Vísir - 29.01.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 29.01.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusimi: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 18. ár. Sunnudaginn 29. janúar 1928. 28. tbl. m Gamla Bíó mm Barbara Frietschie Afarspennandi sjónleikur í 8 þáttum, frá Frelsisstríði Bandaríkjanna. Kvikmyndin er með afbrigð- um góð. Aðalhlutverkið, sem Barbara Frietschie, leikur Florence Vidor Aðalhlulverkið, sem William Trumbull, leikur Edmund Lowe karlmannlegur og geðþekkur leikari. Sýning kl. 5 fyrir börn, kl. 7 og 9 fyrir fullorbna. Kl. 7 alþýðusýning. Á eftir hléinu á 9-sýningunni sýnir hr. Sig. Guðmundsson nýtísku dansa, Tangó og Temptation Rag. Nýkomið: KURENNUR. I. Spynjólfsson & Trawl „Doppur 99 Úr Álafossdók. — 40% Ódýrari en erlendar. Notið islenskar vörur. AfflP. ÁLAFOS8, Sími 404. Hafnarstr. 17. Harmonini nýkomin Yiaiskaííið gerir alla glaða Hljóðfæraverslun Lækjargötu 2. Síml 1815. Til Vifilsstiða hefir B. S. R. fastar ferðir alla daga kl. 12, kl. 3 og kl. 8. Bilreiðastöö Reykjavíknr. Afgr. sfmar 715 og 716. £pli Gléaldin 2teg. Bjúg&ldín Gulaldin. Nýkomið í Nýlendnvörnðeild Jes Zimsen. ÍtÍOOOOOOOOÍ 5« X S< SCÍSOWOtXKÍOtXJ; Úrsmíðastofa | Gnðm. W. Krlstjánsson. | Baldursgötu 10 g iOOOOOOOOOOOtXXXÍOOQOOOOOO; Sykur! -|E F. H. KJARTANSSON & Co. Símar 1520 og 2013. Nýja Bíó. Flóðbylgjan mikla í Jolinstowii Penn. Kvikmynd i 6 stórum þáttum, leikin eftir sannverulegum viðburði, er skeði í Johnstown Penn 31. maí 1889, þegar ekki minna en 3 bæir eyðilögðust og 12000 manns mistu lífið. — Myndin sýnir þennan voða viðburð svo greinilega, að undrun sætir að slíkt skuli vera hægt að filma; enda var offjár kostað til. Meðal annars var bygður upp heill bær, sem vatnsflóðið er látið taka með öllu. — Einnig er myndin nokkurskonar minnismerki yíir stúlkuna Önnu Burger, sem með hreysti sinni bjargaði þúsundum af mannslífum þessa voða nótt, og hefir hún síðan verið dýrkuð þar um slóðir sem einskonar Jeanne d’Arc. Aðalhlutverkin leika: George O’Brien, Janet Gaynor 0. tl. Slíkar myndlr og þessl eru sjaldséðar. Sýningar kl. 6, 7'/2 og 9. Börn fá aðgang að sýningunni kl. 6. Alþýðusýning kl. 7 /2. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Pöntunum veitt móttaka í síma 344. Jarðarför mannsins míns og föður okkar, Jóns Hermanns- sonar, sem burtkallaðist þann 21. þ. m., fer fram frá heimili okkar, Bergstaðastræti 45, þriðjudaginn 31. janúar, kl. 1 e. h. Guðbjörg Guðmundsdóttir. Hermann Jónsson. Júlíus Jónsson. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför dóttur okkar og systur, Sigríðar Jónsdóttur. Elín Pálsdóttir. Jón Hannesson. Guðlaug Jónsdóttir. Sigurður Jónsson. pórunn Jónsdótlir. Páll Jónsson. Tilkynnir neðanskráð .verð á hinum nýju bifréiðum, svo sem hér segir: PHAETON .................. 3715 íslenskar krónur. ROADSTER ................. 3650 — — GOUPE .................... 4505 — SPORTSCOUPE .............. 4855 — — TUDOR .................... 4510 — — FORDOR.................... 4890 — CHASSIS .................. 2715 — TRUCK, iy2 tons .......... 3240 — — Myndir til sýnis, og allar upplýsingar viðvikjandi þess- um bifreiðum, læt eg í té Umboðsmaður fyrir Ford SVEINN EGILSSON Sími: 976. Reykjavik.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.