Vísir


Vísir - 20.01.1928, Qupperneq 4

Vísir - 20.01.1928, Qupperneq 4
VlbiR þessar raimagnspernr lýsa best, — endast lengst og kosta minst. Allar stærðir frá 5-32 kerta aðeins eina krónu stykkid. Hálfvatts-perur afar ódýrar: 30 40 60 75 100 150 Vatt Kr. 1,30 1,30 1,65 1,80 2,75 4,00 atykkið Melgi Magnússon & Co. BnmabótífélagiÖ Nye danske Brsndforsikiingsselskab, Stofnað 1864, eitt af elstu og áreiðanlegustu vátryggingarfélögum sem hér starfa, brunatryggir allar eigur manna, hverju nafni sem nefnast (þar á meðal hús í smíðum). Hvergi betri vátryggingar- kjör. Aðalumboðsmaður fyrir ísland er Sighvatnr Bjamasen Amtmannsstíg 2. Með Dr. Alexandrine kom mikið úrval af ný- tísku karlm.- h ö 11 u m . Knattspyinnfélsg Reýkjaviknr. Adaldansleiknr félagsins verður haldinn í Iðnó laugardaginn 4. febrúar næsk. Hljóðfærasveit pórarins Guðmundssonar spilar á dansleikn- um. Fjölmennið félagar og tryggið aðgöngumiða í tíma, fyrir ykkur og gesti. — Stjópniii' Með ,,Gullfoss(i kom: Gerliveiti Mrísmjöl Hænsnabygg Mais -heill- Mais -mniinn.- \ I. Brynjólfsson & Kvaran. Útsala hyrjaði í gær á Toiletkössum, Manicurekössum, Handtöskum, Rakvélum, KruIIujárnahiturum og fleira. Sumt af þessu selt undir hálfvirði. Helene Knmmer. Hárgreiðslustofa. Sími 1750. Aðalstræti 6. Skipsofnar 5ÍMAR 158-1958 Þjalir ódýrastar hiá okkur. 5 nýkomnir. Verðlð mikið lægra ext áður. Johs. Hansens Enke. (H. Blering) Laugaveg 3. Simi 1550. Nuddlæknir. S. S. Engilberts Njálsgötu 42. Rafmagns-, Ljós-, Nndd-lækningar Sjúkraleikfimi. Viðtalstími: Herrar 1 — 3 — Dömur 4- 6 Sími 2042. Geng einnig heim til sjúklinga. Yæg borgun. Verðlækkun. Smjör, gott isl. seljum vlð á 2 kr. pr, l/2 kg. — Haffð þiö heyrt þaö? Von og Brekknstig 1. Eldfastar steinn 1, l1/, og 2 þuml. komiun aftur. Einnlg: Ofnsteinn, Ofnkfitti. (H. Bierirag.) Sfmi 1550. Laugaveg 3. Guðm. B. Vikar Simi 6aö, Sími 658. Laugaveg 21. Fyrsta fl. sauma«t >fa fyrir karl- inannaf.^tnað. — Ui val af fata- og frakkaefnum fyrirligpjandi alt arið. Fljót og goð afgreiðsía. Til Vifi ssUða hefir B. S. B. fa^tar ferðir alla daga kt. 12, kl 3 og kl. 8. Bitreiðastöð Reykjavíkur. Afgr. 8ímar 715 og 716. j[ LEIGÁ | Kvengrímubúningur til leigu á Lokastig 9. (463 I HÚSNÆÐI | Herbergi til leigu. Uppl. á Fram- uesveg 48, uppi. (454 Stofa með forstofuinngangi til ieigu á BræSraborgarstíg 18 A. (442 Lítiö herbergi óskast strax, helst sem næst Lloltsgötunni. Uppl. i sima 1902. (450 Herbergi með sérinngangi til leigu. Uppl. áVörubílastöðReykja- víkur. Símar 971 og 1971. (4A5 I KENSLA Kjólasaumur. — Stúlkur, sem vilja sauma sín eigin föt, geta fengiS tilsögn á kvöldin frá kl. 8—10. Saumastofan á Skólavörðu- stíg 5. Simi 2264. Guðbjörg Guð- mundsdóttir. (453 Tek telpur i hannyrðatíma. Iíeima kl. 8 sí‘5d. Þórunn Bene- diktsdóttir, Laugaveg 53 B. (448 TILKYNNING 1 Sá, sem tryggir eigur sínar, tryggir um leiö efnalegt sjálf- stæði sitt. „Eagle Star“. Sími 281. (1312 Nokkrir menn geta fengið fæði í Tjarnargötu 4. (263 TAPAÐ-FUNDIÐ Sjálfblekungur, Conklin, tapað- ist fyrir fáum dögum. Skilist til Matthíasar Einarssonar, læknis. (464 Karlmanns-armbandsúr fundi'S. Laugaveg 49 (önnur hæS). (452 Karlmanns skinnhanski hefir tapast. Skilist á Laugaveg 54 B, gegn fundarlaunum. (447 Drengurinn, sem sást meS bif- reiSarlyftirinn í fyrradag, er vin- samlega beSinn aS skila honurn á BergstaSastræti 3. (446 Brúnn hægrihandar skinnhanski tapaSist. Skilist á afgr. Vísis. (462 Steingrár liestur er i óskilum i Varmadal á Kjalamesi. (461 I KAUPSKAPUR 1 TækifærisverS á nokkrum barna- kápum og kjólum. Versl. Snót, Vesturgötu 16. (451 NotaSar tunnur keyptar á Klapparstíg 26. (45°: Þurfiskur og skata fæst í nýju fiskbúSinni, Hverfisggötu 123. Sími 1456. HafliSi Baldvinsson. (449' Steinhús til sölu. Eignaskifti' geta komiS til greina. A. v. á. (445 Nýreykt smá-ýsa fæst daglega 5 FiskibúSinni, Kolasundi. Simi 655 og 1610. B. Benónýsson. (441: Grímudansleikir. — Allskonar uýjungar af pappírsvörum, loft- siöngur, fljúgandi viftur og rósin (nýtt). — Einnig til salaskreyting- ar: Lengjur, bréfaluktir, ballon- ar, viftur, bjöllur o. m. fl. Ama-- törverslun Þorl. Þorleifssonar. (458' FORNSALAN, Vatnsstíg 3, hef- ir til sölu: Orgel, divana, dívan- teppi, madressur, borð og rúm- stæSi, margar teg., rafmagnsplöt- ur, gasplötur, allskonar fatnaSí' kurla og kvenna, bækur og vegg- rnyndir o. f 1., o. fl. KomiS me® muni ySar og leitiS að því, sem ySur vanhagar um. (457 Grammófónn meS plötum til sölu Grettisggötu 10, niSri. Síiní 1398. (455" NiSursoSinn islenskur lax fæst i verslun GuSm. J. BreiSfjörS, Laufásveg 4. Sími 492. (240 Sjö svefndívanar án skúffu, ósk- ast til kaups. TilboS í lokuSu um- siagi, auSkent: „Svefndívaiiar“ sendist afgr. Vísis. (465 HÁR við íslenskan og erlend- an búning fáið þið hvergi betr* né ódýrara en í versl. Goðafoss, Laugaveg 5. Unnið úr rothári, (753 Stúlka óskast til 31. maí. Uppl. i versl. Varmá, Hverfisgötu 90, á morgun. (444' Vanur maSur tekur aS sér smá- bátaviSgerSir. Uppl. í Holtsgötu 3. (443' V clIlUl IllclUU ^tavi^gerSir. Stúlka óskar eftir vist fyrri hluta dags. Uppl. í síma 814. (460' Stúlka óskar eftir árdegisvist. Uppl. á Holtsgötu 1. Sími 957. (459 Sendið ull y'ðar til kembingar í Álafoss. Þar fáiS þér fljótast og best unniS. HringiS í síma 404; viS sækjum ullina. Afgr. Álafoss, Ilafnarstræti 17. (413' Látið Fatabúðina sjá um stækkanir á myndum yðar,. — Ódýr og vönduð vinna. (76 Sný viS fötum svo aS þau verSa sem ný. Sauma karlmannaíöt,- peysuföt og upphluti, hreinsa og pressa föt. Kristrún Brynjólfsdótt- ír, Ránargötu 9A. (428" Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.