Vísir - 28.01.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 28.01.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON, Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Laugardaginn 28. janúar 1928. 27. tbl. Kosningaskrifstofa B-listans ei* á Laufásvegi 2. Kjósendup, sem þurfa að fá bifreidarflutning a kjðrstað, era vinsam- lega beönir að gera aðvat-t um það sem fyrst. Símanúmer skrifstolunnar ern þessi: 1474-2361-2362-2363-2364. m Gamla Bió K Barbara Frietschie Afarspennandi sjónleikur í 8 þáttum, frá Frelsisstríði Bandaríkjanna. Kvikmyndin er með afbrigð- um góð. Aðalhlutverkið sem, Barbara Frietschie, leikur Florenee Vidov Aðalhlutverkið, sem WiIIiam Trumbull, leikur Edmund Lowe karlmannlegur og geðþekkur leikari. geta fengið teknar myndir af sér i kvöld eftirpöntun í síma 1980 Sia. iniföi a co. (Nathan & Olsens húsi). Kjöt. Nokkrar tunnur af söltuðu dilkakjöti til sölu með tækifæris- verði. Nánari uppl. gefur Anðr. J. Bertelsen. Sfmi 834. Alla auðsýnda hjálp óg samúð í sambandi við sjúkdóm og and- lát konu minnar, Herdísar Pétursdóttur, þakka ég innilega í minu nafni og Helga sonar okkar. P. t. Reykjavík 27. janúar 1928. Hálfdán Guðjónsson frá Sauðarkróki. Móðir min, Þorbjörg Sighvatsdóttir, andaðist i morgun. Jarðarförin auglýst síðar. Sighvatur Bjarnason. S. Gr. T. Dansleikur .1 morgun sunnnd. 29. þ. m. kl. 9. Kvaifett íélagsins spilar. iúsið skreyif, Aðgðngumiðar seldir sama dag kl. 7-9. Stjórnin. Fiskbnrstar besta tegund, í heildsölu, ódýrir. Veiðarfærav. jGeysii*' Jðn Lárusson frá Hlíð á Vatnsnesi, kveður margar rimnastemmur í Bárunni sunnudaginn 29. þ. m. kl. 9 eíðd. Aðgöngumiðar seldir i Bóka- verslun ísafoldar og Sigfúsar Ey- mundssonar og við innganginn. Vei'ð 1 kröna. K. F. U. Al A M O R G U N: SunnudagaskóHnn kl. 10. (Öll börn velkomin). V-D-fundur kl. 2. (Drengir 8—10 ára). Y-D-fundur kl. 4. (Drengir 10—14 ára). U-D-fundur kl. 6. (Piltar 14—17 ára). Almenn samkoma kl. Syz. Allir velkomnir. Væringjar I Fjörugar æfingar á morgun kl. 11 f. h. í Barnaskólanum. Nýja Bíó. Flóðbylgjan mikla f Johnstown Penn. Kvikmynd í 6 stórum þáttum, leikin eftir sannverulegum viðburði, er skeði í Johnstown Penn 31. maí 1889, þegar ekki minna en 3 bæir eyðilögðust og 12000 manns mistu Jífið. — Myndin sýnir þennan voða viðburð svo greinilega, að undrun sætír að slíkt skuli vera hægt að filma; enda var offjár kostað til. Meðal annars var bygður upp heill bær, sem vatnsflóðið er látið taka með öllu. — Einnig er myndin nokkurskonar minnismerki yfir stúlkuna Onnu Burger, sem með hreysti sinni bjargaði þúsundum af mannslifum þessa voða nótt, og hefir hún síðan verið dýrkuð þar um slóðir sem einskonar Jeanne d'Arc. Aðalhlutverkin leika: George O'Bjpien, Janet Gaynov o. fl. Slíkar myndir og þessi eru sjaldsjeðar. Tilboð óskast í trawlarann „GLADWYN". A. 949, frá Aberdeen, er strandaði við Sandgerði 23. þ. m„ tilboðið óskast í tvennu lagi þannig: 1.) i skipsflakið með tilheyrandi legufærum og veiðarfærum, eins og það kann að fyrirfinnast er salan fer fram. 2.) í skipsbátinn (lítið brotinn) og „dinamo" úr skipinu (óskemdur), hvorttveggja komið á land, og geymt hjá hreppstjóranum i Sand- gerði. Ennfremur ýmsir munir úr skipinu, sem bjargað hefir ver- ið á land, og er geymt hjá hreppstjóra, og mun *hann gefa upp- lýsingar um hvað það er. Tilboðin sjeu komin til undirritaðs fyrir miðvikudagskvöld 1. febrúar n.k., og sjeu bindandi i 3 daga, eða til laugardagskvölds 4. febrúar. Rjettur áskilinn til að hafna öllum tilboðunum. Reykjavík, 28. janúar 1928., Oeir H. Zoega. íiniíijustíg 10 *Ui?rksm Stmi 1094 JÍ*?HÍ(/8Pik. mwmmmm 11, sfiíii 93. Likkistuviiinustofa og öJPeftrunar- umsjón.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.