Vísir - 29.01.1928, Síða 3

Vísir - 29.01.1928, Síða 3
VlSiH Samband íslensku leikfélaganna vrstra, heldur leiksýningar-sam- kepni í ár, eins og venja er til. Guðrún Barstein, -íslensk kona, uppalin aS Hofi í MjóafirSi, fluttist fyrir tveim ár- nm til Winnipeg, ásamt manni ■sínum og syni. GuSrún hafði verið í Noregi um 18 ára skeiö, er hún íiuttist til Winnipeg. S j émannadagurinn. í dag er sjómanna minst í öll- nm kirkjum landsins. í Reykjavík gefst kirkjugestum tækifæri til þess aS gefa til Sjómannastofunn- ar, og mun vel í það tekið, eins X)g á'ður. — 9000 gestir af 15 þjóð- ■lun heimsóttu Sjómannastofuna s.l. ár; 3700 bréf skrifuðu sjómenn þar, og tekið var þar á móti 3100 bréfum, og þeim komið til skila. Stjói'narráðið liefir leyft merkja- .sölu á mánudag og þriðjudag, til ágóða fyrir stofuna, og er óskað eftir drengjum og stúlkum til að- stoðar við söluna. Eru þau beðin ■flð koma í sjómannastofuna kl. 10 iird. á mánudag. Jiiarlakór K. F, U. M. endurtekur samsöng sinn kl. 3 í dag i Gamla Bió. Búast má við, íið aðsókn verði mjög mikil, en aðgöng-umiðar <þeir, sem ósejldiiV kunna að hafa verið í gærkveldi, verða seldir i Gamla Bíó eftir kil. I í dag. Sjómannastofan. Guðsþjónusta i dag kl. 6. Allir velkomnir. 99 KELVIN-SLEEVE“ STEINOLÍUMÓTO RINN iísssceoöcsoööeíxxitiöístiísísooísoí „KELVIN“ hljóð- deyfir blandur sain- an kœlivatn og púst. Skiftihjól til fram- taks, Íilutleysis og afturtaks. Þógul skifting til afturtaks, snýst í olíubaði. Stór sveifarhúslok, bullur má taka út án þess að hreyfa strokklok. Strokklok og vatns- lok. Strokkur vatnskœld- ur niður að sveifar- húsi. Smurningsdæla sem skomtar oliuna. •—Vatnsdælur, fyrir neðan vatnslínu, engar ventilfjaðrir. í stað venjulegra ventla er einfaldur hólkventill, sem er og verður þögull. Vatnsþétt magneta með áföstum straumauka og innilokuðum gangráð. Yflp 30,000 hestöfl i umferð. Síðasta árs framleiðsla 131/,, þás. hestöfl. 6 stærðÍP frá 6-60 hestöfl. Snúnlngshraði stærri vélanna er 410—450 snú.n. á mín. i fullum hraða. Ólafup Einarsson Sími 1340. Símnefni ATLÁS. Humoresk (Dvorák) spil- að af Kreisler. — Air for g-string (Bach) Tarant- ella (Wieniawski). Héyrið einnig Mendelsohn E-mol3 Koncert, spilað af Kreisler og Ríkisóperuorkestrinu í Berlín undir stjórn Leo Blech. Vasa Prihoda, spiluð á plötu: — Zigeunerweisen (Sarasate) ,Largo (Hándel), Paganini-Konsert, D-dúr, La Folia (Corelli), Chan- son Hindoue (Korsakow) o. fl. Skrá yfir plötur fæst ókeypis. Hljóðfær^húsið JÖOOOCCOCOtXítXSOOOOOOCOOOÖí spocooooootxstxioooocoocooot Kaffi- neytendur. Munið aö okkar kaffi erávaltþað besta. Biðjiö því um rauðu pok- ana, sem eru V, kg. og Vs kg. með okkar nafni. u Kaffibrensla i Reykjavíkur. XSOQOQOOOOOOtXXSOOOOOCOOOCt Prófi í kagfræði liefír Helgi P. Briem lokið í gær við Kaupmannahafnarháskóla. Bæjarstjómarkosning. Á Seyðisfirði voru kosnir í gær í bæjarstjórn til 5 ára: Af íhalds- lista, er fékk: 206 atkv., Sveinn Árnason og af verkamannalista, •er íékk 179 atkv., Guðmundur Benediktsson. •— (FB.). Óðinn tók þýskan, botnvörpung að veiðum í landhelgi og kom með liann til Vestmannaeyja í gær. Dómur ófallinn., — (FB). N áttúnif r æðisf élagið. Samkoma kl. 8ý4 annað kveld, á venjulegum stað. Jón Lárusson, kvæðamaður, frá Hlíð á Vatnsnesi, kveður í Bárunni í kveld kl. 9. — Kvæða- slremtun hans síðastliðinn mið- vikudag var svo mikill og fágæt- úr viðburður fyrir Reykvíkinga, að maður skyldi ætla að blaða- menn vorir hefðu verið bæði hug- snarir og liandfljótir að skrifa um jafnfágæta og ágæta skemtun.'— Kve'ðskapur Jóns Lárussonar var að ýmsu leyti hrein opinberun fyr- 1r Reykvikinga; hún var opinber- un þess, hvað rammísiensk kvæða- list lifir enn hrein og óflekkuð meðal einstakra alþýðumanna, og hún var einnig enn ein opinberun þess, hvað stórágætar raddir leyn- ast hér og hvar meðal Islendinga, óg það svo, að sjaldgæft mun vera, þar sem ekki er irm méira fjöí- menni að ræða. Rödd Jóns er ein hin allra hæsta tenórrödd, sem hér hefir heyrst, ekki mjög sterk, en mjúk og sveigjanleg og feiknar- lega þolin. — Það fágæta við þessa skemtun var það, að heyra þjóð- list íslendinga í söng borna fram aí jafn hárnákvæmri kunnáttu, af úrvals-söngmanni. Nú orðið er mjög fátítt að þetta tvent fari saman, þar sem að undantekning má kalla, ef nokkur upprennandi söngmaður kann kvæðalög svo teljandi sé. Eg vildi því ráða Reyk- víkingum til að nota nú þetta sjaldfengna tækifæri til að hlusta á Jóu Lárusson, meðan kostur er, og vér megum fagna yfir þvi, að enn er til maður, seni getur opnað UPP á gátt þann undraheim þjóð- sönglistar vorrar, sem allflestum er annars gersamlega lokaður. Ríkarður Jónsson. ölafur ólafsson, kristniboði, talar i húsi K. F. U. M. í kveld kl. 8Allir vel- komnir, meðan húsrúm leyfir. Á mánudagskveld talar hann á fundi Kristniboðsfélagsins, á sarna tíma og sama stað. Dansskóli Ruth Hanson. Skemtidansæf ing á morg-un, mánudag, kl. 8í Iðnó. Nýir nem- endur, sem ætla að sækja skólann i febrúar, eru boðnir kl. 9^2, og láti innrita sig um leið. — Grímu- dansleikurinn verður endurtekinn laugardaginn 18. febr. i Iðnó. Sjá- ið götuauglýsingar. Geir Konráðssoa Skólavörðustig 5. Sími 2264. Rnmmar, remmalistar og mynd- ir. — Innrömmun á s»ma stað. Vandaður frágangur. Sáttmálasjóðarinii. Líkkistur hjá Eyvindi. Ávalt tilbúnar úr vönduðu efni. Einnig Sarkofag- skraut af ýnisri gerð.'Séð um jarðarfarir að öllu leyti. Likvagn til leigu. Laufásveg 52. — Sími 485. Nýkomið: W. A. Craigie: ENGLISH SPELLING; ITS RULES AND REASONS. pessi bók er ómetanleg hverj- um enskukennara og hverjum þeim, sem verulega alúð legg- ur við enskunámið. Hún kostar kr. 6.50, Úr íslensk-danska sáttmála- sjóðnum, sem stofnaður var sam- kvæmt lögum 30. nóv. 1918, sbr. stofnskrá, dags. 15. mars 1920, er nú til úthlutunar upphæð, um 20 þús. krónur, sem varið skal sam- lcvæmt tilgangi sjóðsins, áem er: 1. Að efla andlegt samband ís- lendinga og Dana. 2. Að styðja að íslenskum rann- sóknum og vísindum. 3. Að styrkja íslenska náms- menn. Samkvæmt þessu verður styrk- ur veittur úr sjóðnum til sér- rannsókna eða almennra (teljast þar til ferðir, námsdvöl við há- skóla og því um líkt), til samn- ingar og útgáfu vísindalegra og fi’æðandi rita, svo og til þeirra starfa annara, sem talist geta í samræmi við fyrgreindan tilgang. Umsóknir ásamt nákvæmum og ítarlegum upplýsingum, sendist sem fyrst — og í síðasta lagi fyr- ir 1. mars n. k. — til „Bestyrelsen íor dansk-islandsk Forbunds- fond“. Utanáskrift: Kristiansgade 12, Köbenhawi. Til Hafnarfjarðar hefir B S. R fastar ferðir alla daga á hverjum klukkutima frá kl. 10 f. m. til 11 síðd. Atgreiöslusími 715 og 716. Ðariiapúður Barnasápur Barnapelar Barna- svampa Gummidúkar Dömubindi Sprautur og allat tegundir af lyfiasápum. Ýmsar orðabækur komu líka með síðasta sldpi. Snæbjörn Jónsson. Lýsið marg eftirspurða frá Haraldi Böðvarssyni er komið aftux* í Verslnnina Vlsir. NýkomiO. Hestahafrar, danskir ágætir, haframjöl.rúgmjöl, hveiti.kar- töflumjöl, blandaS hænsna- fóður, heilmais, maismjðl og Skagakartöflur. j Von,

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.