Vísir - 23.01.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 23.01.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PALL steingrímsson, Simi: 1600. Prentsmiðjusimi: 1578. W & Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Mánudaginn 23. Janúar 1928. 22. tbl. tm Gamla Bíó H Undir flaggi sjóræningja. Þessi ágæta og spenn- andi mynd sýnd í kvöld í siðasta sinn. Pfanokassar tll SÖlli Hljóðí ærahúsið Nýkomið: Góifmottur, Hitaflöskur, Fægilögur, Gólfklutar, Fiskburstar, Fægikústar, ÓDYRT. Veiðapfæpav. » Í6 Karlakór K. F. U. M. Samsöng ur í Gamla Bíó miovikud. 25. þ. m. kl 71:/,. Söngstjóri Jón HalldÓFSson. EinsöngvaFar Óskar Norðmann og Simon Þórðarson. Við hljóðfærið Emii Thoroddsen. Aðgöngumiðar eru seldir í bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og Hljóofæraverslun Katrínar Viðar. Kosningaskrifstofa frjálslynda flokksins, B-listans, verður uppi í Bárunni, þar sem skrifstoía C-Iist- ans var í snmar, Þar fást allar npplýsingar er að kosning- nnum lúta. 37 ára afmæli íélagsins Verður haldið hátíðlegt með fjöibreyttii kveldskemt- nn og dansleik í Iðnó föstudaginn 27. þ. m. kl. 9 s.d. Hljóðfærasveit hr. Þórarins Guðmundssonar spilar á dansleiknum. Aðgöngumiðar seldir i dag og til kl. 5 siðd. á fimtudag- inn hjá hr. Sigurði Guðmundssyni á skrifstofu Eimskipafé- iags Islands. Vissara fyrir félagsmenn að tryggja sér aðgöngumiða i tíma. Stjórnin. S* jEi.* Iv« 1« Sálarrannsóknafélag Islands heldur aðalfund i Iðnó fimtu- dagskveldið 26. jan. 1928, kl. 8y2. — Venjuleg aðalfundar- störf. Einar H. Kvaran flytur erindi um nýja, merkilega sálarrann- sóknabók. STJÓRNIN. Fyrirliggjandi: Viktoríubaunir í 50 kg. pok- um, rúgmjöl, hveití, hrísgrjón, haframjöl, Flik-Flak, Sólskins- sápa í pökkum og kössum og þetta nafnfræga „Salon"-kex. — Talið við mig sjálfan. Von. Simi 448 (2 línur). Jón Lápusson frá Hlið á Vatnsnesi, kveður margar rímnastemmur í Bár- unni á miðvikudagskveld 25. þ. m. kl. 9. Aðgöngumiðar seldir i Bóka- verslun ísafoldar og Sigfúsar Eymundssonar á þriðjudag og miðvikudag og við innganginn. Verð 1 króna. Laxanelja- garn, Selanetjagam, porskanetjagarn, Silunganetjagarn, Síldarnetjagarn, Hrognkelsanetjagarn, Kolanetjagarn, Trawlgarn, Skógarn, Umbúðagarn, Seglasaumgarn. Allar þessar tegundir kaupa menn i stærstu úrvali og með lægstu verði hjá okkur. Veiðarfæraverslnnin „Geysip'é Veidarfæri i heildsölu: Piskilínur 1—6 lbs. Lóðaönglar nr. 7 og 8. Lóðabelgir nr. 0„1, 2. Lóðataumar 16 til 20". Manilla ensk og belgisk. Grastóverk. Netagarn, italskt. Trollgarn 3- og 4-þætt. Segjjgarn í hnotum. Kr Ó. Skagfjörð. Sími 647. Byggingarlóð á fegursta stað i bærum er til söin með mjög góSum borgunar- skilmálum, Semja þarf fyrir 28. þ. m. við Jónas H. Jónsson. Hið ísl. kvenfélag heldur afmælisfagnað, fimtudaginn 26. þ m. kl. 81/, síod. i Kirkju- torgi 4 (hjá Theódóru Sveinsdótt- ur). ASgöngumiðar sækist i Bern- höítsbakarí fyrir miðvikudagskvöid. Stjórnin. CO Nýja Bíó Dóttir konunnar hans. Gamanleikur í 6 stórum þáttum. Aöalhlutverk leikur hin ó- viöjafnanlega Lilian Harvey o. fl. Þessi skemtilega mynd verður sýnd i siðasta sinn i kvöld. Guðm. B. Vikap Sími 658, Sími 658. Laugaveg 21. Enskar húfur — Manchettskyrtur — Axlabönd — Hanskar — Sokk- ar, í stóru úrvali. — io—25% afsláttur. Til Vífilsstiða hefir B. S. R. fastar ferðir alla daga kl. 12, kl. 3 og kl. 8. BlireiðastSð Reykjavíkar. A?gr. símar 715 og 716. Með Dr. Alexandrine kom mikið úrval af ný- tísku karlm.- höttum. SÍMAfcl5gr|?58 J?að tilkynnist hér með, að eiginmaður minn og faðir okk- ar, Sveinbjörn Sveinbjörnsson, andaðist í morgun að heimili sínu, Skólavörðustíg 26. Jarðarförin ákveðin siðar. Kona og börn hins látna. Almennur flokksfundnr fylgismanna C-listans verðup haldinn f Nýja Bíó á morgun kl. 4 sídd. Margir ræðumenn. Mætið vel og stundvíslega.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.