Vísir - 21.01.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 21.01.1928, Blaðsíða 2
VISIK Nýkomið: Danskar kartöflur, Kartöflumjöl, Aprikósur, þurkaÖar, Steinlausar svcskjur, ískex, gott og ódýrt. Laukur. Fyrirliggjandi: Mola- og strausykur, Hiisgrjón, Palm-Olive-sápa, A. Obenhanpt, Símskeyti Khöfn 20. jan. FB. Frá Þjóðverjum. Frá Berlín er símaS: Groener hershöföingi hefir veriö skipaöur hermálará'öherra. Hann er talinn góður lýöveldissinni. Vinstri flolckarnir eru ánægöir meö skip- iín hans í embætti þetta. Frá Rússum. Frá Moskva er símaö: Rúss- neska stjórnin tilkynnir, að Trot- ,ski og fylgismenn hans hafi veriö íeknir í útlegöina vegna þess, að þeir hafi haldið áfram undirróöri gegn stjórninni, einnig erlendis, og sent ósannar fregnir til útlanda. Merkileg uppgötvun. Frá París er símaö : Frakknesk- um lækni í Indlandi hefir hepnast með bakteríudrepandi læknislyfi aö minka dauðsfallatölu meðal bakteríusjúklinga úr sextíu og tveimur niöur í átta prócent. Iveimur niöur i átta af hundraði. (Vafalaust mun hér átt við ein- hvern einn sjúkdóm, og hefir þá eitthvaÖ falliö úr skeytinu. Ritstj.) Fjpá Alþingi. í gær hófust fundir kl. 4 e. h. og fóru fram kosningar fasta- nefnda í báöum þingdeildum. Fóru þær sem hér segir: Efri deild: 1. F járhagsnefnd: Ingvar Pálmason, Jón Baldvinsson, Björn Kristjánsson. 2. Fjárveitinganefnd: Einar Arnason, Páll Hermannsson, Er- lingur Friöjónsson, Jóhannes Jó- hannesson, Ingibjörg H. Bjarna- son. 3. Samgöngumálanefnd: Páll Hermannsson, Einar Árnason, Halldór Steinsson. 4. Landbúnaöarnefnd: Einar Árnason, Jón Baldvinsson, Jónas Kristjánsson. 5. Sjávarútvegsnefnd: Erlingur Friöjónsson, Ingvar Pálmason, Halldór Steinsson. 6. Mentamálanefnd: Páll Her- inannsson, Erlingur Friðjónsson, Jón Þorláksson. 7. Allsherjarnefnd: Jón Bald- vinsson, Ingvar Pálmason, Jón Þorláksson, NeÖri deild: 1. Fjárhagsnefnd: Hannes Jóns- son, Halldór Stefánsson, Héöinn Valdimarsson, Ólafur Tliors, Sig- urður Eggerz. 2. Fjárveitinganefnd: Ingólfur Bjarnarson, Pétur Ottesen, Þor- leifur Jónsson, Magnús Torfason, Jón Sigurösson, Haraldur Guö- mundsson, Bjarni Ásgeirsson. 3. Samgöngumálanefnd: Hann- es Jónsson, Gunnar Sigurösson, Sigurjón Ólafsson, Hákon Krístó- fersson, Magnús Guömundsson. 4. Landbúnaðarnefnd: Jörund- ur Brynjólfsson, Bernharö Stef- ánsson, Lárus Helgason, Jón Ólafsson, Einar Jónsson. 5. S jávarútvegsnefnd: Sveinn Ólafsson, Sigurjón Ólafsson, Jör- undur Brynjólfsson, Jóhann Jós- efsson, Ólafur Thors. 6. Mentamálanefnd: Ásgeir Ás- geirsson, Bemharö Stefánsson, Lárus Helgason, Magnús Jónsson. Jóhann Jósefsson. 7. Allsherjarnefnd: Sveinn Ól- afsson, Gunnar Sigurösson, Héö- inn Valdimarsson, Magnús Guö- mundsson, Hákon Kristófersson. Allar þessar kosningar fóru hljóðalaust fram, nema kosning f járveitinganefndar í Nd. Kom tillaga frá Ólafi Thors um aö fresta þeirri kosningu uns sé'ö væri, hvort Jóni A. Jónssyni yi"öi ekki hleypt til sætis síns aftur. En flobkaskifting í Nd. er þannig aö þessu sinni, aö íhaldsmenn koma að eins 2 mönnum í fjárveitinga- nefnd, ef þeir hafa ekki atkvæöi J. A. J., annars þrem. Mörgum þótti sanngirni í tillögu Ólafs, en leita þurftT afbrigöa frá þingsköp- um til þess, að hún mætti ganga fram. 20 þingmenn greiddu at- kvæöi með afbrigðunum, en 7 á móti. Voru þau þar meö feld, því aö yA hluta atkvæöa þarf til aö veita afbrigöi. Þeir sem atkvæöi greiddu móti afbrigðunum voru 3 jafnaðarmenn, Tr. Þ., M. Torfas., Bjarhi Ásgeifss. og Magnús Jóns- son. Um nefndakosningar voru ann- arsvegar í bandalagi Framsóknar- menn, jafnaðarmenn og Gunnar Sigurösson, hinsvegar ihaldsmenn og Sigurður Eggerz. Út af því fann Héðinn ástæðu til að drótta því að Sigurði, að hann væri geng- K. F. U. M. A M O R G U N: Sunnudagaskólinn kl. 10. (ÖH börn velkomin). V-D-fundur kl. 2. (Drengir 8—10 ára). Y-D-fundur kl. 4. (Drengir 10—14 ára). U-D-fundur kl. 6. (Piltar 14—17 ára). Almenn samkoma kl. 8/2. Allir velkomnir. Væringjar Snmrningsolía gðð tegnnd og ðdýr fyrirliggjandi. n u þórðarSveinsson&Co.Í 8 æfing í Barnaskólanum á morg- un kl. 11. — Hafið með ykkur leikfimisskó. inn í íhaldsflokkinn, en honum var svarað, að þar mætti hann sjálfan sig fyrir hitta, þvi að eftir sömu röksemdaleiðslu væri sjálf- ur hann og flokksbræður hans allir gengnir í „Framsókn“. Stjómarfrumvörp. Þessum stjórnarfrumvörpum var útbýtt á fundum í fyrrad., og síðar mun von á allmörgum í viðbót. 1. Frv. til fjárlaga fyrir árið 1929. 2. Frv. til fjáraukalaga fyrir árið 1926. 3. Frv. til 1. um samþykt á landsreikningnum 1926. 4. Frv. til 1. um framlenging á gildi laga um verðtoll af nokkrum vörum. 5. Frv. til 1. urn breyting á 1. nr. 16, 13. júní 1925, um breytingu á 33. gr. laga nr. 71, 28. nóv. 19x9, um laun embættismanna. 6. Frv. til 1. um meðferð skóga og kjarrs, friðun á lyngi 0. fl. 7. Frv. til 1. um heimild handa ríkisstjórninni til ríkisreksturs á víðvarpi. 8. Frv. til 1. urn mentamála- nefnd íslands. g, Frv. til I. urn sundhöll í Reykjavík. 10. Frv. til I. um fræðslumála- nefndir. ir. Frv. til 1. um heimild fyrir landsstjórnina að reisa betrunar- hús og letigarð. 12. Frv. til 1. um heimild fyrir landsstjórnina að hyggja hús fyrir opinherar skrifstofur. 13. Frv. til hjúalaga. 14. Frv. til 1. um smíði og rekstur strandferðaskips. 15. Frv. til 1. um búfjártrygg- ingar. 16. Frv. til 1. um vamir gegn því, að gin- og klaufaveiki og aðr- ir alidýrasjúkdómar berist til landsins. 17. Frv. til 1. um dýralækna. 18. Frv. til stjórnarskipúnarlaga um breyting á stjórnarskrá kon- ungsríkisins Islands. (Frv. það, sem samþykt var á síðasta þingi). 19. Frv. til 1. um eftirlit með verksmiðjum og vélum. 20. Frv. til I. um lífeyri fastra starfsmanna Búnaðarfél. íslands. 21. Frv. til 1. tun menningar- sjóð. 22. Frv. til 1. um friðun Þing- valla. 23. Frv. til 1. um kynbætur nautgripa. 24. Frv. til 1. um nokkrar breyt- ingar til bráðabirgða á hegningar- löggjöfinni og viðauka við hana. 25. Frv. til I. urn breyting á 1. nr. 37, 27. júní 1925, um breyting á 1. nr. 2 frá 27. mars 1924, um heimild fyrir víkisstjómina til að innheimta ýmsa tolla og gjöld með 25% gengisviðauka. Eins og sjá má á þessari skýrslu, fjalla ýms frumvörpin um all-merkileg efni. Vísir mun skýra nánara frá þeim, er þau koma til umræðu. Þingmannafrumvarp. 1. Frv. til I. um viðauka við lög urn samþyktir um lokunar- tíma sölubúða í kaupstöðum, flm. Jón Baldvinsson. (Þetta er „rak- arafrumvarpið", sem efri deild befir felt á 4 undanförnum þing- um). 2. Frv. til 1. um skiftingu Gull- bringu- og Kjósarsýslu í tvö kjör- dærni. Flm. H. Vald., Har. Guöm. og Sigurj. Ólafsson. Oóður eiginmað— ur gefur konunni Singers saumavél. Athugasemú. Út af fréttum þeim, sem sagðar voru í Vísi 15. þ. m., urn fyrir- lestrahöld Ludendorffs, vildi eg bæta viö nokkrum oröum, svo að menn taki ekki niöurstöður þessa manns sem góð og gild sannindi. Kaþólska kirkjan, sem er að eðli sínu sjálfstæð og alþjóða lieimskirkja, án þess að lúta nein- um þjóðhöfðingja né neinu ríkis- þingi, varð að sjálfsögðu, bæði vegna anda síns og jafnvel vegna hagsmuna sinna (ef menn vilja einungis taka þá til greina), að af- stýra heimsstyrjöldinni af öllum mætti. Hún gerði það einnig og hefir allur heimurinn gefið henni þann vitnisburð. Það þarf að þekkja lítið til eöl- is hennar og til þess páfa, er var uppi í byrjun ófriðarins, til þess aö kenna henni eða honum urn, að hafa komið stríðinu af stað. Píus X. var hinn mesti friðar-. vinur, og jafnvel óvinir kirkjunn- ar hafa aldrei, hve rnjög seixx þeir reyndu að niðra þessum eftir- manni hls. Péturs á páfastóli, þor- að annað en viðurkenna, að hann var hinn guðræknasti og friðsam- asti allra manna. I þessu sambandi má nefna at- vik eitt, er við bar í byrjun ófrið- arins. Páfinn var beðinn að blessa vopn, sem nota átti í styrjöldinni, en hann snerist undan og sagði: „Nei, eg blessa að eins friðinn." — Píus X. dó nokkrum dögum Mðinús Beiijaiínssoo & Co. Reykjavík. cítir að heimsstyrjöldin haföi byrjaö, og er það haft fyrir satt, aö sorg hans út af ófriðnum hafi flýtt fyrir dauða hans. í síðustu opinberu ræðu sinni, — er hann hélt 5 dögum áður en hann dó, — lagði hann ríkt á viö alla kaþólska menn, að biðja Guð um að hinar herjandi þjóöir semdu um frið og sættir sem fyrst, svo að þetta ógurlega heimsböl færð- ist ekki í vöxt og „svo aö helvxti i'engi ekki að fagxia sigri“ (non sia chiaixxato a triomfaiæ l'in- ferno). Sömu friöarstefnu hélt eftir- maður hans á páfastóli, Benedikt páfi XV., og það með svo miklum áhuga, að sjálfir Tyrkir vildxx votta þaö meö því að reisa minn- isvaröa, til að heiðra friðaihöfö- ingjann. Jóhannes Gunnarsson, kaþólskur prestur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.