Vísir - 17.01.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 17.01.1928, Blaðsíða 4
VISJ R Skáldsöguraap: FórnJús ðst og Kyibleiidnguiinti, fá»t á afgr. Vísis; eru spennandi og ve.l þyddar. Heimsfrægir höfundar. Kríshnamurti vera MaunkynsfræS- ara/‘ Hitt fnllyröir frú Annie, aö Krishnamurti sé innblásinn. Virö- ist það koma heirn við forna og nýja trú uin sambandsverur tnanna. Margir geta sjálfsagt fallist á það, að Krishnamurti hafi sam- band við fullkomnar verur. Og enginn getur neitað því, að speki, fegurð og göfgi einkenna bestu raeður hans og snjöllustu kvæðin. Ungum mönnum og öldruðum er holt að nema af mannverum þeirn, sem Krists andi stjórnar og kærleikseðli ræður. (Frh.) Hallgr. Jónsson. Veðrið í morgun. Hiti á þessum stöðvum: í Rvík 6 st., Vestmannaeyjum 5, ísafirði 5, Seyðisfirði 4, Stykkishólmi 5, Hólum í Hornafirði 3, Blönduósi 3,. Frost á Akureyri 2 st. og Grímsstöðum 3. Þórshöfn í Fær- eyjum hiti 2 st., Kaupmannahöfn 2, Utsira 6, Tynemouth 8, Ang- magsalik frost 2, Jan Mayen o st. (Vantar skeyti frá Grindavík, Raufarhöfn og Iijaltlandi). Mest- UX liiti í Reykjavík í gær 5 st., minstur 1 st. — Stormsveipur fyr- ir suðvestan land á norðurleið. Suðaustan stinningsgola á Halan- um. Norðaustan kaldi í Norður- sjónurn. — Iíorfur: Suðvestur- land og Faxaflói: Stormfregn. í dag og í nótt: Suðaustan rok og rígning. Breiðafjörður og Vest- firðir: Stonnfregn. í dag og í nótt: Hvass austan. Dálítil rign- ing. Norðurland, norðausturland og Austfirðir: í dag: Vaxandi suðaustan. í nótt: Allhvass og hvass suðaustan. Hláka. Suðaust- urland: Stormfregn. t dag og í nótt: Hvass suðaustan. Rigning. Fund heldur Féltig frjálslyndra manna kl. 8j/2 í kveld í Bárunni, uppi. Fundarefni: Bæjarstjórnarkosn- ingarhaf. Gullfoss Icom hingaö í nótt og liggur á ytri höfninni vegna veðurs. Hann hafði vörur til Vestmannaeyja, en kom þeim ekki í land, því að stór- vi'ðri var skollið á, þegar hann kom þangað. Esja og ÓÖinn komu hingað í nótt með alþing- ismenn, Esja að austan, en Óðinn að vestan. W orðmannafélagið hélt fjölsóttan fund í Iðnó í Iðnó í gærkveldi. Dr. Jón Helga- son biskup hélt þar ítarlegan fyr- irlestur og mjög fræðandi um Nolrðmenn og íslendinga fyrr og síðar. Þá las frú L. Lövland upp kvæði og sögur á ríkismáli og ný- uorsl^t og var gerður að hinn Til H&foaiijarðar hefir B. S. R. fastar ferðir alla daga á hverjum klukkutima frá kl. 10 f. m. til 11 síðd. Hjarta-is iji er viDsœlast. Asgaröar. XSOOOOOtííítttX X Sí X5000CSXX5GÍXX ir Sínn 254. r Sími 542. iboooooooaoetxxxxscocoööocc besti rómur, en börn sýndu þjóð- dansa. Páll ísólfsson heldur 15. orgel-hljómleik sinn í fríkirkjunni 19. janúar kl. 9 síðd. Aðgöngumiðar fást í Hljóðfæra- vcrslun K. Viðar, Lækjargötu 2. Vestur-íslendingar og 1930. Síra Jónas A. Sigurðsson í Sel- kirk, Ásmundur Jóhannsson og síra Ragnar E. Kvaran voru á feröalagi um Dakotabygðirnar ís- lensku í desembermánuði, í þágu heimférðarnefndarinnar og Þjóö- ræknisfélagsins. — FB. Otur kom af veiðum í morgun. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi, 2 kr. frá konu, 10 kr. frá ónéfndunt, 5 kr. frá D., 3 kr. frá S. V. U. M. F. Velvakandi heldur fuitd í kveld kl. 8)4 í Kirkjutorgi 4, úppi, Eimsldpafélag íslands á 14 ára afmæli í dag. E.s. ísland fór frá Kaupmannahöfn kl. 10 í morgun. Verslunarmannafél. Merkúr heldur aðalfund sinn í Iðnó kl. 8y2 í kveld. ÍOOOOOOCOOÍ 5Í X 5?500000000000? Nýp fiskup i C? *•? R fæst deþhga 1 pakkhúsi L ifls « ^ Lofssonar við Tryggvanótu « « Verður seldur bæði í heild- sölu og smasölu. Fiskurinn Iverður seldur ódýrara en fólk hefir att hér að venjast. Á sama stað fast einnig nokkur hundruð kiló af á gæ'u ísle"8ku smjöri, með íS lægra verði en hér gerist. H Geuð svo vel og hringið í 6 síma S23 og spyrj'ð um verð. Ú íi 5?X5COO?Í?5?iOOO? 5? 5? 5?5?íO?5?5CO?5?XX Til V'fi sstsða hefir B. S. R. fa'tar ferðir alla daga kl. 12. kl. 3 og kl. 8. BifieiQastöO Reykjavikur. A gr. simar 715 og 71ö. Guðm. B. Vikap Sími 6;>8, Sími 658. Laugaveg 21. Fyrsta fl. saums-t >ta fyrir karl- n>annafulnhð. — Uival af fata-og frakkuefnum fyrirligejandi altarið Fl|ót og góð afgreiðsla. Skagakurtfiflar. Þessar ágætu kartöflur seljum við í pokum og lausri vigt. Von og Brekkostfg 1. Hand- töskup margar gerð- ir og stærðir. l >0Svr fi&jjl&§!$ Gúmmístimplav eru búnir til i Félagaprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. I KENSLA Berlitz skólinn. Enska, danslca og þýska. Landsbankinn, 4. hæð. Lára Pétursdóttir. (32 FÆÐl 2 menn geta fengiö fæði í Mið- stræti 3. (374 Gott og ódýrt fæði fæst í Þing- holtsstræti 12. (369 Nokkrir menn geta fengið fæði í Tjarnargötu 4. (263 r T APAÐ - FUNDIÐ I Tapast hefir lítill, blágrár kett- lingur, með hvíta bringu, hvítar lappir. Skilist á Laugaveg 33 B. (375 Lyklakippa týndist í síðastlið- iuni viku. Skilist á afgr. Vísis. (367 Gleraugu í svörtu hulstri, töp- uðust á Laugaveginum síðastlið- inn sunnudag. Skilist á Laugaveg 37- • (363 Tapast hefir ístað, frá Kennara- skólanum að smiðjunni við Eski- hlíð. Skilist til Dan. Daníelssonar, Stjórnarráðinu. (361 Reisla tapaðist á Hverfisgöt- unni. Skilist á Fálkagötu 8(Gríms- staðaholti). (354 1 samliggjandi herbergi með húsgögnum til leigu nú þegar. Hentug fyrir þingmann. Sími 1082. (376 í'búð til leigu fyrir fámenna fjölskyldu. Fyrirframgreiðsla til 1. maí óskast helst. Bergþórugötu 19- (373 Forstofustofa með húsgögnum til leigu á Stýrimannastíg 3. (372 Lítið herbergi til leigu í mið- ltænum. Sími 419. (368 3 herbergi (eöa 2 stór) og eld- hús óskast;. Tilboð merkt: „Febrú- ar mars“, sendist Vísi. (362 Herbergi, sem næst miðbænum, óskast til leigu. Eitthvað af hús- gögniun mætti fylgja, einnig morg- unkaffi Tilboð auðkent: „Skrif- stofumaður“ sendist Visi. (360 Herbergi til leigu með öðrum. Ljós og hiti fylgir. Óöinsgötu 20. (359 1 herbergi með miðstöðvarhita, ásamt húsgögnuni, er til leigu nú þegar í Þórshamri. Uppl. í síma 9<5. (349 KAUPSKAPUR Niðursoðinn íslenskur lax fæst í verslun Guðni. J. Breiðfjörð, Laufásveg 4. Sími 492. (240 Notaður límofn óskast til kaups. Sjóklæðageröin, Sími 1513. (371 Tvö notuö orgel til sölu. Góöir borgunarskilmálar. Hljóöfærahús- ið. (370 Stakar buxur og drengjapeysur í mik'lu úrvali Laugaveg 5. Sími 1493- (315 Harmonika, þreföld, .kromatisk, til sölu. Verð kr. 75.00. A. v. á. (366 Nýtt! Nýtt! Reyktar fiskipylsur fást í Fiskmetisgerðinni, Hverfis- götu 57. Sími 2212. (365 Kvennærfatnaöur — skyrtur — náttkjólar, smekklegast og ódýr- ast á Laúgaveg 5. Simi 1493. (316 Karlmannsfatnaöarvörur 'ódýr- astar og' bestar Hafnarstræti 18. Karhnannahattabúðin. Einníg gamlir hattar gerðir sem nýir. (357 Stokkabelti til sölu með mjög t ægu verði. A. v. á. (35^ Ofn til sölu á Nönnugötu 10 A. (355 Vetrarfrakkaefni best og ódýr- ust Laugaveg- 5. Sími 1493. (3*3 2 ofnar til sölu með tæki færis- verði. Sími 2058. (352 Eg-Gii vörur eru alþektar fyrir gæði. Skóáburður í túbum, dósum og glösum. Ruskinns- og Brocade- áburöur. Blettavatn. Gólf- og húsgagnaáburður (Bonevax). — í heildsölu og smásölu hjá Stefání Gunnarssyni, Skóverslun, Anstur- stræti 3. (647 HÁR við íslenskan og erlend an búning fáið þið hvergi beírs né ódýi-ara en í versl. Goðafc-í?, Laugaveg 5. Unnið úr rothári. (75S Fataefni best og ódýrustu Lauga- veg 5. Sími 1493. (312 Rykfrakkar og regnkápur best- ar og ódýras'tar Laugaveg 5. Sími M93- (314 Notuö, islensk frímerki eru ávalt lceypt hæsta verði í Bóka- versluninni, Lækjargötu 2. (40 Nýtt járnborð, hentugt undir gasáhald, til sölu í smiðjunni í Lækjargötu 10. (377 Trésmiður óskar eftir notuðum trésmíða-áhöldum. Uppl. í símá t6i5- (35^ ¥1NNA | Tilboð óskast í trésmíði innart í steinhús. Uppl. Vitastig 7, Þórð- ur Erlendsson. (364 Stúlka óskast um mánaðartíma. ■ A. v. á. (355 Maöur vanur innheimtu óskaf eftir þesskonar starfi, eöa ein- liverri annari léttri vinnu. Góð meömæli, ef óskaö er. Tilboöi merkt: „S“ sendist Visi. (351 Allskonar hreinn fatnaður tek- inn til viðgerðar. A. v. á. (350 Stúlka óskar eftir árdegisvist, A. v. á. (379 A Laugaveg 24 eru saumaðir grímubúningar. Einnig fást bún- ingar leigðir. (272 f TILKYNNING 1 Sá, sem tryggir eigur sínar, tryggir um leið efnalegt sjálf- stæði sitt. „Eagle Star“. Sírni 281. (1312 Tilkynning. Nú eru krakkamiir að nrestu hættir að elta mig, þeg' ar eg er í fornmanna litklæðunt rnínum, karlmenn horfa á nrig í hæfilegri fjarlægð, en ungu stúJÍc- unum líst mjög vel á mig. Odduí Sigurgeirsson, fornmaður. (378' Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.