Vísir - 16.01.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 16.01.1928, Blaðsíða 4
VISIR Hjúskapur. A laugardaginn var gaf síra Árni Sigurðsson saman í hjóna- band ungírú Mörtu Ólaf sdóttur og Vilhjálm Jónsson trésmiS. Heim- ili brúShjónanna er á Grettisgötu 29. r Hinn árlegi dansleikur Vélstjóraskóla íslands verSur baldinn laugardaginn 21. þ. m. kl. 9 síðd. á Hótel Island. Sjá nánara áögl. á 4. síðu Vísis í gær (sunnu- dagsblaðinu). Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi, 2 kr. frá ónefndri konu. fþökufélagar sem ætla að læra Esperanto, eru beSnir aö koma til viðtals i Barna- áfcólann annað kveld kl, 9. GENGI ERL. MYNTAR. Sterlingspund........ kr. 22.15 tOÖ kr. danskar......•— 121.70 100 — norskar.......— 120.91 100 — sænskar ......— 122.19 Oollar .......-•.......— 4-54J4 foo fr. franskir ......—- i8.ot too — svissn.........— 87.69 100 Iirur ............ — 24.16 100 gyllini...........— 183.47 too þýsk gullmörk .... — 108.25 roo pesetar ....... • • • —¦ 79-6.5 roo belga............— 63.53 Frá Dinmörku, (Tilkynning frá sendiherra Dana) Wýtt ílugslys. 2 menn bíða bana. Á fimtudaginn var hröpuSu tveir herflugmenn danskir, Lund- holm-Petersen og H. C. Jensen, tii farSar úr lítilli hæð skömmu eftir a« þeir hófSu Iátið í Ioft. Kom vétin niöur rétt hjá Amagerbro- 'gade, enum strætið var þá mikil umferð. Vjelin var smíðuð í Dan- MÖrfcu eftir fyrirmynd Fokkers. Fór hún í mola og báðir flug- mennirnir biSu bana. Koch ofursti látinn. Forstjóri flugdeildar danska úersins, Koch ofursti, er látinn, 57 ára gamall. Banamein hans var heilablóöfall. Koch var einn í för Amdrups til Austur-Grænlands ári'S 1900. Á árunum 1903—1904 s'tjórnaSi hann undirstöSumæling- Skáldsögurnar: Fömíns ást og Kyablend fást á afgr. Vfsis; eru spennandi og vel þýddar. Heimsfrægir höfundar. D4LTON sem leggur saman dregur frá margfaldar og deilip. Helgi Magnússon & Co, Alt sem eftip ep af kvenvetrarkápum seljum við með mjög lágu verði. Marteinn Einarssoii & Co, unum —• þrihyrningamælingurium — undir landmælingarnar hér á Suðurlandi og áriri 1906—1908 var hann landmælingamaður rann- sóknarleiSangursins til Austur- Grænlands. Á árumim 1912—1913 fór hann yfir þvert Grænland, frá austurströndinni til vestribygSar. Blöðin telja hann og Knud Ras- mussen bestu fyrirmynd leiðtoga, þeirra er leggja i rannsóknarferð- ir í norðurvegi. Segja þau, að fer'ðir hans—haíi, frá vísindalegu sjónarmi'Si, veriS best undirbúnar allra slíkra ferSa, sem ger'Sar hafi verið út, eigi aS eins frá Danmörku heldur og frá öðrum þjóSum. (Þess má geta, aS Koch notaSi á för sinni yfir Grænland þvert íslenska hesta til aksturs, í stað hundanna, sem tíSast eru notaðir til dráttar í heimskautalöndum. Gafst sú tilraún sæmilega. Einnig- má geta þess, að í förinni yfir !QQIXXM3QGQQQ(XXKMaQQQQQQQOií Töpuð er sú krónan, sem fer út úr landinu og efnalegt sjálfstæði rýrnar. Verið hagsýn og styðjið islenskan iðnað. Verslið við þá kaup- menn, sem eru svo nær- gætnir og snjallir, að hafa á boðstólum hina af bragðs- góSu vöru frá HJf. Efnagerð Reykjavíkur. Kemisk verksmiðja. ;*>.-*ú>>:*VK.v;v*-.\: :*;*:*.v-*-*^a>> *t (•íænland var íslenskur ma'Sur, Vigfús Sigurösson, síöar vitavörS- ur á Reykjanesi). INíðsterk veikamansaföt og stafear bnxar, r VINNA Tek aö mér aS smíöa bifreiöa- hús. BergstaSastræti 28. (245 Stúlka óskast í vist til Vest- mannaeyja. Uppl. á Hverfisgötu 100 B. (343 Innistúlka óskast að Hesti í BorgarfirSi. Uppl. hjá AÖalbjörgu Albertsdóttur, Klapparstíg 27. __________(338 Dugleg stúlka óskast í vist til HafnarfjarSar. Uppl. í sima 713. (336 Unglings stúlka eSa fulloröin stúlka óskast til NjarSvíkur. Hátt kaup. Uppl. Lindargótu 20 B, kjallaranum. (335 Stúlka óskast til Vestmannaeyja. Þarf a'S fara meS Drotningunni. Uppl. á Baldursgötu .28, eftir kl. 5. Páll Einarsson. (334 Nokkrir vanir sjómenn geta íengi'S atvinnu nú'þegar. Uppl. á Grettisgötu 24, niðri, kl. 5—8. (333 Stúlka óskast i vist til 14. maí. Uppl. á Laufásveg 18. (347 TAPAÐ-FUNDIÐ SíSastliSinn miövikudag týndist trefill á Iþróttavellinum. Skilist á Klapparstíg 8 B. (337 Herbergi 'me'S miöstö'Svarhita til leigu. Laugaveg 108. (339 Forstofustofa til leigu fyrir ein- hieypa'. Uppl. Jacobsen, A'estur- g.Ptu 22. (346 r KAUPSKAPUR 1 Nokkrir ofnar til sölu meö föefci- færisveröi á Njálsgötu 13 B. {34,2' Vinnufatna'Sur er bestu>r á Laugaveg 5. Sími 1493. jgggt Til sölu: KommóiSa, dívan, bot&^ og stólar. Bergstaðastræti 3$. __________ (344 Sokkar, karla, kvenna og img- lingá, á Laugaveg 5. Sími 1493. (3W Kvensokkar, unglingasokkar, ín' ull, silki og baSmulí, á Laugaveg 5. Sími 1493. (3ͧ Tveir eikarboröstóiar og boríí' til sölu. A. v. á. (341 Ytri og innri klæSna'S fáiS þéf bestan og ódýrastari á Laugaveg' 5- Simi 1493. (5^ 6—8 hestafla Aíþha-mótor, í ágætu standi, er til sölu. UppL gefur Eiríkur Ormssön, Baldutó' götu 13. Sími 867. (2g^ Bestu fatakaupin gera menn a Laugaveg 5. Sími 1493. (304? NÝR FISKÚR fæst daglega í pakkhúsi Lof.tá Loftssonar viö Tryggvagötu. —' VertSur seldur bæ'Si í heildsölu og smásölu. Fiskurímr verSur selduf ódýrara en fólk hefir átt hér aö venjast. — Á sama staS fást eími- ig nokkur hundruÖ kiló af ágætit íslensku smjöri, meíS íægra verSi 6n hér gcrist. Geri'ö svo vel og" hringiö í síma 323 og spyrjið uni verð. (34^ Stúlkan, sem hringdi aö Landá- kotsspitala viSvíkjandi úrí, sehí týndist á götum borgarinnar, er vinsamlega beöin aö gefa síg fram á Landakotsspítala; stofu nr. 4. (W Athugið áhættuna sem er samfara þvi, að hafa iönan- stokksmuni sína óvátrj'gðai „Eagle Star,?. Sími 281. (1173 Félagsprentsmiðjan. A SIÐUSTU STUNDU. a'ð af því'sem h'ún hafði kynst honum, haíöi hún mynd- að sér hærrí hugmyndir um hann eil konum er annars títt; en þó a'ð von hennar hefði brugðist um þaö, aS Jionum tækist a'S frelsa hana, gat húri afsakaS hann á ótal vegu og" ást hennar á honum var me'S öllu óbreytt fyrir það. - 1 i 'i' l M \^W\ Dagurinn haf'Si mjakast áfram undur silalega; henni fanst a'S í honum hef'Si a'S minsta kosti veriS hundra'S stundir. Umsjónarma'ðurinn kom til hennar og viðhaf'ði hin • venjulegu hluttekningarorð; Patience hlustaði á liann, áu þess að mæla orð frá munni; henni bauð við þessum ógeðfelda og ruddalega manni. Hins vegar var lienni hlýtt til fatigavarðarins, þvi aS hún varð þess vör, 'aSS hann yar gæddur ósvikinni samúS og hjartagæsku. Jiótt hann yæri dálítiS hryssingslegur á yfirborSinu. XJngfrú Beale heimsótti hana og kysti hendur hennar í gegnum jánigrindurnar grátandi. „Patience! Patience!" kjökraði hún. Bara aS eg'gæti ti'fl treyst því, að þú yrðir kristilega viS dauSa þínum!" „ÞaS eitt er víst, að eg mun ver'ða svo við dauða mín- úm, sem sæmir Ameríkukonu frá tuttugustu öldinni," svaraSi Pátience. „Eg' er ánægS aS vita, að því mun ekki verða unt aS neita." ¦Ungfrú Beale hristi höfuSið þtókeKknislega. „Það fer ekki hjá því, aS þú snúir þér í auSmýkt til guSs, þegár þar að kemur," sagði hún. „Enginn get- ur veitt þér styrk nema drottinn. Ó, elsku Patience, lóf- aðu mér aS biSja me'S þér." „GóSa ungfrú Beale, lofiS þér mér að deyja i friSi ineS mína trú," svaraSi Patience þreytul'ega, „Þ;ér 'skuluS ekkert óttast — eg ætla ekki aS gera mig' að athlægi." Þegar ungírú Beale var farin, kom rakari fangelsis- ins og rakaði hárið af kringlótturw bletti í hnakka henn- ar. Hún leit undan og beit saman tönnumuri af aleíli, til þess að hann yrði þess ekki var, hve allur líkami hennar nötraSi af skelfingu. Hún sat á rúm'stokknum fram að miðnætti. Þrátt fyrir þaS traust, sem'hún bar til Bourke, hafði hún kvalið sig til að hugsa um aftökuna síðustu mánuSina, þang- aS til ótti hennar og angist var farin að deyfast og sljófgast. Hún fann ekki heldur til neinnar angistar í nótt. Ef hún hefSi nú verið frí og frjáls, þá hefði¦ hún getað cátt fyrir höndum langt líf i sambúS viS Bourke, en hversu lengi sem hún hafSi lifað, þá hlaut hún altaf að dragast með margar ömurlegar minningar frá for- tíðinni, sem aldrei gætu orðið afmáðar. Múgurinn hafði unniS sigur á henni, en'hitt var henni ljóst, að hún hafði vafíS honum um fingur sér í öllu öSru en þessu; því þegar öllu var á botninn hvolft, var vafalaust meira uni þaS vert, aS lifa velen aS lifa lengi. ÞjóöfélgiS gai svift hana á ímddaralegasta hátt niörgum árum áf æfi henriár; en var hún kannske ekki búin að lifa nógu lengi ? Hverju skifti það, hvort húii Iifði fleiri eSa færri árr Eitt sinn ber' dauSann að garðf hjá okkur ölluiii! Hún hafSi kynst því, sem dýrmætast var i lífinu. Hún haíðí kynst ástinrii í sinni innilegustu og" göfugustu mynd'. Hún gat ekki hafið sig hærra, þótt hún ætti kost á a'S lifa í þúsund ár enn. Hún leit 'alt í einu upp. Rigningin hamaðist á háá glugganum á klefanum, og á gluggunum frámmi á gang- inum. Hún roSnáði upp i hársrætur, likami hennar skalf frá hvirfli til ilja, og henni var 'erfitt um aridardrátt; Hún hallaði sér út af á rúmið, rétt sem snóggvast, og' gleymdi samstundis hve hræðilega var ástatt fyrir henni. Óljósar minningar þutu í gegnum hug- hennar, i allavegil' brotum, ýmist frá bemskuármri hennar eSa æskudögunií leiftur af nýjum degi, hyllirigar tun dásamlega, ýndis- lega framtíð, óljós, notaleg eiriverukend, — en sú hugs- un var þó sárust og yfirgnæfði alt annaS, hve óbærilegt væri, aS verða nú slitin frá honum, sem hún unni öll- um framar. Hún þrýsti andlitinu að gluggarúðinni, og- grét há- stöfum, er hún hugsaði til þess, aS henni ætti ekki a'ð auSnast að sjá Bourke framar. Allir þættir einstaklings- veru hennar köIluSu hástöfum á harin. Hún hugsaði ekki

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.