Vísir - 22.01.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 22.01.1928, Blaðsíða 4
V1S i H Verðlækkun. Soijör, gott ísl. seljnm vfð á 2 kr. pr, l/2 kfl. — Hafið þið heyrt það? Von og Brekknstfg 1. Til Vifilsstaða hefir B. S. R. fa*tar ferðir alla daf'a kl. 12, kl 3 og kl. 8. Bifr eiðastöð Reykjavikur. A gr. almar 715 og 716. Þjalir ódýrastar biá okkur. ioi Masniisson l Co. GULLMÖRE um hæl aftur fyrir FRÍMERKI, Eicberg, Berlin 39, Tegelerstrasse 40. Spádómur Ert þú einn af átján?, spurði kunningi minn, þeg- ar eg mætti honum í Aust- urstræti. — Hvað áttu við? spurði eg. pað er búið að spá því, að á næsta ári verði ekki flutt neitt kaffi til íslands. Af hvaða ástæðuin? Jú, sérðu, hið ístefðlka Lállu-súklculaði og Fjallkonusúlckulaði þykir syó^igott, að fólk er farið að'Ralda að. kaffidrj'kkja múni leggjast niður. Kosningaskrifstofa frjálslynda flokksins, B-listans, verðnr f Bárnhúsinn niðri, við anstnrdyrnar, alla næstn vikn. Skáldsögurnar: Fórnfús ást og Kysblend ngntinn, fást á afgr. Visis; eru spennandi og vel þýddar. Heimsfrægir höfundar. Ltndsins mesta úrval tl rammaUstnm. Myndir innrammaðar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýrt. flnðmnndnr Asbjörnsson. Laugaveg 1. XATOL Verð kr.0,75stk. Hin dásamlega Tatol-liandsápa mýkir og hreinsar hörundið og gefur fallegan bjartan litarhátt. Einkasalar: Með Dr. Alexandiine kom mikið úrval af ný- tísku karlm.- h ö 11 u m . . m I Llkkistur hjá Eyvindi. Ávalt tilbúnar úr vönduðu efni. Einnig Sarkofag- skraut af ýmsri gerð. Séð um jarðarfarir að öllu leyti. Líkvagn til leigu. Laufásveg 52. — Sími 485. Nuddlæknir. S. S. Engilberts Njálsgötu 42. Rafmagns-, Ljós-, Nudd-lækningar Sjtikraleikfimi. Viðtalstími: Herrar 1 — 3 — Dömur 4- 6 Sími 2042. Geng einnig heim til sjúklinga. Yæg borgun. Giimmistimplap eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. Til Hufoaifjarðar hefir B S R fastar ferðir alla daga á hverjum klukkutima frá kl. 10 f. m. til 11 síðd. Guðm. B. Vikar Simi 658, Sími 658. Laugaveg 21. Enskar húfur — Manchettskyrtur — Axlabönd — Hanskar — Sokk- ar, í stóru úrvall — io—25% afsláttur. r VINNA 1 Stúlka óskast til Grindavikur strax. Uppl. Laugaveg 82, kja.ll- aranum. (488 Þrifin og bamgóð stúlka óskast bú þegar til 14. maí n. k. á lítið heimili, vegna veikinda húsmóð- urinnar. A.'v. á. (497 Ungur maður, sem getur lagt íram 2—3 þúsund krónur, getur fengiö góða atvinnu. Þarf helst aö kunna ensku. — TilboS merkt: „Febrúar" sendist Vísi fyrir 28. þ. m. (495 Nokkrir menn geta fengiS þjón- ustu á Bárugötu 22, uppi. (493 Látið Fatabúðina sjá um stækkanir á myndum yðar,. — Ódýr og vönduð vinna. (76 Sendið ull yðar til kembingar í Álafoss. Þar fáið þér fljótast og best unniS. HringiS í síma 404; viS sækjum ullina. Afgr. Álafoss, Hafnarstræti 17. (412 | ......KENSLA • Get bætt viS mig nokkrum nem- endum i guitarkenslu. Halla Waage, Sóleyjagötu 6. Heima kl. 8—9 siSd. (490 aaammmmmmmmm TAPAÐ-FUNDIÐ Sjálfblekungur hefir fundist. A. v. á. (487 r KAUPSKAPUR Hús og lóSir til sölu. Sum hús- in meS verslunarbúSum á fram- tiSarstöSum. — Uppl. Njálsgötu 13 B. (499 Konur og menn! NotiS ein- göngu hárlitina „Jouventine" og „Aureol“, sem eySa gráum hárum og gefa hárinu sinn eSlilega lit, og kostar litla fyrirhöfn. Fást ó- dýrast i versl. GoSafoss, Lauga- veg 5- (491 Allskonar notaSir munir ertt ódýrastir í Vörusalanum, Hverf- isgötu 42. (499 Baujur, þvottabalar, kútar, sal- erniskyrnur fást hjá beykinum í Geirs-kjallaranum. (496 Frítt standandi eldavél til sölu> á Bergþórugötu 6. (494 Engar krókaleiðir. Ef þér viljiS selja eitthvaS, þá komiS meS þaS beina leiS í Vörusalann, Hverfis- götu 42, þar er salan vissust. Vör- ur sóttar og sendar heim. (500 Steinhús til sölu. EignaskiftF geta komiS til greina. A. v. á. (44J NiSursoSinn íslenskur lax fæst í verslun GuSm. J. BreiSfjörh, Laufásveg 4. Sími 492. (240- HÁR við íslenskan og erlend- an búning fáið þið hvergi betr* né ódýrara en í versl. Goðafoss, Laugaveg 5. Unnið úr rothárl. (753 Til kaups óskast leiguréttindi á hyggingarlóS í Austurbænum. Sig- urSur Sigurþórsson, járnsmiSurf HafnarsmiSjunni. Sími 413. (48? 3 herbergi og eldhús óskast 14. mai, á góSum staS í hænum. Til- boS merkt: „M. A.“ sendist Vísi sem fyrst. (489’ LEIGA Skrifstofuherhergi í MiSbænuní til leigu frá mánaSamótum. Sími 385- (47& Á StÐUSTU STUNDU. lega í vélinni, í hressandi blænum; hún urraSi fyrirlit- lega, þegar Bourke virtist ekki ánægSur meS hvaS hún IagSi óhemjumikiS aS sjer, og kallaSi hástöfum til vagn- stjórans: „HarSara, maSur, — í guðanna bænum meiri hraSa.“ XXV. Þennan sama morgun var uppi fótur og fit fyrir dag- mál, umhverfis Sing-Sing; þar hafSi aldrei gerst neinn atburSur, sent vakiS hafSi aistari athygli en sá, sem þar átti fram aS fara um daginn. Stúlkurnar risu kátar úr rekkju og fóru í sunnudagafótin sín, jafnvel þær fátækustu voru ekki eftirhátar hinna, sem efnaSri voru. MæSur færSti börn sin í ljósleit fót og skrautleg, og breiddu fallegustu ábreiSuna, sent þær áttu til, yfir bama- vagninn, Karjmennirnir lögSu niSur vinnu hálfan dag- inn, og fóru i bestu fötin sín. Matsalar og veitingahús- stjórar bjuggust viS mikilli sölu um daginn og hagræddu nautasteik, svinslærum, osti og ávöxtum á sntekkvísan hátt og aSlaSandi, í sýningargluggum sínum. Rúmlega hundraS vagnar meS fólki voru komnir 'ti! bæjarins, um tíu-leytiS. Hesthús öll í bænum voru orS- in full, og mikiS af vögnunum varS aS staSnæmast á götunni, sem lá upp aS hegningarhúsinu. Konurnar flyktust í hallann sem er beint á móti fangels- inu, ýttu þær barnavögnunum fram og aftur i hálfgerSri leiSslu og mösuSu um þann nýstárlega viSburS, sem í vændum væri, viS þær sem næstar stóSu. Nokkrar kon- ur klit'ruSu upp á steinvegginn og reyndu aS hagræSa sér þar sem best þær gátu; biSu þær þar rólegar eftir þeiin aSalviSburSi sem væntanlegur var um daginn, aS svart flagg yrSi dregiS aS hún á hegningarhúsinu. Fréttaritarar blaSa og nokkrir höfSingjar, sem höfSu TengiS leyfi til aS vera viSstaddir aftökuna, sátu á grind- um skamt frá aSaldyrum hússins, reyktu þar vindlinga og ræddu kappsamlega um bjargráSalíkur hinni dauSa- dæmdu til handa. Æsing og óþreyja læsti sig frá manni til manns, bæSi utan húss og innan, svo aS jafnvel fanga- vörSurinn fór ekki varhluta af; var honum þó ekki fisj- aS saman. ASstoSarmenn fangavarSarins gengu fram og aftur i nýjum yfirhöfnum; voru þeir hátíSlegir á svip og alvarlegir. Aldrei hafSi fegurra veSur komiS yfir Sing-Sing en einmitt þenna dag. Himininn var heiSur og blár. Sólin helti geislaflóSi sínu niSur á húsþök og turna, fallegu, gráu steinveggina, græna akra og ómerkt leiSin í kirkju- garSinum —• hún skein svo dýrSleg og björt yfir þess- um mislita og óþolinmóSa mannfjölda, eins og hún vissi ekki af neinum dauSa eSa óvirSingu. ÞaS hvíldi svo mik- il ró og friSur yfir fljótinu og' hálsunum skógi vöxnvt eins og stóra húsiS gráa ATæri töfrahöll þar sem veslings prinsessan biSi í munaSarblíSri þrá eftir frelsi sínu. FangavörSurinn fór nokkrum sinnum inn á skrifstof- ttna til aS spyrja unga stúlku sem vann þar, hvort ekki hefSi neitt símskeyti eSa önnur vitneskja komiS þatigaS, „Óskin er móSir hugsunarinnar,“ sagSi hann viS um- sjónarmann fangelsins. „En eg get ekki aS því gert, a‘S eg er altaf aS vona, aS einhver skipun komi um aS fresta aftökunni, eSa aS konan verSi sýknuS eða eitthvaS þess konar. Mig tekur svo hjartanlega sárt til veslings ungtt konunnar!“ „Fari hún fjandans til,“ rumdi í yfirmanni hans. „Þetta er ekki bölvaSttr reigingur í henni, eg veit ekki hvaS þaS er. Hún hara sneri viS mér bakinu, þegar eg las yfir henni dauSadóminn í morgun.“ „Hún er ákaflega þóttafull, en eg er hræddur um, aö hún eigi fult í fangi meS aS láta ekki hugfallast. ViS megum ekki Iáta hana gjalda þess. En þaS verS eg aS segja, aS eg bjóst viS aS Bourke rnyndi takast aS bjarga henni og eg get ekki annaS en vonað þaS enn, aS hanir komi meS hjálpina." „Hann hefir nú fjandi stuttan frest til þess héSan af?' sagSi umsjónarmaSurinn og hló viS háSslega. „Klukk-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.