Vísir - 29.01.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 29.01.1928, Blaðsíða 3
VlSiB Samband íslensku leikfélaganna vestía, heldur leiksýningar-sam- kepni í ár, eins og venja er til. GuíSrún Barstein, -íslensk kona, uppalin aS Hofi í Jsdjóafirtn, fluttist fyrir tveim ár- ¦«m til Winnipeg, ásamt manni ¦sínum og syni. GuSrún hafSi verið í Noregi um 18 ára skeiS, er hún fluttist til Winnipeg. Sjómannadagurinn. í dag er sjómanna minst í öll- •«m kirkjum landsins. í Reykjavik gefst kirkjugestum tækifæri til J>ess aS gefa til Sjómannastofunn- .ar, og. mun vel í það tekið, eins ¦<og áöur. — 9000 gestir af 15 þjóS- um heimsóttu Sjómannastofuna s.l. ár; 3700 bréf skrifuSu sjómenn par, og tekiíS var þar á móti 3100 bréfum, og þeim komiS til skila. Stjór'narráSiS hefir leyft merkja- .sölu á mánudag og þriSjudag, til ágóSa fyrir stofuna, og er óskaS ,eftir drengjum og stúlkum til aS- «toSar viS söluna. Eru þau beSin aS koma í sjómannastofuna kl. 10 ird. á mánudag. JLarlakór K. F. U. M. endurtekur samsöng sinn kl. 3 j dag í Gamla Bíó. Búast má viS, íiö aðsókn verði mjög mikil, en aSgöngumiðar /þeir, sem ósejldjír kunna aS hafa veriS í gærkveldi, verða seldir í Gamla Bíó eftir kil. I í dag. Sjómannastofan. GuSsþjónusta í dag kl. 6. Allir velkomnir. "Prófi í hagfræSi hefir Helgi P. Briem lokiS í -gær viS Kaupmannahafnarháskóla. Bœjarstjórnarkosning. Á SeySisfirSi voru kosnir í gær í bæjarstjórn til 5 ára: Af íhalds- 'íista, er fékkí 206 atkv., Sveinn Árnason og af verkamannalista, ísr fékk 179 atkv., GuSmundur Benediktsson. — (FB.). •Óðinn tók þýskan, botnvörpung aS veiöum í landhelgí og kom meS liann til Vestmannaeyia í gær. Ðómur ófallinn, — (FB). líáttúrufræSisfélagið. Samkoma kl. &y2 annaS kveld, á venjulegum staS. Jón Lárusson, kvæðamaour, frá HlíS á Vatnsnesi, kveSur í. Bárunní í kveld kl. 9. — KvæSa- skemtun hans síSastliSinn miS- vikudag var svo mikill og fágæt- -úr vifSburSur fyrir Reykvíkinga, áS maSur skyldi ætla aS blaSa- riienn vorir hefSu veriS bæSi hug- snarír og handfljótir aS skrifa um jafnfágæta og ágæta skemtun."— KveSskapur Jóns Lárussonar var aS ýmsu leyti hrein opinberun fyr- 1r Reykvikinga; hún var opinber- un þess, hvaS rammíslensk kvæSa- list lifir enn hrein og óflekkuS rneÖal einstakra alþýSumanna, og hún var einnig enn ein opinberun 'þess, hvaS stórágætar raddir leyn- ast hér og hvar meSal íslendinga, 'og þaS svo, aS sjaldgæft mun vera, par sem ekki er um méira fjöl- KELVIN-SLEEVE« STEINOLÍUMÓTORINN „KELVIN" hljóð- deyfir blandar sam- an kœlivatn og púst. Skiftihjól til fram- taks, hlutleysis og afturtaks. Þögul skifting til afturtaks, snýst í oliubaði. Stór sveifarhúslok, hullur má taka út án þess að hreyfa strokklok. Strokklok og vatns- lok. Strokkur vatnskœld- ur niður að sveifar- húsi. Smurningsdœla sem skamtar olíuna. — Vatnsdœlur, fyrir neðan vatnslínu, engar ventilfjaðrir. í staS venjulegra ventla er einfaldur hólkventill, sem er og verSur þögull. Vatnsþétt magneta meS áföstum straumauka og innilokuSum gangráS. Yflp 30,000 hestöfl i umferð. Siðasta ái«s framleiðsia 13l/2 þas. hestöfl. 6 stærðip frá 6-60 hestöfl. Snúningshradi stœrri vélanna er 4 tO- 460 snún. á min. i fullum hraða. Olafur Einarsson Simi 1340. Símnefni ATLÁS. menni aS ræSa. Rödd Jóns er ein hin allra hæsta tenórrödd, sem hér hefir heyrst, ekki mjög sterk, en mjúk og sveigjanleg og feiknar- lega þolin. — ÞaS fágæta viS þessa skemtun var þaS, aS heyra þjóS- list íslendinga í söng borna fram aí jafn hárnákvæmri kunnáttu, af úrvals-söngmanni. Nú orSiS er mjög fátítt aS þetta tvent fari saman, þar sem aS undantekning má kalla, ef nokkur upprennandi söngmaSur kann kvæSalög svo teljandi sé. Eg vildi því ráSa Reyk- vikingum til aS nota nú þetta sjaldfengna tækifæri til aS hlusta á Jón Lárusson, meSan kostur er, og vér megum fagna yfir því, aS enn er til maSur, seni getur opnaS upp á gátt þann undraheím þjóS- sönglistar vorrar, sem allflestum er annars gersamlega lokaSur. Ríkarour Jónsson. ólafur ólafsson, kristniboSi, talar i húsi K. F. U. M. í kveld kl. 8y2. Allir vel- komnir, meSan húsrúm leyfir. Á mánudagskveld talar hann á fundi KristniboSsfélagsins, á sama tíma og sama staS. Dansskóli Ruth Hanson. Skemtidansæfing á morgun, mánudag, kl. 8y2 í ISnó. Nýir nem- endur, sem ætla aS sækja skólann í febrúar, eru boSnir kl. ýy, og láti innrita sig um leiS. — Grímu- dansleikurinn verSur endurtekinn laugardag-inn 18. febr. í ISnó. Sjá- íS götuauglýsingar. Geir Konráðsson Skólavörðustíg 5. Simi 2264. Rammar, n nnnulistar og mynd- ir. — Innrömmun á s»ma stað. Vandaður fragangur. Sáttmálasjóðarinn. Úr íslensk-danska sáttmála- sjóSnum, sem stofnaSur var sam- kvæmt lögum 30. nóv. 1918, sbr. stofnskrá, dags. 15. mars 1920, er nú til úthlutunar upphæS, um 20 þús. krónur, sem variS skal sam- kvæmt tilgangi sjóSsins, Sem er: 1. AS efla andlegt samband ís- lendinga og Dana. 2. AS stySja aS íslenskum rann- sóknum og visindum. 3. AS styrkja íslenska náms- menn. Samkvæmt þessu verSur styrk- ur veittur úr sjóSnum til sér- rannsókna eSa almennra (teljast þar til ferSir, námsdvöl viS há- skóla og því um líkt), til samn- ingar og útgáfu vísindalegra og* fræSandi rita, svo og til þeirra starfa annara, sem talist geta í samræmi viS fyrgreindan tilgang. Umsóknir ásamt nákvæmum og ítarlegum upplýsingum, sendist sem fyrst — og í síSasta lagi fyr- ir 1. mars n. k. — til „Bestyrelsen for dansk-islandsk Forbunds- fond". Utanáskrift: Kristiansgade 12, Kóbenhavn. Líkkistur hjá Eyvindi. Ávalt tilbúnar úr vönduðu efni. Einnig Sarkofag- skraut af ýmsri gerð. "SéíS um jarðarfarir að öllu leyti. Líkvagn til leigu. Laufásveg 52. -— Sími 485. Til Hafoarfjarðar hefir B S. R fastar ferSir aila daga á hverjum klukkutima frá kl. 10 f. m. til 11 síðd. [iHluplölur: Humoresk (Dvorák) spil- að af Kreisler. — Air for g-string (Bach) Tarant- || ella (Wieniawski). HéyriÖ einnig Mendelsohn E-moll Koncert, spilað af Kreisler og Ríkisóperuorkestrinu í Berlín undir stjórn Leo Blech. Vasa Prihoda, spiluð á plötu: — Zigeunerweisen (Sarasate),Largo (Hándel), Paganini-Konsert, D-dúr, La Folia (CorelU), Clian- son Hindoue (Korsakow) o. fl. Skrá yfir plötur fæst ókeypis. Hljóöíæréhásið iQQQQQQOQOtXXXæOQQQQQQQOQC Kaffi- neytendur. Munið að okkar kaffi erávaltþ^ð besta. Biðjið því um rauðu pok- ana, sem eru V* kg. og Vs kg. með okkar nafni. Kafflbrensla 1 Reykjavíkup. SOQOQQQQOOOQCXSCSQOQQOQQOQQE Nýkomlð: W. A. Craigie: ENGLISH SPELLING; ITS RULES AND REASONS. itÓÖ IÍWJÍ AfgreiOslnsimi 715 og 716. Dari.apúður Ðarnasápur ÐarnapeUr Barna- svampa Oummidúkar Dömubíndi Sprautur og allar legundir af lyfiasápum. pessi bók er ómetanleg hverj- um enskukennara og hverjum )>eim, sem verulega alúð legg- ur við enskunámið. Hún kostar, kr. 6.50, Ýmsar orðabækur komu lika með síðasta skipi. Snœbjörn Jónsson. Lýsid marg eftii»spu*ða fvá Haraldi Bððvarssyni er komið aftur í Verslnnina Visir. Nýkomið. Hestahafrar, danskir ágœtír, haframjöl.rúgmjöl, hveiti, kar* töílumjöl, blandaS hænsna- fóður, heilmais, maismjð! og Skagakartöflur. j Von. «ríK>. »•#

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.