Vísir - 22.01.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 22.01.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON, Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Af greiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Sunnudaginn 22. Janúar 1928, 21. tbl. mmammimmmmmmm Oamla BíÓ ---------ífliiiniiWMi Undir flaggi sjöræningja. Kvikmynd i 8 þáttum eftir sjórœningjasögu „Kaptejn Sazarae*1 eftir Charles Tenny Jackson. Aðalhlutverkin leika í þessari afar spennandi mynd : Florence Vidop. Ricardo Cortez. Sýnii gar í dag, kl. 5 fyrir börn — kl. 7 og 9 fyrir fulloiðna. — Alþýðusýning kl. 7. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. — HattaMðin í Kolasunði. Munið litsöluna. Alveg sérstakt tækiíæri. Anna Ásmundsddttir. Danssýning Sig« Guðmundssonap verður endurtekin vegna áskorana margra, sunnudaginn 22. (í dag) í Iðnó kl. 4. — Aðgöngu níiðar seldir í Iðnó frá kl. 11 í dag og kosta: Svalir 2 kr., sæti niðri 1.50, stæði 1 kr. og barnasæti 50 aura. Me9ala~ lýsi. Hr. Hampton frá firmanu ALLEN & HANBURYS LTD., LONDON, er ltaupandi að meðala-lýsi No. 1 og No. 2. Er að hitta á skrifstofu Gfeirs H. Zoega. Eimskip No. 29. — Sinti 1964. Verslunin G0ÐAF088, Laugaveg 5. Sími 436. N ý k o m i ð: Fílabeinshöfuðkambar, Hárgreiður, Vasagreiður, allskonar Speglar, Andlitssápur, Handáburður, Svampar, Gúmmísvampar, Raksápur, Rakvélar, Gilettehlöð, Falaburstar, Tannburstar, Hárburstar, Britliantine í túburn, öskjum og glös- um, Talkunt-púður, Radox, sem eyðir líkþornum, Gullbárvatn, Hárþvottaduft, Hárnet, Mou^on Tannpasta og Pepsodent Tann- pasta, Desinfector. Notið Libenmilch í stað andlitspúðurs — gerir börundið mjúkt. Myndapammap, nýjasta tíska. Nýkomnir, K. Eiiamoi & Björissoo. Bankastræti 11. Simi 915. % - Hjertelig talc for udvist Deltagelse ved min Broder Johannes Boeskov’s Sygdom, Död og Hj emsendelse. Paa Forældres og Söstkenes vegne. Laurids Boeskov. Með Grullfoss kom: Ávaxta sulta: JARÐARBER BLÖNDUÐ. I. Bpynjólfsson & Kvaran. TTTQ AI AM heldur áfpam næstu daga. U 1 Oii.Jjil.il Notið tæklfæpið. Mattaversl. Margrétar Leví. lUMWWlfflllWllllinill IIIIIIMIIIIIIIIIIIIIHIMIH ■■ Skuggsjá verður leikin sunnudag 22. kl. 8, Lækkað verö. Síöasta siun. ASgöngumiðar seldir í dag frá 10 — 12 og eftir kl. 2. Sími 191. Engin T verslun hefip meira né betpa úrval af ÁVÖXTDM. Kaupið þá hjá okkur. Veggfódnr. Fjölbreytt úml, mjðf ódýrt, nýkomil. Guðmnndnr Asbjörnsson, BlMI 1700. LAUGAVBG I. _ Nýja Bíó mmtm Dóttir konannar hass. Gamanleikur ' í 6 stórum þáttum. Aðalhlutverk leikur hin ó- viöjafnanlega Lilian Harvey o. fl. Nafn hennar hefir sjaldan sést hér í auglýsingum, en hún er mjög þekt erlendis, og alstaöar talin með allra bestu leikkonum, sérstaklega er hún þekt sem skopleikari, og er mynd þessi full sönn- un þess a'ð svo er, því sjald- an hefir sést hér skemtilegri gamanmynd. . Sýningar kl. 6, 7 y2 og 9. Börn fá aðgang að sýning- unni Id. 6. ALþÝÐUSÝNING kl. 7i/2. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. _________________ Sparnaður. Tökum að okkur að yfirbyggja bíla og geruín við yfirbygging- ar. Smíðum eftir „mode!um“, svo hús og bretti geta verið til þegar bíllinn kemur. — Áliersla lögð á vandaða vinnu. — Sann- gjarnt verð. — Sími 1944. — Sdlskinssápa, Karholssápa, Rinso, Vim ^ do. pökkum, í dósum, Lux, Handsápur. Vepslanip okkap eru altaf vel bipgap, af þessum heimsfpægu Sun-ligbt vörum. íiUÍB'mdi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.