Vísir - 27.01.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 27.01.1928, Blaðsíða 2
ViSlR Ríó-Kaffi, Steinsykui', belgiskur, dökkrauður, í 25 kg. kössum. Danskar kartöflur. Kartöflumjöl, Munntóbak, Krugers, Eldspýtur, Hrísgrjón. Is' ý k o m i ö. Fyrirliggjandi: Galv. þykkar iötup, Fiskihnífar með vöfðu skafti, Fiski- linifar, vasahmífar vanalegir og stórir, Handrifið tjargað verk. A, Obenhanpt, Símskeyti Khöfn 26. janúar. iFB. Stjómaxmyndunin í Noregi. Frá Osló er sírnaö: Hornsrud, varaforseti þingsins, hefir tekist á hendur aö mynda stjórn. Saini- legt er taliö, aö stjómin veröi full- mynduð á morgun (í dag). Menn búast viö því, aö vinstri iflokkur- inn styöji stjórnina í ýmsum mál- uni. Bandaríkjaherinn í Nicaragua. Frá London er símað: Sam- kvæmt fregn, er borist hefir frá Nicaragua, hefir her Bandaríkíj- anna tekið aðsetur Sandinos hers- l'.öfðingja herskildi. Sandino er flúinn. (Síðastliðið ár hófu frjálslyndir menn í Nicaragua baráttu til þess að varpa Diazi iforseta af stóli. Diaz er íhaldsmaður, og stjórn Bandaríkjanna var honum vin- veitt. Þegar nú viö Iá, að Diaz hröklaðist úr sessi, sendi Coolidge Bandaríkjaforseti Henry L. Stim- son herdeildarforingja, til Nicara- gua, til þess „að koma í veg fyrir hlóðsúthellingar, og jafuframt að siá um, að Diaz væri áfram við völd“. Foringi frjálslyndra var Moncada. Stimson fór eigidultmeð það við Moncada, að annaðtveggja yrði hann að gera, að gafast upp eða berjast við ,her Bandaríkjanna. Moncada valdi hinn fyrri kostinn. Fn einhver hinn færasti yfirfor- ingija Moncada, Sandino, neitaði aö’ gefast upp. Og síðan hefir hann átt í sífeldum skærum við her- nienn Bandaríkjanna í Nicaragua. — Er þetta haft eiftir blaðinu Was- hington News, er segir, að í opin- berum fregnum frá stjórninni séu menn Sandinos kallaðir bófar, en sannleikurinn sé, að Sandino og rnenn hans séu borgarar í Nicara- gua, sem eigi vilji þola það, aö’ stjórn Bandaríkjanna blandi sér í mál þjóðar sinnar, svo sem verið hefir undanfarið. — Fjöldi amer- ískra blaða hefir mótmælt því, að Bandaríkin skifti sér af innan- landsmálum Nicaragua, og hafi þar her manns, en önnur telja nauðsyn á því, að Bandaríkin komi á friði í landinu, „vegna kosning- anna, sem þar eiga að fara fram 1928“. „Friðarenglarnir“ uppgefnir. Frá Washington er símað: Stjórnmálamenn í Washington bú- ast við þvi, að Bandaríkin geri ekki frekari tilraunir til samkomu- lags viðvíkjandi ófriðarbanni, þar eð samkomulagsvonir séu afar- lillar. Sannleiksást íhalds-„forráðamannanna“. Eg gerði í gær hér i blaðinu all- liarða árás á stjórn íhaldsins á bæjarmálunum undanfarin ár. Eg bjóst nú satt að segja við því, að einhver tilraun yrði gerð til þess i Morgunblaðinu í dag, að svara þeirri árás og bera blak af for- ráðamensku íhaldsmanna í bænum. — En þar er ekki eitt orð í þá átt. Það vantar þó ekki, að mín sé minst í blaðinu. En það, sem um mig er sagt, bendir alt til þess, að blaðið tiæysti sér ekki að hnekkja einu orði af því, sem eg sagði í í grein minni i gær. Það er mjög mikið gert að því í Morgunbl. í dag, að hæla mér ifyrir rökfestu og aðra kosti, en það eitt er að mér fundið, að eg hafi verið and- vígur fyrrverandi landsstjórn! Og svo tekur Morgunblaðið að 'sér, að halda uppi heiðri sannleik- ans! Það segir, að mér sé létt um að víkja spölkorn af götu hans. Slíkt er vitanlega auðvelt að segja um hvern mann, en enginn tekur mark á því, ef það er ekki bygt á neinum rökum. Það er óneitanlega kaldhæðnis- legt, að Mbl. skuli nú i lok þessar- ar kosningahríðar, fara að ávarpa lesendur sína í sannleikans nafni. Mér hefir tekist að sanna það, með vitnisburði ihalds-„forráðamann- anna“ sjálfra, aðalt,semblaðiðhef- ir sagt um viðskifti mín við þá, út af samvinnu flokkanna, hafi verið ósíitinn vefur víssvitandi blekk- Kosningarathöfnin. iFyrirkomulag það, sem kjör- stjórn bæjarstjórnarinnar hefir fundið upp, til þess að tryggja sem best aðstöðu íhaldsmanna og jáfnaðarmanna í kosningunum á morgun, er þannig vaxið, að full þörf er á þvi að vara menn við því að gera atkvæðaseðla sína ógilda. Eins og áður hefir verið skýrt frá, þá er fyrirkomulagið alveg nýtt og óþekt hér á landi. Það á að kjósa 3 menn til tveggja ára og 2 til fjögra ára. Hver listi er þvi tvískiftur, en atkvæði kjós- enda eru bundin þannig, að kjósa verður alla mennina fimm á sama listanum. Ef kosnir eru mennimir af tveggja ára listanum á einimi listanuni og þeir til fjögra ára af öðrum, þá verður atkvæðið ógilt. Kjörsedillinn lítur þannig út: A-listi X B-listi C-listi Til tveggja ára: Sigurður Jónasson lögfr. Jón Baldvinsson alþm. Héðinn Valdimarsson alþm. Til tveggja ára: Jakob Möller bankaeftirlitsm. Anna Friðriksdóttir forstöðuk. Benedikt G. Waage kaupm. Til tveggja ára: Magnús Kjaran kaupm. Theodór Líndal lögfr. Bjarni Jónsson forstjóri. Til fjögra ára: Kjartan Ólafsson múrari, Sigurjón Á. ólafsson alþm. Til fjögra ára: Þórður J. Thoroddsen Iæknir, Guðm. Breiðfjörö blikksm. Til fjögra ára: Guðrún Jónasson frú Guðm. Jóhannsson kaupm. Kjósendur verða að velja um þessa lista í heild sinni, og setja kross fyrir framan bókstaf þess lista, sem þeir ætla að kjósa, eins - °g gert er ber a® ofan. Strika má út nöfn 0g breyta röð á hvorum hluta lista fyrir sig, eins og mönn- um líst. En ekki má t. d. flytja mann af fögra ára hlutanum á tveggja ára hlutann, né setja nokkur merki á hina listana. Og öruggast er og réttast, að gera ekkert annað en að setja kross fyrir framan bókstaf þess lista, sem maður ætlar að kjósa, þvi að breyting á röðinni eða útstrikanir hafa engin áhrif á úrslitin. Kjósið B-iistann I Nýkomið með ,Lagarfoss( Mikið af þýskum og enskum vörum, þar á meðal margar, sem seldár verða frá 20—30% undir fyrra verði, t. d. galv. pvottabalar, Vatnsfötur og J?vottapottar. Galv. paksaumur 2/i þml. svo ódýr, að furðu sætir. pakjámið kemur í apríl og lækk- ar þá í verði að sama skapi. Steypunet galv., allar möskvastærð- ir. Mjólkurbrúsar, allar stærðir og gerðir. J?vottavindur, þær bestu sem fást, 2 gerðir. Taurullur, 2 gerðir. Verkfæri af öllu tæi, þ. á. m. enskar og sænskar J?jalir af öllum gerðum og stærðum, með landsins langlægsta verði, t. d. ensk 12. þumi. Borðþjöl á kr. 1,20 og annað eftir því. — I heildsölu er verðið mun lægra. Hengilásar 20 teg., afbragðs vörur, um 30% ódýrari en það sem áður hefir þekst o. m. fl. sem ógerningur er upp að telja. Skoðið vörur vorar og spyrjið um verðið, og þér munuð kom- ast að raun um það að enginn er þess megnugur að selja vand- aðar og góðar vörur ódýrari en VERSL. B. M. BJARNASON. :nga og ósanninda, svo að þeir hafa orðið að gefast upp við að verja sig. Og það er alveg vafa- laust sú rökfesta mín, sem helfir komið út á þeim svitanum í Mbl. i dag. En fer það ekki illa þeim mönnum, sem þannig hafa orðið fcerir að fclekkingum og lygum frammi fyrir alþjóð, að slá botn- inn í með því, að saka þá menn, sem sýnt hafa fram á óskamm- feilni þeirra, um að vera gjarnt á að víkja af götu sannleikans ? Jakob Möller. Fi*á Aíþingi, Efri deild. Þar voru þessi frv. til r. umr. i gær, og fóru til 2. umr. og nefnda. 1. Frv. til 1. um bæjarstjórn á Norðfirði. Eins og öll önnur frum- vörp, sem rædd voru á þingi í gær, er frv. þetta afturganga frá fyrrí þirigum. Fer það fram á, að Norð- íjörður í Suður-Múlasýslu sé tek- inn í kaupstaða tölu, og er rök- stutt með vilja íbúanna á staðnum og fjölmenni hans. Frv. er flutt af Ingvari Pálmasyni. 2. Frv. til '1. um forkaupsrétt kaupstaða og kauptúna á hafnar- ir.annvirkjum 0. fl., er flutt af jafn- aðarmönnum í Ed. Aðalefni þess má marka af fyrirsögninni. 3. Frv. til I. um einkasölu á út- fluttri síld og síldarafurðum, er íflutt af Jóni Baldvinssyni, og fer fram á að ríkið taki í sínar hend- ur þá einkasölu, sem í fyrirsögn- inni greinir. Rökstyður hann það (vrst og fremst með skipulagsleysi því, sem verið hafi á síldarsölu til þessa. I stað þess að vera lands- mönnum féþúfa, hafi oft orðið stórhalli af síldveiðunum. Eina ráðið út úr þessum ógöngum sé ríkiseinkasala. 1 ' .S,iv Neðri deild. Þar var rætt um: Frv. til 1. um breyting á 1. um hvíldartíma háseta á íslenskum botnvörpuskipum. Frv. þetta er flutt af jafnaðarmönnum í neðri deild, og fer fram á að lengja hinn lögboðna hvíldartíma háseta á ís- lenskum botnvörpungum úr 6 stundum á sólarhring minst í 8 stundir. Áttust þeir við nokkra átiuid um málið Sigurjón Ólafsson og Jón Ólafsson, þingmenn Reyk- víkinga. Sigurjón taldi háseta alls ekki mega hafa minni livíld en þessa, og sagði, að þeir yrðu á- reiöanlega duglegri við störf sín, ef þeir fengi að njóta 8 tíma reglu- bundins svefns á hverjum sólar- hring. Þannig nmndu útgerðar- menn einnig græða á því, að lengja hvíldartímann. Jón Ólafsson var ekki alveg á því, að svo mundi fara. Sagði, að frv. bannaði mönn- um að bjarga sér á heiðarlegan hátt, °g varnaði þess, að einstak- lingarnir gætu komið sér áfram með dugnaði 0g þrautseigju. Áleit þjóðfélaginu hættulegí, að inn- leiða skyldusvefn viö framleiðsl- úna. Með því gæti þjóðin aldreí komist áfram á Iframfarabrautinní. En Sigurjóni þótti hart, að Jón skyldi verða til að andmæla, þeg- s.r jafnaðarmenn vildu auka gróðá hans af útgerðinni. Svo fóru leik- ar, að Sigurjón vánn sigur á Jóni aö þessu sinni, því að frv. var vísað til 2. umr. með 16: 1 atkv. Ný stjórnarfrumvörp. Frv til 1. um viðauka við lög nr. 48, 1905, urn bændaskóla. Frv. til 1. um eignar- og notk- unarrétt hveraorku. Frv. til 1. um breyting á jarð- ræktarlögum nr. 43, 1923. Frv' til 1. um vernd atvinnu- fyrirtækja gegn óréttmætum prent- uðum ummælum. Frv. til 1. um varðskip landsins °g skipverja á þeim. Frv. til I. um byggingar- og landnámssjóð. Frv. til 1. um tilbúinn áburð. Frv. til 1. um síldannat. Frv. til I; um gagnfræðaskóla Reykjavíkur. Ný þingmannafrumvörp. Einar Árnason Iflytur frv. til fc

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.