Vísir - 15.01.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 15.01.1928, Blaðsíða 3
VÍSIR SWISS MOX CHOCOLATE (WITM ALMONO# •> MONtY) iressandi — nærandi — ljúffengl fil Hafaarfjarðar hefir B S. R. laséar ferðir aila daga á hverjum Mwkkutima frá kl. 10 f. m. til 11 »i8d. iSfÍjlíll. Affiteiðslasími 715 og 716. Landar erlendis. FB. í jan. íslendingar í París. •* 'FB. er skrifaö fráParís 6. þ m.: j.Ejg'gfert M. Laxdal hefir hér mál- Vedcasýningu, sem stendur (5.— 22. jan.) og sýnir um 24 málverk. Þykja þau gó‘S. Ásmundur Sveinsson mynd- höggvari er hér líka. Hftim hefir nýiegfa gert ágæta ljósmynd, úr leir. af Eggert Stefánssyni söngv- ara — Ásmundur fer bráðlega til Haínar, og verður þar um nokk- urrá raánaöa skeiö. Eggert Stefánsson söngvari hef-- 'íir veri'Ö hér um hríö, og’mutl bráö- leg-a syngja hér í útvarp.“ Emile Walters listmálari. ' Um hánn bg æfistarf hans birt- íst löng og ítarleg grein í jólablaöi Heimskringlu. Walters er enn kennari (í gullsmíöi og teikningu) viö The Pennsylvania State Col- lege, og hafa nýlega veriö skip- a'Sir tveir aöstoöarkennarar honum til léttis viö þaö starf. — í grein þessari í Heimskringlu er þaö haft eftir Walters, aö- Einar Jónsson sé sá maöur, sem hafi stutt sig' einna best á listamannsbrautinni, á þeim tímamótum, er hann átti erfiöast á æfinni. Einar hafi styrkt sig og huglirevst fram yfir alla aiSta. Soffónías Thorkelsson i Winnipeg hefir nýlega reist all- mikía trésmíðaverksmiöju. Soff- onías byrjaði í smáum stil, en hefír smámsaman fært út kvíarn- ar, og mun nú veita um 50—100 manns atvinnu árlega. Bygging- ar hans ásamt vélum munu hafa kostaö yfir 30.000 dollara, og munu litiar skuldir hvíla á. — Soffonías er ættaöur úr Eyjafirði, sonur Þoiy &jeis Þorsteinssonar og Sigriöar Siguröardóttur, er lengi bjuggu aö Márstóöum. Soffónías fluttist vest- ;ur um haf 1896. Bæjarfréttir Sttir | Veðrið í dag. I gærkveldi var djúp loftvægis- lægð fyrir sunnan land, á hreyf- ingu austur á við. Er því útlit fyrir norðaustan stinningsgolu, þurt veður og frostlítið á suðvest- urlandi (í Reykjavík og nágrenni). í gærdag var austan rok í Vest- mannaeyjum, en þár lægir aö lík- indúm í dag og gengur til norö- austurs. Yfirleitt var í gær austan áít um land alt. og hvösSust á suð- austurlandi. Víöast úrkomulaust, nénia á Austfjörðum; þar var nökkur snjókoma. í dag er útlit íyrir norð'austari og austan átt, víðast hvar, en úrkomulítiö nema á norðausturlandi og Austfjörð- um má búast við nokkurri snjó- komu. (Veðurstofan). íslensk gjöf til Bretlands. „Daily Mail“ 7. jan. getur þess aö islenska stjórnin hafi gefið styrktarsjóöi breskra sjómanna- ekkria og eftirlátinna barna sjó- manna 360 sterlingspund. Er þaö hluti af björgunarlaunum, sem varöskipinu Óöni bar, fyrir aö draga enskan togara af granni, hér við land. — Meö því að varðskip- iö á engan hátt getur talist björg- uriarskip í þeirri merkingu, sem hér er til aö dreifa, viröist það vel til fundið, aö verja nokkrutn hluta biörgunarlaunanna á þann, hátt, sem hér hefr verið gert. Ætti það að geta haggað þeirri skoðim, sem enskir útvegsmenn sumir reyna að breiða út, að íslendingar relci strandgæslu sem gróðafyrirtæki. Dr. Alexandrine á að fara á þriðjudaginn, um Vestmannaeyjar beint til Khafnar. íþróttablaðið. Janúarhefti þess er nýlega kom- iö út, og hefst með áramótakveðju. Segir þar að kaupendum blaðsins hafi fjölgað um fullan helming á árinu, og er það góður vottur um vaxandi fylgi þeirrar þörfu hreyf- ingar, er blaðið berst fyrir. Kvenfélagið Hringurinn heldur afmælisfagnað simi á Hótel ísland fimtudagimi 26. jan. Áskriftarlisti liggur frammi í versl, M. Leví. Sjá augl. í blaðinu í dag. Danssýning Sigurðar Guömundssonar verð- ur í Iðnó í dag kl. 4 síðd. -—• Plefir veriö vandað mjög til danssýn- ingar þessarar. „Handbók fyrir skrifstofur“ cr nýlega kornin út, með alman- aki og minnisblöðum fyrir 1928, og hefir hf. Hreinn sent hana Vísi. Bókin er mun þykkari í ár, en hún var í fyrra. Ivemur það bæði af því, að upplýsingar bókarinnar mn almennar stofnanir og helstu embættismenn og starfsmenn rík- isins eru meiri en var í siðustu út- gáfu, og ennfremur hafa upplýs- ingar um póstmál verið auknar mikiö. — Auglýsingar þær, sem eru í bókinni, eru aðallega um inn- lenda iðnaðarframleiðslu, og er því bókin einskonar skrá um innlend iðnaðarfyrirtæki. Er gott að hafa yfirlit yfir þau þarna, á einum stað, því ekki veitir af að festa í minni þær tilraunir, sem gerðar eru til eflingar innlendum iðnaði. — Bókin hefir að geyma allar helstu upplýsingar, sem skrifstofu- menn þurfa jaínan að hafa við hendina. Getur jafnan verið álita- mál hverju beri að sleppa og hvað að taka með, því vitanlega kemst ekki alt að. Bækur sem þessar arik- ast að vöxtum og gæðum með hverju árinu sem þær koma út, og eftir því sem þeim vex fiskur um hrygg, fullkomnast þær að innihaldi. Útgefandi er Steindór Gunnarsson pren'smiöjustjóri, log irágangur bókariimar að því er prentun og pappír snertir, hinn snyrtilegasti. Fánasöngur Einars Benediktssonar hefir ný- lega birst í ýmsum norskum blöð- um, t. d. 5 Þrándheimsblaðinu Dagsposten, 3. þ. m. Hefir Einar gert þýðinguna á norsku sjálfur, og er hún hin besta, lipurt kveð- in, en þó mjög samkvæm frum- textanum. Dag'sposten flytur mynd af Einari í sama blaði, og fer mjög lofsamlegum orðum um skáldskap hans. Sjómannastofan. Guðsþjónusta í dag kl. 6. Allir velkomnir. Benedikt G. Waage vill láta þess getið, að ekki hafi verið fengið leyfi hans til þess að hann yrði settur á lista frjálslynda flokksins. Þetta mún vera alveg rétt, en þess þurfti heldur ekki, því að það er borgaraleg skylda að taka kosningu í bæjarstjórn. Esja var á Reyðarfirði i g'ærkveldi. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi, 3.01 kr. frá q, 5 kr. frá G., 4 kr. frá Z (gamalt og nýtt). Hitt og þetta. Miklar hvalveiðar. Samkvæmt lauslegri áætlun hafa hvalveiðar Norðmanna orðið nær helmingi meiri siðastliðið ár en 1926, og fara fram úr því, sem þær bafa orðið mestar nokjairntíma. Samskvæmt skýrslum, er fram voru konmar fram að jólum, var aflinn þá orðinn 320.000 föt af livalslýsi, en á sama tíma árið áð- ur var aflinn aðeins 145 þúsund íöt. —• Allar þær flotstöövar, er stunda veiðar í Suðurhöfum, hafa aflað helmingi meira en í fyrra, og ódýrastar biá okkur. ifii ÍIHIÍSl I Cfi. Þessar - ágœtu kartöflur seljum við í pokum og lausri vigt. y<m og Brekkastíg 1. Guðm. B. Vika* Sími 658, Slmi 658. Laugaveg 21. Fyrsta fl. saumast >fa fyrir karl- inannBfi.tnað. — Urval af fata- og frakkaefnum fyrirlig«jandi alt arið. Fljót og góð atgreiðsla. smnar meira. Veiðiskipin í Ross- hafinu liaía t. d. aflað 46 þúsund föt, eti höfðtt á sama tíma 1926 ekki fengið nema 6.300 föt. Ludendorff hamast gegn jesúítum, gyðingum og frímúrurum. Svo sem kunnugt er, brast Lud- endorff, fyrrum hershöföingja og mikiö átrúnaðargoð Þjóðverja, hugrekki til að dvelja í Þýskalandi fyrstu missirin eftir að stríðiriu lauk. Flýði hann þá til Svíþjóðar og dvaldist þar, þangað til öld- urnar lægði heima fyrir. En hin siðustu árin hefir hann látið eigi lítið á sér bera. Ferðast hann unt landið og flytur fyrirlestra um alt milli himins og jarðar, en þó eink- rim um stjórnmál og trúmál. Frem- ur eru fyririestrar þessir illa sóttir, því að gyllingin máðist illilega aí manninum í ófriðarlokin. Nýlega hélt hann fyrirlestur í liðsforingjafélagi einu í Stuttgart. Nefndi hann erindið : „Siðleysi frí- múrara og drotnunarveldin þrjú“. Með þeim átti hann við félags- skap jesúíta og frímúrara og svo gyðinga. í fyrirlestri þessmn sagði Lud- endorff, aö venjulega væri morð Frans erkihertoga, x Serajevo, tal- in hin ytri orsök ófriðarins. Gaf hann jafnframt þær upplýsingar að morð þetta væri frímúraranna verk. í öðru atriði kom söguþekk- ing hans eigi siður í ljós: Páfa- síóllinn átti sök á því, að ófiúður xarð. Eftir að erkihertoginn var myrtur, x-eyndi Vilhjálmur keisari af alefli að sponia við ófriði, en það dugði ekkert, því Vatikaniö spyrnti á móti. Ræðu sinni lauk Ludendorff með þvi að tilkynna, að hann ætlaði ekki að bjóða sig fram til þings framar. Tóku menn þeirn stórtíð- indum með mikilli stillingn. Lud- en dorff hefir aldrei haldið ræðu í þinginu, þann tima, er hann hefir átt þar sæti, og' stóll hans hefir ellajafna verið axiður. Elðspýtna- hylki « úr fánalituðu eiuaiUtt. ! Falleg og hentug han.%; j [ öllum — kr. 1,00. 1 : Yasa- manecnre margeftirspurð, komin aftí ur. Verð 1.50. — Stórt ér- val af SKÓLA- og SKJALA- j MÖPPUM og SKÓLA- TÖSKUM, verð frá 2,50. — Nokkur dömuveski, sérlegw falleg, seld fyrir að ei«s kr. 5.75. Leðurvörudeild g Hlj óðfær ahússins. 5QÍ5G!Sí5!5Q!ií5SÍÍÍíS:S!S!ÍCQOÍS!5!ií5!feOÍ margar gerð ir og stærðir 51MAR 158-1958 ÍO Kirkjustræfl IO. 111 ár ero liðin síðan Thiele heitinn stofnaði sína fyrstu gleraugnaverslun í Danmörku. THIELE-gleraugu eru við- urkend sem þau bestu. — J?au gefa yður fullkomnft sjón og þau vernda augu yð- ar fyrir skaðlegum ljósgeisi- um. — Ný uppfundning. — Gleraugnasérverslun Thiele er flutt í KIRKJUSTRÆTI10 og hefir h v e r g i annar- staðar útsölu. Til Tifilsstaða hefir B. S. R. fastar ferðir alla daga kl. 12, kl. 3 og kl. 8. Biireiðastöö Reykjaviknr. Afgr. símar 715 og 716.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.