Vísir - 15.01.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 15.01.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Simi: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Sunnudaginn 15. Janúar 1928. 14. tbl. Gamla Bíó Sýnir kl. 9: Sýnir kl. 5 og 7: Evrópuför LITLA og STÓRA. Barnasýning kl. 5 Sýningin kl. 7 verður Alþýðusýning með niðurseUu verði. Nýja s av n s k a mynd: Skrltna fólkið. Gamanleik í 6 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Karl Ivar Ytteman, Karin Sandberg. Aukamynd: Trúlofun Evu. Gamanleikur i 2 þáttum, Leikinn af Stribolt o. fl.'l Sparar fé og eykur ánægju heimilanna með yndlslegum og varaniegum gljáa, Vs kg. dós kostar aðelns kp. 1,80. fleiJdsala og smásala, Vepslun B. H. Bjarnason. Nýkomið: GðlfBlsar Hvltar og svartar, guiar og rauðar. Yeggflísar hvitar og litaðar. Lndvig Storr Simi 38H. Nnddlæknir. S. S. Engilberts Njálsgötu 42. Rafmagns-, Ljós-, N idddækningar Siiikraleikfími. Viðlalstími: H«rrar 1 — 3 — Dömur 4- 6 Sími 2042 Geng einnig heim til sjúklinga. Væg borgun. Hattaverslun Margrétar Leví, selurmæstu daga hatta með mjög niðursettu verði, að eins «rfá stykki. „Model“-hatta fyrir hálfyirði. — Smábarnahúfur á kr. 1.50. — Áreiðanlega gott lækifæri tíL að fá sér ódýra og smekklega hatfa. HRINGURINN heldur afmælisfagnað sinn á Hótel fsland fimtudaginn 26. jan. 0g hefst með borðhaldi kl. 7% síðd. Listi til áskrifta liggur frammi í Hattaverslun M. Leví frá 18. þ. m., og eru meðlimir vinsamlega beðnir að skrifa sig og gestí sína ekki síðar en 24. janúar. Hér með tilkynnist vinum og kunningjum, að lík garð- yrkjumanns Johannesar Boeskov, frá „Blómvangi“ í Mosfells- sveit, verður flutt utan með „Dronning Alexandrine“ 17. jan- úar. Kveðjuathöfn fer fram sama dag, og hefst með húskveðju í samkomusal Hjálpræðishersíns kl. \lf>. — Frá Hjálpræðis- hernum verður likið flutt í dómkirkjuna og þaðan til skips. Fyrir liönd foreldra og vina hins látna. Lauritz Boeskov. Sören Bögeskov. Fy pirli ggj an di Hveiti: Five Roses, flarvest Qaeen, Keefoba. er á besta K»ffibætÍBom. (í bláum umbúðum). Ædardúnn fæst enn í I. Brynjólfsson & Kvaran. Verslnn B. Zoega, Heimsækið okkar árlegu nótnaútsölu. Margar eigulegar nótur fyrir að eins 25 aura. Hljóöfærahúsið. Enn þá fást góðar grammófónsplötur fyrir lítið verð. Til athugunar. Vanur maður tekur að sér innanhússviðgerðir og annað þessháttar trésmíði. Afar sann- gjarnt kaup. — Aðrar upplýs- ingar í síma 2128. Nýja Bió mmmm Það blýtnr «ð vera ást Gamanleikur í 8 þáttuín. A'öalhlutverkin leiká: Colleen Moore, Malcolm Mc Gregor o. fl. Það er ekki altaf gott a.iS vita fyrir ungar stúlbuí^, hvort strákarnir, seni eru aö gefa þeim undir fótinn, meina nokkuð alvarlegt meö áat- leitninni. Um þetta og marg§ fleira fjallar þessi skemtilegá mynd, og sjaldan hefir Cöl- leen Moore tekist l>etuF ai8 hrífa aðdáendur sína en med leik sínum í þessari myncj. Sýningar kl. 6, 7 ‘/2 9* Börn fá aðgang að sýning- unni kl. 6. Alþýðusýning kl. 7y2. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Pianó frá Herm. N. Petersen & Sön kgl. hirðsölum Kaupmannahöfn altaf á boðstólum, mahogni, nieð egta fílabeinsnótum, (seni aldrei þarf að endurnýja), .-r— Verksmiðjuverð -þ kostnaði — Seld með lítilli útborgun og mánaðarlégri afbprgurt. Einkasali: Hlj óðfæpahúsið. Borðhnífar (sem ekki þarf að fægja, á kr. 1,10), Skrifmöppur á kr. 12,50 Bovrll, nnkið Iækkað. Taurullur, kostuSu áður 80 krónur nú 65 kr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.