Vísir - 20.01.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 20.01.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. VI Afgreiðsla: AÐ ALSTRÆTI 9B Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Föstudaginn 20. Janúar 1928. 19. tbl. —i Gamla Bió ■ Æskuást. Kvikmynd i 7 löngum þátt- um. Gerð eftir hinu fræga leiki-iti Artliur Schnitzlers „Liebelei“. Mynd þessi var lengi sýnd í Paladsleikhúsinu í Höfn i vor við gífurlega aðsókn. Á leiksviði hefir þetta leik- rit t. d. verið leikið á Dag- marleikhúsinu í Höfn, með fárra ára millibili. Æskuást er leikin i Vínar- borg og leika í henni nýir þýskir leikendur, er þykja glæsilegastir og bestir nú í pýskalandi: Evelyn Holt og Fred Luis Lereh. Aðgöngumiða má panta í síma 475 og aðgöngumiða- salan opin frá kl. 4. Síðasti dagur útsölunnar er á ,morgun. — Alt selt með gjafverði. Hannyrðaverslunin á Bókhiöðustig 9. Kosniii gaskríf stof a frjálslynda flokksins, B-listans, verðnr í Bárnhúsinn niðri, við anstnrdyrnar, alla næstn vikn. Rafmagnsvinna. Raimagnslagnip og paitækja viðgerðip fljótast best og ódýpast af bendi leyst. Jón Ólafsson löggiltur rafvirki. Laugaveg 28 (bak við Klöpp). Simi 1553. I. O. G. T. I. O. G. T. Stórstúkan heldur stigveitingarfund í fundarsal templara við Brattagötu laugardaginn 21. janúar kl. 8V2 síðdegis. .'...Um rjettindi til stigs \ásast til auglýsinga í forstofum templarahúsanna. Trúnaðar- og umdæmisstúkustig verður veitt, ef einhver óskar þess, um kl. síðd. Jób. ©gm. Oddsson. S. R. Skáldsögupnap: FóraMs ást og Kynblend Bgnrinii, fást á afgr. Vísis; eru spennandi og vel þýddar. Heimsfrægir höfundar. Tek að mér að sauma alls- konar kvenfatnað, svo sem kápur, kjóla, einnig grímubún- inga o. fl. — Aðgerðir á fötum. Gamalt gert sem nýtt. Vönduð og ódýr vinna. Stúlkur geta fengið tilsögn i að sauma sín eigin föt. Karl- mannaföt pressuð. Sigriður Jóhauusen. pingholtsstræti 5, uppi. Tvö herbergi og eldhús óskast til leigu í apríl. Tvent í heimili. Tilboð, auðkent „Apríl“ sendist Vísi. Notað píanú í góðu ástandi og í fallegum kassa, selt gegn góðum borgunarskilmálum. Upplýsingar i Hijóðfærðhúsinu. XSOOÍÍOOOOOOOCOCÖOÖOOOÍ Metropolis ö » 000000000000000000000; Bæja.rstjórnarkosningar i Reykjavík fara fram í Barnaskólanum laugardag 28. jan. næstk. og byrja kl. ÍO árd. í kjöri eru þessir listar: A-listinn. Til tveggja ára: Sigurður Jónasson, lögfr. Sólvallagötu 15. Jón Baldvinsson, forstj. Miðstræti 10. Héðinn Valdimarsson, forstj. Spitalastíg 9. B-listinn. C-listinn. Til tveggja ára: Til tveggja ára: Jakob Möller, bankaeftirlitsm. Hólatorg 2. Magnús Kjaran, kaupm. Hólajorg 4. iVnna Friðriksdóttir, forst.kona. Suðurg. 6. Theodór Líndal, lögfr. Laufásveg 34. Benedilct G. Waage, kaupm. Skólav.stíg 24. Bjarni Jónsson, forstj. Galtafelli Rvk. Til fjögra ára: Til fjögra ára: Til fjögra ára: Kjarta Ólafsson, steinsmiður, Njarðarg. 47. J?órður J. Thoroddsen, læknir, Túngötu 12. Guðrún Jónasson, frú. Amtmannsstíg 5. Sigurj. Á. Ólaísson, form. Sj.f. Rvk. Lauf. 18. Guðmundur Breiðfjörð, blikksm. Lauf. 4. Guðmundur Jóhannsson, kaupm. Óðinsg.26. SkiítÍDg kjósenda í kjördeildir er svo hér segir: 1. kjördeild: Abelína — Bergur 9. kjördeild: Karólina — Lyngdal 2. Bergþór — Einþór 10. — Maack — Nicolaj 3. — Eirika — Guðbjörg 11. - Nikolína — Ragnar 4. - Guðbjörn — Guðný 12. — Ragnheiður — Sigriður 5. Guðríður — Gunnars 13. — Sigrún — Stefanía 6. — Gunndóra — Hólmfriður 14. — Steffensen — Vilhjálmur 7. — Hraunfjörð — Johnson 15. - Vilmundur — Örvar 8. Jón — Karl 16. — Kjósendur i Laugarnesspítala. Upptalning atkvæða fer fram í bæjarþingsstofunni í Hegningarhúsinu að kosningarathöfninni afstaðinni. Kjöpstjópnin. Hýja Bió w A krossgptam. Sjónleikur í 9 þáttum. Leikinn af: Clara Bow, Helene Ferguson, Johnny Waíker, Robert Frazer, Robert Rdlson 0. fl. Ein af First National góöu myndum, sem áreiðan- lega fellur fólki vel í geð. í siðasta sinn. á 1,00. Böggull með nótum, sem epu 5 til 10,00 virði, meðan bipgðip endast. Hijóðfæra- hnsið. Saltkjöt frá Kópaekeri Heilbaunip Hállbaunip V ictopf ubaunip Split Lentils. eujumjí

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.