Vísir - 26.01.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 26.01.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: WJLLL STEEVGRlMSSON. Simi: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. m W mm Afgreiðsla: ADALSTHÆTI 9B Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 18. ár. Pimtudaginn 26. Janúar 1928. 25. tbl. Gramla Bió M&ðurinn með tvær konurnai*. Paramount gamanieikur i 6 þáttum, afar skemtileg og vel leikin, en börn fá ekkí aðgang. Myndin er leikin af úrvalsleikurum einum: GretaRutz Nissen. Adolphu Menjou. Mary Carr. Arlette Marschal. Aukamynd fpá Hawaii (guiifaiieg) Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför okkar elskaða eiginmanns og föður, Hans Hanneasonar. Kristin Hjálmsdóttir, Guðríður Hansdóttir, Jóu Hansson, Óskar Hansson. Ættingjum og vinum tilkynnist, að konan mín, Herdís Pjeturs- dóttir, andaðist í dag. Ákveðið er, að jarðarförin fari fram á Sauðarkróki, en kveðjju- athðfn i dómkirkjunni kl. 3 síðdegis föstudaginn 27. þ. m. P.t. Reykjavík 25. janúar 1928. Hálfdán Guðjónsson, frá Sauðárkróki. Það tiikynnist að konan mín, Kristín Finnbjarnardóttir andaðist að Gelti í Grimsnesi 18. þ. m. Jarðarförin fer fram 2. febr. frá Klausturhólum í Grímsnesi. Jón Sigurðsson og börn. kolakaupin gera þeir, sem kaupa kolin bjá Valentínus Eyjólfssyni, Sími 229 og Í006. Kjósendafund •V" .•.*-. v „,, heldnr fpjálslyndi ílokkDLFÍnii MmmIb V^^m^r ^mWsmmm^sm^m\mmmm,smmm\émmm\ 'jj. j> ¦ '¦ ...wnm.i ¦ ¦ ¦ i, I Báruliúsinia niðri i kvöld kl. 8 síðd. Frambjóðendur A- og C-iista eru boðnir á firadinn. Allir kjósendur velkomnip meðan biisriím hrekkup til. Danssköli Ástu Norímann. Simi ÍQOI. Grímuflanslelkiir fyrir nemendur skólans og gesti þeirra verður fimtudaginn 9. febrúar kl. 9 e. h. í Hótel íslasd. Nwddlæknir. S. S. Engilberts Njálsgötu 42. Rafmagns-, Ljós-, Nndd-lækningar Sjúkraleikfimi. Viðtalstimi: Herrar 1 — 3 — Dömur 4— 6 Sími 2042. Geng einnig heim til sjúklinga. Væg borgun. Snjóskóflnr, ágætar á kr. 1,25 st. i JÁRNVÖRUDEILD Dansleiknr klúbbsins „Kvöldstjaiman" verður haldinn fostud. 27. jan. M. 9 síðd. á Hótel Heklu. Meðlimir vitji aðgöngumiða í versl. Merkjastein, Vesturgfitu 12, 1 dag og á morgun til kl. 3 e. m. mm ILF. i IMSKJPAFJELAG ÍSfcANDS „Lagarfoss" fer héðan á morgun (föstudag) Jkí. 6 sið- degis til Vestfjarða, norður um land til útlanda, Vöpuí afhendist i dag og farseðlar sæk« ist. K.F.U.K. A-D. Fundur kl. 8l/a annað kvöld. Séra Friðrik Hallgrímsson talar. Mýja Bíó. Ræningjahðfðinginn jZeremsky^ Mjög spennandi sjónleikur í 8 þáttum, frá byltingatímunum í Rússlandi. — Aðalhlutverk leikur sænsk leikkona Jenny Hásselquist, og Fritz Alberti o. fl. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. íbúöarliús. Sá, er vildi selja ibúðarhús, helst í vesturbænum, laust til íbúðar 14. maf, þar sem koniið gæti til gteina ÍO til 15 þúsund króna útborgun nú þegar, afhendi tilboð sin á afgreiðslu þessa blaðí, merkt: „10/16", fyrir lok þessa mánaðar. Appelsínnr -Jaffa- — -Valencla 300- . Epli -extra fancy- Vínber Lanknr i kössnm. I* Bpynjóifsson & Kvapan, Páll Guðmundsson, Garðastræti i, andaðist í morgun. Aðstandendur. BffltJing Reykjavíknr Kemisk fatahretnsnn og iittm Langaveg 32 B. — Simi 1300. — Símneinl; Efnalang. Hreinsar með nýtísku áhöldum og að/erðum allan óhreinan fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt og breytir um lit eftir óskum. Eykur bægindi. Sparar fé. Kosningaskriistofa frjálslynda flokksins, B-listans, er uppi i Bárnnni, þar sem skrifstofa G-list- ans var i sumar, Þar fást allar opplýsingar er að kosning- nnnm lúta v'^SSí

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.