Vísir - 14.01.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 14.01.1928, Blaðsíða 1
RitRtjóri: Pilli STEiNGRlMSSON. Sími: 1606. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Laugardaginn 14. Janúar 1928. 13. tbl. mm Oamla Bfó mm Hringiðan. Stórkostlegur sjónleikur í 7 þáttum. Eftir skáldsögunni „HVIRVELEN", eftir Vicente Blasco Ibanez. Aðalhiutverkin leika Greta Garbo og Ricardo Cortez. HriagitSan eftir Blasco Iban- ez er heimsfræg skáldsaga og ssynd þessi ekki minna fræg, s§kum þess, hve vel hún er ÓtfærS í aila staði, og vegna lefks Gretu Garbo. - Myndir nae® sama nafni hafa bft ver- iK sýsdar hér áður, en þessi skarar langt fram úr hinum. Hjálmar á Hofl endurtekur ví-maupplestur sinn i Bárunni ann&ð kvöld ki. 9. A.ðgöngumiðar seldir me8 iækk- uðu ve ðí i Bárunni frá 4—7 á sunnudaginn og vi<5 innganginn. Samkoma verður baldin i Aðventkirkjunni mnnudaginn 15. janúar kl. 8 s.d. RÆÐUEFNIÐ: Iinnsiglin sjö opnuð. Merkiiegir viðburðir eiga íér stað er siðustu innstglin verða opnuð. Ailif velkoranir. O. J. Olsen. Ástfcasra dóttir okkar, Helga Ásthildur, andaðist að kveldi hias 12. þessa mánaðar. Ásta og Einar Bachmann. Hjartans þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og gneftran móriur okkar, Ástríðar Erlendsdóttur. Fyrir mína hönd og systkina minna Erlendur Helgason. Inniíegt þakklæti öllum þeim, fjær og nær, sem auðsýndu hjálp •g lluttekningu við fráfall og jarðárför konu minnar og móður «Mcar, Jóníau Sólveigar Þórðardóttur. Hannes Þórðarson og börn. Tilboð óskast í hid stpandaða botn- vdrpuskip Richapd Kpog- mann eins og það liggui* á stpandstaðnum nálægt tJt~ skálum, - Tilboð mepkt: „KROGMANN" sendist jfiu f. Tjpolle &Rothe f yj?iF lcl.il ápd, næstkomandi miðvikudag 18» þ* m» SJk á Idsöíj urnar: Fórnfús ást og Kynblend ngannn, fást á afgr. V/sis; eru spennandi og vel pýddar. Heimsfrægir höifundar. Góður félagi. j&SfífSÍ «J hcfir Í5. S. H. ia-tnrferðir Karl eða kona, sem YÍldi leggja íram alt að 5000 krónur í peningum til auk- ningar rekstursíó í yelþektri verslun á góbum stab hór í bsenum, óskast. Trygging fasteignaveö í húseign nálægt miðbænum. Lysthaíendur leggi nafn sitt fram í lokuðu umslagi inn á afgreiðslu Vísis merkt 5000,00, fyrir 18. jaD. þ. á. íslenskar vörnr: Lúðuriklingur ísl. smjðr Hangikjöt Kæfa Þurk, saltfiskur. fiihi. lliiraii. Sími 689. Skólavöiðustfg 21. Bílstjdra^ klubburinn. Dansœflug á Hótel Heklu miðvikudag- inn 18. 1». m. K A. Andersoos Hariiíoníuin þau margeftirspurðu eru komin. ísólfnr Pálsson. Til Hafnaifjarðar hefir B S. R. fastar ferðir alla daga á hverjum klukkutíma' frá kl. 10 f. m. til 11 síðd. Siífiiii hMnftir. Afgreíöslnsími 715 og 716. hefir B. S. R. i'a-tar ferðir nlla daga kl. 12, kl. 3 og kl. 8. BffreiðastöS Revkjaviknr. A'gr. slmar 715 og 716. Til Yífilsstaða fer biíreið alla daga kl. 12 hád kl. 3 og kl. 8 síðd. frá Bifreiðast, Steindóvs Staðið við heimsóknartímann. Símar 581 og 582. Guðm. B. Vikap Sími 658, Sími 658. Laugaveg 21. Fyrsta fl. saumastofa fyrir karl- nianp.ni.tno. — Urval af fata- og frakkaefnum fyririigjrjandi alt árið. Fljót og {ióð afgrsiðsía. Nýja Bíó Það hlýtnr sð veia ást. Gamanleikur í 8 þáttum. ASalhlutvei-kin leika: Colleen Moore, Malcolm Mc Gregor o. íl. ÞaÖ er ekki altaf gott aS vita fyrír ungár stúlkur,, hvort strákarnjr, sem eru a'S gefa þeim undir fótinn, meina nokkuS alvarlegt meö ást- leitninni. Um þetta og margt fleira fjallar þessi skemtileg-a mynd, og sjaldan hefir Col- leen Moore telíist betur aíí hrífa aðdáendur sína en me'ð leik sínum í þessari mynd. Skuggsjá (Ouverture.) ; Leikrit í 3 þáttum, 8 sýningum. eftir SUTTON VANE Terður leikið sunnudag 15. jan. í Iðnó kl. 8 eíðdegis. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó i dag frá 4—7 og á morgun frá kl. 10-12 og eftir kl. 2. Alþýdusýning* Sími 12. $ S Innileqt JjákMœti til allra, ncer og fjœi\sem glöAdn S ö okkur á silfurhrúðkanpsdegi okkar *§ Ó Sigríður Qísladbttir. Helgi Höskiddsson. SÖÍÍQQQQQQQQQiíQQQQQQQQQQQQQQÍSQQQQQQftQQQQQQQíSQQQQQOOQQOi Innilega þ&ka ég öllum 'þeirn, sem sendu niér árnaðaröskir og mintust mín á annan hátt á 80. af- mæli mínu 11. þ. m. Siqurður Þorvarðarson, Vesturgötu 59. SOOQOQQOÖQQiSQQQQQOOÍSQOOQQQiSQQQQOQQQQÖQQQQíSQQQOQiSO » 1 u Tllboð. Þeir, sem taka vilja a'ö sér, að sjá sjúkrahúsum ríkisins: á Kleppi, Laugarnesi og Vífilsstöðum, fyrir nýjum fiski, til febráar- loka þ. á., skili tilboðum sínum í Stjórnarráðið kl. 3 e. h. þ. 16. þessa mánaðar. Notkun fiskjar er c. 1400 kg. pr. mánuð (þorskur, ýsa, lúða). Fiskurinn verður tekinn eftir þörfum sjúkrahúsanna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.