013. ÍOOOOOOOOOOOOí50000000000000!50000OOOOOOOOOOG<X>OOíXXXXXX Rúsínur steinl besta tegnnd. Sveskjur - Döðlup AppikósuF -ný nppskera- iyrirliggjandi. I. Bnynjólfsson &2Kvaran» D A.LTON Húfur, hattar, flibbar, man- chettskyrtur, al- fatnaður og vetrarfrakkar mikið úrval. Fyiirliggjandi: Sapdínuz? ýmyar teg. Appetit sild. t at m ÍSiöl ISp | Sími 144. | sem leggup saman dpegup fpá mapgfaldap og deilip. Helgi Magnússcm & Co. Ráliagðrdimir ódýrastar i borginnf, sérstakt verð ef margar eru keyptar Signrfinr Jánsson kjá Zimsen. visislaffíð gerir alla gl&ða i i HUSNÆÐI Stofa meö iorstofuinngangi til leigu á Bræöraborg'arstíg 18 A. (22Ó Herbergi til leigu á Barónsstíg 30. (225 2 samliggjandi herbergi meö góðum húsgögnum, til leigu, hent- ug fyrir þingmann. Sírni 1082. (220 Herbergi með miðstöðvarhita til leigu á Laugaveg 105. (236 Herbergi óskast. Uppl. í síma «7i- (235 Stofa til leigu. Hentug fyrir þingmenn eöa einhlevpa. Uppl. i síma 1239. (152 I KENSLA r KAUPSKAPUR 1 Stokkabelti til sölú. A. v. á. (219 HÁR við íslenskan og erlend- an búning fáið þið hvergi betr* né ódýrara en í versl. Goðafoss, Laugaveg 5. Unnið úr rotbérl. (75? Berlitz skólinu. Enska, danska og þýska. Landsbankinn, 4. hæö. Lára'Pétursdóttir. (32 Get bætt viö 2—3 nemendum í ensku, dönsku og reikningi. Sig- urlaug Guömundsdóttir, Baldurs- götu 21. Heima kl. 8—9 síðd. (200 Kenni byrjendum ensku, þýsku, esperantó, latínu og islenska rétt- ritmi. Stefán Jónsson, Bergstaða- stræti 49.- (207 Eg-Gii vörur eru alþektar fyrír' gæöi. Skóáburöur í túbum, dósum og glösum. Ruskinns- og Brocade-. áburöur. Blettavatn. Gólf- óg húsgagnaáburður (Bonevax). — í læildsölu og smásölu hjá Stefáni Gunnarssyni, Skóverslun, Austar- stræti 3. (Ó47 Mót suðri, er til sölu ódýr, henH ug byggingarlóð, Góöir borgunar- skilmálar. Uppl. hjá hæstaréttar- málafTutningsmanni Lárusi Fjeld- sted eöa Steindóri GúiinÍaugssynl fulltrúa. (184 Orgel til sölu. A. V. á. (233 r VINNA I Stúlka, sem kann aö mjótka kýr. óskast. Uppl. á Þórsgötu 17. (223- Stúlka óskast í vist. Uppl. á Lokastíg 14, niöri. (22Ú Stúlka óskast á fáment heimíb suöur í Njarðvikum. Upþl. Loka- Stíg 4. (221 Látið Fatabúðiná sjá nní stækkanir á myndum ýðar, —- Ódýr og vönduð vinÖá. (7(t Prjón er tekið á Laiigáveg 491 fyrstu hæð. Hvergi eins ódýrt. I bænum. Komið og féyiiið. (23Í Athugiö. Húsgögn tekin til viö- geröar og smíöuö ný. Áhersla lögð á vandaöa vinnu og sanngjámt verö. Sími 1944. (^jd Sendisvein vantar. Vcsturgötú 35. Sími 1913. ' (22d r TAPAÐÆUNDIÐ 1 Bílkeöja hefir týnsl. Skilist í' Laugaveg 123. (228 Annbandsúr týndist uálægl Hegramim. Skilist gegn fundar- launum á Laugaveg 18. Jóh. Norö- tjörö, (227' Kvenúr týndist ffá Liudargötu. aö Skólávörðustíg. Skilist aö, Landakoti, stofu 4. (224 Brjóstnál hefir tapast á Tré smiöafélagsskemtuninni. \. í\~ (23Í' Brauð og mjólkursölubúð ósk' nst til leigu. Uppl. á UrðarsFg 2; inðri. \2i8 f n TILKYNNING M 'u n i ö, aö hárgféiöslusfofáit Hverfisgötu 69 hcfir sima 911. (234 Félagsprentsmíðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.