Vísir - 23.01.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 23.01.1928, Blaðsíða 4
VlSiR Með Gallfoss kom: Ávaxta sulta: JARÐARBER BLÖNDUÐ. I. Bpynjólfsson & Kvapan, Skáldsðgurnap: Fórnins óst og Kyiblerd Dgmicn, fást á afgr. Vísis; eru spennandi og vel þýddar. Heimsfrægir höfundar. Smidjusd'g iO *Uerksm S'rni 1094 Jíeiikjauik HelQi Helsasoo, lausaveo 11, sími 93. Lí k ki stu vinnust ofa og greftrunar- umsjón. t x x jt ÍGOOOOOOOOOC; IJrsmíðastofa | Guðm. W. Kristjánsson. | Bahiursgótu 10. g söngur. — Að síðustu verður dansleikur og spilar þar hljóð- færasveit pórarins Guðmunds- sonar, Hringurínn heldur afmæli sitt 26, þ. m. Fé- lagskonur beíSnar a'5 skrifa sig sem fyrst á lista, sem liggur til sýnis í hattaversl. Margétar Leví. Gjöf til gömlu konunnar í Bjarna- tiorg, 10 kr. frá stúlkunni, sem á'5- ur hefir gefiö henni þessa fjárhæö mánaðarlega. GENGI ERL. MYNTAR. Sterlingspund ......... kr. 22.15 100 kr. danskar.......— 121.70 100 — norskar ..........— 121.09 100 — sænskar.........— 122.13 Dollar .................— 4-54H 100 fr. franskir .......— 18.OT 100 — svissn............— 87.69 ioo lirur...............— 24.22 100 gyllini ........... — 183.65 100 þýsk gullmörk .... — 108.38 100 pesetar ............— 78.13 100 belga...............— 63.53 Síðasta flugslysið. í haust hefir veriö allmikiö tal- að um ameríska stúlku, sem miss Grayson hét. Hún ætlaöi aö fljúga beina leið frá New York til Khafn- ar, en þetta dróst jafnan, og loks hafði flugstjóri hennar neitað að leggja í ferðina fyr en í vor. — Blöðin gerðu lítið úr fyrirtæki Miss Grayson og drógn dár að. Þetta mun henni hafa sárnað svo mjög, að á Þorláksmessu lagði hún frá New York á flugvél sinni, í leiðangurinn. Átti þó ekki að fara nema til New Foundlands í fyrsta áfanga, en svo þaðan til Evrópu. — En vélin kom aldrei til New Foundlands. Hún hrepti ofviðri mikið þennan dag, sem hún lagði upp, og þykir líklegt, að hún hafi orðið að lenda á sjó á leiðinni og sokkið þegar. — Skip, sem statt var á þessu slóðum, varð vart við flugvélaþyt og vélaskrölt, sem mun hafa stafað frá þessari flugu. Stýrimður á vélinni var norsk- ur, Oskar Omdal að nafni. Ýmsir rnunu kannast við nafnið, því að hann var með Roald Amundsen þau árin, sem hann sat í Alaska og bjó sig undir heimskautaförina. Sömuleiðis var hann í fluginu milli Spitsbergen og Alaska. Til H»faarfjarðar hefir B S R fastar ferðir alla daga á hverjum klukkutima frá kl. 10 f. m. til 11 síðd. Þjalir ódýrastar hiá okkur. flelsi isisson s C». 4sgarðnr. MOOODOOOOOCXMXIOOOOOQCXXXM Töpuö er sú krónan, sem fer út úr landinu og efnalegt sjálfstæði rýrnar. Verið hagsýn og styðjið íslenskan iðnað. Verslið við þá kaup- menn, sem eru svo nær- gætnir og snjallir, að hafa á boðstólum hina afbragðs- góðu vöru frá Spádómnr Ert þú einn af átján?, spurði kunningi minn, þeg- ar eg mætti honum í Aust- urstræti. — Hvað áttu við? spurði eg. pað er búið að spá því, að á næsta ári verði ekki flutt neitt kaffi til íslands. Af hvaða ástæðum? Jú, sérðu, hið islenska Lállu-súkkulaði og Fjallkonusúkkulaði þykir svo gott, að fólk er farið að halda að kaffidrykkja muni leggjast niður. rB“ I T TILKYNNING 1 Get útvegað 10 þúsund króna peningalán. Pétur Jakobssson, Óðinsgötu 4. (503 Simi í Ármannsbúð, Njálsgötu 23 er: 664. (466 Agætt húsnæði, 4 stofur, bað- herbergi, eldhús og stúlknaher- bergi, verður til leigu frá 1. eða 14. maí til x. okt. n. k. — Menn semji við Einar H. Kvaran, Tún- götu 5. (506 Gott herbergi með húsgögnum til leigu í Tjarnargötu 40. (505 H.f. Efnagerð Reykjavíkur. Kemisk verksmiðja. CXXXXXXXXXXXXXXXXXXXMXNXKM Herbergi til Ieigu Grettis- götu 44 B, uppi. Sérinngangur. (Sio TAPAÐ-FUNDIÐ Þleklað teppi fundið. Vitjist á Nýlendugötu 19 C. Á sama stað tapaðist barnaskinnhanski í gær. (507 Á laugardaginn tapaðist karl- mannshringur. Skilist í Banka- stræti 12, gegn góðum fundarlaun- um. (509 Félagsprentsmiðjan. r KAUPSKAPUR 1 Vii kaupa ca. tvö tonn af góðu kúaheyi, stör eða töðu. Tilboð um verð óskast sem fyrst. B. Benó- uýsson, Fiskbúðinni, Kolasundi. (5oS Fataefoi, Mest úrval í borginni hjá G. Bjarnason & Fjeldsted. SSttCCCtSGtJGtXXXTOOOOCitXWCCOt’ Notuð, íslensk frímerki erit ávalt keypt hæsta verði í Bóka- versluninni, Lækjargötu 2. (40 Baujur, þvottabalar, kútar, sal- erniskyrnur fást hjá beykinum 'i Geirs-kjallaranum. (496 Til kaups óskast leiguréttindi » byggingarlóð í Austurbænum. Sig- urður Sigurþórsson, járnsmiðu.r, Hafnarsmiðjunni. Sími 413. (48í r VINNA l Stúlka óskast til Vestmanna- evja. Þarf að fara með Lyru. —< Uppl. Hverfisgötu 100 B. (504 Málaraföt, barnaföt og fleira saumað. Kárastíg 9, niðri. (502 2 vanir og duglegir sjómenn geta fengið atvinnu nú þegar. —> Uppl. i Grjótagötu 12, niðri, kb 8—10. (50T. Sendið ull yðar til kembingar í Álafoss. Þar fáið þér fljótast og best unnið. Hringið í síma 404; við sækjum ullina. Afgr. Álafoss, Ilafnarstræti 17. (412 Ungur maður, sem getur lagt fram 2—3 þúsund krónur, getuf fengið góða atvinnu. Þarf helst að kunna ensku. — Tilboð merkt í „Febrúar" sendist Vísi fyrir 28. þ. m. (495, Þrifin og barngóð stúlka óskasí nú þegar til 14. maí n. k. á lítið heimili, vegna veikinda húsmóð- urinnar. A. v. á. (497" r KENSLA Get bætt við mig nokkrum nem- endum í g-uitarkenslu. Halla VVaage, Sóleyjagötu 6. Heinía kl. 8—9 síðd. (490 Á SlÐUSTU STUNDU. una vantar ekki nema tíu mínútur í ellefu og aftakan á að fara fram þegar klukkan er kortér í tólf.“ „Gætuð þér ekki frestað því í einn eða tvo daga? Það er ekki líkt Bourke, að hafast ekki að.“ „Ekki eina sekúndu. Klukkan fimtán mínútur í tólf er úti um hana,“ sagði umsjónarmaðurinn, stóð þung- lamalega upp úr sæti sínu og rambaði út úr stofunni. Fangavörðurinn tók: brennivinsflösku út úr skáp og setti hana á borðið, ásamt nokkrum drykkjarglösum. Að því búnu bauð hann fréttariturum blaðanna og öðrum áhorfendum inn til sín. Hann gekk um gólf óþreyjufullur. Þegar mennirnir voru komnir inn, drukku þeir úr staupum sínum, án þess að mæla orð frá munni. Fangavörðurinn hafði silfurbúinn staf einn mibinn í hendinni. Það fór hroll- ur tim nokkra af blaðamönnunum, er þeir sáu hann; þeim var kunnugt um til hvers átti að nota hann. „Það er víst best fyrir okkur að fara að komast af stað,“ sagði hann, eftir að hann hafði spurst enn þá einu sinni fyrir í skrifstofunni. „Það fer nokkur tími i að komast eftir öllum neðanjarðargöngunum." Þegar þeir voru komnir út fyrir hliðið stóra, kallaði hami varðntann einn á tal við sig. „Eg bið yður að láta mig vita samstundis, ef Bourke kemur eða símar hingað eða eitthvað í skerst annað áð- en klukkan er tuttugu minútur i tólf — þvi svo lengi get eg þó dregið það á langinn — þér heyrið það, að eg segi samstundis! Það er ekki líkt Bourke að leggja árar í bát og hafast ekki að. Eg finn það á mér, að Bourke neytir allra krafta sinna á þessari stundu til að bjarga henni!“ XXVI. Klukkan var fimm mínútur gengin í tólf. Patience sat á rúmstokknum og steytti hnefana ósjálfrátt. Hún var náföl í andliti, en með rólegu yfirbragði. Henni hafði tekist að vinna bug á skelfingunni sem greip hana, þeg- ar fangelsisstjórinn las dauðadóminn yfir henni. Hún var nú búin að hella í sig miklu af biksvörtu kaffi. Það var að eins ein ósk eftir í huga hennar, sú, að verða hetju- lega við dauða sínum. Allar vonir hennar voru að engu orðnar, hún var meira að segja búin að gleyma Bourke. Hún einbeitti öllu afli sálar sinnar til að verjast því, að sýna af sér nokkurt þrekleysi. Hún útmálaði hvað eftir annað i huga sínum, hvernig aftakan myndi fara fram og allar hreyfingar sinar; ef til vill var þarna aö koma fram sú leikræna eðlishvöt, sem öllum mönnum er ásköp- uð að einhverju litlu leyti. En dálítið varð alt þetta óverulegt í huga hennar. Henni fanst því likast, sem hún ætti að leika síðasta þáttinn í sárum harmleik1, en það gat hún ekki skilið, að með þeim lokaþætti yrðt hún sjálf afmáð úr tölu lifandi manna. Hún var líkam- lega örmagna og hefði orðið því fegnust að mega sofa tímunum saman, þó að hún hefði reyndar glaðvaknað af kaffidrykkjunni. Einu sinni fleygði hún sér flötum beinum á rúmið, en að vörmu spori þaut hún skjálfandi á fætur. Alt í einu heyrði hún fótatak margra manna. Hún vissí að það barst til hennar úr aftökuherberginu. Það fór hrollur um hana og hún beit á vörina. Hún heyrði við og við inn um hálfopinn gluggann skrækróma kven- mannsrödd og glaðlegan barnshlátur. • Hún spratt á fætur sem snöggvast, hríðskjálfandi frá hvirfli til ilja, steytti hún hnefana af alefli til að ná jafn- vægi aftur. Það voru barin þrjú há og hvell högg á dyrn- ar að deild hinna dauðadæmdu, þau ómuðu í eyrum henn- ar eins og lúðurhljómur efsta dags. Dymar vom opnaðar og fangavörðurinn kom inn í ganginn. Hann gekk hægt og tígulega; einu sinni nam hann staðar sem snöggvast og mælti nokkur orð viír verðina. Patience gat naumast á sér setið að kalla ekki á hann, til að biðja hann að flýta sér — svo að þesstf yrði lokið sem allra fyrst. Loksins heyrði hún að hann nálgaðist klefa hennao Hún heyrði að hann drap stafnum í gólfið. Hann stað- næmist sem snöggvast utan við dyrnar að klefa hennai”,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.