Vísir - 21.01.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 21.01.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PlLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusimi: 1578. 1T í Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Laugardaginn 21. Janúar 1928. 20. tbl. Gamla Bíó Undir flaggi sjóræningja. Kvikmynd í 8 þáttum eftir sjóræningjasögu ,,Kaptajn SazaJcac' eftir Charles Tenny Jackson. Aðalhlutverkin leika í þessari afar spennandi roynd: Florenee Vidor. Rieapdo Coptez. Vesturbæjaíklúbburinn. Grímudansleiknr. PantaSir aðgöngumiöar verSa aS sækjast í síðasta lagi á morg- un kl. 4—6, á Vesturgötu 24, nið'ri. Skemtiklnbburinn ,Hrönn' lieldur DANSLEIK á Hótel Heklu, sunnudaginn 22. jan. 1928, kl. 9 e. m. AðgöngumiSa sé vitjaS á Hótel Heklu í kvöld kl. 6—8, og á morgun (sunnud.) kl. 4—6 e. m. GÓÐ MÚSIK! flÚSIÐ SKREYTT! Nefndin. Með Gnllfoss kom: Flik-Flak • Blegsódi f pk. Gólfklútar. Toiletpappfp Handsápur Borðsalt Búðingpúlver. I. Brynjélfsson & Kvapan. Nýkomið: Upphlutssilki (herrasilki) 9.90 í upphlutinn, prjónasilki 5,50 í upphlutsskyrtu, kamgarn 7,95 met- crinn, drengjafataefni 5,75 meter- inn, skinnhanskar 5,75 pariö. skinnkantur, svartur og mislitur. VerS og gæSi viöurkend. Uersl. fiuöbjarnar BeroÞðrsd. Laugaveg n. Sími 1199. Erfðafestulxnd Skuggsjá verður leikin sunnudag 22. kl. 8, Lœkkað verð. Síðasta sinn, Aðgöngumiðar seldir i dag frá 4—7; á morguo frá 10—12 og eftir kl. 2. Sími 191. Fullræktaö tún, 8 dagsláttur, á- gætlega afgirt. Góöir borgunar- skilmálar. TækifærisverS. Upplýs- ingar í símum 830 og 1690. Nýkomið: Agœtt nýbxent Mokka-Java kaffi. Areiðanlega bað besta í bænum. IRIA Sérverslun. Hafnar&trati 22. Reykjavík Okkar Ijúffenga Eplasmjör sem er bæði holt og nœrandi er nýkomið og kostar aðeins 70 aura. IRMA, séiverslnn. Hafnarstrœti 22. Reykjavík. Síðasti dagur útsölunnar er í dag. Alt selt með gjafverði. Hannyrðaverslunin á Bókhlöðuslíg 9. ;;;;;;;;;;;;;;;;;a;;;;;;;;;i;;;;;;;i;i;i;;;;;5;;; Úrsmíðastofa Gnflm. W. Kristjáusson. Baliiursgötu 10. ;;;;;;;;;;:;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;; Félag löðareigenda heldur fund á morgtm, 22. þ. m., kr. 2 e. h., í Kaupþingssalnum. FrambjóSendum af öllum listum bæjarstjórnarkosningarinnar boö- i'ö á fundinn. Stjórnin. S, 6. T. Edri dansarnir i kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar afhentir i Góð- templarahúsinu frá kl. 7—9. Stjórnin. *íýja Bió Dóttir konnnnar hans. Gamanleikur í 6 stórum þáttum. Aöalhlutverk leikur hin ó- viöjafnanlega Lilian Harvey o. fl. Nafn hennar hefir sjaldan sést hér í auglýsingum, en hún er mjög þekt erlendis, og alstaöar talin með alira bestu leikkonum, sérstaklega er hún þekt sem skopleikari, og er mynd þessi full sönn- un þess aö svo er, því sjald- an hefir sést hér skemtilegri gamanmynd. Jarðarför mannsins míns, Hans Hannessonar pósts, fer fram þriðjudaginn 24. þ. m., og hefst með húskveðju frá heimili okkar við Hringbraut kl. 1 e. h. , Kristín Hjálmsdóttir. Vil kaupa tvílyfft steinhús med ölium nýtísku þægindum, vandað og vel ffi»á gengid í alla stadi Útborgun kr. 20,000, Nákvæmt tilbod óskast um stærð hússins, hephepgja ffjölda og hvar húsið ei» i bænum o. s. í*v. sendist affgs** Vísi. Mevkt: Nýít steinhús. KoMÍBgaskrifatofiT frjálslynda flokksins, B-listans, verður í Bárnkúsinn niðri, við anstnrdyrnar, alla næstn vikn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.