Vísir - 14.01.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 14.01.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PALL steingrímsson. Sími: 1600. Prentsmið jusimi: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 18. ár. Laugardaginn 14. Janúar 1928. 13. tbl. M Gamla Bíó msa Hringidao. Stórkostlegur sjónleikur í 7 þáttum. Eftir skáldsögunni „HVIRVELEN", eftir Vicente Blasco Ibanez. AiSalhlutverkin leika Greta Garbo og Rieardo Cortez. Hringiöan eftir Blasco Iban- ez er heimsfræg skáldsaga og mynd þessi elcki minna fræg, sökum þess, hve vel hún er útfærtS í alla staði, og vegna leiks Gretu Garbo. - Myndir tne® sama nafni hafa oft ver- iíí sýndar hér áður, en þessi skarar langt fram úr hinum. Hjálmar á Hofl endurtekur vísnaupplestur sinn i Bárunni annað kvöld ki. 9. Aðgöngumiðar seldir með lækk- uðu ve ði í Bérunni frá 4—7 á sunnudaginn og við innganginn. Samkoma verður haldin i Aðventkirkjunni sunnudagmn 15. janúar kl. 8 s d. RÆÐUEFNIÐ: Iinnsiglin sjö opnuð. Merkilegir viðburðir eiga tér stað er siðuslu innsiglin verða opnuð. Allif velkomnír. O. J. Olsen. Ástkæra dóttir okkar, Helga Ásthildur, andaðist að kveldi hins 12. þessa mánaðar. Ásta og Einar Bachmann. Hjartans þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og gpæftrun móður okkar, Ástríðar Erlendsdóttur. Eyrir mína hönd og systkina minna Erlendur Helgason. Innifegt þakklæti öllum þeim, fjær og nær, sem auðsýndu hjálp •g Sluttekningu við fráfall og jarðarför konu minnar og móður •kácar, Jónínu Sólveigar í>órðardóttur. Hannes Þórðarson og böm. Qdður félani. Karl cða kona, sem rildi leggja fram alt að 5000 krónur í peningum til auk- ningar rekstursfó í yelþektri verslun á góðum stað kór i bænum, óskast. Trygging fasteignaveð i búseign nálægt miðbænum. Lystbaíendur leggi nafn sitt fram i lokuðu umslagi inn á afgreiðslu Vísis merkt 5000,00, fyrir 18. jan. þ. á. íslenskar vörnr: Lúðuriklingur íel. smjðp Hangikjöt Kæfa Þurk, saltfiskur. •* V|* ‘ . fitiil Sími 689. Sbólavöjðustfg 21. hefir B. S. R. fa-'tar ferðir alla daga kl. 12, kl. 3 og kl. 8. Bffreiðastöð Revkfaviknr. Afgr. slmar 715 og 716. Til Vífilsstaða fer bifreið alla daga kl. 12 bád kl. 3 og kl. 8 síðd. fri Bifreiðast, Steindóp* Staðið við heimsóknartímann. Símar 581 og 582. Guðm. B. Vikar Sími 658, Sími 658. Laugaveg 21. Fyrsta fl. saumastofa fyrir karl- mannaLtnsð. — Urval af fata- og frakkaefnum fyririiggjandi alt árið. Fljót og póð afgreiðsia. Nýja Bíó Það hlýtw að vera ást. Gamanleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Colleen Moore, Malcolm Mc Gregor o. fí. Þaö er ekki altaf gott aö vita fyrir ungar stúlkur, hvort strákarnir, sem eru að gefa þeim undir fótinn, meina nokkuö alvarlegt meö- ást- leitninni. Um þetta og margt fleira fjallar þessi skemtilega mynd, og sjaldan liefir Col- leen Moore tekist betur a'if hrífa aðdáendur sína en með leik sínum í þessari mynd. Bílstíöra^ klflbburinn. Dansæflng á Hótel Skuggsiá (Ouverture.) Leikrit í 3 þáttum, 8 sýningum. eftir SUTTON VANE yerður leikið sunnudag 15. jan. í Iðnó kl. 8 eíðdegis. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó í dag frá 4—7 og á morgun frá kl. 10-12 og eitir kl. 2. Tilboð óskast í liiö strandaða botn— vörpuskip Richard Krog- mann eins og það liggur á strandstaðnum nálægt tJí« skálumu — Tilboö merkt: „KRO GMANN“ sendist h. f. Tjrolle & Rotlie fyrir kl.ll árd. næstkomandi miövikndag 18. þ. m, Skáldsögurnar: Fórniðs ást og Kyoblesd ngarinii, fást á afgr. Vfsis; eru spennandi og vel þýddar. Heimsfrægir höfundar. Heklxi míövikudag- inn 18. þ. m. K A. Andersons Harmoníum þau margeftirspurðu eru komin. ísóifnr Pálsson. Til Hafnarfjarðar hefir B, S. R. fastar ferðir alla daga á hverjum klukkutíma frá ld. 10 f. m. tií 11 síðd. AfgrefOslusimi 715 og 716. Alþýöusýning. Sími 12. iíiWsaööooíiöíjísoacöööttísoíxsociaíSösasicíXiöíxxsíSGGtxxsíiaossoísccc cf 2 Innilegt þukJclceti til dllra, nœr og fjœr, setn glöddu 25 c5 oJikur á silfurbrúðkanpsdegi oJdcar ö Signður Oísladóttir. Htílgi HósJtiildsson. SOööGOOÖÖCÖCXSCÖOÖCOÖCOöaööCSCöOööOÖÖÖCCOöOCSÖCCOÖÖCOCöO! SÖÖÖÖÖCSÖÖÖÖÖCSÖÖCSÖCÖÖÖÖÖÖÖÖÖCSÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖCSÖCSÖCÖÖOÖCÖÖCX n § {J Innilega þ&ka ég öllum þeim, sem sendu mér - árnaðarbskir og mintust mín á annan hátt á SO. af- mœli mínu 11. þ. m. Sigurður Þorvarðarson, Vesturgötu 39. o s & Cf $ Tilboð. Þeir, sem taka vilja að sér, að sjá sjúkrahúsum ríkisins: á Kleppi, Laugarnesi og Vífilsstöðum, fyrir nýjum fiski, til febrúar- loka þ. á., skili tilboðum sínum í Stjórnarráðið kl. 3 e. h. þ. 16. þessa mánaðar. Notkun fiskjar er c. 1400 kg. pr. mánuð (þorskur, ýsa, lúða). Fiskurinn verður tekinn eftir þörfum sjúkrahúsanna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.