Vísir - 24.01.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 24.01.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PlLL STEINGRlMSSON. Simi: 1600. Prentsmiðjusimi: 1578. V Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9R Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 18. ár. Þriðjudaginn 24. Janúar 1928. 23. tbl. Ml......., m Gamla Bíó imtm..........niwmwn Maðupinn með tvs&p konurnap. Paramount gamanleikur i 6 þáttum. Afar ekemtileg og vel leikin. Börn fá ekki aðgang. Myndin er leikin af úrvalsleikurum einum: Greta Rutz Nissen. Adolphu Menjou Mary Carr. Arlette Marschal. Aukamynd frá Hawaii (gullfalleg) E.s. Lyra fer héðan fimtudaginn 26. þ. m. kl. 6 síðd. til Bergen um Vestmannaeyjap og Færeyjar. Flutningur tilkynnist fypip kl. 6 á miðvikudag. Farseðlar sækist fypip dádegi á fimtudag. AdalfundiuN • Sökum þess aS aðalfundi ibifreidastjórafélagl íslands var frestað vissra or?aka vegna, verður fundurinn haldinn á miðvikudag 25. þ. m. kl. 9 siðdegis á Hótel Heklu. Fundarefni samkveemt fyrri auglýsingu. Stjérnin. •* ÖS sa w B« GnfoþvotUhúsið „Mjallhvlt" biður heiðraða borgarbúa að athuga sitt lága verð á þvotti t. d. Manschettskyrtur frá 0,85—1,15 Brjóst karla og kvenna frá 0,35—0,50 Jakkar 0,75, Sloppar frá 0,90—1,00 og alt eftir þessu lága verði. Gleymið ekki að aðeins þetta þvottahús tekur að sér að þvo þvottinn t'yrir heimitin fyrir eina 65 aura pr. kg. Ahersla lögð á vandaða vlnnu, fljóta af~ greiðslu og sanngjarnt veið, AlliF með bvottinn í „Mjallhvít". Virðingarfylat H.f, Mjalllivít. Sími 1401. OB pr Cfi Geir Konráðsson Skólavörðustig 5. Sími 2264. Rammar, rsmmalistar og mynd- ir. — Innrömmun á sama stað. Vandaður frágangur. Látúnabryddingar á stiga komnar aítur. Ludvig Stopp. Sími 333. Nýkomið mikið úrval af álnavöru. T. d.: Flúnel, lérept, sæng- urveraefni, dyratjaldaefni, vasalérept, kjólaefni o. m. fleira. pessar vörur seljast af- ar ódýrt. Munið eftir ódýru kodda- verunum, sem má skifta í tvent, á kr. 2.65. Stór handklæði 90 aura. Góðir silkisokkar kr. 1.95. Nærföt fyrir hálfvirði, al- föt á karlmenn kr. 19.50 settið. petta er að eins sýnis- horn. — Komið og skoðið ódýru vörurnar í Klöpp* Sími 1896. Lægsta veið i borg- inni, svo sem: Högginn sykur 0.40 Vakg. Steyttur sykur 0.35------- Hveiti 25 aura Va kg. Kaffl br. og malað kr. 2.10 Va kg. Haframjöl 27 au. »/> H- Hrísgrjón 25------------ Eplí kr. l.OO Va kg. Altfyrsta ílokks vömr. Guðjón Einarsson, Langaveg 78. Sirai 1896, Fyrirliggjandi: Viktoríubaunir í 50 kg. pok- um, rúgmjöl, hveití, hrísgrjón, haframjöl, Flik-Flak, Sólskins- sápa í pökkum og kössum og þetta nafnfræga „Salon"-kex. •— Talið við mig sjálfan. Von. Sími 448. (2 línur). Nýja Bió. Ræningjaliöfdiiigiiin ,Zepemsky(« Mjög spennandi sjónleíkur í 8 þáttum, frá byltingatimunum í Rússlandi. — Aðalhlutverk leikur sænsk leikkona Jenny Hasselquist, og Fritz Alberti o. fl. Mynd þessi, sem á að hafa við sannverulega viðburði að styðjast, er gerst hafi á landamærum Rússlands, þar sem spell- virkjaflokkar rændu og rupluðu mörg bændabýli og höfðingja- setur, og lögðu alt i auðn, er þeir fóru yfir með báli og brandi. Mynd þessi er mjög spennandi og óvanalega efnismikil. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. | Þakkit. Hjartans þakkir fýrir heillaskeytin á sjötugs-afmœli tninu. Stafholti 23. jan. 1928. Olsli Einarsson. ";«;;;io;i;s;i;s;s;i;stt;s;s;s;i;so;;;s;;;s;s;i;s;s;i;i;i;i;;;s;s;síi;;íia;sö;so;i;sa«ís;;;s;i«tií AðaUundur Bakarasveinafélags íslands verour sunDudaginn 29. þ. m. kl. 5 siod. í Bárunni uppi. Dagskrá samkvæmt íélagslögum. Stjórnin. IJTSALA. Sökum flutnings verður gefinn afsláttur af öllum vörum verslun- arinnar, frá 24, þ. m. til mánaðamóta. Hárnet áður kr. 0.40, nú 0.25, Bastnet áður kr. 0.25, nú 0.15, Andlitsduft, Andlitscream, Handáburður, Brilliantine, Hárvötn, Ilm- vötn, Svampar, Svampahylki, Tannburstar, Tannburstahylki, Hðfuð- kambar, Hárgreiður, Hárburstar, Fataburstar, Naglaburstar, Lampa- skermakústar, Rakkústar, Rakvélar, Vaskaskinn, Karklútar, Gólfklút- ar. — Perluíestar, Armhringar, Myndarammar og stórt úrval af Handsápum frá kr. 0.15 stykkið. Allar vörur verslunarinnar verða seldar með minst 10—50% af- slætti. Alt sem eftir er af kjólaskrauti, svo sem: perlur, mótív, blóm o. m. fl. selst fyrir hálfvirði. Krt Kragh, Austurstr. 12 — Sími 330. Med „Lagarfoss" kom: Appelsinnr -Jaiia- — -Valencia 300- Epli -extra iancy- Vínber Lanknr i kössnm. Ié Brynjólfsson & KvaFan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.