Vísir - 21.01.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 21.01.1928, Blaðsíða 4
VISIR Nokkur hundruð stykki ísleDsk leikföng seljum við á aðeins 25 og 50 aura næstu daga. K. Einarssoii & Bjðrnsson. Bankastræti 11. Sraiðjustíg tO 'Ucrksm iCIMP Síffii 1094 Lí b ki stuvinnustofa JteiiaMk OÐ oreftrunar. , Laugaveg 11, sími 93. um8jó11 Hvað er í fpéttum? Mér var boðið inn í hús af kunningjakonu minni, var það ein af hefðarfrúm þessa bæjar. Eg má til að gefa þér dálítið nýstárlegt, sagði frúin, því að þú hefir liingað til ekki vilja smakka sopa af neinu hjá mér, en nú vona eg, að framvegis verði þvi ekki að skifta. — Hér færðu hið nýja íslenska Lillu-súkkulaði, sem er það besta súkku- laði, sem eg hefi smakkað. Eg drakk það með góðri lyst, þó áður hafi eg aldrei getað drukkið súkkulaði, og lét i ljós ánægju mína yfir þessu ágæta Lillu-súkkulaði. Já, komdu aftur á morg- un, sagði frúin, þá skal eg gefa þér Fjallkonu- súkkulaði, það er ekki síður. Skáldsðgurnap: Fórnfns ist og Kycblend ngorinii, fást á afgr. Vísis; eru spennandi og vel þýddar. Heimsfrægir höfundar. Hinar margeftirspnrðn Keillers ,Connty Caramels1 nýkomnar aftur. Tóbaksverslnn tslands h. f. Yisisiaífið gerir alla glaða I. O. G. T. Dröfi nr. 55. Fundur n. k. sunnud. kl. 8 síðd. Systrakvöld. Systurnar komi með kökupakka sína kl. 6 á sunnud. Guðm. B. Vikar Sími 6dS, Sími 658. Laugaveg 21. Fyrsta fl. saumastofa fyrir karl- mannafntnað. — Urval af fata- og frakkaefnum fyrirliggjandi alt arið. Fljót og £Óð afgreiðsla. Aldini: Epli, Winesaps, Newtons, Jaffa glóaldln, 2 stærðir, Vínbep, Perur, „Grape“. Flytjum aðeins inn bestn teg- undir af aldinum. tuusmdi, Til H^fnarfjarðar hefir B S. R fastar ferðir alla daga á hverjum klukkutima frá kl. 10 f. m. til 11 síðd. SkipsoSnar nýkomnip. Verðið mikið lægra en áður. Johs. ianseas Enke. (H. Biering) Laugaveg 3. Sími 1550. Með Dr. Alexandrine kom mikið úrval af ný- tísku karlm.- h ö 11 u m . Til Vifiisstaða hefir B. S. R. fastar ferðir alla daga kl. 12, kl. 3 og kl. 8. Bffrelðastöð Reykjavíkur. Afgr. slmar 715 og 716. Gtimmístlmplap eru búnir til í Félagsprentsmiðjuiml. Vandaðir og ódýrir. r VINNA 1 Stúlka óskast í árdegisvist i. mars á Laufásveg 38. (473 Stúlka óskast í vist BergstaSa- stræti 30, timburhúsinu. (480 GóS stúlka óskast 1. febrúar. Geirþrúöur Zoéga, Tjarnargötu 14 ___________________________ (477 Sendið ull yðar til kembingar í Álafoss. Þar fáiS þér fljótast og best unniS. HringiS í síma 404; viS sækjum ullina. Afgr. Álafoss, Hafnarstræti 17. (412 I LEIGA Skrifstofuherbergi í Miöbænum til leigu frá mánaSamótum. Sími 385- (478 f TILKYNNING Sími í Ármannsbúö, Njálsgötu 23 er: 664. (466 FélagsprentsmiÖjan. r KAUPSKAPUR 1 Code 5th Edition óskast keypt. A. v. á. (47JT Upphlutsbelti, mjög fallegt, tií sölu meS sérlega heppilegu verSi. A. v. á. (468 Brauð og mjólkurbúöin, Grett- isgötu 54, hefir ávalt góSa ný- mjólk, allskonar brauS og smjör, egg og skyr, allan daginn. Nýr eigandi. VönduS og fljót aí~ greiSsla. (476' Til kaups óskast leiguréttindi á byggingarlóS í Austurbænum. Sig- urSur Sigurþórsson, járnsmiSur, HafnarsmiSjunni. Sími 1413. (481 NotuS, íslensk frímerki éru ávalt keypt hæsta verSi i Bóka- versluninni, Lækjargötu 2. (40- jpTAR^FUNDIÐ^ Karlmánns-úr fundiö 15. janúar. GuSmundur Jakobsson, Bergþóru- (470- gotu 20. Mont Blanc lindarpenni týndist í gær. Skilist á afgr. Vísis. (479 Silkitrefill tapaSist á götununt í fyrradag. Skilist á afgreiSslu Vís- is, gegn fundarlaunum. (486 Óskilahross. Grá hryssa, meS blesóttu folaldi. Brúnn hestur, mark tvístýft aftan hægra, biti og fjöSur aftan vinstra. Mógrá hryssa, marg óglögt. Vitjíst til lögregl- unnar. íbúS óskast 14. maí. Mætti vera loft meS porti. Innrétting gæti komið til mála. A. v. á. (474 Stórt herbergi, mót suSri, tií íeigu i miðbænum nú þegar. — Uppl. í síma 1493. (471 LítiS herbergi til leigu. Uppl. á BræSraborgarstíg 21. (469' Herbergi meS sérinngangi til leign. Uppl. áVörubilastöSReykja- víkur. Símar 971 og 1971. (425 2 lítil, sólrík herbergi, meS aS- gangi aö eldhúsi, til leigu nú þeg- ar. Uppl. i síma 607. (475” A SlÐUSTU STUNDU. aði vagnstjórinn: „LítiS þiS á!“ Þeir sáu dökkan dil fram undan sér í fjarska. „Þarna er hraSlestin," kallaSi vagnstjórinn, „viS er- nm rétt búnir aS ná henni.“ Skömmu síSar komu þeir til Poughkeepsie og voru þeir tveim mxnútum seinni en hraSlestin þangaS. Fjöldi fólks horfSi á, er þeir Bourke og presturinn hentust rykugir og útataSir niSur á brautarstéttina og upp i hraSlestina. Bourke hefSi vafalaust veriS álitinn brjál- aður og því tekinn fastur, éf hann hefSi veriS einn, en búningur prestsins kom í veg fyrir þaS, aS nokkur legSi hömlur á ferS þeirra. Þeir leituSu aö forsetanum í vögnum hraSlestarinn- ar; í þremur fremstu vögnunum fundu þeir hann ekki. Hittti þeir þá lestarþjón éinn er sagSi þeim, aS forset- ínn hefði aS vísu veriö meö lestinni og mundi koma aftur áöur en hún færi af staö, en hann heföi fariö út úr henni, þegar er hún stöövaöist; ekki vissi hann í hvaöa átt forsetinn heföi haldiö og þar voru heldur eng- ir aörir, sem vissu þaö. Þeim var því sá .kostur nauöugur aö bíða. Bourke sendi hraöskeyti til Sing-Sing, en hann varö engu ró- legrí fyrir þaö; hann þekti þaö af reynslu aö símástööv- arnar í sveitum voru ekki sérlega snarar í snúningum viö afgreiösluna. Honum fanst sem hann væri að missa vitið, þessar sjö mínútur sem hann varö að biöa þarna. Ótölulegur tnanngrúi hafði safnast saman á járnbrautarstöðinni. Enginn vissi fyrir víst, hvaö hér var á seyöi og enginn jxorði aö ávarpa náföla manninn, sem þrammaöi fram og aftur um stöövarstéttina; hélt hann á úrinu í ann- ari hendi, en með hinni hendi hélt hann dauðahaldi um handlegg prestsins. Getgátur geta myndast, án þess að nokkurt tilefni sé til, og ýmislegt var um þetta skraf- að íneðal þeirra, er þarna voru viðstaddir, og allir þótt- ust vissir um, aö hin óvænta koma gufuvágnsins og hið einkennilega útlit Bourke, stæði i einhverju sambandi viö fangann nafnkunna í Sing-Sing hegningarhúsinu. Forsetinn kom gangandi ofan götuna nákvæmlega jirem mínútum fyrir hinn ákveðna farartíma hraölest- arinnar. Var hann rólegur og brosleitur í andliti og haföi tannstöngul uppi í sér. Bourke hentist til hans, óöara en hann kom auga á hann. Var Bourke mælskur meö af- brigðum og þurfti Jiví ekki nema nokkrar sekúndur til aö krynna forsetanum alla málavexti; aö því búntx rétti hann honum eiöfesta yfirlýsingu Honoru. „Þessu verö eg feginn,“ sagöi forsetinn, „þaö er mér mikið fagnaðarefni, aö geta gert þetta. — Þér hljótið aö skilja þaö, betur en nokkur annar, herra Bourke, aö eg hefði brugöist þeim skyldum, sem embætti mitt legg- ur mér á heröar, ef eg heföi fyrri gengiö í berhögg viö almenningsálitið í þessu máli.“ Hann hripaði í flýti fáein orö aftan á yfirlýsingar- skjaliö. „Þetta nægir i bili,“ sagöi hann. „Eg mun gefa út annan úrskurö, þegar eg kem til borgarinnar. Þér eruö mikilmenni, herra Bourke." F.n Bourke var allur á bafe og burt, áöur en forset- inn lauk máli sínu. Lestarstjórinnn blés til burtferöar og lestarþjónarnir æptu og öskruðu hver í kapp við ann- an. Bourke og presturinn komust meö naumiridum upp í gufuvagninn, áöur en hann þaut af stað. Bourke leit á úrið sitt, þegar komið var út af stöö- inni. Þaö var tuttugu minútur gengiö í ellefu. Meö ítr- asta hraða var hægt aö komast til Sing-Sing á jiremtir stundarfjórðungum. Fótur hans var fastur og stirður, en hugurinn vildi hefja sig til flugs. Þaö voru litlar' líkur til jtess, að honum hepnaöist aö vinna síðasta úr- slitasigurinn í þessu máli. Vagninn þaut eftir jámhrautarteinunum með leiftur- hraöa. Vélin hamaöist án afláts; jtað var eins og hún væri aö reyna sig viö hjartaslög hans. Það var gleöi- hreimur i hvæsandi öskri hennar. Henni varö ekki meira fyrir aö henda belju út af brautarsporinu, en beljunnx aö berja frá sér flugu meö hala sínum. Þaö hve-in glaö-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.