Vísir - 28.01.1928, Síða 1

Vísir - 28.01.1928, Síða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sírai: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. VI Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Laugardaginn 28. janúar 1928. 27. tbl. Kosningaskrifstofa B-listans er á Laufásvegi 2. Kjósendur, sem þurfa að fá bifreiðarflutiiiiig á kjörstad, eru vinsam- lega bednip ad gera aðvart um þaö sem fyrst. Símanúmer skrifstofnnnar eru þessi: 1474-2361-2362-2363-2364. m Gamla Bió mm Barbara Frietschie Afarspennandi sjónleikur í 8 þáttum, frá Frelsisstríði Banðaríkjanna. Kvikmyndin er með afbrigð- um góð. Aðalhlutverkið sem, Barbara Frietschie, leikur Florence Vidor Aðalhlutverkið, sem William Trumbull, leikur Edmund Lowe karlmannlegur og geðþekkur Ieikari. á sií geta fengið teknar myndir af sér i kvöld eftirpöntun í sima 1980 I Cð. (Nathan & Olsens húsi). Kjöt. Nokkrar tunnur af söltuðu dilkakjöti til sölu með tækifæris- verði. Nánari uppl. gefur Andr. J. Bertelsen. AUa auðsýnda hjálp óg samúð i sambandi við sjúkdóm og and- lát konu minnar, Herdísar Pétursdóttur, þakka ég innilega í mínu nafni og Helga sonar okkar. P. t. Reykjavík 27. janúar 1928. Hálfdán Guðjónsson frá Sauðarkróki. Móðir min, Þorbjörg Sighvatsdóttir, andaðist i morgun. Jarðarforin auglýst siðar. Sighvatur Bjarnason. Sími 834. S. 6. T. Dansleikur á morgun sunnnd. 29. þ. m. kl. 9. Kvaitetl félagsins spilar. Eúsið skreytt, Aðgöngumiðar seldir sama dag kl. 7-9. Stjópnin. Fiskbnrstar besta tegund, í heildsölu, ódýrir. Veiðarfærav. Jðn Lárusson frá Hlíð á Vatnsnesi, kveður margar rímnastemmur í Bárunni sunnudaginn 29. þ. m. kl. 9 síðd. Aðgöngumiðar seldir í Bóka- verslun ísafoldar og Sigfúsar Ey- mundssonar og við innganginn. Verð 1 króna. K. F. u. M. Á M O R G U N: Sunnudagaskólinn kl. 10. (Öll börn velkomin). V-D-fundur kl. 2. (Drengir 8—10 ára). Y-D-fundur kl. 4. (Drengir 10—14 ára). U-D-fundur kl. 6. (Piltgr 14—17 ára). Almenn samkoma kl. 8^. Allir velkomnir. h—o—— Væpingjar I Fjörugar æfingar á morgun kl. 11 f. h. i Barnaskólanum. Nýja Bíó. Flóðbyigjan mikla í Johnstown Penn. Kvikmynd í 6 stórum þáttum, leikin eftir sannverulegum viðburði, er skeði í Johnstown Penn 31. maí 1889, þegar ekki minna en 3 bæir eyðilögðust og 12000 manns mistu lífið. — Myndin sýnir þennan voða viðburð svo greinilega, að undrun sætir að slíkt skuli vera hægt að filma; enda var offjár kostað til. Meðal annars var bygður upp heill bær, sem vatnsflóðið er látið taka með öllu. — Einnig er myndin nokkurskonar minnismerki yfir stúlkuna Önnu Burgcr, sem með hreysti sinni bjargaði þúsundum af mannslífum þessa voða nótt, og hefir hún síðan verið dýrkuð þar um slóðir sem einskonar Jeanne d’Arc. Aðalhlutverkin leika: George O’Brien, Janet Gaynor o. fl. Slíkar myndir og þcssi eru sjaldsjeðar. Tilboð óskast í trawlarann „GLADWYN". A. 949, frá Aberdeen, er strandaði við Sandgerði 23. þ. m„ tilboðið óskast í tvennu lagi þannig: 1. ) i skipsflakið með tilheyrandi legufærum og veiðarfærum, eins og það kann að fyrirfinnast er salan fer fram. 2. ) í skipsbátinn (lítið brotinn) og „dinamo“ úr skipinu (óskemdur), hvorttveggja komið á land, og geymt hjá hreppstjóranum i Sand- gerði. Ennfremur ýmsir munir úr skipinu, sem bjargað hefir ver- ið á land, og er geymt hjá hreppstjóra, og mun *hann gefa upp- lýsingar um hvað það er. Tilboðin sjeu komin til undirritaðs fyrir miðvikudagskvöld 1. febrúar n.k., og sjeu bindandi i 3 daga, eða til laugardagskvölds 4. febrúar. Rjettur áskilinn til að hafna öllum tilboðunum. Reykjavík, 28. janúar 1928. Geiv H. Zoéga. Xmiðjustíg 10 'Uerksm Sfmi 1094 „ Líkkistuvlmmstofa PfcWf oB„e«,una,- 11. Stmí 93. umsjón.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.