Vísir - 25.01.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 25.01.1928, Blaðsíða 3
VISiR Bj úgaldin nýkomin. Vínbep stór og góð* KEMM 0 A.valt Glóaldin 7 tegundii* frá. 10-35 anpa stk. vel þposkaðap. stærst úrval Epli Winesaps, Newtons. Opape og Crnlaldin. at aldinum rvðhvort yrSi hækkaður tollur á ýmsum þungavörum (svo sem kol- iim og salti) og að svið það, er gengisviðaukinn tekur yfir, yrði rýmka‘5, eða aSrir nýir tollar yrSu iögleiddir, ef þaS þætti hagkvæm- ara. „Þörfin af auknum tekjum .yerSur því brýnni, sem fyrirsjáan- iegt er, aS næstu árin, 1929 og I930, munu hafa óvenjuleg útgjöld i för meS sér.“ í frv. því, sem hér liggur fyrir, .gru tekjur ríkissjóSs á árinu 1929 áætlaSar 9.808.600 kr., en gjöldin ^.779.741 kr. 77 au. Tekjuafgang- 4ív er þannig áætlaSur tæplega 29 |)ús. kr. 1 ;! ASaltekjulindirnar, sem gert er •íáS fyrir í frv., eru: Fasteigna- :Skattur 230 þús. kr., tekju- og ■fiignaskattur 800 þús., aukatekjur 400 þús., vitagjald 320 þús., stimp- iigjald 300 þús., útflutningsgjald 900 þús., áfengistollur 500 þús., tóbakstollur 700 þús., kaffi- og ffykurtollur 1 miljón, vörutollur 1 Æuiljón, verStollur 600 þús., póst- íekjur 475 þús., símatekjur iýi íniljón, víneinkasalan 400 þús. kr. Af gjaldaáætluninni skal getiS þessara upphæSa: GreiSslur af lánum ríkissjóSs og framlag til Landsbankans rúml. 1300 þús. kr., ítorSfé konungs 60 þús., til alþing- askostnaSar og yfirskoðunar lands- reikninga rúmlega 200 þús., til íákisstjórnarinnar (þar meS hag- -Stofan, ríkisféhirSir og utanríkis- anál) rúml. 310 þús. kr. — Til dómgæslu o. fl. rúmlega 790 þús. til samgöngumála (pósts, síma, Sírandferöa, vita 0 fl.) rúmlega 3 jnilj. kr., til kirkju- og kenslumála •tæp). 1400 þús., til vísinda, bók- menta og lista tæp 185 þús., til verklegra fyrirtækja tæp 900 þús., 4il almennrar styrktarstarfsemi íúml. 664 þús., til eftirlauna og ■Styktarfjár rúm 180 þús., til ó- vissra gjalda 100 þús.— Auk þessa eru nokkrar lánaheimildir í frv., •0. fl. Eftir ræSu ráSherrans spurSi Magnús Jónsson, hvort stjórnin jhefði undirbúið fjárlagafrumvarp fyrir 1930, svo að þaS yrSi lagt fyrir þetta þing, ef stjórnarskrár- breytingin næSi fram aS ganga. SvaraSi ráSherra því neitandi. 4. Frv. til 1. um framlenging á gildi laga um verðtoll af nokkr- tRjn vörum, 1. umr. 5'. Frv. til 1. uní breytíng á lögum um heimild fyrir ríkisstjóra- ina til þess að innheimta ýmsa tolla og gjöld með 25% gengis- viðauka, 1. umr. BæSi þessi frv. ber stjórnin fram sakir þess, aö hún telur ríkissjóS eigi mega missa þeirra tekna, er þessi gjöld veita honum. 6.—7. Loks voru leyföar tvær fyrirspumir frá Magnúsi Jónssyni, og koma þær síðar til umræöu. Mm iildsiis stinoast. Enn í dag er Morgunblaöiö aö reyna aö berja sínar gömlu lygar í lesendur sina. En þaö tekst frek- ar ólánlega. BlaSiö segir, aö bæjarbúar fáist ekki til þess ,aS trúa einu einasta orSi, sem Jakpb Möller segir. — Greinin hefir vafalaust veriS skrif- uS á undan fundinum í gær, þvi að þess er ekki getiö, að bæjar- búar megi ekki heldur trúa einu einasta orSi, sem Jón Ólafsson segi. En þaS er íleira, sem fer i handaskolum hjá blaðinu. Því er baldið fram, aö Jakob Möller hafi gengið ákafast fram í því, á fundi frjálslyndra, aö -rífa niöur sam- vinnugrundvöll ihaldsmanna. Þetta er rangt, eins og alt annaö hjá blaöinu. Jakob Möller lýsti aö eins því yfir 'fyrir hönd kosninganefnd- ar, aS hún héldi fast viö sína til- lögu. ÞaS virSist likia vaka fyrir greinarhöfundi, að einhverjir aðr- ir en Jak. M. hafi barist ákaf- ast gegn samvinnunni. —- BlaSið segir sem sé, að Jak. M. hafi valið meS sér í efstu sætin, þá menn, sem fastast og eindregnast hafi barist á móti allri samvinnu. —■ En alt er þetta jafn rangt hjá blaöinu, þvi aö sömu mennirnir, sem rnæltu með sérstökum lista, ef samkomulag næöist ekki, lýstu sig því fylgjandi, aS sá listi yrSi dreginn í hlé, ef samvinna gæti tekist á þeim grundvelli, sem fé- lagiS vildi ganga aS. Frá þessu var skýrt um leiS og listinn kom fram, svo aS íhalds- menn áttu enn kost samvinnunn- ar, ef þeir hefSu viljaS. Alt fleipttr MorgunblaSsins er því staölausir stafir. íhaldsmenn gátu náS samning- um um sameiginlegan lista, en þeir vildu þaS ekki og kusu held- ur aö bera fram sérstakan sprengi- lista. Ávarp ti! almennings, um slysavarnir og stofnun slysavamafélags. „Fiskifélag íslands" og skip- stjórafélagiö „Aldan“ boöuSu til fundar 8. f. m. „til þess aö ræða um björgunarmál (þ. e. skipströnd og druknanir hér viS land og víð- ar, og varnir gegn þeim)“. Á þeim fundi vorum viS fimm, sem hér ritum undir, kosnir í nefnd til að gangast fyrir stofn- un björgunarfélags, eða slysa- varna'félags, er nái yfir alt landiS. Viö höfum lokiS nefndarstarf- inu og boSum hér meS til fundar sunnudaginn 29. þ. nt. kl. 3 í Báru- búS. Iiöfum viö samiö frumvarp til laga fyrir félag, er viö leggjum til aö stofnaS veröi á þessum fundi og heiti „Slysavarnafélag ís- lands“. Frumvarpinu meS fullri greinargerö verSur útbýtt prent- uSu á fundinum. Allir eru boðnir og velkomnir á þenna fund, karl- ar og konur, sem eru yfir 15 ára aö aldri. Iiér á landi nema druknanir um þaö bil j/$ af öllum slysförum, i Noregi um þaS bil 50%. Druknað hafa á þessari öld: 1901—1905 samtals 285 1906—1910 — 379 1911—1915 — 365 1916—1920 — 29S 1921—1925 — 430 Hafa því druknaö samtals 1754 manns á 25 árum. Á sama tíma hafa þar aö auki druknaS hér viS lánd yfir 200 útlendingar. Allur megin þorri þessara slysa hefir orðiS á sjó. Fremur fáir hafa druknaö í ám eða vötnum. Fátt hefir druknaS af kvenfólki, um það bil 1 kvenmaður móti 20 karl- mönnum. Allur þorrinn liefir druknað af fiskiskipum. Sjóslys eru hlutfallslega miklu, margfalt tíðari hér en í öðrum lönduin miSaö viö tölu þeirra, er á sjó sækja. Við missum margfalt fleiri í sjóinn hlutfallslega af fiski- mönnum okkar en t. d. NorSmenn. ManntjóniS er gífurlegt hér á landi, og brýn þörf á aS gera ítr- ustu tilrauir til þess aS draga úr því. Annars vegar má ótal margt gera til aS vama því, að slys vilji til á sjó — og þaS er aöalatriöiö. Þess vegna tölum viö um slysa- vamafélag. Hins vegar vantar okkur björgunarskip, og björgun- artæki á landi til aö hjálpa þeim, sem lenda í sjávarháska. Allir vita, aö Björgunarfélagið í Vest- mannaeyjum hefir unniö stórgagn. ASrar sjósóknarþjóSir hafa fyr- ir löngu stofnaS allsherjar björg- unarfélög, Englendingar 1824, Danir 1852 (ríkið sjálft), NorS- menn 1891 og Svíar 1907. ViS erum á eftir. Og þó er þörf- in hvergi eins brýn og hér. MáliS veröur rætt nánar á fund- inum í Bárunni. Og viS vitum vel, aS ekkert hús hér á landi rúmar alla þá, sem eiga um sárt aö binda — hafa mist ástvini sína 1 sjóinn. Reykjavík 18. janúar 1928. Geir Sigurðsson. G. Bjömson. Jón E. Bergsveinsson. Sigurjón Á. . ólafsson. Þorst. Þorsteinsson. L,— „ 9000 IOC30IX Bæjaiiréttir Jarðarför Hans Hannessonar pósts fór 'fram í gær aö viðstöddu fjöl- menni. Síra Skúli Skúlason præp. hon. flutti húskveöju, en síra Bjarni Jónsson líkræðu í kirkj- unni. Samsöngur Karlakórs K. F. U. M. er í Gamla Bíó í kveld kl. 7ý$. Aö- göngumiðar aS söngnum seldust upp á stuttum tíma. E.s. ísland kom frá útlöndum í gærkveldi. Meöal farþega voru: K. Zimsen borgarstjóri, Hjalti Jónsson fram- icvæmdarstjóri, ÞórSur Flygenring kaupmaSur, Kristján Einarsson kaupmaöur. Snorri goði kom af veiSum í gærk\reldi, fpr í morgun áleiöis til Englands,. ólafur er væntanlegur í dag frá Eng- landi. Gladwyn, botnvörpungur frá Abei'deieii, rakst á sker hjá Sandgei*ði í fyrra- kveld. Skipsmenn björguöust meö naumindum. Komu sumir hingaS í gær, en aörir koma í dag. Tveír hásetar syntu til lands, en tókst ekki aS koma streng á land. Með fjöranni fóru landsmemi til og óSu út i brimlööriö 10 menn vaSbundn- ir og tókst aS koma stiæng út í skip- iö og bjarga mönnunum. Skipverj- ar voru 11 og fengu hinar bestu viðtökur i SandgerSi lijá Haraldi Böövarssyni og Lofti Loftssynt. Lyra <^ kom hingaö síödegis í gæjr, Meðal farþega voru Bertelsen kaupmaöur 0g Steinþór Steinsson. S. R. F. f. ASalfundur Sálarrannsóknafé- lags íslands verSur haldinn í IöníS annaö kveld kl. Sjý. Hr. Einar H. Kvaran flytur erindi. Hljómleikahátíð heldur HjálpræSisherinn í kveld og annaS kveld kl. 8. Inngangs- eyrir er aö eins 50 aura hvert sinn, Sjá nánara augl. í blaöinu í dag. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 10 kr. frá B. B., 3 IcV. frá M. M. Rímnakveðskapur. ■—0-—* Það er full ástæöa til þess aíí hvetja höfuSstaSarbúa til þess aS sækja kvæöaskemtun Jóns Lárus- sonar I Bárunni í kveld, Menfl eiga þar kost á fágætum fróðleik og því má óhætt spá, að engum manni leiðist. Rímnakveöskapurinn, sem n\l virðist vera aö hverfa úr sögunní, á sér vafalaust eldgamlar rætur. ÞaS er full ástæöa til aS haldá, aö fornskáldin hafi þulið drápur sínar meS svipuSum hætti, og vísf er um þaö, að rímnastemmurnar eru beinir afkomendur danslag- anna frá 11. og 12. öld. Ef véf

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.