Vísir - 14.01.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 14.01.1928, Blaðsíða 4
V i S1R Fyrirliggjandi; Toffee. Lakkrís I. Brynjólfsson & Kvaran. KSOOOOOOOOOOÍ »0000000000000« JOOOOOOOOÍKXXSOCÍÍOOOOOOOOCiKi Reyktóbak frá Gallaher Ltd., London. er regluleg ánægja að reykja og vafalaust besta tóbakið, sem nú er á boðstólum. Biðjið altaf um: FoxHead. Landseape. London Mixt. Three Crowns. Sancta Claus. Free&Easy, Fæst hjá flestum kaupmönnum. Heildsölubirgðir hjá H/f. F. H. Kjartansson & Co. Hafnarstræti 19. Simar: 1520 & 2013. íöooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooootxjot Kvöldskemtun verður haldin í Bárunni í kvöld og hefat kl. 8V*. — Upplestur — gamanvísur o. íl. DANS á eftlr* Ð A.LTON K. P. U. M. Á M 0 R G U N: Sunnudagaskólinn kl. 10. (ÖIl börn velkomin). V-D-fundur kl. 2. (Drengir 8—10 ára). Y-D-fundur kl. 4. (Drengir 10—14 ára). U-D-fundur kl. 6. (Piltar 14—17 ára). Almenn samkoma kl. 8 '/2. Allir velkomnir. Skag «kartöflar. Þessar ágætu kartöflur seljum við í pokum og lausri vigt. Von og Brekknstig 1. Þialir ódýrastar bjá okkur. I Hjarta-as ijsrliliii er vlnsælast. sem leggup saman dregur frá margfaldap og deilir. Helgi Magnússon & Co. 4sgarðnra éísmé Hand- töskur margar gerð- ir og stærðir. r VINNA Stúlka óskast í vist á Hverfis- götu 92. (296 Roskinn kvenmaður óskast nú þegar til að líta eftir bömum. Uppl. í síma 61 í Hafnarfirði. (274 Maður vanur innheimtu óskar eítir þesskonar starfi eða einhverri annari léttri vinnu. Góð meðmæli cf óskað er. Tilboð merkt: „S.“ sendist Vísi. (300 r TILKYNNING 1 Yfirlýsing. Eg er hættur að skrifa í Alþýðublaðið. Haraldur hinn ísfirski' er svo mikill heldri jafnaöarmaður, að hann vill ekki taka af mér greinar. Hallbjörn var alþýðumaður og vinur minn, en þeir settu hami í kjallarann. Eg skal minnast Haraldar í Sturlungu minni þegar hún kemur út. — Oddur Sigurgeirsson, fornmaður. (302 r HUSNÆÐJ I Forstofustofa til leigu % einlheypa. Fæði á sama sta#. —' Uppl. Lækjargötu 12 B, niðri. I KAUPSKAPUR 1 Barnlaus hjón óska eftir lítilli íbúð í febrúar. Tilboð, merkt : „I- búð“ sendist afgr. Visis. (297 Stúlka óskar eftir herbergi nú þegar. A. v. á. (294 3 herbergi og eldhús til leign uú þegar. Laugaveg 49, þriðju hæð (293 Herbergi með forstofuinngangi til leigu á Lindargötu 32. (301 Há gúmmístígvél, háir tr«áMii‘ og stakkur til sölu með tækifMÉg- \erði á Bræðraborgarstíg 23. (ep* Hrelaar lérefíetuslc- ur kauplr h»ata veröi Félagaprentamiðjaii. Niðursoðinn íslenskur lax í verslun Guðm. J. Breiðfjöalí, Laufásveg 4. Sími 492. (ajte’ 6—8 hestafla Alpha-mótor, i ágætu standi, er til sölu. Upp.L gefur Eiríkur Ormsson, Bakkws' götu 13. Sími 867. (agý Ný ýsa verður seld í dag og á morgun á Grettisgötu 49, fyrir 12 til 15 aura /> kg. Sími 1858. (ajgf r TAPAÐ-FUNDIÐ 1 Kvensvipa, merkt, fundin. Váfcj- ist á Baldursgötu 13, uppi. So-króna seðill hefir týnst. SkM'- ist á Laugaveg 70 B. Á sama sfft'ir er karlmannsreiðhjól í óskiluw. («P,I Silkilangsjal tapaðist á bar*R<' balli Iðnaðarmannafélagsins *#.- þ. m. Skilist vinsamlegast á Laugaveg 19, uppi. Sími 804. (jog Skólataska tapaðist i gær á Fríkirkjuveginum. Skilist gegn fundarlaunum á Lindargötu 3$. (m* f LEIGA Nýir kven-grimubúningar íft leigu. Einnig saumaðir allsko-mu grímubúningar. Saumastofan Týe- götu 4. (Jf r KENSLA 1 Kenni byrjendum ensku, þýsku<- esperantó, Iatínu og íslenska rétt- ritun, Stefán Jónsson, Bergstafia,- stræti 49. (3*7' Félagsprentsmiðj an. Á SIÐUSTU STUNDU. ' Hann hló fyrirlitlega við henni og greip fram i mál hennar. ,jKirkjan tekur ekki svo ófullnægjandi yfirbót gilda,“ mælti hann með ákafa. „Kirkjan vill ekkert hafa með þann syndara að gera, sem drýgir glæp að fyrirhuguðu láði í dag og kemur hróðugur til skrifta á morgun; hún hefir viðbjóð á þér og þínum líkum:,“ hvæsti hann og bandaði frá sér með hendinni. Þú ert smánarblettur og svívirðingar á kirkjutmi. Þú ert eins og- sárasjúkur, óhreinn maður, sem vill nudda sér upp við hreinan og ósaurgaðan Itkama heilbrigðs manns. Kirkjan vill þig ekki. Við notum bara eina aðferð við þig og þína lika—“ hann laut að henni, og málrómur hans var eins og draugalegt hljóðskraf — „e i' 1 i f a ú t s k ú f u n.“ Honora starði á hann æðislega; hún féll i öngvit á gólfið, án þess að nokkurt hljóð heyrðist af vörum hennar. Presturinn gekk að glugganum og kallaði á mami sem stóð fyrir utan og hallaðist upp að húsyeggnum. XXII. Bourke var á eirðarlausunt erli frant og aftur á rnilli trjánna, og; hafði naumast augun af manninum, sem stóð hreyfingarlaus og studdist upp við húsvegginn, eða Ijósin í glugganum hjá Honoru Mairs. Hann kveikti á eldspýtu á fimnt minútna fresti og leit á úrið sitt.1 Stundum kveikti hann sér- í vindli, en hvað eftir annað vissi hann ekki fyrri til en hann var búinn að jóðla vindilinn sundur á niilli tannanna. Þá kveikti hann í þeim næsta og reykti af öllum mætti, en að vörmu spori fleygði hann hon- um út úr sér aftur og hann huldi andlitið grátandi í höndum sér, til þess aö hrekja burtu hugsunina um Patience, sitjandi í íangaklefa sínum, nóttina áður en 1-iflátsdómnum skyldi fullnægt. ■ Allur efinn, örvæntingin og hryllingin, sem hafði þjáð hann siðasta árið, greip sál hans heljartökum þessa stundina. Skyldi presturinn geta nokkuru um þokað? Var hann nógu hygginn til þess að vinna bug á kæn- utn kvendjöfli? Bara að liann hitti svo á, að hún væri eitthvað veil fyrir þessa stundina! En voru annars nokkrar Veilur til í svona forhertu kveneðli? Hann skjall- ar hana sjálfsagt,“ — hugsaði hann með sjálfum sér og vonarneisti kviknaði i hug hans, — „það þýðir ekk- ert, nöðrur og höggonnar g-angast ekki fyrir skjalli! Ekkert, nema festa og djörfung og snarræði getur bjarg- að okkur. Þaö eina, sem getur frelsað veslings stúlk- una núna, er það, að honum takist að koma að ungfrú Mairs óvörum, — annars eru allar bjargir l>annaðar!“ Hann þreif með höndunum i runna, sem var á leið hans og1 sparkaði með fætinum í steina, sem lágu á jörð- unni. Hann bölvaði hástöfum, án þess að vita nokkuð hvað hann var að' far,a með. Kveljandi þorsti ásótti hann og hann sveið i augun; hjartað barðist ákaft í brjósti hans. Enn þá leit hann á úrið; það var tólf. í æðisgengnu óviti ásetti hann sér þá fásinnu, að ryðjast inn í.horn- herbergið þar sem ljósið Jogaði inni, og pína óvættina sent þar var, til sagna. I sama bili sá hann að presturinn' leit út í gluggann og kallaði á Notarius publicus sení stóð fyrir utan; sá brá við skjótt og fór inn i húsið. Að hálftima liðnum kom presturinn út úr húsinu með skjal í hendinni. Bourke beið fyrir utan dyrnar. Hann Jjreif blaðið úr' ■ hendi prestsins, leit yfir það og- stakk því í vasann. Á skjalinu var játning Honoru, staðfest með eiði hennar. „Kómið þér,“ sagði hann, „eg ætla að fá einhveni til aö flytja mig til járnbrautarstöðvarinnar. Þaðan föruní við með lestinni til Albany. Það fer engin lest hér (ram hjá næsta klukkutímann. Eg veit það af tilviljuu, ab forsetinn er viðstáddur hátíðahöld i Albany í kveld." XXIII. Patience var loksins búin að sleppa allri von. Eftii' að síðasti vonarneistinn var kulnaður, vaknaði undrurf hennar, en ekki örvílnan. Hún hafði treyst því tak- markaíáust, að Bourke mvndi hepnast að bjarga sér. þvt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.