Vísir - 18.01.1928, Side 1

Vísir - 18.01.1928, Side 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON, Sími: 1600. Prentsmiðjusimi: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Miðvikudaginn 18. Janúar 1928 17. tbl. I i Gamla Bíó H Æskuást. Kvikmynd í 7 löngum þátt- um. Gerð eftir liinu fræga leikriti Arthur Schnitzlers „Liebelei“. Mynd þessi var lengi sýnd i Paladsleikhúsinu í Höfn í vor við gífurlega aðsókn. Á leiksviði hefir þetta leik- rit t. d. verið leikið á Dag- marleikhúsinu í Höfn, með fárra ára millibili. Æskuást er leikiri i Vínar- 'borg og leika í henni nýir þýskir leikendur, er þykja glæsilegastir og bestir nú í pýskalandi: Evelya Holt og Fred Luis Lerch. Aðgöngumiða má panta í síma 475 og aðgöngumiða- salan opin frá kl. 4. K. P. U. M. U-D- fundur i kvöld kl. 8*/». (Sölvi). Félagar komi. Piltar 14—17 ára velkomnir. XKÍOOÍÍÖOÍJOGÍÍ! ÍS S! Sí S!SCSSSSSSí5íS!SÖ! Drengjafötin eru komin seþast afar ódýrt. Góð morgunkjóla- efni 3 kr. í kjólmn. o p Öll nærföt seljast p « fyrir hálfvirði. til að rýma ij fyrÍF nýjum birgðum. g Skoðið góðu, ódýru fjolf- « treyjui nar hjá okkur. sf Silklsokkarnir « eru komnir aftur, alln* htir, || kosta aðeins l,9p parið. « Mikið af álnavöru íf « kemur upp næstu daga. | Manlð altaf óðýrast i 1 Klöpp, g p Laugaveg 28. » SCSSSSSCSSSSSSSSSSSS! s: S! SSSSSCSSSSSSSSSSSSSSSS! Taft silki og röndótt svuntusilki i mörgum litum, nýkomið. VersL Gollfoss. Sími 599. Laugaveg 3. Bækur eftir John Galsworthy: The Country House. — Fraternity. — A Motley. — Justice, and Other Plays. — The Silver Box, and Other Plays — The Inn of Tranquillity. — The Iiland Pharisees. — A Bit o’ Love, and Otber Plays. — A Family Man, and Other Plays. — Captures. — The White Monkey. — T-he Forsyte Saga. — The Silver Spoon. — Beyond. Verð hvers bindis 2,25. Bókaverslnn Guðm. Gamallelssonar. Uppboðsanglýsmg Mánudaginn þann 23. þ. m. verður eftir beiðni hlutaðeigandi ábyrgðarfélags, opin- bert uppboð baldið í Gerðum í Gerðahreppi i Gullbringusýslu á öllu því, sem flutt hefip verið í land úr togaranum „Riehard Krog- mann“ frá Cuxhaven, er strandaði þar á gamlárskveld, og nú liggur þar, botnvarpa, vírar, kol og ýmislegt fleira. Uppboðið hefst kl. 12. á hád. greindan dag. Söluskilmálar verðá birtir á uppboðs- jstaðnum. Skriistofu Gullbringu- og Kjósarsýslu 14. janúar 1928. Magnús Jónsson. Húsnæði óskast í febrúar, 2 berbergí og eldhós, tvent í heimili. Tilboð merkt ,.2“ sendist Vísi. Þoppinn byrjar á föstudaglnn. Húsbændur, athugið að enn fæst gott hangikjöt á Hve> fisgðtn 50 Sími 414. Verðlækkun. Smjör, gott ísl seljnm vjð á 2 kr. pr, l/2 kg. — Hafið þið heyrt það. Von og Brekknstig 1. Nýkomið: Nýmóðins kjólablóm. Similí u kjóla spennur í öllum stæiðum. Similiu-leggingar- bönd. HárgreiAslnstofan Laugaveg 12. Sími 895. Skagtkartöfiar. Þessar ágætu kartöfiur seljum vib í pokum og lausri vigt. Von og Brekknstig 1. PlLL ISÍLLSSIl. Fimtándi Orgel-konsert í Fríkirbjunnl \ fimtudaginn 19. þ. m. kl. 9. Willy Hörting aðstoðar. Aðgöngumiðar fást hjá Katrínu Viðar. Til Vifiisstsða hefir B. S. R. fa*tar ferðir alla daga ki. 12, kl. 3 og kl. 8. Bfír eiðastöð Reykjavíknr. A<gr. simar 715 og 71fi. Til H&fnarfjarðar hefir fi S R fastar ferðir alla daga á hverjum klukkutima frá kl. 10 L m. til 11 síðd. Nýja Bíó á krossgötom. Sjónleikur í 9 þáttum. Leikinn af: Clara Row, Helene Ferguson, Johnny Walker, Robert Frazer, Robert Edlson o. fl. Ein af First National gó.ðu myndum, sem áreiðan- lega fellur fólki vel í gerð. heldnr þér gangandi. Vtsís-kaffið gerir tlla gisða. Fiskiþingið verður sett í kaupþings- salnum á morgun kl. 4 síðd. Það' tilkynnist vandainönnum og vinum aö eiginkona mín, Stein- unn Sveinsdóttir, andaö.ist í gærmorgun. Hún veröur jarösungin frá clómkirkjunni laugard. 21. þ. m. kl.2e.h. Bjarni Sæmundsson.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.