Vísir - 27.01.1928, Side 1

Vísir - 27.01.1928, Side 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Föstudaginn 27. janúar 1928. 26. tbl. Gamla Bíó ■■ Maðupinn með tvær konurnap. Paramount gamanleikur í 6 þáltum, afar skemtileg og vel leikin, en börn fá ekki aðgang. Myndin er leikin af úrvalsleikurum einum: Greta Rutz Nissen. AdolpUu Menjou. Mary Garr. Arlette M&jrsclial. Aukamynd frá Hawaii (gullfalleg) Besti sunmidagamatariiiii er hid lj&fienga Hangikjöt frá Jes Zimsen. Samsöng ur Karlakórs K. F. U. M. vcrður endurtekinn í Gamla Bíó sunnudaginn 23. þ. m. kl. 3. Aðgöngumiðar eru lil sölu i bókaverslun Sigf. Eymunds- sonar og hljóðfæraversl. Katrínar Viðar. Verð kr. 2,00, 2,50 og stúkusæti 3,00. Jún Lárusson kveður 40—50 stemmur eftir ýms- um yngri og eldri kvæðamönnum í bamaskólahúsinu í HAFNAR- FIRÐI laugardaginn 28. þ. m. kl. 9 síðd. — Aðgöngumiðar seld- ir hjá ólafi H. Jónssyni, kaupm. í Hafnarfirði, og við innganginn. Verð 1 'króna. höfum við fengið með e. s. Formica og verður það selt frá skipshlið i dag og næstu daga meðan á uppskipun stendur. Nánari upplýsingar á skrifstofu vorri. J. Þopláksson t Norðmann. Símar: 103 & 1903. KðEa- köríur tvöfaldar, nýkomnar. Verðið mjög lágt. Ufe in. tlie Staa*s9 liin merkilega bók eftir Sir Francis Younghusband, sú er dr. Helgi Péturss sagði nýlega frá, er nýkomin. Verð kr. 12.80. Snæbjörn Jónsson. Johs.Ha3iaensEiike (H. Biering) Sími 1550. Laugaveg S. fmaHmmammmsmmsBssaxwaa Skriístola B-listans verður flutt á morgun á Laufásveg 2 og opnuð kl. lO. f. li. Kjósendup, sem þurfa að fá bifpeiðarflutning á kjör- stað, eru vinsamlega beðnir að gera viðvart sem fyrst á kjördegi, svo að sem best not verði að bifreiðum þeim, sem listinn befir til afnota. Símanúmer skrifstofunnai* veröa þessi: 1471 - 2361 - 2362 - 2363 - 2364 Hötnr Plötur nýkomnar. Where do you work a John, Lay me down to sleep in Carolina, Because I love you, Blue skies, Lotus Tango, Two little bluebirds, Who, Danser Frk. . Carlson Char- leston?, Stjerne Tango, Billy boy, Sascha, Naar Maanen skinner, Russian Lullúby, Sangen om Klovnen, Bye bye Blackbird, I sjunde him- len, Mor kan ikke sove, A little girl a little boy a little moon, o. fl. o. fl. Biöjrð um skrá yfir plötur. Fæst ókeypis. Hljóðfæiraliúsið. cZ' U mmzæa wmmmmmm mmm Mýja Bió — Ræningjdhöfðingmn y)Zeremsky" Sjónleikur 1 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Jenny Hasselqulst, og Ádalbert von Scblettow o. fl. Siðasta slnn i kvölð. Nýkomið: Appelsinur 0,10-0,30. Bpll. Bjúgalðin. Gnlalðin. Halir II. fioinoii Aðahtræti 6. Sirni 1318. Reyktsr lix kominn aftur. CHUsl/altU, Jarðarför sonar míns, Trausta Ivristjáns Skagfjörð, sem and- aðist 18. þ. m., fer fram mánud. 30. og hefst með húskveðju á heimili okkar, Laugaveg 12, kl. 1 14. María Jónsdóttir. Trawl „Doppup“ — „Buxup^ úi Álafossdúk. — 40% ódýrari en erlendar. Notið íslenskar vörur. Áfgr. ÁLAFOS9, Sími 404. Hafnarstv. 17. Saumastofan „Dyngja“ á Bókhlöðrustíg 9 verður opnuð á morgun. par verður eingöngu saumaður og út- búinn íslenskur búningur, frá því stærsta til þess smæsta: Skautföt, peysuföt, upphlutir, upphlutsskyrtur, ki’ókfaldar, skotthúfur, skúfar, peysubrjóst, svuntur, slifsi, möttlar o. fl. Skauttreyjuborðar og upphlutsborðar settir til og ábyrjaðir eftir óskum. Fjöldi af uppdráttum eftir nýjum og gömlum fyrirmyndum lil sýnis og afnota. Stúlkur teknar til kenslu í sauini og baldýr- ingu. Sólveig Björnsdóttir, frá Grafarholti. Yisis-kafflð gerir aila glaða;

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.